Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Síða 29
FIMMTUDAGUR 11. FEBRUAR 1993.
41
Leikhús
Veggurinn
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stóra sviöið ki. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
í kvöld, örfá sæti laus, á morgun, upp-
selt, fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt,
fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Lau. 13/2, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun.
21/2.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
14/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00,
örfá sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sun. 28/2 kl. 14.00, örfá sæti
sæti laus.
Smíðaverkstæðið
STR/ETI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, lau
13/2, uppselt, sun. 14/2, uppselt, mið. 17/2,
uppselt, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2., upp-
selt, lau. 20/2, uppselt.
AUKASÝNINGAR: Vegna mikillar
aðsóknar.
Fim. 25/2, uppselt, 26/2, uppselt, 27/2,
uppselt.
Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i sal
Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar
hefjast.
Litla sviðið:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi kl. 20.30.
Á morgun, uppselt, lau. 13/2, uppselt,
sun. 14/2, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2, lau.
20/2, uppselt.
Siðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima
11200.
Greiöslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun.
Tilkynningar
Málþing um atvinnu-
mál á Akueryri
Málþing um atvinnumál, kjarabaráttu og
áhrif atvinnuleysis verður haldið í Al-
þýðuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri,
laugardaginn 13. febrúar kl. 13-18. í stutt-
um framsöguerindum verður staða at-
vinnumála og atvinnuuppbygging rædd
og hlutverk stéttafélaga, sveitarfélaga og
atvinnurekenda í því sambandi reifað.
Einnig verður farið yfir hinar félagslegu
og mannlegu hhðar málsins. Þingið er
öllum opið og umræður leyfðar á eftir
hveiju erindi eftir því sem tími gefst. Það
eru Alþýðubandalagið á Akureyri og
kjördæmisráð Alþýðubandalagið á Norð-
urlandi eystra sem standa fyrir þinginu.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
verður með árshátíð sina í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178, laugardaginn 13. fe-
brúar kl. 19.30. Uppíýsingar gefur Jónína
í s. 641771.
Stuðbylgjan FM 96,4
í Snælandsskóla
Stuðbylgjan heitir útvarpsstöð sem nem-
endur 10. bekkjar í Snælandsskóla í
Kópavogi starfrækja þessa dagana í
tengslum við árlega þemaviku í skólan-
um. Stuðbylgjan sendir út á FM 96,4 frá
fyrsta hanagali á morgnana og langt fram
á kvöld en um helgina verður útvarpað
allan sólarhringinn. Útsendingar hófust
mánud. 8. feb. og lýkur síðdegis mánud.
15. feb. Megintilgangur með rekstri Stuð-
bylgjunnar er að safna fé til vorferðalags
10. beklgar skólans. Er það gert með aug-
lýsingabirtingum sem nemendur ýmist
lesa eða leika því „háþróuð" auglýsinga-
framleiðsla er stunduð viö Furugrund
þessa daga. Auglýsingasíminn 44911 er
opinn eftir kl. 17 alla daga sem útvarpað
er.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
í dag kl. 17.00, uppselt, lau. 13. febr., upp-
selt, sun. 14. febr., uppselt, lau. 20. febr.,
örfá sæti laus, sun. 21. febr., öefá sæti laus,
lau. 27. febr., örfá sæti laus, sun. 28. febr.,
örfá sæti laus, lau. 6. mars, sun. 7. mars
Miðaverð kr. 1.100, sama verö fyrir börn
og fulloröna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐÐRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Fös. 12. febr., fáein sæti laus,
lau. 13. febr., fáein sæti laus,
sun. 14. febr., fim. 18. febr., fös. 19. febr.,
lau. 20. febr.
Litla sviö kl. 20.00.
PLATANOV
Lau. 13. febr., fáein sæti laus.
Allra síðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
Fös. 12. febr., sun. 14. febr.
AUKASÝNINGAR.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVlSI OG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiöslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Fös. 12. febr. kl. 20.30.
Lau. 13. febr. kl. 20.30.
Fös. 19. febr. kl. 20.30.
Lau. 20. febr. kl. 20.30.
Siöustu sýningar.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miöasölu:
(96) 24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
óardasfurst/njan
eftir Emmerich Kálmán.
FRUMSÝNING: Föstudaglnn
19. febrúarkl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúarkl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn
26. febrúarkl. 20.00.
NEMENDALEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
Föstudag 12/2 kl. 20.00.
Laugardag 13/2 kl. 20.00.
Sunnudag 14/2 kl. 20.00.
Miðapantanir i sima 21971.
HÚSVÖRÐURINN
sýndur
þriðjudaginn 23. febr., miðvikudaginn
24. febr. og sunnudaglnn 28. febr. kl.
20.00 alla dagana.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
verður með kafSsölu í safnaðarheimilinu
eftir messu sunnudaginn 14. febrúar.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Ný þjónusta í
Grafarvogi
Hahdóra María Steingrímsdóttir, snyrti-
og förðunarfræðingur, hefur opnað
snyrtistofu að Fannafold 217a, sími
671990. Snyrtistofa Hahdóru býður upp á
andhtsböð, nudd + maska, húðhreinsan-
ir, cathiodemie/hyrdodemie, farðartir,
fótsnyrtingu, handsnyrtingu, Utanir, af-
utarnr, Ukamsnudd/partanudd, vaxmeð-
ferð o.fl. Einnig úrval snyrtivara þ.á m.
No Name og Guinot. Guinot em þær vör-
ur sem Hahdóra vinnur með en þær em
unnar upp úr jurtum og em eingöngu
seldar af fagfólki. Halldóra hefur Cidesco
próf, þ.e. hæstu gæðakröfur í snyrtifræði
í heiminum í dag. Opið er frá kl. 9-20
virka daga og laugardaga kl. 10-16.
