Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1992. Síðdegisskúrir á höfuðborgarsvæðinu Bjórkrá Byggjum knæpur „Þaö vantar peninga inn í hag- kerfiö og þeir veröa ekki skapaðir með fleiri videoleigum eöa bjórkrám," sagöi Pálmi Kristins- son, framkvæmdastjóri verk- takasambandsins. Alkar í sókninni? „Eins og á alkóhólistaheimili," sagöi Bragi Friöriksson prófastur Ummæli dagsins um kirkju þá sem séra Ólafur Oddur Bjömssonar þjónar. Fisksalar „Tii að gera keppnina vinsæla hér á landi varö aö koma meö boðskap um það að stúlkumar yröu eins konar feguröarsendi- herrar sem breiddu út hróður íslands. Þær myndu selja ís- lenska fiskinn og ná æðislegum samningum við erlenda viö- skiptamenn," sagði Annadís G. Rúdólfsdóttir sem nýlega var veittur 150.000 kr. styrkur til rannsóknaverkefnis í kvenna- fræöum um feguröarsamkeppni. BLS. Antik 27 Atvinna 1 boði ...30 Atvinna óskast Atvinnuhúsnseði Barnagæsla 31 30 31 Bátar 27 Bflaleíga 29 Bilaróskast., Bílartilsölu Bókhald Bólstrun Bækur Dýrahald Eínkamál Fasteignir Ferðaþjónusta Fjórhjól. 29 30,32 31 27 27 27 31 27 31 27 Flug 27 Fyrirungbörn 27 Smáauglýsingar ...27 Fyrirtækí Garðyrkja Heimílistæki 27 31 27 Hestamennska ,.27 Hjót 27 MjoiDaroar Hljóðfæri Hljómtæki ,,..,,,......,..,2/ 27 27 31 Húsavíðgerðir 31 Husnæðt í boði Líkamsrækt Lyftarar 30 32 29 Nudd Óskastkeypt 31 27 Sendibllar .29 Sjónvörp Spákonur Sport Sumarbústaðír 27 31 31 27 Teooabiónusta 27 Til bygginga Tilsölu. 31 27,32 Tilkynníngar Tölvur 31 27 Vagnar - kerrur Varahlutir 27,32 97 99 Verslun 27.32 Víðgerðir Vinnuvélar 29 Vörubílar Ýmislegt ...29 31 Þjónusta Ökukennsla 31 31 Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestangola, skýjaö meö köflum og þurrt en líkast til dálítil súld í kvöld og nótt. Hiti verður á bilinu 8 Veðrið í dag til 13 Stig. Á landinu er búist við vestan- og norðvestangolu um mikinn hluta landsins. Nokkuð bjart verður suð- austan- og austanlands og síðar í dag einnig í innsveitum Norðanlands. Vestan til verður aftur á móti skýjað að mestu, víðast hvar þurrt í dag en dálítil súld í nótt. Hiti breytist fremur lítið. Á hálendinu verður hæglætisveður í dag, sums staðar þoka fram eftir degi en annars skýjað með köflum og líkast til verður þurrt. Klukkan 6 í morgun var hægviðri um mestallt land. Víðast þurrt og nokkuð bjart var um landið sunnan- og austanvert. Úti fyrir öllu Norður- landi var þoka. Hiti var frá einu stigi á Egilsstöðum upp í 10 stig í Keflavik. Um 600 km suður af Hornafirði er 989 mb lægð á leið norðaustur en yfir landinu er dálítill hæðarhrygg- ur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7 Egilsstaðir þoka 1 Hjarðarnes skýjað 9 Kefiavíkurflugvöllur lágþoku- blettir 10 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8 Raufarhöfn þokumóða 7 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 9 Bergen rigning 12 Helsinki hálfskýjað 17 Kaupmannahöfn skýjað 17 Ósló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 17 Amsterdam skýjað 16 Barcelona þokumóða 22 Berlín léttskýjað 16 Frankfurt heiðskirt 14 Giasgow úrkoma 14 Hamborg skýjaö 15 London skýjaö 16 Lúxemborg heiðskírt 15 Madrid heiðskírt 21 Malaga hálfskýjað 25 Mallorca þokumóöa 22 Montreal skúr 15 New York heiðskírt 19 Nuuk léttskýjað 3 París heiðskírt 14 Róm þokumóða 24 Valencia þokumóða 22 Vín heiðskírt 20 Winnipeg léttskýjað 16 J kf - Veðrið kl. 6 í morgun Steingrímur Karlsson, klippariVeggfóðurs: ■ ■ wm „Það eru til hippar, pönkarar og uppar og í myndinni er allt leyfi- legt enda fjallar hún um hluti sem eru að gerast. Allir sem unnu að Veggfóðri lögðu metnað sinn í myndina. Að ætla í svona lagað er biiun en ég er náttúrlega einstak- lega bilaður,“ sagði Steingrímur Karlsson, klippari við myndina Veggfóður- erótísk