Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. 41 Afmæli Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson alþingis- maöur, Hjallastræti 24, Bolungar- vík, er fertugur í dag. Starfsferill Kristinn er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp og í Garðahreppi og A-Landeyjum en hefur veriö búsett- ur í Bolungarvík frá 1974. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1972 og B.S.- prófi í stærðfræði frá HÍ1979. Kristinn var bæjarfúlltrúi í bæjar- stjórn Bolungarvíkur 1982-90 fyrir Alþýðubandalagið og fyrir Sam- stöðu, samtök um bæjarmál, frá 1990. Hann hefur verið alþingismað- in-frál991. Kristinn hefur verið í ýmsum nefndum á vegum bæjarstjórnar. M.a. í bæjarráði 1986-91, fulltrúi bæjarins á Fjórðungsþingi Vestfirð- inga 1986-92 og í héraðsnefnd ísa- fjarðar 1990-92. Hann var í fram- kvæmdastjóm L.Í.V. 1987-91, for- maður Verslunarmannafélags Bol- ungarvíkur frá 1982, um tveggja ára skeið í stjóm Ungmennafélags Bol- ungarvíkur og formaður knatt- spymudeildar, í stjómamefnd Skip- aútgerðar ríkisins 1989-92, í hús- næðismálastjórn frá 1991 og vara- maöur í flugráði 1988-91. Kristinn hefur setið í framkvæmdastjóm Al- þýðubandalagsins frá 1989, ritstjóri Vestfirðings (málgagn Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum) frá 1990 og var formaður kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins á Vest- fjörðum 1982-85. Fjölskylda Kristinn kvæntist 17.6.1976 Aldísi Rögnvaldsdóttur, f. 29.3.1956, skrif- stofumanni. Foreldrar hennar: Rögnvaldur Guömundsson, látinn, sjómaður, og Erla Sigurgeirsdóttir, starfsmaður á Sjúkrahúsi Bolung- arvíkur. Böm Kristins og Aldísar: Dagný, f. 20.4.1978; Erla, f. 18.10.1979; Rögn- valdur Karstein, f. 19.9.1981; Rakel, f.5.5.1985. Systkini Kristins: Sigrún Bryndís, f. 7.9.1954, ritari, maki Hjörleifur Ingólfsson, þau em búsett í Reykja- vík, Sigrún á tvö böm; Karl Ágúst, f. 26.9.1955, verkstjóri, maki Guð- laug Bemódusdóttir, þau em búsett í Bolungarvík, þau eiga tvö börn, Karl á tvö böm af fyrra hj óna- bandi; Guðrún Jóna, f. 6.10.1957, hjúkmnarfræðingur, maki Helgi Ingason, þau era búsett á Húsavík, Guðrún Jóna á tvö böm; Katrín, 21.9.1959, varaborgarfulltrúi, maki Guðmundur Hallbergsson, þau eru búsett 1 Reykjavík og eiga einn son, Katrín átti dóttir fyrir; Hafsteinn Hörður, f. 22.8.1965, nemi í HÍ, maki Ása Sjöfn Lórensdóttir. Hálfbræður Knstins, sammæðra: Gunnar I. Birgisson, f. 30.9.1947, verktaki og bæjarfulltrúi í Kópavogi, maki Vig- dís Karlsdóttir, þau eiga tvær dæt- ur; Þórarinn Sigurðsson, f. 26.4. 1950, framkvæmdastjóri Sjálfsbjarg- ar, maki María Sif Sveinsdóttir, þau eigaþijásyni. Foreldrar Kristins: Gunnar H. Kristinsson, f. 1.11.1930, hitaveitu- stjóri, og AuöbjörgBrynjólfsdóttir, f. 1.11.1929, starfsmaður heimihs- hjálpar í Reykjavík, þau em búsett í Garðabæ en bjuggu áður í Reykja- vík. Ætt Gunnar er sonur Kristins, bif- reiðastjóra í Reykjavík, Kristjáns- sonar, múrara og steinsmiðs, Kristj- ánssonar. Móðir Kristins var Anna Sigríður Þorfinnsdóttir en hún var Kristinn H. Gunnarsson. fyrri kona Kristjáns. Móðir Gunnars var Karólína Ág- ústína Jósepsdóttir, sjómanns á ísafirði, Sigmundssonar, Hagalíns- sonar, Jóhannessonar, í Kvíum í Jökulfjörðum. Móðir Karólínu var Ásdís Sigríður Kristjánsdóttir. Auðbjörg er kjördóttir Brynjólfs, sjómanns í Reykjavík, og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur. Hjónaband Þann 8. ágúst vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Önundi Bjömssyni Magnea Rögn- valdsdóttir og Ævar Hallgrimsson. Heimih þeirra er að Dúfnahólum 4. Ljósm. Jóhannes Long Þann 8. ágúst vora gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sig- urði Sigurðarsyni Hafrún Ásta Grét- arsdóttir og Guðni Jónsson. Heimih þeirra er að Háengi 41, Selfossi. Ljósm. Jóhannes Long Þann 4. júh vom gefin saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni Bergþóra Þórsdóttir og Halldór Viðar Hafsteinsson. Heirpili þeirra er að Hrismóum 6, Garðabæ. Ljósm. Sigr. Bachmann Tilkyimingar Kringlukráín í kvöld, miðvikudagskvöld, verður djass- kvöld á Kringlukránni. Kvartett Bjöms Thoroddsen mun leika Ijúfa djasstónlist fram eftir kvöldi. Sérstakur gestur þetta kvöld verður Stefán S. Stefánsson saxó- fónleikari. Þann 30. maí vom gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Helgu Soffiu Konráðsdóttur Ingi- björg L. Kristinsdóttir og Edvardo Useda Correa. Heimih þeirra er á Spáni. Tapað fundið Svunta af grilli tapaðist Svunta ofan af stóru útigrilli tapaðist frá Stóragerði 4 fostudaginn 14. ágúst sl. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 678102. Kettlingur í óskilum Ca 5 mánaða, svartur og hvitur kettling- ur hefúr verið 1 óskilum að Hraunbraut 12, Kópavogi, síðan fyrir helgi. Uppl. í síma 42690. þann 11. júlí vora gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Hirti Hjartarsyni Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir og Páll H. Hall- dórsson. Ljósm. Sigr. Bachmann Ferðtil Kína/Tíbet í dag kl. 20.30 kynnir Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari í safhaðarheimili Frikirkjunnar, Laufásvegi 13, ferð til Kína/Tíbet sem farin verður 23. okt. Sýndar verða skyggnur, Tai-chi og kin- verskir dansar. Okeypis aðgangur. Félag eldri borgara í Rvík. Sjálfboðaliða vantar vegna Reykjavíkur maraþonsins sem verður haldið 23. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga hringi á skrif- stofu félagsins, s. 28812. Veiðivon Þverá í Borgarflrði: 2116 laxar komnir á land í gaerkvöldi „Þverá í Borgarfirði er komin með 2116 laxa og hann er 23 pund sá stærsti," sagði Sölvi kokkur í veiði- húsinu við Þverá í gærkvöldi. „Ef það færi að rigna verulega gæti orðið veiðiveisla undir það síð- asta héma á bökkum Þverár og Kjarrár. Mikið er af laxi í ánum,“ sagði Sölvi ennfremur. Pétur Brynjólfsson veiddi 11 laxa í Fnjóská „Hofsá í Vopnafirði hefur gefið 1352 laxa og Helgi Sigurðsson var að veiða þann stærsta á Devo á Nesbreiðu. Þetta var 21 punds fiskur," sagði Ei- ríkur Sveinsson á Akureyri í gær- kvöldi er við spuröum frétta. Þetta er frábært í Hofsá í Vopnafirði sem gaf tæplega 700 laxa í fyrra. „íslendingar hafa verið við veiöar síðustu daga og fengu 152 laxa. En núna er komnir franskir veiðimenn. Fnjóská hefur gefið 355 laxa og 100 bleikjur. Pétur Brynjólfsson var þar fyrir skömmu og veiddi 11 laxa á flugur. Eyjafjarðará er komin yfir 2000 bleikjur og einhveijir laxar hafa veiðst," sagði Eiríkur og var farinn að iða í skinninu, hann byijar 29. ágúst í Hofsá. Þeir eru til stórir í Tinnudalsá „Breiðdalsá hefur gefið 110 laxa og Þeir veiddu vel í Gljúfurá i Borgar- firði, Jón Þ. Einarsson og Jón Þ. Jónsson, fyrir skömmu. Á eina stöng fengu þeir 17 laxa á 2 dögum en áin hefur gefið 122 laxa. DV-myndF hann er 14 pund sá stærsti," sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelh á Breiðdalsvík í gærkvöldi. „Þaö er mikið af fiski í ánni og vatnið er orðið gott eftir að rigndi. Veiðimenn hafa séð lax um ahar Hann Brynjar Sveinbjörnsson veiddi þennan 6 punda lax á bláan devon í Hvítá í Grimsnesi. DV-mynd Bessi veiðiárnar. Þeir em stórir í Tinnu- dalsá en fást ekki til að taka ennþá. Bleikjuveiði á svæði eitt hefúr verið góð,“ sagði Skafti ennfremur. -G.Bender i Feiknaveiði á Amarvatnsheiði - fréttir af silungsveiði Hann Óli Páll Johnson veiddi þessa 6 punda bleikju í Þingvallavatni og var hún ein af fimm þennan daginn. DV-mynd ÓJ Þó laxveiðin sé góð þessa dagana er silungsveiðin það líka. Veiðimenn sem vora að koma af Amarvatnsheiði fyrir fáum dögum veiddu 190 bleikjur og urriða, stærstu silungamir vom 5 pund. „Veiðin gekk vel hjá okkar ofarlega í Austuránni og fiskurinn var feitur og fallegur. Stærstu fiskamir vom 4 pundin," sagöi veiðimaöur sem var aö koma af heiðinni í vikunni. Mjög góð silungsveiði hefur verið á heiðinni og margir fengið fina veiði, kringum 100 fiska eftir tveggja, þriggja daga veiði er algengt. Veiðin í Meðalfehsvatni hefur líka verið góð og þar komnir yfir 100 lax- ar, hehingur hefur líka veiðst af sil- ungi. Einn og einn vel vænn hefur gefið sig í Þingvahavatni, hann Ólafur Páh Johnson veiddi fýrir skömmu í vatninu 6 punda bleikju. Óh Páh er 7 ára. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.