Skráning í Freestyle
Nú stendur yfir skráning í „íslandsmeist-
arakeppni unglinga í ftjálsum dönsum“
(Freestyle). Þetta er í 12. sinn sem keppn-
in er haldin og er það félagsmiðstöðin
Tónabær og ÍTR sem standa fyrir keppn-
inni. Allir krakkar á landinu fæddir
’76-’79 mega taka þátt. Keppnin er kjör-
dæmaskipt og er undankeppni haldin á
7 stöðum á landinu. Undankeppni fyrir
Reykjavik og ReyRjanes verður haldin
26. febrúar. Úrshtakeppnin fyrir aht
landið verður 5. mars. Danskeppnin fyrir
10-12 ára böm verður 13. mars. Skráning
stendur yfir í Tónabæ aha daga í s. 35935.
Ráðstefnur
Stúdent ’93
Stúdentaráð HÍ boðar til ráðstefnu í Há-
skólabíói laugardaginn 13. febrúar kl. 13.
Ráðstefnan fjahar um þau mál sem hvaö
helst snerta ungt tolk i dag, sem em
mennta-, umhverfls- og atvinnumál og
krufið verður til mergjar hvemig æsku-
fólk getur tekið framtíðina í eigin hend-
ur. Samhhða ráðstefnunni fer í anddyri
bíósins fram margvísleg kynning á verk-
efnum sem tengjast ofannefndum mála-
flokkum. Þar verður til að mynda hægt
að afla sér upplýsinga um nám erlendis,
skoða gervihnattamyndir afjarðvegseyð-
ingu á íslandi, spjalla við námsráðgjaf-
ana o.fl.
Námskeið
Enskunámskeið BKR
Fræðslu og menningarmálanefnd BKR
minnir á enskunámskeiðið laugardagmn
13. febrúar kl. 10-12 f.h. að Hallveigar-
sstöðum. Áhersla lögð á talmál og ferða-
lög.
Höfundur: Ó.P.
Tónleikar
Inferno 5 á 22
í kvöld, fimmtudagskvöld, stendur List-
miðlun Infemo 5 fyrir samkomu á veit-
ingastaðnum 22. Dagskráin hefst kl. 22
meö opnun myndhstarsýningar Guðjóns
Kudolls. A skemmtuninni verða meðal
annars hinir árlegu tónleikar Sköhóttu
trommunar. Dúettinn Súkkatt leikur
nokkur lög. Hljómhstarmaðurinn Guð-
mundur Gils kemur fram. Bjami H. Þór-
arinsson sjónháttafræöingur messar,
Vanabandið flytur drápu eftir Þorra og
fleiri atriði verða kynnt á vegum List-
miðlunar Infemo 5.
Harmoníkuleikur í
Ölkjallaranum
í kvöld verður haldin opin „Jam Sessi-
on“ harmoníkuleikara í Ölkjallaranum
við Austurvöh. Þar verður öhum þeim
sem kunna að meta harmoníkuleik boðiö
upp á ljúfa tóna fram eftir kvöldi. Fyrstir
at stað íára petr Guðnl Þorsteinsson og
Ólafur P. Kristjánsson við undirleik
Kjartans Jónssonar á gítar og Sveins
Jóhannssonar á trommur. Síðan koma
fram einstaklingar og hópar. Öllum þeim
sem áhuga hafa á að spreyta sig er boðið
aö vera með. Efnt verður til stórsveitar
í lokin og leiknar nokkrar léttar syrpur
eftir eyranu. Aliir em velkomnir.
Fundir
Félag fráskilinna
heldur fund föstudaginn 12. febrúar kl.
20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félag-
ar velkomnir.
Bridge
Flugleiöamótiö:
Keppni um sæti
í Vetrar-Mitchell fóstudagskvöldið 5. febrúar var spilaö um fjögur sæti í
tvímenningi Bridgehátíðar sem er um næstu helgi (12.-15. febrúar). Þátttaka
var með eindæmum því alls komu á svæðið 60 pör og varð að bæta við borð-
um til að allir gætu spilað. Þau pör sem komust inn í Bridgehátíðartvímenn-
inginn eru Guðrún Jóhannesdóttir-Ragnheiður Tómasdóttir, Magnús Ólafs-
son-Páll Þór Bergsson, Kjartan Ingvarsson-Ari Konráðsson og Guðbrandur
Sigurbergsson-Friðþjófur Einarsson. Úrsht kvöldsins uröu þannig í NS:
1. Kjartan Ingvarsson-Ari Konráðsson 477
2. Guðbrandur Sigurbergsson-Friðþjófur Einarsson 446
3. Jón Ingi Bjömsson-Hróðmar Sigurbjörnsson 407
4. Jón Stefánsson-Sveinn Sigurgeirsson 406
5. Karl Karlsson-Karl Einarsson 399
- og hæsta skori í AV náðu eftirtaldir:
1. Guðrún Jóhannesdóttir-Ragnheiður Tómasdóttir 493
2. Magnús Ólafsson-Páh Þór Bergsson 492
3. Þráinn Sigurðsson-Vilhjálmur Sigurðsson 465
4. Ragna Briem-Þóranna Pálsdóttir 422
5. Sævar Helgason-Karl Gauti Hjaltason 408
HtlSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Operunni.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
5. sýning: Þriðjud. 23. feb. kl. 20:00
6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00
7. sýning: Sunnud. 28. fcb. kl. 20:00
Miðasalan er opin frá kl. 15 -19 alla daga.
Miðasala og pantanir í símura 11475 og 650190.