ástarsaga, sem verður frumsýnd í Sagabíóunum á næstunni. Steingrímur Karlsson er 22 ára og hefur starfað frá 16 ára aldri sem klippari. „Ég ólst upp á Akureyri og pabbi var sýningarstjóri i bíó- Maður daosins inu. Ég hékk alltaf uppi í sýningar- klefa og horfði út um gægjugatið á myndirnar. Það má þvi segja að ég hafl alist upp með bíóinu. Ég var 16 ára þegar ég flutti til Reykjavíkur og var staðráðinn í komast í bransann. Þaö gekk ekki Steingrímur Karlsson. þrautalaust en loksins fékk ég tækifæri og átti að fá að fylgjast með á SÝN í tvo daga kauplaust. Ég mætti þessa tvo daga og djöflað- ist fram á kvöld báða dagana. Á þriðja degi og reyndar þrjár næstu vikur hélt ég áfram að mæta óbeð- inn og að lokum vantaðí þá aðstoð- armann í smátíma og ég var ráð- inn. Eftir þaö fór ég að vinna hjá Saga Film og var þar í 4 ár. Núna er ég í öllu mögulegu og hef nóg að gera.“ Steingrímur segist ætla að taka sér frí frá vinnu næsta árið og setj- ast á skólabekk. Aðspurður hvers vegna hann ætli fyrst núna í skóla, svarar Steingrímur því til að núna sé hann búinn að læra nógu mikið til að vita á hvað hann eigi aö hlusta. En er ekkert nýtt verkefni í sjón- máli? „Ef Veggfóður gengur vel erum við tilbúnir með handrit að nýrri kvikmynd sem fíallar um klæða- og kynskiptinga." í fyrstu deild kvenna leikur Vaiur gegn Stjörnunni á ValsvelU kl. 19.00. Valsstúlkur tróna á toppi 1. deildar kvemia meö 18 stig. Stjarnan er Iiins vegar neö- arlega, einungis með sjö stig en á þó tvo leiki til góða. Markahæstu Íþróttiríkvöld leikmenn Valshðsins eru Hjördís Símonardóttir með 4 mörk og Guðrún Sæmundsdóttir með þijú mörk. Guðný Guðnadóttir itefur hins vegar skorað 5 mörk fyrir Stjörnuna og Ragna Lóa Stefáns- dóttir 3 mörk. í A-riðU 2. deildar kvenna leika Boltafélag ísatjarðar og Haukar. Leikurinn fer fram við Skutuls- fiörð og hefst kl. 19.00. Enginn bikarleikur er í kvöld og ekki heldur í fyrstu deild karla. Karlarnir sennilega ekki búnir að jafna sig eftir helgina. Skák Þessi skákþraut eftir Samuel Loyd er bráðsmellin eins og svo margar hans þrauta. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. Hvemig fer hann að þegar hvorki gengur að vekja upp hrók né drottningu því að þá er svartur patt? Lausnin felst í því að vekja upp biskup: 1. a8=B! og nú 1. - Ke8 2. Ke6 og næst 3. b8 = D mát, eða 1. - Kg8 2. Kg6 og aftur mát í næsta leik. Eða 1. - Kf8 2. b8 = D + Kf7og þá kemur biskupinn til skjal- anna... 3. Bd5 mát. Jón L. Árnason Bridge Það er öllum bridgespilurum ljóst að út- spil í upphafi spils getur skipt miklu máli. En það er sjaldan sem það er jafnaf- drifaríkt og það var í þessu spih sem kom fyrir í leik Pólverja og Ungverja á Evr- ópumóti yngri spilara í sveitakeppni í síðasta mánuði. Sagnir gengu á sama veg á báöum borðum, suður gjafari og enginn á hættu: ♦ 974 V 654 ♦ D76 + DG82 ♦ Á8 V 103 ♦ KG42 + K10943 ♦ DG63 V KDG982 ♦ 83 + 6 Suður Vestur Noröur Austur Pass 1 G Pass 3 G P/h Norður spilaði út laufgosa í upphafi í lok- uðum sal og sagnhafi drap á ás, svínaði laufi, tók alla slagina í þeim lit, hitti rétt í tígulhtinn og þvingaði síðan suður í hálitunum og fékk alla slagina þrettán. í opnrnn sal hins vegar, sem sýndur var á töflu, hittí norður á að spila út hjarta- sexu. Sagnhafi tók tvo hæstu í svörtu lit- unum í þeirri von aö hann fengi einhveij- ar upplýsingar um skiptingu spilanna á milli handanna og komst að því að suður áttí einspil í laufi. Með þær upplýsingar var orðið liklegra að suður væri með lengd í tígli. Sagnhafi tók því tígulkóng og svínaði tígulgosa. Norður fékk á drottninguna og sagnhafi fékk 7 slögum færra en sagnhafmn á hinu borðinu. Isak örn Sigurðsson VÁ7 ♦ Á1095 Á r7rz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.