Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
59
Messur um páskana
Arbæjarkirkja
Skirdagur: Fermingarguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 14.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Þór Hauksson. Litanian flutt.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Prestursr. Guðmundur Þorsteins-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Þór Hauksson. Eiríkur Örn Pálsson leik-
ur á trompet og Friður Sigurðardóttir syng-
ur stólvers i báðum guðsþjónustunum.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 11. Organleikari
við allar athafnirnar Sigrún Steingrímsdótt-
ir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Áskirkja
Skirdagur: Messa kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14.00. Eiður Á. Gunnarsson syngur ein-
söng. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Guðrún Finnbjörnsdóttirsyngurein-
söng.
Annar páskadagur: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Arni Bergur Sigurbjörnsson.
Hrafnista
Skírdagur: Messa kl. 14.00.
Þjónustuíbúðir aldr. v/Dalbraut
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.30.
Kleppsspitali
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.
Bessastaðakirkja
Skirdagur: Fermingarkl. 10.30f.h. og
14.00e.h.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
11.00 f.h. Sr. Bragi Friðriksson.
Breiðholtskirkja
Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl.
20.30.
Föstudagurinn langi: Útvarpsguðsþjónusta
kl. 11.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Organisti í athöfnunum er
Daníel Jónasson. Samkoma „Ungs fólks
með hlutverk" kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja
Skirdagur: Skirnarmessa kl. 14.30. Tónleik-
ar kl. 20.30. Flutt verður Stabat mater eftir
Pergolesi. Kór Bústaðakirkjuflyturásamt
hljómsveit og einsöngvurum. Stjórnandi
Guðni Þ. Guðmundsson. Milli þátta les
sóknarprestur úr ritningunni.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14.00. Dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson mess-
ar. ObóleikurGuðrún Másdóttir.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8.00
árdegis.Trompetleikur: Feðginin Lárus
Sveinsson, Ingibjörg Lárusdóttir, Hjördís
Elin Lárusdóttir og Þórunn Lárusdóttir.
Messa i Bláfjöllum kl. 13.30.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl.
10.30. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall
Skírdagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Skírdagur: Kl. 21. Kvöldmáltíðarguðsþjón-
usta. Prestursr. Hjalti Guðmundsson. Sr.
María Ágústsdóttir aðstoðar við altaris-
þjónustu.
Föstudagurinn langi: Kl. 11. Guðsþjónusta.
Prestursr. Hjalti Guðmundsson. Litanían
sungin. Kl. 14. Tignun krossins. Sr. Jaköb
Á. Hjálmarsson.
Laugardagur: Kl. 22.30. Páskavaka. Prest-
ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson o.fl.
Páskadagur: Kl. 8 árdegis. Páskamessa.
Hámessa. Prestursr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Kl.
11. Hátlðarguðsþjónusta. Prestursr. Jakob
Á. Hjálmarsson.Tónverkið Páskadags-
morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
verðursungið í báðum messunum. Ein-
söngvarar Elin Sigurvinsd., Anna Sigr.
Helgadóttir og Tómas Tómasson. Dómkór-
innsyngur. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son.
Annar páskadagur: Kl. 11. Fermingar-
messa. Altarisganga. Dómkirkjuprestarnir
sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund
Skirdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Altaris-
ganga. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Cecil Haraldsson. Fermingarbörn að-
stoða.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Guð-
mundur Öskar Ólafsson.
Eyrarbakkakirkja
Skirdagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl.21.00.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Fella- og Hólakirkja
Skírdagur: Ferming og altarisganga kl. 11.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ferming
og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestursr. Hreinn Hjartarson. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur einsöng.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Prestursr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur ein-
söng. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Kristín R. Sigurðar-
dóttir syngur einsöng.
Annar páskadagur: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferm-
ing og altarisganga kl. 14. Sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og Hóla-
kirkju syngur við allar athafnirnar. Organ-
isti Violeta Smid. Prestarnir.
Frikirkjan i Hafnarfirði
Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við kross-
inn kl. 20.30. Upplestur og tónlist.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8
árd. Morgunverður í safnaðarheimili að
lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson.
Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavík:
Skírdagur: Kl. 11.00fermingarmessa, kl.
20.30 kvöldmessa, einsöngur.
Föstudagurinn langi: Kl. 14.00guðsþjón-
usta, einsöngur.
Páskadagur: Kl. 8.00 hátiðarguðsþjónusta,
kl. 14 hátíðarguðsþjónusta. Ræðumaður:
Jóna Rúna Kvaran, einsöngur, organisti
Pavel Smid. Einsöngvarar: Alda Ingibergs-
dóttir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Sigurjón
Jóhannesson, Svava Ingólfsdóttir og
Þuríður Sigurðardóttir. Cecil Haralds-
son.
