Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 16
16
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993.
BókumHrein
Priðfinnsson
í tllefni yfirlitssýningar á
myndverkum eftir Hrein Friö-
finnsson hefur veriö gefin út bók-
in hann þar sem fiallaö er um
hstamanninn í máli og myndum.
Hreinn er meðal þekktustu
myndlistarmaima íslendinga af
kynslóðinni sem kennd hefur
veriö viö SÚM. í meira en tvo
áratugi hefur hann veriö búsett-
ur í Hollandi og sýnt verk sín um
víöa veröld. í bókinni eru Aðfara-
orð: sýniljóð eför Beru Nordal,
Um iist Hreins Friðfinnssonar
eftir Haildór Bjöm Runóifsson,
Hverfuíl veruleiki eför Kees van
Gelder og viðtal _við Hrein effir
Meghan FerrilL I bókinni er 41
mynd meö verkum Hreins frá
1965 011992.
mannahafnar?
Komiö hefur til tals að leik-
flokkurinn Bandamenn fari til
Kaupmamiahafnar í næsta mán-
uði og sýni þar Bandamannasögu
í leikgerð Sveins Einarssonar.
Það er menningarmálanefndin í
Kaupmannahöfn sem stendur á
bak við þessa hugmynd en hun
tengist Víkingasýningunni miklu
sem íyrst var í Grand Palais 1
Paris, síðan í Actes Museum i
Berlín og nú Þjóðminjasafninu í
Kaupmannahöfn. Bandamanna-
saga var frumsýnd í Norræna
húsinu í vor en síðan hefur verk-
ið verið sýnt í Finnlandi og í Lon-
don og hefur umfiöllun um þaö
öll veriö á jákvæðum nótum.
máliogmyndum
í Ameríska bókasafninu stend-
ur nú yfir árleg kynning á menn-
ingu og sögu þeldökkra Banda-
rikjamanna og er febrúarmánuö-
ur helgaður þeim fiölmörgu
blökkumönnum sem látiö hafa
að sér kveða í bandarísku þjóö-
iífi. Af þessu tilefhi stendur nú
yfir kvikmyndavika í Ameriska
bókasafhinu þar sem eingöngu
eru sýndar biómyndir sem á ýms-
an hátt tengiast þessu málefni,
ýmist hvaö leikara, persónur eöa
sögusviö snerör. í dag veröur
sýnd myndin To Kill a Mocking-
bird og á morgun Mississippi
Buming. Hefiast sýningar kl.
14.00.
Unnurlngasýnir
íJónshúsi
Einiberjatréð:
Geristátímum
galdrafársá
síðmiðöldum
á íslandi
í kvöld verður frumsýnd í Há-
skólabíói kvikmyndin Einibeija-
tréö (The Juniper Tree) sem leik-
stýrt er af Nietzchka Keene.
Myndin gerist á tímum galdra-
fárs á síðmiðöldum á íslandi og
er útfærsla á hinu kunna ævin-
týri Grimmsbræðra með sama
nafni. í aðalhlutverkum eru
Björk Guðmundsdótör, Bryndís
Petra Bragadótör, Valdimar Öm
Flygenring og Geirlaug Sunna
Þormar. Nietzchka Keene er
norrænufræðingur og útskrifuö
frá UCLA kvikmyndaskólanum í
Los Angeles. Hún dvaldist í eitt
ár á íslandi áður en tökur á
myndinni hófust.
Einiberjatréð hefur víða fengið
lofsamlega dóma. Var hún meðal
annars sýnd á hinni þekktu
Sundance kVikmyndaháöð fyrir
unga leikstjóra 1991 og fékk ítar-
lega umfiöUun í kjölfarið í hinu
þekkta kvikmyndariö Variety.
Þar segir meðal annars um
frammistöðu íslensku leikar-
anna: „íslenskir leikarar, sem
tala enskuna með nokkrum
hreim, em aðlaðandi og áhrifa-
miklir, einkum þó Björk Guð-
mundsdótör, aðalsöngvari Syk-
urmolanna, en hún er miðpunkt-
ur myndarinnar sem hin 13 ára
Margit." í lok greinarinnar í Va-
rity segir: „Myndin er svo alvar-
leg að það er næstum kæfandi.
En út frá eigin forsendum tekst
Einibeijatrénu að sýna það sem
ætlað var og hún minnir mann á
áhrifavald það sem sögur
Grimms-bræöranna geta haft.“
-HK
Ingunn Ásdísardóttir, fram-
kvæmdastjóri Einiberjatrésins,
og leikstjórinn Nietzchka Keene,
leikstjóri og handritshöfundur.
DV-mynd ÞÖK
Þessa dagana er verið að æfa tvö leikrit hjá Leikfélagi Reykjavikur. Annað er Tartuffe eftir Moliére i leikstjórn
Þórs Tulinius. Verður það sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Hitt er Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman i
leikstjórn Páls Baldvins Baldvinssonar og verður það sýnt á litla sviðinu. Áætlað er að frumsýna Dauðann og
stúlkuna seint i febrúar og leikritið Tartuffe veröur frumsýnt 12. mars. Á myndinni má sjá leikara og aöra aðstand-
endur Tartuffe.
