Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 22
22* S • * * > * «■ • « X * * *'+ * l I
,-MIÐÍ/IKUDAGUK.5. .ÁGÚST4992.
Iþróttir
Landsliðið
ígolfivalið
Landslið íslands á
Norðurlandamótinu í
golíi, sem fram fer í
Grafarholti 15. og 16.
ágúst, verða þannig skipuö: Kar-
en Sævarsdóttir, Ragnhildur Sig-
urðardóttir, Þórdís Geirsdóttir og
Herborg Arnardóttir skipa
kvennasveitina og þeir Úlfar
Jónsson, Sigurjón Arnarsson,
Þorsteinn Hallgrímsson, Guð-
mundur Sveinbjömsson, Björg-
vin Sigurbergsson og Jón H.
Karlsson skipa karlasveitina.
-GH
Einarog
Jóhann unnu
Hið árlega Pripps-mót í golfi fór
fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ
um helgina og urðu úrslit þessi:
Með forgjöf
1. Einar Sturlaugsson, GK.62
2. Jóhannes Jónsson, GR.64
3. Jóhann Reynisson, NK.65
Án forgjafar
1. Jóhann Reynisson, NK.72
2. Guðmundur Sveinbj., GK.73
3. Stefán Unnarsson, GS.75
-GH
Golfmót
heilbrigðisstétta
p Hið árlega golfmót
heilbrigðisstétta verð-
Jl ur haldið á Svarfhóls-
' velliviðSelfosssunnu-
daginn 9. ágúst kl. 10. Leiknar
verða 18 holur. Keppt er með og
án forgjafar í kvenna- og karla-
flokkum og sú nýbreytni verður
í ár að öllu starfsfólki heilbrigðis-
stétta verður leyfð þátttaka.
Skráning fer fram í golfskál-
anum, í síma 98-22417, eöa á
Sjúkrahúsi Suðurlands í síma
98-21300. -GH
Úrslitá
Strandarmótinu
Úrslit á opna öldungamótinu í
golfi, sem haldið var á Strandar-
velli um helgina, uröu þannig:
Karlar 50-54 ára, án forgjafar
1. Viktor Sturlaugss., GR.76
2. Baldvin Jóhanness., GK.77
3. Jens Karlsson, GK......79
Með forgjöf
1. Viktor Sturlaugss., GR.63
2. Baldvin Jóhanness., GK...77
3. Jens Karlsson, GK........68
Karlar, 55 ára og eldri, án forgjaf-
ar
1. Sigurjón Gíslason, GK...77
2. Gísh Sigurðsson, GK....79
3. Knútur Bjömsson, GK....79
Með forgjöf
1. Rúnar Hallgrímsson, GS..64
2. Gunnlaugur Sigurðss., GR.65
3. Ólafur Ólafsson, GE......66
Konur, 55 ára og eldri, án forgjaf-
ar
1. Inga Magnúsdóttir, GK..88
2. Sjöfn Guðjónsd., GV......90
3. Ágústa Guömundsd., GR..92
Með forgjöf
1. Margrét Vilhjálmsd., GL.70
2. Steinþóra Steinsd., NK..71
3. Þóra Sigurmundsd., GH.:73
-GH
vann
LeedsogForest
ítalska liðið Sampdoria sigraði
í fjögurra liða keppni á Elland
Road í Leeds um helgina. Sampd-
oria sigraði Leeds United í úr-
slitaleik mótsins, 1-0, en áður
hafði liðið sigrað Nottingham
Forest, 2-0. Leeds vann Stuttgart,
2-1, en í leik um þriðja æstið sigr-
aði Stuttgart lið Forest, 1-0.
Þá hófst skoska deildakeppnin
um helgina. Helstu úrslit urðu
þau að meistarar Rangers unnu
1-0 sigur á St. Johnstone og Celtic
vann Hearts, 1-0. í 1. deild fékk
St. Mirren, lið Guðmundar Torfa-
sonar, stóran skell, 0-7, gegn Ra-
ithRovers. -RR
Susi Susante þerrar tárin undir
þjóðsöng Indónesiu í badmin-
tonhöllinni í Barcelona i gær.