Garðakirkja
Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga.
Schola Cantorum syngur við athöfnina.
Stjórnandi Orthulf Prunner.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14.00. Kór Garðakirkju flytur sérstaka tón-
list. Stjórnandi: Ferenc Utassy.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00
f.h.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10.30 f.h. og 14.00 e.h. Sunnu-
dagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13.00. Sr. Bragi
Friðriksson.
Gaulverjabæjarkirkja
Annar páskadagur: Messa kl. 14.00.
Grafarvogssókn
Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta ÍÁr-
bæjarkirkju kl. 10.30.
Föstudagurinn langl: Guðsþjónusta kl. 11
ífélagsmiðstöðinni Fjörgyn. Lítaníaúrhá-
tíðarsöngvumsr. Bjarna Þorsteinssonar
flutt. Altarisganga.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Hátlðarsöngvar fluttir. Sigurður
Steingrímsson syngur einsöng.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta I Árbæjarkirkju kl. 14. Organisti Sigur-
björg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja
Skirdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Altaris-
ganga. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Arni
Arinbjarnarson. Sellóleikur Þórhildur Halla
Jónsdóttir.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal. Barnakór Grensás-
kirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálma-
dóttir. Litanían sungin. Sigurður Björnsson
óperusöngvari. Organisti Árni Arinbjarnar-
son.
Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 8 árdegis.
Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar.
Sigurður Björnsson og kirkjukór Grensás-
kirkju syngja. Prestursr. HalldórS. Grönd-
al. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ein-
söngvarar: Ingibjörg Ölafsdóttir, Matthild-
ur Matthíasdóttir og Ingimar Sigurðsson.
Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson.
Barnakór Grensáskirkju tekur þátt í mess-
unni.
Annar páskadagur: Fermingarmessa og
altarisganga kl. 10.30 og kl. 14.00. Prestar
sr. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Hallgrimskirkja
Skírdagur: Messa kl. 20.30. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Eftir messu verður stutt helgi-
stund þar sem altarið verður afklætt.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Kl. 13.30. Lestur Passíu-
sálma. Eyvindur Erlendsson o.fl. lesa. Org-
eltónlistog myndlist.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður
Áskelsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigurður Pálsson. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Organisti HörðurÁskelsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessur kl.
11 og kl. 14. Prestarnir.
Kirkja heyrnarlausra
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Miyako Þórðarson.
Hafnarfjarðarkirkja
Skirdagur: Helgistund meðaltarisgöngu
kl. 20.30. Öldutúnsskólakórinn syngur
undirstjórn Egils Friðleifssonar. Helgi-
stund með altarisgöngu á Sólvangi kl.
16.00.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14.00. Pislarsagan lesin. SigurðurSkag-
fjörð Steingrímsson syngur og Martin
Frewerleikurá lágfiðlu. Presturséra Þór-
hildur Ólafs.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur kl.
8.00 og kl. 14.00. Einar Jónsson leikur á
trompet. Hátíðarguðsþjónustaá Sólvangi
kl. 15.30.
Annar páskadagur: Skirnarguðsþjónusta
kl. 14.00.
Háteigskirkja
Skírdagur: Messakl.21 meðTaizé-tónlist.
Föstudagurinn langi: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arn-
grímur Jónsson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis.
Sr. Tómas Sveinsson. Hámessa kl. 14. Sr.
Arngrímur Jónsson.
Annar páskadagur: Messa kl. 10.30, ferm-
ing. Messa kl. 13.30, ferming. Prestarnir.
Hjallasókn
Skírdagur: Guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl.
16.
Páskadagur: Vígsla Hjallakirkju kl. 16.00.
Biskup Islands, herra Ölafur Skúlason, víg-
ir. Altarisþjónustu annastsóknarprestur,
dómprófastur, sr. Guðmundur Þorsteins-
son, sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og sr. Sigur-
jón Arni Eyjólfsson. Kór Hjallakirkju syng-
ur. Sigriður Gröndal syngur einsöng.
Gunnar Kvaran leikuráselló. Guðrún Birg-
isdóttirog Martial Nardeau leikaá flautur.
Organleikari og kórstjóri Oddný Þorsteins-
dóttir. Á undan vigslu syngur yngri- og
eldri barnakór Hjallaskóla undirstjórn Guð-
rúnar Magnúsdóttur. Sóknarnefndin.
