Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 37
Jón Ingi Sigurmundsson
Málverka-
sýning á
Eyrar-
bakka
Laugardaginn 1. ágúst opnaði
Jón Ingi Sigurmundsson mál-
verkasýningu í samkomuhúsinu
Stað á Eyrarbakka.
Þetta er 6. einkasýning Jóns
Inga en hann hefur einnig tekið
Sýningar
þátt í samsýningum Myndhstar-
félags Ámessýslu. Á sýningunni
eru 50 olíu-, pastel- og vatnshta-
myndir.
Jgn Ingi er fæddur og uppalinn
á Eyrarbakka og hefur sótt
myndefni sitt frá ströndinni.
Sýningin stendur tíl 16. ágúst
og er opin virka daga frá kl. 17
til 22 og um helgar frá kl. 14 tU 22.
Marilyn Monroe
Monroe
30 ár eru Uðin síðan kynbomb-
an Marilyn Monroe lést eftir að
hafa tekið of stóran lyfjaskammt.
Efdrlifandi eiginmaður hennar,
Joe Dimaggio, hefur á þessum
árum lagt rósir á leiði hennar
þrisvar í viku.
Eggið og hænan
Eggið kom á undan hænunni í
þeim skilningi að skriðdýr verptu
eggjum löngu áður en fyrsti fugl-
inn flaug.
Blessuð veröldin
Litblinda
Það er 10 sinnum líklegra að
karlmenn verði Utblindir en kon-
ur.
Karate
Orðið karate þýðir tóm hönd.
Seinni heimsstyrjöldin
55 mUljónir létu Ufið í seinni
heimsstyrjöldinni.
Þessi hárprúði sveinn fæddist Poreldrar hnokkans heita Guðlaug
um kafiileyfið 24. juh síðasöiðinn E. Gunnarsdóttir og Birgir Ó. Ein-
á Landspítalanum. arsson og er þetta fyrsta barn
Drengurinn var 51 cm við fæð-
ingu og 3550 g þungur eða um 14
merkur.
Færð á
vegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er nýlögð klæðning á
veginum frá Hvalfirði í Borgames.
Vegfarendur eru beðnir að sýna
aðgát á veginum um Holtavörðu-
Umferðin í dag
heiði, veginum miUi Þingeyrar og
Flateyrar og veginum frá Hofsósi fil
Siglufjarðar.
Fært er fjaUabílum um mestaUt
hálendið. Þó er HlöðuvaUavegur
ófær en hann verður þó fljótlega opn-
aður.
Stjörnubíó hefur hafið sýningar
á myndinni Sleepwalkers eða
Náttfarar eins og hún kaUast á
íslensku. Myndin er gerð eftir
sögu Stephens King sem er flest-
um vel kunnur fyrir .hroUvekjur
sínar.
Náttfarar gerist í smábæ í
Bíóíkvöld
Bandaríkjunum og fjallar um
konu og son hennar. Þau eru ekki
eins og fólk er flest því þau næ-
rast á lífsorku ungra og saklausra
stúlkna og verða stöðugt að drepa
til að halda sér á lífi. En einn
daginn kynnist sonurinn ungri
stúlku sem reynist erfitt fómar-
lamb.
Það eru heldur óþekktir leikar-
ar, eins og Brian Krause, Madc-
hen Amick og Alice Kriege, sem
fara með aðalhlutverkin í mynd-
inni.
Nýjar myndir
Háskólabíó, Bara þú.
Stjörnubíó, Hnefaleikakappinn.
Beethoven, Laugarásbíó.
Sambíóin, Fyrirboðinn 4.
Þao verour mnuo unr ao vera a
Gauknum í kvöld og annaö kvöld
en þá ætlar hin fjöruga hljómsveit
Loðin rotta að mæta á staöinn og
spila fyrir gesti.
Þeir félagar byrja að spila um ell-
eftdeytið bæði kvöldin og mimu
væntanlega iialda uppi fjörinu þar
til staðnum verður lokað um eitt-
leytið.
:: Rottan hefur fengið nýjan siag-
verksleikara en það er læknanem-
inn I>orstehm Gunnarsson. Annars ■
er hljómsveitin skipuð Sigurði
Gröndal, Ingólfi Guðjónssyni, Jó-
hannesi Eiðssyni og Bjarna Kjart-
anssyni.
