Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. 43 py Fréttir Austur-Skaftafellssýsla: Slysavarnafé- lagiðvaktar neyðarsíma sýslunnar Júlia Imsland, DV, Hofn: Austur-Skaftfellingar hafa samið við Slysavamafélag íslands um vakt á neyðarsíma í sýslunni fyrir útköll slökkviliðs, lögreglu, lækna, sjúkra- bíls og hjálparsveitar. Númer neyö- arsímans er 81919 og er stefnt að því að þessi þjónusta hefjist 1. október nk. Það voru þeir Sturlaugur Þor- steinsson bæjarstjóri og Ami Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Slysa- vamafélags íslands, sem undirrituðu samning um þessa neyðarþjónustu og er það fyrsti samningurinn um slíka þjónustu á landsbyggðinni. Miklir erfiðleikar hafa verið með neyðarþjónustu í sýslunni. Ekki hef- ur verið ömggt að ná sambandi til viðkomandi beri slys eða eldsvoða að höndum. Neyðarþjónustan verður með þeim hætti að Slysavamafélagið fær viku- lega upplýsingar frá Höfn um starfs- menn í neyðarþjónustu, vaktir þeirra og bakvaktir en starfsmenn Slysavamafélagsins annast síma- vaktir allan sólarhringinn og koma hjálparbeiðnum til viðkomandi vakt- manns á Höfn. Akranes og Borgarfjörður: Eigendurbaðpotta ogyllagnaóttast stórfelldahækkun hitaveitu Hitaveita Akraness og Borgarfjarð- ar hefur ákveðið breytt fyrirkomulag við vatnssölu frá og með næstu mán- aðamótum. í stað hemlakerfis, er skammtar vatnsmagn inn í hús, verður notkunin mæld með rennshs- mælum. í gamla kerfmu vom engar takmarkanir á vatnsmagni til neyslu úr krönum en eftir breytinguna verður tekið gjald af því. Að sögn Andrésar Ólafssonar, skrifstofustjóra hitaveitunnar, er ekki gert ráð fyrir að breytingin feh í sér auknar tekjur fyrir hitaveituna. Markmiðið sé fyrst og fremst að breyta neyslumynstrinu og draga úr notkuninni þar sem vatnsmagniö úr Deildartungu sé takmarkað. Með gamla hemlakerfinu greiddu notendur fast gjald fyrir það vatn sem þeir notuðu til húshitunar. Al- gengt mánaðargjald var um 6.600 krónur. Margir hafa hins vegar nýtt sér frítt neysluvatn til að hita upp baðpotta í görðum og jafnvel leitt heitt vatnið um yhagnir undir stétt- um. Þá hafa margir komiö sér upp svokölluðum forhiturum sem hita upp kalda vatnið og nota til þess mikið magn af ókeypis hitaveitu- vatni. Með upptöku mælakerfisins verð- ur tekið gjald fyrir alla vatnsnotkun. Óttast margir baðpottaeigendur og aðrir sem farið hafa fijálslega með neysluvatn aö við blasi stórfelld verðhækkun. Rekstrartap hefur verið á hitaveit- unni undanfarin ár og á síðasta ári var það um 18 milljónir. -kaa Andlát Sigríður Beck, Lönguhlíð 7, sem lést 13. ágúst, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 20. ágúst kl. 13.30. Bragi Ingjaldsson frá Birkihlið verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. ágúst kl. 13.30. Rögnvaldur Ólafsson heildsah, Krummahólum 41, Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 20. ágúst kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan SÍmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. ágúst til 20. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 tíl 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Símii 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða' nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknaitími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fÖstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 aha daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaöa- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 19. ágúst. 3 kg aukasykurskammtur á mann. Afhentur á morgun og föstudaginn. ____________Spakmæli_______________ Bók þessi er tileinkuð eiginkonu minni því án hennar hefði hún aldrei verið skrifuð. Höf. ók. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst aha daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum' er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn byrjar fremur rólega en aðstæður breytast hratt þegar á daginn liður. Þú lendir í líflegu orðakasti. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu ekki upp vonina. Það sem ekki lofar góðu f upphafi gæfi breyst til hins betra. Þú þarft að taka ákvörðun í erfiðu máh. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nærð ákveðnu marki en kemst þó að því að ekki var tíl svo mikils að vinna. Skrifaðu hjá þér minnispunkta svo þú gleymir ekki því sem þú ætlar að gera. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þér lyndir vel við þá sem í kringum þig eru. Hætt er við að þú lendir í einhveijum vandræðum með heimihstækin. Hafðu því tímann fyrir þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Menn eru samstarfsfúsir og hhðhohir þér. Það kemur sér vel þegar ræða þarf málin. Einhvem vandi kemur þó upp milli kyn- slóðanna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þig á þínum stað og gerðu það sem gera þarf. Hætt er við að fresta þurfi fyrirhuguðu ferðalagi. Ræddu málin í kvöld. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Vertu viðbúinn ákveðinni andstöðu gagnvart hugmyndum þínum. Haltu þó þínu striki. Happatölur em 3, 24 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sjálfstraustið virðist ekki vera alveg upp á sitt besta. Það er því auðvelt aö fá þig á annarra band. Reyndu að ná tökum á ástand- inu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður rólegur en hlutimir ganga þó sinn gang. Gættu að eigum þínum. Happatölur era 10, 22 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Áætlanir þínar mæta ákveðinni andstöðu. Gættu þess að allir skilji hvað þú ert að fara. Taktu því rólega í kvöld, þá verður kvöldið ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir gert góð kaup í dag. Snúðu þér að verki sem krefst ein- beitingar. Þú verður fyrir vonbrigðum með hópstarf. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Snúðu þér að verkum sem era líkleg til aö skila arði. Verkefni sem reyna á hugann ganga hægt til að byrja með en þaö lagast. Fjármálin viröast í góðu lagL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.