Símamynd Reuter
Badminton:
Indónesíumenn fögnuðu sigri í
einliðaleik kvenna og karla i
fyrstu keppni í badminton í sögu
ólympíuleikanna. Susi Susante
sigraði í einliðaleik eftir sigur
gegn stúlku frá Suður-Kóreu,
5-11, ll~5 og 11-3. Öruggur sigur
hjá þessari bestu badmintonkonu
heimsins í dag.
Og verðandi eiginmaður henn-
ar, Budi Kusuma, lék sama leik-
inn í einiiðaleik karla en þau
Kusuma og Susante hyggjast
ganga í það heilaga eftir leikana.
Kusuma sigraöi landa sinn,
Andre Wirinata, i úrslitum, 15-12
og 18-13. Sigur Kusuma var
óvæntur en hann hefur ekki áður
unnið sigur á stórmóti. Hefur
vösk framganga verðandi eigin-
konunnar væntanlega stappaö i
hann stálinu og parið frá Indó-
nesíufékk því tvenn gullverölaun
í brúðargjöf í Barcelona í gær.
-SK
Magic Johnson skoraði 13 stig og átti 7 stoðsendingar í 115-77 sigri banda-
ríska draumaliðsins á Púertó Rikó i gær. Bandaríska liðið fékk óvænta
mótspyrnu um skeið í fyrri hálfleik en síðan ekki söguna meir. Bandariska
liðið mætir Litháen í undanúrslitum á morgun og Samveldið mætir Króa-
tiu. Chris Mullin var stigahæstur í gær með 21 stig, Scottie Pippen gerði
12 stig og var með 8 stoðsendingar. Símamynd Reuter
NBA-sfjörnur í
aðalhlutverkum
Þjóðverjinn Detlef Schrempf
átti stórleik gegn Samveldinu í
gær í körfuknattleikskeppninni,
skoraði 32 stig, en hann leikur
sem kunnugt er raeð Indiana Pac-
ers í NBA-deiIdinni. Stigahæstur
hjá Samveldinu var Valeri Tik-
honenko með 26 stig. Drazan
Petrovic var allt í öllu hjá Króatíu
gegn Ástraliu, skoraði 25 stig.
Athy gli vakti að besti körfuknatt-
leiksmaður heims, Michael Jord-
an, skoraði aðeins 4 stig í gær.
Ástæðan var sú að hann var með
slæma magakveisu.
-BL
Barkleyvill
klára
leikina sem fyrst
Charles Barkley varð að fara
af leikvelli með 5 villur í leiknum
gegn Púertó Ríkó 1 gær. Hann lék
aðeins í rúmar 10 mínútur og
varð að fara út af þegar hann fékk
tæknMUu fyrir að mótmæla
dómi. „Nú eru bara tveir leikir
eftir, ég vildi óska aö viö gætum
leikið þá báða á morgun," sagði
Barkley. Jordan sagðist hafa leik-
ið illa. „Það leika allir illa annað
kastið, líka ég,“ sagði hann.
-BL
Bikarleikirnir
færðirtii
Leikirnir í undanúrslitum
mjólkurbikarkeppni KSÍ, sem
fara áttu fram á fimmtudags-
kvöldið, hafa verið færðir aftur á
föstudagskvöldiö. Ástæðan er
handboltalandsleikur íslands og
Samveldanna sem sýndur verður
í beinni útsendingu klukkan 19 á
fimmtudagskvöld. Bikarleikirnir
verða því á fóstudagskvöld
klukkan 19. Hér er ura að ræða
leiki KA og ÍA og Fylkis og Vals.
-RR
Samveldin unnu B-riðil
- og mæta íslendingum í undanúrslitum á fimmtudag
Samveldismenn höfnuðu í efsta
sæti í B-riðli handknattleikskeppn-
innar á ólympíuleikunum með sigri
á Rúmeníu í gær, 27-25. Samveldis-
menn sigruðu í öllum leikjum sínum
og margt bendir til að þeir vinni
ólympíugullið eins og þeir hafa leik-
ið. Staðan var jöfn í leikhléi, 12-12.
Vassili Koudinov skoraði 6 mörk,
Talant Douichebaev 6, Valeri Gobine
5 og Andrei Barbachinski 4. Hjá
Rúmenum var Robert Licu atkvæða-
mestur með 8 mörk og Christian Za-
haria með 6.
Egyptar stóðu
í Frökkunum
Frakkar lentu í 2. sæti í B-riölinum
og í gær vann liðið Egypta, 22-19,
eftir að hafa leitt í hálfleik, 10-7. Eins
og oft áður var Laurent Munier
markahæstur hjá Frökkum með 8
mörk. -GH
Ólympíuleikar í sjónvarpi
Kl. 10.45 Borðtennis, úrslit í
einliðaleik kvenna, beint.
Kl. 15.25 Frjálsar íþróttir, úr-
slit, beint.
Kl. 19.00 Ólympíusyrpa, helstu
atburðir dagsins.
Kl. 20.35 Frjálsar íþróttir, úr-
slit, meðal annars í kringlu-
kasti karla (Vésteinn Haf-
steinsson).
Kl. 23.10 Ólympíusyrpa, helstú
atburðir dagsins.
SCRCENSPORT
Ólympíuúrslit í 5 mínútur á heila
tímanum
CUROSPORT
*. .*
★ ★★
Kl. 11.45 Tennis, beint.
Kl. 15.30 Eurosport fréttir 1.
Kl. 16.00 Frjálsar íþróttir, úr-
slit, beint.
Kl. 17.00 Knattspyma, undan-
úrslit, beint.
Kl. 18.45 Frjálsar íþróttir, úr-
slit, beint.
Kl. 19.30 Knattspyma, undan-
úrslit, beint.
Kl. 21.15 Ólympíuklúbburinn.
Kl. 21.45 Eurosport fréttir 2.
Kl. 01.00 Knattspyma, undan-
úrslitaleikir undursýndir.
ooooo
ooooo
Dagskráin á OL í Barcelona
Hér að neðan birtist dagskráin í
Barcelona í dag
Frjálsar íþróttir
Tugþraut, fyrri dagur, stangar-
stökk undankeppni, 1.500 m hlaup
kvenna undanriðlar, 100 m grinda-
hlaup kvenna undanriðlar, kúlu-
varp kvenna undankeppni, 200 m
hlaup kvenna undanúrslit, 400 m
grindahlaup karla undanúrslit,
kringlukast karla úrslit, 400 m
grindahlaup kvenna, 3.000 m
hindrunarhlaup úrslit, 400 m hlaup
kvenna úrslit, 800 m hlaup karla
úrslit, 5.000 m hlaup undanriðlar.
Hafnabolti
Leikið um 3. sæti og úrslitaleikur.
Körfubolti
Keppni kvenna, leikið um neðri
sæti og undanúrslit.
Siglingar
Keppni á kajökum, einstaklingar
og pör.
Skylmingar
Liðakeppni karla, undankeppni,
undanúrslit og úrslit.
Knattspyrna
Undanúrslit.
Sund
Samhæft listsund, sundknattleik-
ur, A-riðill: Tékkóslóvakía-Frakk-
land, Samveldið-Bandaríkin,
Þýskaland-Ástralía. B-riðilI: Hol-
land-Kúba, Grikkland-Ungverja-
land, Spánn-Ítalía.
Borðtennis
Úrslit í kvennaflokki, undanúrslit
í karlaflokki.
Tennis
Undanúrslit í einliðaleik kvenna
og og undanúrslit í tvíliðaleik
karla.
Blak
Fjórðungsúrslit karla: Ítalía-Hol-
land, Japan-Brasilía, Bandaríkin-
Samveldið. Alsír-Frakkland keppa
um 11. sætið og Kanada-S-Kórea
leika um 9. sætið.
Glfma
Útsláttarkeppni í öllum þyngdar-
flokkum.