Loðin rotta, sem Mkur frumsam-
iðefni, svo ogefni fráöðrumhljóm
sveitum, hefur vakið mikla athygli
fyrir góöa tónlist og líflega sviðs-
Sigurður Gröndal,
hljómsveltarinnar.
bassaleikari
framkomu. Sérstaklega hefur
söngvarinn, Jóhannes Eiðsson,
vakið athygii. Það verður því
eflaust mikið íjör á Gauknum í
kvöld og aimað kvöld og Loðin
rotta mun ábyggilega standa fyrir
sínu.
Leikkonan Madchen Amick fer
með eitt aðalhlutverkið i mynd-
inni.
Náttfarar
Höfn
Ixl Lokað [T| Steinkast
® Tafir
€338=
Vegir innan svörtu
línanna eru lokaðir allri
umferð sem stendur.
Gengið
Gengisskráning nr. 145. - 5. ágúst 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,420 54,580 54,630
Pund 104,277 104,583 105,141
Kan.dollar 45,945 46,080 45,995
Dönskkr. 9,5730 9,6011 9,5930
Norsk kr. 9,3622 9,3897 9,3987
Sænskkr. 10,1396 10,1694 10,1719
Fi. mark 13,4380 13,4775 13,4723 -
' Fra.franki 10,9042 10,9362 10,9282
Belg. franki 1,7892 1,7945 1,7922
Sviss. franki 41,0934 41,2142 41,8140
Holí. gyllini 32,6660 32,7621 32,7214
Vþ. mark 36,8387 36,9470 36,9172
It. líra 0,04871 0,04885 0,04878
Aust. sch. 5,2342 5,2496 5,2471
Port. escudo 0,4315 0,4328 0,4351
Spá. peseti 0,5772 0,5789 0,5804
Jap. yen 0,42775 0,42900 0,42825
irsktpund 98,212 98,501 98,533
SDR 78,6091 78,8403 78,8699
ECU 75,0860 75,3068 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 T~ 3 H s, b 7
8 1 L.
10 a
n
)(o 7T" J Jl
/<? J 10 T
J 22
Lárétt: 1 demba, 5 áhald, 8 blautum, 9
leit, 10 espa, 12 laun, 14 haltrir, 16 vondu,
18 hreyfmg, 19 spil, 20 nálægu, 22 ánægju.
Lóðrétt: 1 ákafur, 2 mat, 3 innan, 4 stór-
þjóf, 5 planta, 6 þröng, 7 horfi, 11 ána, 13
dánu, 15 makaði, 17 fjör, 21 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gjöll, 6 æð, 7 rór, 8 aurs, 10
eyösla, 12 flón, 13 lag, 15 kutanum, 17
örtröð, 19 sái, 20 æfar.
Lóðrétt: 1 gref, 2 jó, 3 örðótti, 4 lasna, 5
lull, 6 æra, 9 Sigmar, 11 ylur, 14 auða, 15
kös, 16 nöf, 18 ræ.
Frjónaemi
6 til 7% íslendinga fá ofnæmi fyrir
frjókomum, svokafiað frjónæmi.
Þetta er sjúkdómur sem heijar á
ungt fólk og byijar fyrir 16 ára aldur
hjá 60% sjúklinganna. Flestir fá of-
næmi fyrir grösum en einstaka fá þó
ofnæmi fyrir birki, súrum eða öðrum
Umhverfi
blómum.
Algengustú einkenni ftjónæmis
em hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og
nefstíflur. Þetta kallast fijókvef. Ein-
kenni frá augum, eins og roði, kláði
og bólga, em líka algeng.
Frjókvefið er verst þegar mikið fijó
er í loftinu. Einstaka sjúkhngar fá
asma, einkum seinni hluta sumars
þegar fijókvefið hefur staðið lengi.
Með góðri meðferð má draga vem-
lega úr einkennum fijónæmis.
Frjómagn í andrúmsloftinu í Reykjavík
— frjókorn/m3 á sólarhring —
Sólarlag í Reykjavík: 22.17.
Sólarupprás á morgun: 4.51.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 23.41.
Árdegisflóð á morgun: 12.23.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.