Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL1993 11 dv____________________________________________________________________________________________________________________Fréttir Guðni Guðnason, forstöðumaður og eigandi fyrirhugaðs Lífvarðaskóla: Kennir sjálf ur skotf imi þótt aðrir haf i leyf in - viðurkennum ekki einhvem skóla úti 1 bæ, segir talsmaður lögreglu „Ég hef mann sem hefur skot- staklega ef mennimir eru þegar Hann kveðst vera með fyrirtæki á ekki skipta máh hverjir eigi þar hlut nemendur „geti greitt eins og þeir vopnaleyfi og ætla svo að vísu sjálfur komnir með skotvopnaleyfi," sagði bak við sig og Lífvarðaskólann sem að máh enda viti hann ekki hvemig vilji“. -ÓTT að kenna skotfimina - en aðrir menn Guðni. hann á ekki sjálfur. Hann segir það til tekst með skólann. Guðni segir að hafa leyfi. Svo hef ég svæði þar sem ég skýt þannig að það þarf ekkert vesen út af þessu. Ég talaði við Hjalta Zóphóníasson í dómsmálaráðuneyt- inu sem sagði að reglan væri að maður þyrfti að skjóta í þrjú ár til að geta skotið og sinnt slíku. Ég varð því að fara aðra leið því ég gat ekki beðið,“ sagði Guðni Guðnason, eig- andi Lífvárðaskólans, sem hann hyggst hleypa af stokkunum eftir páska. Námskeið Guðna kosta 250 þúsund krónur og eiga þau að standa yfir í 3 mánuði, að sögn hans. Nemendur munu fá kennslu í skotfimi og bar- dagahst, vernd áhrifamanna, sprengjuleit, akstri með þá sem verið er að vernda og ýmsu öðru. Guðni hefur dvalist erlendis undanfarin ár. Ólöglegt Hilmar Þorbjörnsson, talsmaður lögreglunnar í Reykjavík, sem sér um skotvopnaleyfi, segir að sam- kvæmt reglugerð sé ólöglegt að stunda kennslu á skotvopn án tilskil- inna leyfa frá lögreglunni: „Við hljótum að skrifa endanlega upp á byssuleyfi fyrir menn,“ sagði Hhmar. „Við viðurkennum ekki bara einhvefn skóla úti í bæ. Menn myndu geta fengið vottorð um að þeir hefðu fengið kennslu hjá Guðna en við myndum ekki taka mark á slíku. Lögreglustjórinn gefur út öll skotvopnaleyfi og það er ætlast til að hann sjái um slíkt námskeiða- hald,“ sagði Hhmar. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að frjálsir samningar séu á mihi manna um að fara á námskeið eins og í þessu thfelli: „Að vísu finnst manni þetta há upphæð. En hvort það verður múgur og margmenni sem þyrpist á svona námskeið vegna þess er annað - þá væntanlega hður skólinn fyrir það,“ sagði Jóhannes. „Ég er ekki að kenna neitt sem er ólöglegt. Það sem ég þarf leyfi fyrir er ég þegar kominn með. Ég fer ekk- ert að sækja um hjá lögreglunni sér- Eyjafjörður: Þrír sparísjóðir sameinast Heimir Krislinsson, DV, Dalvik: Sparisjóður Svarfdæla á Dalvík, Sparisjóður Árskógsstrandar og Sparisjóður Hríseyjar sameinast 1. maí nk. Það var samþykkt á aðal- fundum sjóðanna laugardaginn 3. aprh. Sameiningin er miðuð við efna- hag sjóðanna 31. des. sl. og á sér nokkuð langan aðdragana. Sparisjóður Svarfdæla er sjóðanna elstur og stærstur. Stofnaður 1884 og eftir sameininguna verður það nafn sjóðanna. Þó verða nöfn staðanna þriggja á pappírum hans. í Hrísey verður það t.d. Sparisjóðurinn Hrís- ey - Sparisjóður Svarfdæla. Afgreiðsla á stöðumnn þrem verð- ur óbreytt ff á því sem nú er en þegar fram í sækir gera menn sér vonir um að hagræðing í rekstri skhi sér. Efiir sameiningu verður þetta 7. stærsti sparisjóður landsins. Eigið fé sjóðs- ins, miðaö við sl. áramót, nemur 130 miílj. kr. Hehdarinnlán á sl. ári námu um 800 milljónum króna. Hehdar- innlán Sparisjóðs Svarfdæla á Dalvík voru 1992 um 620 millj. króna. ERT ÞÚ AÐ TAPA RETTINDUM? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1992: Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóðurinn Sameining Lifeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavík Lsj. verkamanna á Hvammstanga Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn Hafir þú ekki fengið yfirlit en dregið hefur verið af launum þinum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóð- um, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí nk. Við vanskil á greiöslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tap- ist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI, MAKALÍFEYRI, BARNALÍFEYRI, ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. Lífeyrissjóðurinn Björg Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.