Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 30
30 %L_ " MIÐVIKUDAGUR X ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bjóöum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Blússandi bílasala. Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan Höfðahöllin. Sími 91-674840. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur allar tegundir af bílum á skrá og á staðinn. Höfum pláss í innisal. EV bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744 og 77202. Yamaha vélsleði SRV 540, árg. ’83, 60 ha., lítur vel út, til sölu ásamt kerru, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 98-33519. Óska eftir Toyota Corolla Touring eða Subaru station í skiptum fyrir gott eintak af Toyota Corolla 1300 DL ’85. 500 þús. stgr. á milli. Uppl. 91-611675. Óska eftir aö kaupa Lada sport, ekki eldri en ’88 sem mætti greiðast með vel ættuðum trippum. Uppl. milli 12 og 13 í síma 98-75019. Óska eftir bíl á bilinu 0-100 þús. staðgreitt. Allt kemur til greina. Á sama stað óskast vespa. Uppl. í síma 91-667326. Guðni. Óskum eftir vel með förnum japönskum bíl eða Fiat Uno. Verðhugm. 300-400 þús. sem mætti greiðast m. 1 'A árs skbr. Uppl. í síma 628517 eftir kl. 13:30. Talaðu viðokkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí5 1 13.099.808 2. !f 12 100.121 3. 4af5 242 8.564 4. 3af 5 9.327 518 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 21.205.134 kr. SÆNSKT ÞAK- OG VEGGSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * ÞÚ SPARAR 30% Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911, fax 91-26904 MARKAÐSÞJÓNUSTAN Skipholti 19 3. hæð Daihatsu Charade, árg. ’87, óskast til niðurrifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6172. Óska eftir bil á 100 þúsund staðgreitt. Lada og Skoda koma ekki til greina. Uppl. í síma 91-675428. Óska eftir bil í skiptum fyrir Lancer F 1983 + 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-51017 e.kl. 20. Óska eftir bifreið fyrir ca 20-60 þús. staðgreitt. Má þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 91-42054. Óska eftir sendiferðabil eða pickup sem vinnubíl. Verð ca 20 50 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 97-12246. ■ Bílar til sölu Fallegasti Uno i bænum! Fiat Uno 70S, árg. ’88, (kemur á götuna í nóv. '89), ekinn 61 þús. km, 1300 vél, 5 gíra, rafmagn í rúðum, samlæsingar í hurðum, vönduð innrétting, nýjar sportfeígur og dekk, gott útvarp og segulband, vel með farinn og fallegur bíll, verð 390,þús., góð kjör. Upplýs- ingar í símum 91-626320 og 91-626334. Benz, Daihatsu, Golf. Til sölu Benz 230 '78, rafmagnstopplúga, álfelgur, 4 gíra sjálfskipting, 4 dyra. Daihatsu TS ’86, 5 dyra. Golf GL ’84, 3 dyra. Allir bíl- arnir líta vel út, ath. skipti og skulda- bréf, mega vera bilaðir bílar á ein- hvern hátt. Uppl. í s. 91-44683 e.kl. 19. Tvö stykki Willys. ’84 CJ7, hvítur, á 35” dekkjum, læstur að aftan, nýsprautað- ur. óska eftir skiptum á CJ5 yngri en ’76. '62 CJ5, nýtt boddí, góð blæja, sprautun getur fylgt. S. 76286 e.kl. 18. 4x4 pickup. MMC L-200 4x4 ’88, til sölu, bíllinn er ekinn 88 þús. km, er í góðu lagi, verð 615 þús. + vsk. S. 91- 650372 á daginn og 91-52272 e.kl. 19. Chevrolet Malibu Landau, árg. 1979, til sölu, 2 dyra, 305 vél, rafmagn í öllu, cruise control, verð 150.000. Uppl. í síma 91-622515 e.kl. 19. EÝ bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fösf,verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno '84, ekinn 88 þús km. til sölu. Mjög vel með farinn og góður bíll. Verð aðeins 100 þús. staðgreitt. Uppl. í sfma 91-52231. Davíð. Ford. Econoline '81, 6 cyl., sjálfskiptur, selst á sanngjörnu verði, þarfnast standsetningar, skipti ath. á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í s. 91-34370 e.kl. 14. