Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 40
64 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Smáauglýsingar Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvallð er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- homum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12 18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Með rómantískum blæ. Mikið úrval af glæsilegum breskum antikhúsgögnum og gjafavöru. Gott verð og greiðslukjör. Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. Nýkomnar vörur frá Danmörku: skrifborð, skatthol, sófar, borð, stólar, stórgl. svefnherbhúsg., standklukkur o.fl. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 91-27977. Opið 11-18, laugard. 11-14. ■ Tölvur Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC „Ég get óhikað mælt með þessu... segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið heimilisbókhald og fjölskylduforrit. Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-, geisladiska- og myndbsafnið. Minnir á afmælis-, brúðkaupsdaga, merkis- viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa- listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð. Korn hf., Ármúla 38, s. 91-689826. Úrval tölvuleikja: t.d. 1200 leikir á einni spólu, ótrúlegt verð, aðeins 6.900 kr. Micro-Genius og Hi-tex leikjatölvur, einnig millistykki fyrir leikjatölvur. Fido-smáfólk, Hallveigarstíg 1, sími 91-21780 og 91-26010. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows-forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91- 811355 (kl. 14-18). Fax 91-641021. 386 DX-tölva með reikniörgjafa, 25 Mhz, 4 Mb minni og 89 Mb hörðum diski, 14" Super VGÁ-litaskjá og mús. Stgr. verð 90 þús. Uppl. í síma 91-675297. Macintosh classic-tölva, 4 Mb innra minni, 40 Mb harður diskur, forrit fylgja. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-38954. Macintosh-eigendur. Harðir diskar. minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Ný sending af PC leikjum: Inca, Caes- ar, Veil of darkness, Patriot, Lemm- ings II, Rome Pathway to power, World Circuit og fl. Þór hf., s. 681500. Atari STE 1040 tölva til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91-622376, Gunnar, eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Myndbands-, myndlykla- 'og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp i biluð sjónv., video og í umboðss. Viðg,- og loftnets- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Vídeó Ný, yinsæl myndbönd til sölu, aðeins löggilt efni, s.s. Far and away, Sleep walker, Alien 3, Mambo Kings, Jersey Girl o.fl. V. frá kr. 1.800. S. 91-671320. ■ Dýiahald Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholtl 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundamir ykkar verð- skulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Omega er hágæða hundamatur á heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og ísl. leiðb. Send. samd. út á land. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafh- arfirði, sími 91-650450 allan sólarhr. Til sölu labrador retriver, 7 mán. svört tík, hreinræktuð og með ættbókar- vottorð. Uppl. í síma 95-24621 og 91-35848. Sími 632700 Þverholti 11 Golden blandaða tík, ársgamla, vantar gott heimili. Blíð og falleg. Uppl. í síma 91-675409. Irish setter hvolpar til sölu, vel ættaðir og ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 91-641114 e.kl. 17 og um páskana. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Tveir persneskir kettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-50048 eða 91-675549. ■ Hestamennska 9 vetra Hrafnssonur til sölu. Öruggur, hreingengur klárhestur með tölti. Dökkbrúnn, tvístjömóttur, undan Hrafni 802, Holtsmúla og Iðu 4396, Víðimýrarseli. Mf: Blesi 598, Skáney. Ættartala fylgir. Frostmerktur. Verð 350 þús. stgr. S. 91-35433 e.kl. 19 vd. Jörð til sölu. Til sölu er jörð í Rangárvallasýslu, mjög gott land á góðum stað, hentar vel hestamönnum. Góðir reiðvegir í nágrenninu. Veiðiá liggur um jörðina. Golfvöllur í riæsta nágrenni. Fannberg sf., Þrúðvangi 18,850 Hellu, sími 98-75028. Sölusýning verður haldin að Hvanneyri 10. apríl kl. 14. M.a. ættbókarfærður stóðhestur, ættbókarfærðar hryssur, margir geldingar. Hross og verð við allra hæfi. Verið velkomin í Borgarfjörðinn. Fé- lag hrossabænda, Vesturlandsdeild. Hestaleigan Eldhestar rekur hestaleigu á Andvarasvæðinu fyrir vana og óvana alla daga. Hlífðarföt og hjálm- ar, kaffiveitingar á svæðinu, verði stillt í hóf. Hóp- og fjölskylduafsl. Uppl. í s. 91-673366,91-72208,98-34884. Þrír hestar til sölú: 6 vetra hágeng, rauðblesótt, glófext hryssa, brúnn 8 vetra hestur, stór og föngulegur klár- hestur með tölti og grár 9 vetra traust- ur og viljugur ferðahestur. Sími 91- 676972 eða 91-671464 e.kl. 20. Til sölu rauður 7 vetra hestur. Hentar hverjum sem -er. Fæst á góðu verði gegn stgr. Hugsanleg skipti á öðrum hesti, tömdum eða ótömdum. Upplýsingar í síma 91-53462. 1 árs afmæli! I tilefni 1 árs afmælis okkar 1. apríl bjóðum við 10% afsl. af öllum okkar vörum fram til skír- dags. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Heimsendi - hestaleiga - reiðkennsla. Traustir og þægir gæðingar til leigu alla daga. Reiðkennsla fyrir börn og byrjendur. Lára Birgisd., s. 671631. Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestafólk athugið! Vel ættaður foli, 6 vetra, þægur, vel gengur, til sölu, til- valinn sem konuhestur eða fermingar- gjöf. Uppl. í síma 91-42449. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585, Hestabílar H.H, Rauðblesóttur hestur, 6 vetra, reistur, hágengur töltari til sölu, einnig jörp, 6 vetra hryssa, mikill fótaburður. Vantar hest fyrir barn. Sími 91-671631. Ungur stóðhestur til sölu, vel ættaður, gullfallegur, ljúf lund, viljugur klár- hestur, lítið taminn. Upplýsingar1 í síma 91-670166. Þæg klárhryssa með tölti til sölu, einn- ig tveir aðrir glæsilegir klárhestar. Kannski erum við með þinn drauma- hest.' Uppl. í síma 98-75818. Til sölu þrir 6 vetra hestar, traustir, þægir og góðir. Tilvaldir unglinga- eða konuhestar, verð 125.000 hver, ýmis greiðslukjör. Símar 683737 og 675582. 16 ára stulka óskar eftir vinnu við hesta- mennsku í sumar, er vön. Upplýsingar í síma 91-681038. Brúnskjótt. Óska eftir að kaupa brún- skjótt mer-trippi, 2-4 vetra. Upplýsingar í síma 9876515. Til sölu 4 og 5 vetra hestar, reiðfærir. Einnig trippi 1-3 vetra undan Þokka 1048. Uppl. í síma 98-75685 á kvöldin. ■ Hjól_________________________ Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð- um fæst Kawasaki GPZ1100, árg. ’81, á aðeins 100 þús. stgr. Aukamótor fylgir (í góðu lagi). Hjólið þarfnast smávægilegra lagfæringa. Aðeins stgr. kemur til greina. S. 93-12226. Honda Magna 1100, árgerð '84, til sölu. Einnig til sölu Subaru Justy J-10, árg. ’87, 3ja dyra, ekinn 70 þúsund km. Hvorttveggja fæst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-687073 kl. 16-20. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu. Mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290. Suzuki GSXR 1100, árg. ’92, skipti á ódýrari bíl eða hjóli ath. Á sama stað óskast Tudi 12 myndlykill. Uppl. í vs. 91-812257 og hs. 91-643327 (símsvari). Suzuki GT skellinaðra til sölu í góðu standi, verð kr. 35.000. Á sama stað er til sölu Marin fjallahjól. Upplýsingar í síma 92-12039. Honda XR 600, árg. ’88, til sölu, vel með farið, ekið 11 þús. km. Uppl. í síma 96-51187 eftir kl. 19. Suzuki GSX 600 F 1989 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 91-653876, frá og með fimmtudegi. Óska eftir afturgjörð á Suzuki TS50 skellinöðru. Upplýsingar í síma 97-56615. ■ Fjórhjól Til sölu Suzuki Quadracer ’87. Mjög gott hjól. Uppl. í síma 92-37795 og vinnusíma 92-37648. ■ Vetrarvörur Pólarisklúbbsfélagar, athugið. Enginn fundur 7. apríl, næsti fundur 14. apríl að Hóltel Esju kl. 20.30. Allir hvattir til að mæta vegna umræðu um vélsleðakeppni dagana 17. og 18. apríl í Bláfjöllum. Stjórnin. Polaris Indy Sport-vélsleði, árg. '90, til sölu, ekinn 2.100 mílur, með hita í handföngum, vel með farinn. Verð 320.000. Einnig til sölu nýyfirbyggð 2ja sleða kerra, kr. 250.000. S. 91-44841. Arctic Cat Cheetah ’86, ek. 4800 km, 56 hö, loftkældur, hiti í handföngum, rafstart, brúsagr., ferðakassi. Verð 100.000 staðgr. Vs. 683535/hs. 684820, Arctic Cat Panther ’87, mjög fallegur og vel með farinn, ek. aðeins 1500 m., hiti í handföngum, gott verð, 190 þús. stgr. Visa/Euro raðgr. S. 91-666806. Glæsilegur Ski-doo Formula Plus vélsleði, árg. ’91, til sölu, langur, lítur út sem nýr. Skipti athugandi á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-666765 e.kl. 17. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Yamaha varahlutir og Kimpex varahlutir í fiestar gerðir vélsleða. Vélin - Sportland, sími 91-685128. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, áratuga reynsla. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir að kaupa Polaris vélsleða, árg. ’80-’87, með loftkældri 440 vél, til niðurrifs. Uppl. í síma 91-686569. ■ Byssur 3ja ára markriffill til sölu, kostar nýr um 170.000, verðhugmynd 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-52418. MFlug__________________________ Flugtak flugskóli auglýsir! Flugtak mun halda bóklegt Beech-99 Turbo Prop námskeið þann 19. apríl. Uppl. í síma 91-28122 og 74346. Til sölu er 1/8 i vélinni TF-AIB C140. Upplýsingar í síma 91-14887 e.kl. 19. ■ Vagnar - kerrur Sumar og sól. Til sölu XL-hjóIhýsi, 30 nrí, með öllu, rafmagn + hiti + sturta + wc. Betra er eitt hús í hendi en tvö á fæti. Torfi, s. 98-33948 eða 9833701. Vélsleðakerra, ,305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbílakerra. Upplýsingar í síma 91-32103. Combi Camp-tjaldvagn með fortjaldi, eldhúsi og einangruðum botni til sölu. Uppl. í sima 91-650024 næstu daga. Hobby hjólhýsi til sölu, 21 fet, árg. ’90, staðsett á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 92-68184 og 985-32950. Sprite, 12 feta hjólhýsi, árg. 1989, vel með farið, til sölu. Upplýsingar í síma 91-657705. Ti sölu Combi Cap tjaldvagn. Hálfuppgerður. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-674063. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir til leigu við Gullborgarhraun í Hnappadal. Kjarri vaxnir lyngmóar og hraun. 2ja tíma akstur frá Reykjavík. Leigusali sér um girðingu, veg og neysluvatn að lóð. Stofngjald kr. 100.000, lóðarstærð eftir samkomulagi ef samið er strax. Upplýsingar í síma 9856629. Sumarbústaðaland á fallegum stað i Eyrarskógi í Svínadal til sölu. Landið er kjarri vaxið, á skemmtilegum stað á skipulögðu svæði og snýr á móti suðri. Utsýni er mjög fallegt. Kalt vatn og vegur að lóðamörkum. Einnig til sölu fellihýsi sem þarfriast lagfær- ingar. Upplýsignar í síma 91-12927. