Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Næturvörður óskast til afleysinga strax. Skilyrði: Algjör reglusemi. Vinsam- lega sendið inn skriflegar umsóknir fyrir nk. föstudagskvöld til augldeild- ar DV, merkt „Næturvörður 6162“. Starfsmenn óskast I uppvask á stórt veitingahús í bænum. Skilyrði er létt skap og aldur 22 ára eða eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6142. Trésmiðir. S.H. verktakar vantar fjóra trésmiði til starfa fram á haust, þurfa að geta byijað strax. Uppl. gefur Guð- mundur eða Gunnar í vinnut. í s. 91- 683494 og 985-29189 eða 91-627703. Óska eftir matreiðslumanni á nýjan veitingastað í austurbænum, með nýj- ungar í matreiðslugerð, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6169 Au pair tii New Jersey, USA.Einn 2 ára strákur. Létt heimilisstörf. íslenskar stúlkur í nágrenninu. Uppl. í s. 901- 908-280-0320 milli kl. 22 og 01 ísl. tíma. Barngóð manneskja óskast á heimili í Rvík til aðstoðar við að sinna börnum og almennumheimilisstöríum. Vinnu- tími frá kl. 9-17. Sími 91-12253. Bjóðum frábæran, kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Fyrirtæki óskar eftir krökkum eða unglingum við dreifingu á fréttabréfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6178. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Starfkraftur óskast til að gæta barna á aldrinum 2 'A árs og 7 ára nálægt Kársnesskóla 4 tíma 1-2 í viku. Uppl. í síma 91-44869. Mosfellsbær. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í aukavinnu, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6149. Murari eða maður vanur múrverki ósk- ast í nokkrar vikur. Uppl. gefur Páll í síma 672372 eða 985-28230. SH verktakar. Röskur starfskraftur óskast á skyndi- bitastað við Laugaveg, unnið tvo daga, frí í tvo. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6177. Starfsfólk óskast á skyndibitstað í afgreiðslu og einnig vant pitsu- bakstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6155._________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á kassa, heilsdagsstarf (ekki sumar- vinna). Upplýsingar í versluninni Melabúðinni, Hagamel 39. Stúlka óskast sem Au-pair til Boston á mjög gott heimili, þarf að vera barngóð, með bílpróf og reyklaus. Upplýsingar í síma 91-653661. Óska eftir vönum mönnum til húsavið- gerða, þurfa bæði að vera vanir tré- og múrviðgerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6146. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.____________________ Gott sölufólk vantar í símasölu á kvöld- in og um helgar. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 91-654259. Góðir sölumenn óskast strax, góðir tekjumöguleikar í boði. Upplýsingar í símar 91-812348 e.kl. 16. Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6158. H-6158 Tveir vanir beitingamenn og sjómaður óskast á trillu frá Þorlákshöfa. Uppl. í símum 98-22854 og 985-37219. ■ Atvinna óskast Er mikið álag á heimilinu? Ef svo er þá hringdu í mig, því ég tek að mér ræstingar í heimahúsum. Uppl. í síma 91-39306. (Meðmæli.) Rúmlega fimmtugur kokkur, með langa starfsreynslu, einnig í kjötiðnaði, óskar eftir starfi til sjós eða lands. Flest kemur til greina. Simi 611273. Vanur sjómaður óskar eftir plássi hvar sem er á landinu, helst til lengri tíma, sem fyrst. Uppl. í síma 91-670325, Steini. Bakari, dýravinur, óskar eftir vinnu frá 8.000--?. 011 vinna í sambandi við dýr, bakstur o.fl. kemur til greina. Hafið samb. við DV, í síma 91-632700. H-6163. 39 ára reglusöm kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-29236 e.kl. 19. Óska eftir starfi við handflökun fiskbúð, alvanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6160. Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-37859. ■ Bamagæsla 6 mánaða stúlku vantar dagmömmu í miðbænum allan daginn frá 1. sept- ember nk. Uppl. í síma 91-25889 e.kl. 17 öll kvöld. Helga eða Rúnar. Er nokkur sem vill passa fyrir mig 16 mánaða gamla stelpu fyrir hádegi og síðan passa ég fyrir þig eftir hádegi? Eigum heima í Álfaeimum. S. 31553. Óska eftir að passa barn/börn, er 13 ára og vön. Upplýsingar í síma 91-72535. Hrafahildur. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Leitum að frisbee „specialista" til að kasta frisbee diski svo fljúgi glæsilega v/kvikmyndatöku á „Hin helgu vé“. Upplýsingar í síma 91-623441. ■ Einkamál Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Reglumaður, rúml. 60 ára m/áhuga á dans + leikhúsi vill kynnast góðri og heiðarl. konu, m/vináttu og samb. í huga. Svör send. DV, m. „Leikh. 6170“. ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Til sölu tví- breiður svartur svefnsófi frá Línunni, verð 15-20 þús. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91-611273. Spái i spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingemingar og teppa- hreinsanir. Örugg og góð þjónusta: Símar 985-36954, 676044, 40178. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfaón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839. Bókhald, iaunaútreikningar, skila- greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta- kærur. Góð þjónusta - góð verð. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í vinnu og efai. S. 650577 og 985-38119. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-954030. Trésmiði. Uppsetningar breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241/985-37841. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfan og end- urn. Nýnemar geta byijað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Þór P Albertsson. Er kominn úr sum- arfríi. Kenni allan daginn á Hondu Prelude 2,0 ’90. Engin bið. Hs. 43719 og 985-33505. Þórir S. Hersveinsson. Almenn öku- kennsla og æfingartímar. Glænýr Nissan Sunny ’92. Get bætt við nem- endum. Sími 91-19893. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja________________________ Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur eru mismunandi. • Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Garðverk 13 ára. • Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. • Innifalið efni og vinna. • Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. • Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. •Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur - túnþökur. Höfam til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérræktuðum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Hellulagnir. •Hitalagnir. •Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Gæðamold í garöinn,grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. Hreinsa og laga garða. Smíða og set upp grindverk, sólpalla og sólskýli. Hleð grjótveggi og geri við gamlar hleðslur. Laga hellulagnir og m.fl. Geri föst tilboð. Útvega allt efai. Visaþj. Gunnar Helgason. S. 91-30126. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. ■ Til bygginga Tilboðsverð á þakjárni, þaksteinum, bískúrshurðum, inni- og útihurðum, gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval, frábsért verð. Upþl. í símum 642865 og 985-37372. KGB hf.____________ Glæsilegt úrval flisa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxólite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470. Til sölu á góðu verði 240 m’ af falleg- um, rauðbrúnum, dönskum þakplöt- um, 50x 100 cm, ásamt 200 kili og öllum fylgihlutum. S. 667614 e.kl. 19. ■ Húsaviðgerðir •Fáir þú betra tilboð, taktu þvi! •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. • Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •Verk-Vík, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Tek að mér alla almenna smíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745. ■ Ferðaþjónusta Ferðaþjónusta við innanvert ísafjarðar- djúp í fallegu umhverfi, vegnr. 635, svefnpokapl. f. hópa og einstaklinga, morgunmatur, kaffi, brauð og öl, heit- ur náttúrupollur. Næsta nágr.: Kalda- lón, Drangajökull o.fl. S. 985-22658. ■ Sport Bílkross á Sauðárkróki. Keppnin verð- ur haldin lau. 8.8. ’92, skráning fer fram mið. 5.8. kl. 20-22 í húsnæði BlKR og í s. 95-36079 á sama tíma. Keppnisgjald skal staðgreiða. Takið þátt í spennandi keppni sem gefur stig til Islandsmeistaratitils. B.S. ■ Nudd Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, þrýstipunktanudd (shiatsu) og liða- mótanudd (pulsing). Nota ekta ilmol- íur. Sérstakur kynningarafs!. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara, s. 612026. ■ TDkyimingar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. V' + >, Skop.......... Geymsluást... Sá hefur allt sei Erþettaást?... Skop..... Geymsluást. Sa hefur aUt st t- &l»llaáse ii Ivaer hxtJultS Hófuðstaðf^ Nálagarðurl?^ -C |, Eldri konu > / Hugsun??f Hvirfilby' Matareef Tvaerhaettulegt Hvemig er heef Höfuðstaður sji Nálagarðurtru| Eldrtkonur. J Hugsuniorð| HvirfilbYlur Matareeði segi Að fanga fjá|g Bestlvtnurp Hvaðvelsti|| | Heilsubót®! Gnsinn se-*^ SkllningaM Hvemigt^ Pehúena|H Hvaðvit^H Krosstö|||| BJórguŒ r'fhtettute^jg ^Uerh I ! cMrtkonur - Xgsuntorö^l L tt^tlenJ OesUvtnUí^ I ?£\ HeUsU^)ó'Wí M GrrsVnn^^ iH Sktlntn4a"| ||| tfvernVfte*í Það se;: „Nús| >0^ ði" EITTHVAÐ FYRIR ALLA! .. *s^a,„.... r)lrfshfíkr°sst6i,nSeii:' ........ .......... “ ’lsis NYTT HEFTI Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 91-63 27 00 128 '132 136

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.