Hvammstangakirkja
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta á
páskadagsmorgun árla dagskl. 8. Sr. Kristj-
án Björnsson.
Sjúkrahús Hvammstanga
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta á
páskadagsmorgun kl. 10.30. Sr. Kristján
Björnsson.
Kaþólska kirkjan
Akureyri
Skirdagur: Kl. 18.00.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.00.
Laugardagur: Páskavaka kl. 23.00.
Páskadagur: Kl. 11.00.
Annar páskadagur: Kl. 11.00.
Dómkirkja Krists konungs, Landakotl
Skírdagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.00,
tilbeiðsla hinsallra helgastaaltarissakra-
mentis til miðnættis.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.00. Dagurföstu og kjötbindindis.
Laugardagskvöld fyrir páska, páskavaka
og hámessa kl. 23.00.
Páskadagur: Messur kl. 8.30,10.30,14.00
(og 20.00 áensku).
Annar páskadagur: Messa kl. 10.30.
Hafnarfjörður og Keflavík
Skírdagur: Kl. 18.00 (15.00).
Föstudagurlnn langi: Guðsþjónusta kl.
15.00.
Páskadagur: Kl. 10.30 (16.00).
Annar páskadagur: kl. 14.00.
Messutímamir í Keflavik eru innan
sviga.
isafjörður
Skirdagur: Kl. 20.00.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.00.
Laugardagur: Páskavaka kl. 23.00.
Páskadagur: Kl. 14.00.
Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ
Skírdagur: Kl. 17.00.
Föstudagurinn langi: Kl. 15.00.
Laugardagur: Kl. 18.00.
Páskadagur: Kl. 10.00.
Annar páskadagur: Kl. 10.00.
Maríukirkja
Skírdagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.30.
I athöfninni fer fram minning þess er Jesús ■
þvoði fætur lærisveinanna. Tilbeiðsla hins
allra helgasta altarissakramentis til mið-
nættis.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15.00, krossferill kl. 18.30.
Laugardagur: Skriftir kl. 11.00-12.00,
einnig eftir samkomulagi við prestana.
Matarblessum að pólskum sið kl. 15.00.
Páskavaka kl. 23.00.
Páskadagur: Messa 11.00. Helgistund kl.
20.30.
Annar páskadagur: Messa kl. 18.30.
Kálfatjarnarklrkja
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
14.00. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Franks Herlufsen. Sr. Bragi Friðriksson.
Kársnesprestakail
Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 11.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Pislarsagan lesin. Skólakór Kársness ásamt
kór Kópavogskirkju. Organisti Stefán R.
Gislason.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Að lokinni guðsþjónustu verður
boðið upp á súkkulaði og meðlæti i Safn-
aðarheimilinu Borg.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 14.
Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Stef-
án R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Keflavikurkirkja
Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30og 14.
Föstudagurinn langi: Lesmessa kl. 14. Les-
ið úr píslarsögunni. Litanía Bjarna Þor-
steinssonarverðursungin. Hlíf Káradóttir
og María Guðmundsdóttir syngja Pia Jesu.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árd. Steinn Erlingssonsyngureinsöng.
Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sverrir Guð-
mundsson syngur Sanctus eftir Gabriel
Fauré. Kór Keflavikurkirkju syngurvið allar
athafnirnar undir stjórn Einars Arnar Einars-
sonar organista. Sóknarprestur.
Landspitalinn
Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr.
Jón Bjarman og sr. Bragi Skúlason.
Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Sigurður
Pálsson. Messa kl. 14,33A. Sr. Jón Bjar-
man.
Meðferðarheimilið á Vífilsstöðum
Föstudagurinn iangi: Messa kl. 11. Sr. Jón
Bjarman.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups
Skírdagur: Messa kl. 21. Prestur sr. Flóki
Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kl.
16.30flytur Kór Langholtskirkju H-moll
•messu Bachs.
Föstudagurlnn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Prestursr. Flóki Kristinsson. Kór Lang-
holtskirkju (hópar IVog V). Organisti Jón
Stefánsson. Kl. 16.30 flytur Kór Langholts-
kirkju H-moll messu Bachs.
Laugardagur: Páskavaka kl. 23.30. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju (hópur I).
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju
(hópur II og IV). Organisti Jón Stefánsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestursr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur
V).