Lokadagar Myrkra músíkdaga:
Skosk kammerópera
- og frumflutningur tuttugu nýrra íslenskra sönglaga
Nú er komið að lokadögum Myrkra
músíkdaga sem hafa staðið yfir að
undanfömu. Þrír tónleikar eru eför
pg era þeir fyrstu í kvöld í Listasafni
íslands. Þar kemur fram skoska
kammerhljómsveiön Paragon og
flytur meðal annars kammeróper-
una The Consolaöons of Scolarship
eför Juöth Weir. Einsöngvari á tón-
leikum þessum er Irene Drummond.
The Paragon Ensemble of Scoöand
var stofiiuö 1980 og gat sér fljótt orð
sem ein athyglisverðasta kammer-
sveit BreÖands. Hljómsveitin hefur
haldið tónleika viöa um Evrópu. Á
síðasöiðnu ári flutö Paragonhópur-
inn íslenska tónlist á Breaking the
Ice í Glasgow.
Á tónleikum annað kvöld í Hafnar-
borg í Hafnarfirði verða flufl tuttugu
ný sönglög eftir íslensk tónskáld.
Flyfiendur eru Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Elín Ósk Óskarsdótör, Sverrir
Guðjónsson, Þorgeir Andrésson og
John Speight. Flest laganna eru sam-
in sérstaklega fyrir þessa tónleika.
Tónskáldin eru á ýmsum aldri. Ámi
Bjömsson, Sigfús Halldórsson og
Skúli HaUdórsson em þeir elstu og
Atli Ingólfsson, Hilmar Þórðarson og Skoska kammerhljómsveitin Paragon
Ríkharður Friðriksson þeir yngstu. hjá kammerhljómsveit.
Ljóðin em allt frá dróttkvæðum vís-
um íslendingasagna öl nýrra ljóða sunnudaginn. Þar leiða saman hesta
Þórarins Eldjáms og Gyrðis Elías- sína kammersveiömar Paragon og
sonar. Caputhópurinn íslenski. Flutt verð-
Lokatónleikar Myrkra músíkdaga ur skosk, frönsk og íslensk tónlist,
verða haldnir í Listasafiii íslands á þar á meðal nýtt verk eför Afla
ekki beínt hefðbundin uppstilling
Heimi Sveinsson. Sfiómandi á tón-
leikunum er David Davies sem einn-
ig er stjómandi á tónleikunum í
kvöld. -HK
Gizur Helgason, DV, Kaupmannahö&u
Myndlistarmaður febrúarmán-
aðar í Jónshúsi i Kaupmanna-
höfn er Unnur Inga Karlsdótör.
Sýndar em 15 vatnslitamyndir
sem allar eru málaðar á síðasta
ári í Höfh. Unnur Inga, sem nú
stundar nám í fatahönnun, lauk
prófi frá MHÍ 1988. Nýlokiö er
menningarviku í Jónshúsi sem
þótö takast með afbrigðum vel.
Vinmrteikningar
Kristins
Krisönn G. Harðarson, sem nú
er búsettur í Bandaríkjunum,
hefur opnað sýningu í Mokka-
kaffi á tuttugu vinnuteikningum
sem hann hefur unnið á síðustu
tveimur áram. Teikningarnar
em gjaraan rissaöar upp í önnum
hversdagsins á tilfallandi blöð,
það sem er hendi næst: umslög
og annað slikt, en síðan eru þær
límdar inn í bók og nánari skýr-
ingum í formi teikninga eða texta
bætt við. í fyrra fékk Krisönn
listamannalaun öl þriggja ára,
auk þess sem hann fékk Menn-
ingarverðlaun DV í rayndlist.
Meiming
Norræna kvikmyndahátíöin í Reykjavík:
Ein og hálf milljón til
bestu kvikmyndarinnar
- 20 bestu kvikmyndir síðustu tveggja ára sýndar
Síðast í mars verður haldin í Há-
skólabíói Norræna kvikmyndaháöð-
in og verður þá ijóminn fleyttur ofan
af kvikmyndum Norðurlanda með
sýningu á tuttugu bestu myndum
síðustu 2ja ára. Einnig veröur efnt
öl sýninga á Öu bestu kvikmyndum
landanna síðustu öu árin. í lok háöð-
arinnar verður valin besta kvik-
mynd Norðurlandanna ’93 viö sér-
staka athöfn sem verður sjónvarpað
beint, væntanlega öl allra Norður-
landa. Vigdís Finnbogadótör mun
afhenda sigurvegurum bestu mynd-
arinnar verðlaun að upphæð
1.500.000. Einnig verða veitt áhorf-
endaverðlaun og verðlaun fyrir
bestu stuttmyndina.
Reiknað er með 150 erlendum gest-
um á háöðina. Flesör koma frá Norð-
urlöndunum en einnig er von á gest-
um frá öðrum löndum Evrópu. Um
er að ræöa leiksfióra, leikara, fram-
leiðendur, blaðamenn o.fl. Á nýupp-
gerðri Hótel Borg verður starfræktur
„klúbbur" þar sem leiksfiórar sifia
fyrir svörum. Efnt verður öl mál-
þings á vegum norrænu leiksfióra-
samtakanna þar sem þingmenn velta
fyrir sér sameiginlegum einkennum
Norðurlanda í listum. Þessi mesta
kvikmyndaháöð sem haldin hefur
verið hér á landi stendur frá 24.-27.
mars. Setningarathöfnin verður 23.
mars.
-HK