Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 24
HÉUNÚAUGLV! 36 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. M A X I Handhægar • sterkar • fjölbreyttar Raðskúffur i _____ H sem varðveita smáhlutina 0DEXION SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SÍMI62 72 22 Sviðsljós Svipmyndir frá afmælisveislu Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu. BARBARA PARIS Full búð af nýjum vörum fyrir allar konur. Óðinsgötu 2, s. 91-13577 R E G I Sparisjóður op- inn á sunnudegi Jiiiíus Guðni, DV, V-Húnavatns sýslu; Það var óvenjuleg aðkoma að Sparisjóði V-Hún. á Hvammstanga sunnudaginn 6. sept. síðastliðinn. í stað þess að vera harðlokaður eins og venjulega á sunnudögum stóðu allar dyr opnar. Mannljöldi safnaðist þar saman og þar ríkti sannkölluð hátiðarstemning. Þetta var aðferð þeirra Sparisjóðs- manna til að halda upp á 75 ára af- mæh Sparisjóðsins en það mun hafa verið þann 1. september síðastliðinn sem 75 ár voru liðin frá því fyrsta afgreiðsla í Sparisjóði Vestur-Húna- vatnssýslu fóru fram. Við afgreiðsluborðin, þar sem starfsfólk afgreiðir venjulega alls lags pappíra yfir borðið, stóð starfs- fólkið nú og bauð dýrindis rjómatert- ur og kaffi eða gos .að drekka. Úti í bílskúr grilluðu starfsmenn og mak- ar þeirra pylsur og var það vinsælt af bæði ungum sem öldnum. Víst má telja að allir hafi farið ánægðir og mettir úr húsum Sparisjóðsins að þessu sinni. Þess má geta að út er komin Saga Sparisjóðs V-Húnavatnssýslu 1917- 1992 í máb og myndum og er það Sparisjóðurinn sem gefur bókina út en Ólafur H. Kristjánsson skráði. Þessa bók hefur starfsfólk afhent viðskiptavinum Sparisjóðsins end- urgjaldslaust þegar leið þeirra hefur legið þangað aö undanfórnu. Vinsælt vatnasport Hér allt í kringum land eru ágætis aðstæður fyrir seglbrettaunnendur, töluverð alda og oftast nær nægileg- ur vindur Þeir sem hafa gaman af þessari íþrótt eru smám saman að átta sig á því og töluvert margir eru famir að stunda þessa íþróttagrein hérlendis. Margir hafa náð tölu- verðri fæmi og kunna heilmikið fyr- ir sér eins og þessar myndir bera með sér sem teknar vora rétt utan Seltjamarness. Þeir telja ekki eftir sér þó að þeir faili í kaldan sjóinn því þeir eru hún- ir góðum búningum sem einangra vel gegn kulda. Hér eru þrir ofurhugar á seglbrettum samankomnir og sá lengst til hægri sýnirglæsilegtilþrif. DV-myndS EFTI R 3 DAGA f BÍLL MÁNAOARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV Til sýnis í Kringlunni. DREGINN ÚT 23. SEPT. ’92 Hinn nýi Mazda 121 er persónulegur bíll sem vekur athygli og fólk hefur skoðanir á. Bíll nýrra tíma sem er byggður á nýjum hugmyndum um nota- gildi, er ótrúlega rúmgóður og þægilegur miðað við stærð og auðvelt að leggja í þröng bílastæði. Smábíll sem eyðir litlu og hefur góða aksturseigin- leika. Það sem mestu skiptir: Þú gerir góð kaup því Mazda 1 21 kostar lít- ið miðað við hvað í hann er borið. Stóri litli Mazda 121 er bíll sem kemur á óvart og þann 23. september nk. verður heppinn DV ÁSKRIFANDI 895.000 kr. ríkari. Á FULLRI FERÐI ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00. GRÆNT NÚMER 99 62 70. Ma-zHa 191 fíl Y- 4 H\/ra \/ol húinn cmáhíll Framhi/SlaHrifinn 4 H\/r« R níra meft 1 3 I 73 ha vál fivrtslft R 9—6 9 I /100 km l Imhnrt- RÆ.SIR HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.