Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Fjölmiðlar eru steinrunnir „Fjölmiðill getur að vísu breyst. Hann getur breyst þótt ekki komi inn á hann nema einn eða tveir menn. Ef þessi einn eða tveir hafa eitthvað að segja...“ „Sannleikurinn er sá að fjölmiðlar vilja vera í mjög föstum skorðum til langs tíma,“ segir m.a. í greininni. Oft ber svo við, og nú síðast út af Hrafnsmálum Gunnlaugssonar, að menn finna hjá sér þörf til að úthúða Ríkisútvarpinu og þá ekki síst Sjónvarpi. Sjónvarpið er, segja menn, steinrunnin stofnun, þar dettur mönnum ekkert í hug, þar gerist ekki neitt. Á næsta bæ er svo krafan um að einkavæða heila móverkið. Það skrýtna er að hin sjónvarps- stöðin, Stöð 2, verður sjaldan eða ekki fyrir svipuðu aðkasti. Og er hún þó enn stirðari og rígbundnari en Ríkissjónvarpið: sömu amrísku bíómyndimar og lögguþættirnir og sápuópemmar kvöld eftir kvöld og viku eftir viku og nýjungavilji svo- sem í núlli. En látum svo vera. Ætlunin var ekki að kvarta yfir dagskrám þess- ara fjölmiðla eða bera í bætifláka fyrir þær. Heldur vekja athygli á öðm: þeirri staðreynd að fjölmiðlar em „steinrunnir". Ríbundnir í formúlu. Bæði sjónvarp og útvarp og dagblöð - hver fjölmiðill með sínum hætti. Formúlan ræður Nú reka menn upp gól og spyija: Er mannfjandinn vitlaus eða hvað? Vonandi ekki. Sannleikurinn er sá að fjölmiðlar vilja vera í mjög fóstum skorðum til langs tíma. Þeir em náttúrlega að eltast við ýmis tíðindi sem upp koma á hverjum degi. En hver flölmiðill er rækilega fastur í því hvemig hann meðhöndlar tíðindin. Gerólík blöð eins og Morgunblaðið KjaUarmn Árni Bergmann rithöfundur og DV hafa hvort um sig formúlu sem þau virða sem best þau mega. Formúlan felur í sér ákveðna fyrir- sagnapólitík, hlutfoll og áherslur. Lesendur geta á hveijum degi gengið að vissum skammti af þessu og hinu á vissum síðum, í vissum dálkum. í einu blaðinu er glæpa- saga á laugardegi, í hinu menning- arkálfur með viðtalasyrpu. Bæði blöðin hafa fastmótaða viðtalapóli- tík, afmarkað fréttaskýringapláss og dauðapláss og afmælapláss og skoðanapláss og íþróttapláss. Rétt eins og það em ailtaf „fastir liðir eins og venjulega" í ljósvakamiöl- unum. Sígaretta dagsins Þessi fastheldni stafar af því að notendur fjölmiðla vilja þetta ástand. Daglegur fjölmiðill er eins og sígarettan með morgunkaffinu (alltaf sama sort). Hann er lika eins og mataræði: menn bregða ekki út af venju nema stöku sinnum. Það er þess vegna sem til era stór- blöð í Evrópu sem haft hafa sama svip og stil í hundrað ár - hvað sem líður breytingum í prentverki og myndprentun og „textahönnun". Það er þess vegna sem allir fjöl- miðlar, sem ekki vifja týna vinum sínum, fara sér hægt og rólega í breytingum - láta neytendur varla verða vara við þær. Efnistök hvers fjölmiðils era þau sömu frá degi til dags. Og skoðan- imar era jafn „steinrunnar“ og for- stokkaðar líka ef út í það er farið. Eða þá skoðanaleysið sem er verra. Fjölmiðill getur að vísu breyst. Hann getur breyst þótt ekki komi inn á hann nema einn eða tveir menn. Ef þessi einn eða tveir hafa eitthvað að segja kann fjölmiðillinn að skána. En það er líka til í dæm- inu að einn maður eða tveir geti lagt fjölmiðil í rúst með því að þeim sé leyft að „einkavæða" hann undir sinn freka vilja. Af þeim möguleika berst í þessum skrifuðum orðum spánný saga af Sjónvarpinu sem allir þekkja og þarft væri að vikja að í næstu lotu. Ámi Bergmann / Hafnf irsk krataveisla Nú hafa kratamir í HafnarfLrði lagt fram fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár. Þar era fyrir ýmsir fastir Uðir eins og rekstur bæjarskrifstofu, risna (3.500.000,-) leikskólar, slökkvilið o.s.frv. AUt era þetta fastir liðir í rekstri sveit- arfélags þó að mismunandi áhersl- ur séu að sjálfsögðu á miUi sveitar- félaga. Það sem mesta athygU vekur er hve mikið er ætlað í menningar- starfsemi, svo og mjög háar lántök- ur til reksturs bæjarins. Menning- arveislan kemur til með aö kosta tugi miUjóna króna á þessu ári og má þar m.a. nefna að Kammersveit Hafnarfjarðar fær 1 miUjón, Straumur fær 7-8 miUjónir, Usta- verk í Suðurbæjarlaug kostaði 2,6 mUljónir. Menningardagar eiga að kosta 10 miUjónir og er sú tala vægt áætluð, bróðir bæjarstjórans fær 1 milljón að sögn Hamars, blaðs KjaUarinn Ingi Tómasson slökkviliðsmaður sjálfstæðismanna, fyrir að semja ópera vegna menningardaga, Hafnarborg fær 17 milljónir. Svona mætti lengi telja en á tímum vax- andi samdráttar og á meðan um fimm hundrað manns gengu um atvinnulausir í febrúar þá velti ég því fyrir mér hvort við höfum virkUega efni á þessu. Strætó og íþróttir Almenningsvagnar hófu ferðir á sl. ári og var þar með stórbætt sú þjónusta sem Landleiðir ráku um áratugaskeið kostnaðariítið fyrir bæjarfélagið. Jafnframt stórjókst kostnaður Hafnarfjarðar vegna al- menningsflutninga. Á þessu ári era áætiaðar 56 mUljónir til Almenn- ingsvagna. Við sem sjáum þessa vagna keyra um með örfáa farþega hljótum að spyrja hvort ekki sé hægt að reka þetta fyrirtæki á hag- kvæmari hátt, t.d. með minni vögn- um. - Það vUl oft brenna við að hagkvæmni í rekstri gleymist þeg- ar peningar era sóttir í vasa al- mennings. TU uppbyggingar og reksturs íþróttamannvirkja fara um 100 mUljónir og era þá ótaldir ýmsir liðir vegna íþróttamála. Nú era flestir sammáda um aö staðið hafi verið myndarlega að uppbyggingu íþróttamannvirkja í Hafiiarfirði á síðustu árum enda má segja að þegar kratar tóku við stjóm bæjar- ins hafi bæjarsjóður verið nokkuð digur þannig að af nógu var að taka og ekki þurfti að taka óhagstæð lán tU að sinna þessum málum en nú höfum við lifað um efni fram og tími til kominn að draga saman seglin og fresta ýmsum gæluverk- efnum. Versaiir Hafnarfjarðar Áætíuð er 500 miUjóna króna lán- taka og era þá skuldir bæjarins komnar yfir tvo miUjarða eða 400-500 þúsund kr. á hveija fjög- urra manna fjölskyldu í Hafnar- firði. Því miður virðist kratameiri- hlutinn ekki vita hvemig ástandið er í þjóðfélaginu. Þeir virðast sitja i einhvers konar draumahöll og láta sig dreyma um hallir, tuma og Ustir, um Versati Hafnarfjarðar. í menningar- og íþróttaveislunni hefur gleymst að huga að atvinnu- uppbyggingu hér í Hafnarfirði og sýnir deyfð yfir atvinnutifi hafnar- innar ástandið mjög vel enda virð- ist það stefna kratanna að fyUa upp í höfhina og reisa þar háhýsi og tuma þrátt fyrir andstöðu meiri- hluta Hafnfirðinga. Hafnfirðingar, þegar að skulda- dögum kemur verðum það við og bömin okkar sem borgum krata- veisluna. Ingi Tómasson „Aætluð er 500 milljóna króna lántaka og eru þá skuldir bæjarins komnar yfir tvo milljarða eða 400-500 þúsund kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu í Hafnarfirði.“ 15 „Mér finnst vera farið aft- an að hlutun- um eins og þetta er unn- ið. Menn | byrja á að ræða samein- sveitar- Og Guðrrmndur Guð- §ér þau mUnds«m, sveitar- rök að það stjóri a Raularhöln. eigi að vera til að þau séu betur í stakk búin til að taka við verk- eftium og auknum tekjustofnum. Ég hef sagt að það sé ekki nema gott mál að ræða þetta en umræð- an í þeim farvegi, sem hun er í, er dæmd til að vera algjöriega geld og raarklaus á meðan ekki er búið að ræða verkaskipta- pakkann og tekjuskíptapakkann. Á meðan þeim málum er ýtt til hliðar og ég hef ekki séð þau svör sem þurfa að koma fram þá er erfitt að styðja þetta því menn hafa skitið gulrótina eftir. Ég er andvígur þeim vinnubrögðum sem viðhöfð era en er í sjálfu sér ekki andvígur sameiningu sveit- Menn verða að átta sig á því að siðan fyrri lögin komu og sveitar- félög voru sameinuð á nokkram stöðum með eölUegum hætti kom hafa núna. En það sera mestu máti er hvort fólkiö fær betri þjónustu og í ööra lagi aö en þeim minni. Eg vti að menn gangi til verks meö þess- um hætti, ræði verkaskiptinguna og tekjuskiptinguna og verði það gert tná mín vegna gera samning um verkaskiptapakka sem tekur mið af 20 sveitarfélögum,“ „Eg er fylgj- andi samein- ingu sveitar- félaga vegna þess að raér þykir raikil að m veröi öflugra stjórnsýslu- Slgríöur Stefáns- stig, og öflug- dóttlr, torsetl bæjar- ra mótvægi stjórnar Akureyrar. viö ríkiö. Þaö er þörf á miklu meira jafnræði í samskiptum Aðalatriöið með sameiningunni flestra sveitarfélaga betri þjón ustu og vonancti nýtast þá tak- markaðir Qármunir betur. Sam- emingin er víða forsenda þess aö sveitarfólögin geti tekið viö fleirf veritefhum af ríkinu og ákvarð- anir sem era teknar heima í hér- aöi held ég aö séu í flestum ttifell- um betri en miðstýring rikis- valdsins. Það cru í dag 100 sveitarfélög í landinu. Þar af era aöeins 62 með fleiri en 400 íbua. Þessi skipan varð auðvitað tíl við atit aörar aðstæður en nú era, og nægir að bandi. En þótt ég sé fylgjandi finnst mér mjög núkUvægt aö aðferðir við sameininguna séu anir verði teknar af Ibútmum held það sé heiUa- ■HP t en aö keyra þetta mál i gegn með offorsi og hraðl Sú ■ “ “ sem komin er af stað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.