Laugarneskirkja
Skfrdagur: Guðsþjónusta i Sjálfsbjargar-
húsinu, Hátúni 12, kl. 14.00. Kvöldmessa
í Laugarneskirkju kl. 20.30. Camilla Söder-
berg leikur á flautu og Snorri Örn Snorra-
son á lútu. Sr. Ingólfur Guðmundsson
prédikar, sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar
fyriraltari.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Píslarsagan lesin. Kór Laugarneskirkju flyt-
urtónlisteftir DeVictoriaog Hándel milli
lestra. Litanla Bjarna Þorsteinssonar. Dúfa
Einarsdóttirsyngureinsöng. Sr. Jón D.
Hróbjartsson.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Kór Laugarneskirkju syngur. Organ-
isti Ronald Tumer. Sr. Jón D. Hróbjartsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl.
10.30. Sr. Jón D. Hróbjartsson og sr. Sigr-
ún Öskarsdóttir.
Mosfelisprestakall
Miðvikudagur 7. apríl: Guðsþjónusta á
Hlaðhömrum kl. 17.30.
Skirdagur. Fermingarguðsþjónustur í
Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30. Guðs-
þjónusta á Reykjalundi kl. 19.30. Altaris-
ganga.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i Víði-
nesi kl. 11.00. Guðsþjónusta í Mosfells-
kirkjukl. 14.00.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta i Lága-
fellskirkju kl. 8.00. Kirkjukaffi í skrúðhús-
salnum.
Annar i páskum: Fermingarguðsþjónusta i
Lágafeilskirkju kl. 13.30.
Sunnudagur 18.april: Fermingarguðsþjón-
usta í Mosfellskirkju kl. 11.00. Jón Þor-
steinsson.
Neskirkja
Skírdagur: Messa kl. 20.00. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Guðmundur Öskar Ólafsson.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. MagnúsSteinn Loftsson syngur ein-
söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Barnasam-
koma kl. 11. Tilgangur páskaeggja útskýrð-
ur. Helgileikur, eggjaleit. Munið kirkjubíl-
inn. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Inga
Backman syngur einsöng. Guðmundur
Öskar Ólafsson.
Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11.
Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Njarðvíkurprestakall
Skirdagur: Messa kl. 21.00 í Innri-Njarð-
vikurkirkju. Leikið á orgel kirkjunnar i 15
mín.fyrirmessu.
Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 14.00
í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Tignun krossins.
Leikið á orgel kirkjunnar 15 mín. fyrir helgi-
stundina.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8.00 í Ytri-
Njarðvíkurkirkju. Kaffi og súkkulaði í safn-
aðarsal eftir þjónustuna. Guðsþjónusta kl.
11.00 í Innri-Njarðvíkurkirkju.
Annar páskadagur: Fermingarmessa i
Innri-Njarðvíkurkirkjukl. 10.30. Sr. Baldur
Rafn Sigurðsson.
Óháði söfnuðurinn
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14,
altarisganga.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8.
Heitt súkkulaði og rúnstykki eftir messu.
Safnaðarprestur.
Seljakirkja
Skirdagur: Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Guðsþjón-
usta i Seljahlíð kl. 16. Altarisganga. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30. Stúlknakór
kirkjunnarsyngur. Altarisganga. Guðný
Hallgrímsdóttir prédikar.
Föstudagurínn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Pislarsagan lesin, Litanían sungin, altaris-
ganga. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Páskadagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Trompetleikur:
Sveinn Birgisson. Einsöngvarar: Bergljót
Sveinsdóttir, Bogi Arnar Finnbogason og
Dúfa Einarsdóttir. Guðsþjónusta í Seljahlið
kl. 11. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Organisti við allar athafnir er
Kjartan Sigurjónsson. Valgeir Astráðsson.
Seltjarnarneskirkja
Skirdagur: Messa kl. 20.30. Prestursr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir. Sönghóp-
urinn „Án skilyrða" sér um tónlist. Sungn-
ir verða Taizé-söngvar.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Píslarsagan lesin og Litanían sungin.
Gunnar Kvaran leikur á selló. Organisti
Hákon Leifsson. Prestursr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 ár-
degis. Bjarni Thor Kristinsson syngur ein-
söng. Ölafur Flosason leikur á óbó. Organ -
isti Hákon Leifsson. Prestursr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Hátlðarguðsþjón-
usta kl. 14. Örn Arnarson syngur einsöng.
Organisti Hákon Leifsson. Prestursr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
Stokkseyrarkirkja
Föstudagurinn langi: Messa kl. 14.00.
Páskadagur: Messa kl. 14.
Tjarnarkirkja á Vatnsnesi
Hátiöarguðsþjónusta á páskadag kl. 14.
Sr. Kristján Bjömsson.
Vesturhópshólakirkja
Hátiöarguðsþjónusta á páskadag kl. 16.
Sr. Kristján Bjömsson.