Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 13 dv____________________________Fréttir Vestmannaeyjar: Toppafli hjá efsta bátnum Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjuni: Bátar, sem stunda netaveiðar frá Eyjum, hafa fiskað þokkalega und- anfarið. Langaflahæsti báturinn er Bjöm Grétar Sveinsson: Staðið verður viðloforðvið starfsmenn ísals Valdimar Sveinsson VE og var hann kominn með 670 tonn af aðgerðum fiski 31. mars. :v4oöðru. sæti er Gandí VE með 460 tonn, þá Glófaxi VE 430 tonn, Guðrún VE með 400 tonn. Aðrir bátar minna. Uppistaðan í afla bátanna er þorsk- ur, stór og góður, og nokkuð er farið að bera á ýsu. Þegar aflinn er borinn saman viö fyrri vertíðir er rétt að geta þess að allur fiskur nú er að- gerður. Má því bæta 20% við afla bátanna svo réttur samanburður fá- ist. Samkvæmt því er afli Valdimars Sveinssonar rúmfega 800 tonn á ver- tíðinni sem er ágætur afli. Varnarliðið: Kjötiðnaðarmaður Varnarliðið óskar að ráða kjötiðnaðarmann með réttindi, til starfa hjá nýlenduvöruverslun varnarliðsins. Starfið felur í sér vinnslu og frágang á kjöti og fiski í neytendaumbúð- ir ásamt tilheyrandi þjónustu við viðskiptavini. Krafist er fagmenntunar ásamt hæfileikum til að vinna sjálfstætt og eiga samskipti við aðra. Nokkur enskukunnátta er nauðsynleg. Um er að ræða fast starf. Skriflegar umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 19. apríl 1993. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. „Staðan er erfið en það verður staö- ið við þetta loforð,“ sagði Björn Grét- ar Sveinsson, formaður Verka- mannasambandsins, við DV. í vinnudeilunni í álverinu í Straumsvík hefur verið hótað verk- falli og minnt í leiðinni á loforð af hálfu ASÍ gagnvart starfsmönnum ísals að ekki yrði skrifað undir samn- inga nema samningar næðust í álver- inu. „Það er afskaplega mikilvægt að reyna til þrautar aö fmna lausn á ísaldeilunni samhhða lausn á öðrum kjarasamningum en vopnaskak manna suður í Straumsvík gerir málin ekki auðveldari," sagði Þórar- inn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóriVSÍ. -hlh CHRYSAL BLÓMANÆRING ...OG BLÓMIN STANDA LENGUR ÍÖLLUM \ BETRIBLÓMAVERSLUNUM m Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vilL.. • vera sjálfstœtt í fjármálum • létta sér skólastarfiö • frœöast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BÚNAÐARBANKINN -Tramtur banki VAXTALÍNA N FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINGA HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.