Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR11. FEBRÚAR1993 íþróttir DanirlögduSvía Danir lögðu Svía í vináttulands- Ieik í handknattleik í Kaup- mannahöfn í gær, 26-22, eftir að staðan hafði verið 15-11 í hálfleik. Heimsmeistarar Svia söknuöu Mats Olsons markvarðar og línu- mannsins snjalla, Per Carlén, en Magnus Wislander lék á línunni og var markahæstur með 5 mörk. -GH Norðmennjöfnuðu Portúgalir og Norðmenn skildu jafnir, 1—1, í vináttulandsleik í knattspyrnu í Portúgal í gær. Oceano Cruz kom heimamönn- mn yfir á 56. mínútu en Goran Sorloth jafnaöi metin 3 mínútur fyrir leikslok. -GH Vandræði hjá Shearer Allar líkur eru á að enski landsliðsmiðherjinn í knatt- spymu og leikmaður með Black- bum þurfi að gangast undir ann- an uppskurð á hné og verði þá frá knattspyrnuiðkun fram í apríl. Hann missir því af leik Englands og San Marinó í undankeppni HM í næstu viku. -GH Ennvinnur Ajax Tveir leikir fóm fram í hol- lensku 1. deildinni í knattspymu í gær. Ajax sigraði Fortuna Sitt- ard á útivelh, 1-4, og FC Twente vann sigur á Willem Tilburg, 1-0. PSV er efst meö 30 stig en Ajax og Feyenoord era stigi á eftir. -GH JafntíSuper-cup Werder Bremen og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik hð- anna í Super-cup þar sem mætast Evrópumeistarar félagshða og Evrópumeistarar bikarhafa. Juho Sahnas kom Börsungum yfir á 38. mínútu en Klaus Allofs jafnaði á 87. mínútur fyrir Brem- en sem lék á heimavehi. -GH Cibona Zagreb tapaði Tveir leikir fóm fram í undan- úrshtariðh Evrópukeppni fé- lagshða í körfuknattleik í gær. Orthez frá Frakklandi tapaði fyr- ir Real Madrid, 67-70, og Cibona Zagreb frá Króatíu tapaði fyrir franska hðinu Limoges, 58-62. -GH HKgegnÞrótti Það verða hð HK og Þróttar, R, sem leika th úrshta í bikar- keppni karla í blaki. Þróttur lagði KA, 3-1, (15-5, 17-15, 10-15 og 15-9). Matthías B. Guðmundsson Þróttari var yfirburðamaður á vehinum en Hafsteinn Jakobsson var bestm- í hði KA sem lék und- ir getu. HK vann ömggan 3-0 sig- ur á hði Snartar frá Kópaskeri. -LH Ásgeir njósnar Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálf- ari í knattspymu, verður á meðal áhorfenda í Aþenu á miðvikudag þegar Grikkir mæta Lúxemborg í undankeppni HM en næsti leik- ur íslands í HM er gegn Luxem- borg 20. maí. -VS Óvissa með æfingaleik Ásgeir sagði í samtah við DV að enn væri óljóst hvort landshð- ið fengi annan leik í Ameríkuför- inni í apríl en þar verður leikið við Bandaríkjamenn. „Mexíkan- ar og Kanadamenn em uppteknir á þessum tíma og þá er spuming hvort við leikum gegn veikari þjóð, eins og Jamaíka eða Bermúda, sem er ekki eins góður kostur fyrir okkur miðað við þá leiki sem við eigum fyrir höndum í HM,“ sagði Ásgeir. -VS „Eykur hjá okkur breidd og styrk“ segir Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis Þar þarf þjálfari á fleiri leikmönnum „Ég er auðvitað mjög ánægður með ahan þennan hðsstyrk sem við höf- um fengið. Þessir leikmenn auka breiddina í hðinu og um leið styrk hópsins. Þetta era ekki bara góðir knattspymumenn heldur hef ég þeg- ar komist að því aö þetta em allt góðir félagar. Við erum því í sjöunda himni,“ sagði Magnús Jónatansson, þjálfari 1. dehdar liðs Fylkis í knatt- spymu, í samtali við DV í gærkvöldi. I gær gekk fimmti leikmaðurinn tfi hðs við Fylki, Ásgeir Már Ásgeirs- son, sem lék áður með Fram. Miklar líkur eru á því að Ómar Sigtryggs- son, einnig Framari, gangi til liðs við Fylki á næstu dögum. „í fyrra vomm við með frekar knappan leikmannahóp. Breiðari hóp þarf þegar í 1. deildina er komið. að halda en í 2. defid.“ - Kannt þú einhverja skýringu á þessum mikla hðsstyrk sem þið hafið fengið? „Þessir leikmenn hafa ahir komið af fúsum og frjálsum vhja. Ég hef þá einu skýringu að hjá Fylki er góður andi og það er mikið gert fyrir leik- menn félagsins. Menn finna fyrir ákveðinni gleði og því að það er upp- sveifla í gangi," sagði Magnús. Leik- mennirnir, sem gengið hafa th hðs við Fylki fyrir sumarið, em Salih Porca úr Val, Aðalsteinn Víglunds- son frá Danmörku, Ásgeir Már Ás- geirsson frá Fram, Helgi Bjamason frá Víkingi og Friðrik I. Þorsteins- son, markvörður úr Fram. -SK Allar líkur eru á jm' að Djordje Rudan, 23 ára gamah serbneskur varnar- maður, leiki með 3BV í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Ekkert verður af því aö landi hans, Zoran Babic, komi til ÍBV eins og til stóð en Eyja- menn hafa fengið Rudan í hans stað. Hann er væntanlegur til landsins í byrjun mars og fer með ÍBV í æfingaferð til Hollands um páskana. Rudan er reyndur leikmaður þó hann sé ungur aö árum. Hann hefur átt fast sæti í hði Proieter Zrenjanin frá árinu 1988, fyrsta árið í 2. deild en siðan i 1. dehd. Þá hefur hann, samkvæmt heímildum DV, leikið tals- vert með unglingalandsliði og ólympíulandshði Júgóslavíu. Það bendir því flest til að þama séu Eyjamenn að fá mjög öilugan leikmann til að styrka vamarleik sinn, enda veitir þeim ekki af því fjórir varnarmenn, sem léku með ÍBV í fyrra, em horfnir á braut. -VS Leikmannahópur Fylkismanna hefur heldur betur sty leikmenn sem leikið hafa með unglingalandsliðum. Á myndinni eru, frá vinstr steinn Víglundsson, Salih Porca og þeir halda á markverðinum, Friðrik I. Þor Asgeir Sigurvinsson horfir á leik- menn Fram á æfingu á gervigrasvellinum í Laugardal í gærkvöldi. Ásgeir hélt af landi brott í morgun eftir nokkurra daga heimsókn til íslands en hann kemur alkominn heim í apríl. DV-mynd ÞÖK wSpen oghla mikM - segir Ásgeir eftir heirr Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari Fram í knattspyrnu, gerði stuttan stans hér á landi nú í vikunni og að sjálfsögðu leit hann inn á æfmgu hjá sínum mönnum. Eins og kunnugt er réöu Framarar Ás- geir sem þjálfara meistaraflokks félags- ins seint á síðasta ári og honum til að- stoðar Bjarna Jóhannsson. Ásgeir kom til landsins um síðustu helgi og hélt utan nú í morgunsárið til Þýskalands. Hann er væntanlegur aftur til landsins þegar fer að vora. Fram að þeim tíma mun hann starfa áfram hjá Stuttgart en keppnistímabihö hefst í Þýskalandi að nýju um aðra helgi. DV átti stutt spjah við Ásgeir í gær þeg- ar hann hafði nýlokið við að messa yfir sínum mönnum í Safamýrinni að lokinni æfingu á gervigrasinu í Laugardal. Er væntanlegur í byrjun aprílmánaðar „Ég mun koma heim í byijun aprfimán- aðar, tek þá alfarið við stjórn hðsins og verð út keppnistímabihð. Fram að því mun Bjami stjóma strákunum. - Hvernig líst þér á leikmannahópinn hjá Fram eins og hann er nú? „Hvað hópinn varðar þá hst mér vel á hann af því sem ég hef séð. Við höfum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.