Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Fréttir Egilsstaðir: Islandsflug fjölgar ferðum Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum; Nú eru liðnar þijár vikur síðan ís- landsflug hóf áætlunarflug mifli Eg- ilsstaða og Reykjavíkur. Að sögn Reynis Sigurðssonar, umboðsmanns íslandsflugs á Egilsstöðum, hefur fluginu verið mjög vel tekið og sæta- nýting verið góð. Flogið er alla daga nema laugardaga en vegna góðra undirtekta verður einnig flogið á laugardögum frá og með 3. maí nk. íslandsflug fékk 10% af farþega- flutningum milli Egilsstaða og Reykjavíkur og var fyrsta flugið 11. mars. Það er 19 farþega Domier vél sem er í forum og flýgur einnig til Neskaupstaðar. Þijá daga er flogið beint til Egilsstaða en hina dagana beint til Norðfjarðar og er svipaður farþegafjöldi á báða staði. Tilboös- verð er á sætum út apríl. Stjómmálafundur á Eskiíiröi: Ólán að haf a svona lélega landsstjórn Emil Thorarensen, DV, Eskifirdi: Þrír þingmenn Alþýðubandalags- ins, Hjörleifur Guttormsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Ragnar Am- alds, héldu opinberan stjómmála- fund á Eskifirði í síðustu viku. Hjörleifur sagði það ólán fyrir þjóð- ina að hafa svona lélega landsstjórn þegar tekið væri tillit til óhagstæðra ytri aðstæðna. Varaði við að harðari samkeppni kynni að bitna á þjóðinni samfara opnun Evrópusvæðisins. Ragnar Amalds kvað brýnt að jafna raforkukostnað landsbyggðar- fólks. Ríkið þarf að leggja 120 milljón- ir kr. til Rarik svo að raforkuverð verði til jafns við það sem er á Reykjavíkursvæðinu. Jafnframt lagði Ragnar áherslu á að gengið þyrfti ávallt að vera rétt skráð. Bank- amir hefðu farið sér of hægt í að lækka vextina og ekki lækkað þá núna eins mikið eins og Seðlabank- inn vænti. Vextimir þurfa að lækka um helming, sagði Ragnar. Ólafur Ragnar hvað brýna nauö- syn að koma á fjármagnstekjuskatti. Ljóst væri að nokkrir einstaklingar hefðu 3-4 millj. kr. í fjármagnstekjur á ári skattfijálsar. Þegar fundar- menn undruðust þessar upplýsingar og spurðu hann hvort rétt gæti verið staðfesti Ólafur Ragnar það. Bætti við að til væm menn sem hafa yfir 10 milljónir króna í fjármagnstekjur á ári. Ög auðvitað allt skattfijálst. Ólafur Ragnar sagði að sér fyndist sem stjómarstefnan nú gerði bein- línis ráð fyrir því að atvinnuleysið væri eins konar náttúrulögmál. Nú áætlar Landsbankinn að segja upp 2-300 manns á þessu ári. Mikligarður sagði nýlega upp 450 manns. Ekkert lát er á fréttum af fjöldagjaldþrotum og uppsögnum, sagði Ólafur Ragnar. ísafjörður: Lausn að f ást í vatnsmálunum Haraldur Jónssom, DV, fsafiröi: Framkvæmdir til lausnar vatns- málimi ísfirðinga em hafnar en Póll- inn ísafirði var eina fyrirtækið sem gerði tilboð í uppsetningu síunar- búnaðar í vatnshreinsistöð í Stórurð. Kostnaðaráætlun var 3,1 millj. króna en tilboð Pólsins var 4,7 irdlljónir. Samið var um að Póllinn vinni verk- ið fyrir 3,7 milljónir sem er 20% yfir kostnaðaráætlun. Eyjólfur Bjamason, bæjartækni- fræðingur ísafjarðarkaupstaðar, tel- ur þetta viðunandi niðurstöðu og á verkinu að vera lokið 28. apríl. Eyj- ólfur segir að stefnt veröi að því að sú áætlun standist því erfitt sé um framkvæmdir sem þessar þegar komið er fram í maí vegna leysinga. ÉtST Suðurveri hefur ákveðið að lækka allar spólur í 199,- Mikið og gott úrval af nýjum spólum. Sími 681920 Dornier-flugvélin á Egilsstaðaflugvelli. DV-mynd Sigrún Bókaðu ferðina í apríl. MaifiJMIr. spvniv fyrir 4ra manna fjölskyldu! Með 5.000 kr. innborgun geturðu tryggt þér sumarferðina '93 á lága verðinu. Ferðina þarf þá ekki að greiða að fullu fyrr en 21 degi fyrir brottför. Með þessu getur 4ra manna fjölskylda sparað á bilinu 8-12.000 kr. Verð ef staðfest fyrir 1. maí. KAUPMANNAHÖFN 27.820 ÓSLÓ 27.150 STOKKHÓLMUR 28.150 OAUTABORC 27.150 FÆREYJAR 17.105 LONDON 27.150 CLASCOW 21.150 AMSTERDAM 27.580 LÚXEMBORC 28.150 PARÍS 28.350 FRANKFURT 30.390 HAMBORC 28.390 VÍN 30.380 MÚNCHEN 30.390 ZÚRICH 30.150 MÍLANÓ 30.380 BARCELONA 30.150 Flugvallarskattar eru innifaldir. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í sima 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18. Lokað föstudaginn langa og páskadag). Verð gildir eingöngu í beinu flugi Flugleiða. Ferðir skulu farnar á tímabilinu 15. apríl til 30. september 1993. Lágmarksdvöl 6 dagar. Hámarksdvöl 1 mán. Áætlunarflug hefst: Hamborg 9. maí, Miinchen 26. júní, Mílanó 16. júlí, Barcelona 12. júní. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi DBQ CD QatiaS'®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.