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullfallegur BMW 3181, árg. ’85 til sölu, 4 dyra, álfelgur. Selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-675546J dag og næstu daga. Lada Lux station. 1500, árg. ’90, 5 gíra, sumar- og vetrardekk, útv. og segulb., dráttarkrókur, ekinn 28 þús. Lítur vel út. Verð 350 þús. stgr. Sími 91-76061. Mazda 626 GLX ’88 til sölu, hvítur, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 74 þús„ útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk, verð 780 þús. stgr. S. 91-52275/54519. Mazda 929 hardtop, Ameríkutípa, árg. ’82. Góður bíll, sk. 93, rafm. í öllu, sjálfsk. Get tekið ódýrari bíl upp í. V. ca 140 þús. stgr. S. 91-77287 e.kl.15. MMC L-300, árg. '87, til sölu, 8 manna, 4x4, fallegur bíll, skipti koma til greina á ódýrarj, helst vsk-bíl, en ekki nauðsyn. Uppl. í s. 91-812348 e.kl. 16. MMC Lancer ’87, sjálfskiptur, ekinn 72 þús. km, vel með farinn og góður bíll, verð 450 þús. stgr. Uppl. í síma 93-12522 e.kl. 19 á kvöldin. Oliuryðvörn, oliuryövörn, olíuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060. Range Rover ’75, upphækkaður, á ný- legum 35" BF Goodrich dekkjum, jeppaskoðaður, verð 300 þús„ skipti möguleg. Uppl. í síma 92-68664. Renault F4 sendibill, árg. '80, til sölu, einnig Subaru E10, árg. ’85, sem þarfn- ast lagfæringar + annar í varahluti. Uppl. í síma 91-72947. Rúmgóöur fjölskyldubíll. Plymouth station ’80, sjálfskiptur, 6 cyl., skoðað- ur ’93, ýmis skipti, s.s. vélsleða o.fl. Uppl. í síma 98-78810. Til sölu 20 manna rúta, Mitsubishi, árg. ’80, dísil, tilvalin til að breyta í húsbíl eða til skólaaksturs. Ótrúlegt verð. Uppl. í síma 93-12468. Til sölu stóri litli fjölskyldubillinn, Subaru E10 ’86, 6 manna, lítur vel út, verð 390 þús„ skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-651285. Tjónabill. Nissan Sunny ’91 2,0 GTI, ekinn 21 þús. km. Tjónið er aftarlega á vinstri hlið. Uppl. í síma 91-641363 e.kl. 19. MMC Galant GLX 2000 '81, verð 80 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-66751. Toyota Corolla Touring GL 4WD ’90, vínrauður, ek. 35 þús., stgrverð 1200 þ. Góður bíll í ferðalagið og enn betri í snjónum. S. 611489e.kl. 14 alla daga. Toyota, árg. ’87, til sölu, 35” dekk, upphækkaður, læstur að aftan, lækk- uð drif. Uppi. í síma 91-40865 eftir kl. 18. Volvo 340, árg. '85, ekinn 100 þús. km. skoðaður ’93, nýjar bremsur, bíll í góðu lagi, til sölu á 280 þús. Uppl. í síma 91-28950 e.kl. 19. Útsala á bílum. VW húsbíll m/gasmið- stöð, eldav. og vaski, verð 150 þ. stgr., annar húsbíll, verð 75 þ. stgr., Toyota Corolla '81, verð 80 þ. stgr. S. 682747. Útsala. 50% afsláttur. Til sölu Saab 900i ’89, ek. 115 þ., bíll í topplagi, bíla- söluverð 1200 þ., selst á 600 þ. S. 91- 650372 á daginn og 91-52272 e.kl. 19. Útsala. Toyota Celica GT, árg. ’8y, verð 580 þús. staðgreitt og Citroen Axel, árg. ’87, verð 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-653306 e.kl. 18. 70 þús. VW Golf, árg. ’82, 3 dyra, lítur vel út, gott eintak, skuldabréf ath. Uppl. í síma 91-34370 e.kl. 14. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Citroen Axel, árg. '86, til sölu, skoðað- ur ’93, ekinn 64.000 km. Upplýsingar í síma 675688. Colt '81 til sölu, fæst á hagstæðu verði, er ekki skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-42723. Daihatsu Charmant '79 til niðurrifs. Margir nýir hlutir. Upplýsingar í síma 91-10829. Ford Escort, árg. ’84, skoðaður ’93, verð 100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-78378. Mazda 323, árg. '81, til sölu, nýtt púst og bremsur, verð kr. 55 þús. Upplýs- ingar í síma 91-16203. MMC L-200 pickup, árg. '90, til sölu, vsk-bíll, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-650592. Suzuki Alto, árg. ’81, nýskoðaður, í góðu lagi, verð 50 þús. Úpplýsingar í síma 91-76708. Til sölu Ford Mercury Topaz '87, 4 cyl., ekinn 62.000 km, sjálfskiptur, blár. Vil skipta. Uppl. í síma 91-666680, Stefán. Til sölu Lada station 1500, árg. '87, skoðaður '93, sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 93-71962. Toyota Hi-Ace, árg. ’83, til sölu, bensín, í góðu standi, fæst á góðu verði. Engin skipti. Uppi. í síma 91-44958. Honda Civic ’83 til sölu. Toppbíll. Uppl. í síma 91-44869. Til sölu Subaru 1800 ’88, skipti ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-679827. ■ Húsnæði í boði • Leiga - Gisting - Leiga nálægt miðb., skammt frá Háskólanum, Grenimel 9, 3ja herb. íbúð og eins herb. íbúðir, sameiginl. eldhús og bað, leigist einum eða fleiri í herb., dag- viku- mánaðar- leiga. S. 91-11956/625767. 18 og 11 m2 forstofuherb., m/sérinng. og aðgangi að snyrtingu, til leigu í kjallara að Búðargerði 1, (gengið inn frá Sogavegi), til sýnis í kvöld. Ath. eingöngu á milii kl. 19 og 20. ATH.I Auglýsingadeiid DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeiid DV. Sölumaöur - fasteignasala. Vanur fast- eignasölumaður óskast til starfa strax á fasteignasölu í miðborginni. Laun eru prósentur af sölu. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6150. 2 herb. ibúð i suðurbæ Hafn. til leigu, jarðhæð m/sérinngangi, leiga 40 þús. á mán., hiti innifalinn, enginn hús- sjóður, trygging 65 þús. S. 53433. 2ja herb. góð ibúö i neöra Breiðholti til leigu, íbúðin er laus nú þegar. Ein- hver fyrirframgr. óskast. Tilb. sendist DV, merkt „Langtímaleiga 6156”. 6 herbergja íbúö í vesturbæ, laus nú þegar. Vinsamlega sendið umsögn og uppi. um greiðslugetu til DV merkt „Miðbær 6165“. Björt og falleg þriggja herb. íbúö í Hafn- arfirði til leigu í 2 ár frá 1. sept. Uppl. í síma 91-651534 (á daginn) 91-51754 (á kvöldin). Herbergi til leigu í vesturbænum. Að- gangur að snyrtingu, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-11616. Nýleg og glæsileg 3-4 herb. íbúö í Garðabæ á 3. hæð efstu til leigu ásamt innbyggðum bílskúr. Nýtt eldhús og bað. Laus strax. S. 93-72131. Selfoss. Til leigu einbýlishús, 150 m2, á Selfossi. Leigist í a.m.k. eitt ár. Til- boð sendist DV, merkt „Laust strax 6154”. Til leigu 42 m2 góð einstaklingsíbúð á Laugavegi skammt frá Ásholti. Laus strax. Reglusemi áskilin. Sérinngang- ur. Uppl. í síma 91-812128 e.kl. 15. Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð á jarðhæt í einbýli í Garðabæ. Leiga 40 þús. á mán. m/rafm. og hita. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-656536. Tveggja herb. ibúð i Kópavogi til leigu frá 1. sept. Á sama stað er til sölu tveir tveggja sæta sófar. Uppi. í síma 91-44303. Vallarás. Góð 4 m2 einstaklingsíbúð með svefnkróki, leigist frá og með 1. okt. í 1 ár, leiga 31 þús. á mán. Fyrir- framgr. 3 mán. S. 91-52948 e.kl. 16. 4 herbergja íbúð til leigu í Kópavogi frá 15 ágúst 1 desember. Uppl. í síma 91-44454 e.kl. 20. 4 herb. ibúð við Háaleitisbraut til leigu frá 1. september 1992, Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 6132“. 65 m2 íbúð til leigu i Ártúnsholti fyrir reglusamt par. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 6153”. Akureyri. Herbergi til leigu í þorpinu. Upplýsingar í síma 96-26205 milli kl. 17 og 20. Einbýlishús til leigu við Selfoss, laust nú þegar, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-675688. Fyrir námsfólk tvö herbergi með baði til leigu á Skólavörðustíg. S. 625482 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. 3-4 herbergja íbúð (100 m2) á góðum stað til leigu. Uppl. í síma 91-51780. Herbergi með allri aðstöðu til leigu, tilvalið fyrir háskólanema. Uppl. í síma 91-78045 e.kl. 17. Herbergi með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi og baði til leigu strax. Uppl. í síma 91-10716. Herbergi til leigu í Álftamýri frá ágúst- lokum til áramóta. Upplýsingar í síma 91-37938. Ný, 2ja herb. ibúð i Grafarvogi til leigu, leiga 37 þús. + hússjóður. Uppl. í síma 91-623168. Stúdíóibúð i gamla mbænum til leigu, 136 frn á tveimur hæðum. Tilboð sendist DV, merkt „V 6145“. Til leigu 60 m2, 2 herb. ibúö í fjölbýlis- húsi í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-51022. Til leigu gamalt timburhús i Kópavogi. Laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Kóp 6166“. Til leigu góð 2 herbergja ibúð í Kópa- vógi. Sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðarvegur 6167“. Til lelgu lítil einstaklingsibúð í Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 91-41021 milli 9 og 17. Vesturbær. 3ja herb., góð ris-íbúð, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir hádegi á föstudag, merkt „Vesturbær 6168”. 2 herbergja íbúð til leigu i Hólahverfi. Uppl. í síma 91-40869. Mjög gott forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 91-38365 eftir kl. 20. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir staðsettir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-17745 eðp á skrifstofu Bandalags íslenskra sérskólanema að Vesturgötu 4, 2. hæð, eftir 3. ágúst. Reglusöm hjón með tvö börn (9 og 16 ára) óska eftir 4ra herbergja íbúð til leigu í 4-6 mánuði, helst miðsvæðis í Rvík. Óskastaðurinn er: Heimarnir, Vogahverfi eða Sundin. S. 91-813169. Vantar þig trausta og ábyrga leigjend- ur? Okkur vantar 3-4 herb. íbúð í nágrenni Landspítalans eða Hlíðun- um. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-15365 kl. 18-21. 2 reglusamar skólastúlkur frá Akureyri óska eftir 3 herb. íbúð á leigu í R.vík., frá 1. sept. Skilvísar gr., meðmæli, reykjum ekki. S. 96-33162 og 96-21570. Nemendur úr Iðnskólanum óska eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 94-2527.' 3 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafn- arfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 654471 e.kl. 18. Allar tegundir húsnæðls óskast á skrá, mikil eftirspurn, leigjendaábyrgð í boði. Húsnæðismiðlun stúdenta, sími 91-621080. Einstaklingsherbergi eða stúdíóíbúð óskast til leigu, helst í miðborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6159. Óskum eftir að taka á leigu 3 4ra herb. íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-42573. Er utan af landi og óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu, eldhúsaðstaða og geymsla æskileg. Uppl. í síma 91-21693 milli kl. 17 og 19. Garðabær. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst sem næst miðbæ Garðabæj- ar Leigutími minnst 1-1 % ár. Hafið samb. v/DV í síma 632700. H-6157. Núna - Strax. Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð helst í Kópavogi, erum einn fullorðin og tvö börn í heimili. Upplýsingar í síma 91-641333. Tvær stúlkur, sem eru að fara í Háskól- ann, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem næst Háskólanum. Upplýsingar í síma 98-75093. Þritug kona óskar eftir 1-3 herbergja íbúð frá 1 september. Öruggar greiðsl- ur og meðmæli. Upplýsingar í síma 91-623839 e.kl, 19. Óska eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi með aðgangi að sturtu og jafnvel eldhúsi og þvottavélaaðstöðu. S. 91-15048, 91-651475 og 91-650143: Óskum eftir að taka á leigu 2 3 herb. íbúð, tvö fullorðin í heimili, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-679028. 2 herb. ibúð óskast á miðbæjarsvæðinu fyrir heldri mann. Upplýsingar í síma 91-627814. 3 herb. íbúð óskast sem fyrst í Reykja- vík. Reglusemi. Uppl. gefur Víðir í síma 91-677830 eftir kl. 19. 3ja herbergja góð íbúð á hæð, helst í vesturbænum, óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-27273 e.kl. 20. 43 ára hjón, með 5 ára barn, óska eftir 2 herb. íbúð eða stærra húsnæði. Hafa meðmæli. Uppl. í síma 91-36469. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Bráðvantar 2-3ja herbergja íbúð. Öruggar greiðslur. Verð í síma 91-20283 í kvöld eftir kl. 19. Einstaklingsibúð óskast á leigu fyrir 1. sept. nk„ helst í Seljahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 670204. Fullorðin hjón óska eftir 2 herbergja íbúð til leigu nú þegar. Öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 614933. Óska eftir 4ra herb. ibúð til leigu til lengri tíma. Upplýsingar í síma 91-18825 eftir kl. 20. Ólafur. óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða herbergi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6180. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 200 m2 í góðu, upphituðu húsnæði rétt fyrir utan borgarmörkin við Vesturlandsveg, leigist í heilu lagi eða geymslustæði. Sími 686633 eða 666214 e.kl. 19. Til leigu verslunar-, iðnaðar- eða geymsluhúsnæði í Hafnarfirði (mögu- leiki á vörudyrum, leiga til skamms tíma kemur til greina. Uppl. í síma 91-54226 eftir kl. 18. Til leigu 300-400 m2 atvinnuhúsnæði, í kjallara að Tangarhöfða. Innkeyrslu- dyr og lofthæð 3,30 m. Uppl. í hs. 91-38616. Til leigu við Sund 120 m2 á 1. hæð með innkeyrsludyrum fyrir lager eða létt- an iðnað og 40 m2 skrifstofupláss á 2. hæð. Símar 91-39820 og 91-30505. Óska eftir ódýru geymsluhúsnæði, 50-150 m2, helst á jarðhæð með innkeyrsludyrum, má vera óupphitað. Sími 91-682121. ■ Atvinna í boöi Starfsfólk óskast við rækju, skel og saltfiskvinnslu. Um er að ræða hreinsun á rækju og skel á færibandi og saltfiskvinnslu þess á milli. Húsnæði á staðnum. Algjörrar reglusemi krafist. Uppl. í síma 93- 86720/86865/86965. Fiskverkun Soff- aníasar Cecilssonar, Grundarfirði. Afgreiðsla. Matvælafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfs- mann við móttöku pantana, pökkun og afgreiðslu auk þrifa og annars tilfallandi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf eigi síðar en 10. ágúst nk. Tilboð sendist DV, merkt „0-6171. Rammagerðin i Kringlunni óskar eftir að ráða nú þegar starfsmann til 'A dags (e.h.) framtíðarstarfa. Góðra söluhæfileika og tungumálakunnáttu krafist. Upplýsingar um reynslu og [yrri störf sendist á skrifst. okkar, Hafharstræti 19, fyrir 7. ágúst. 70% vinna. Hress og samviskusamur starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa, á aldrinum 25-50 ára, helst vanir. Hafið samband við auglþj. DV síma 91-632700. H-6174. Fiskverkun á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir að ráða vanan starfsmann með matsréttindi. Einnig vantar fólk í snyrtingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6148.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.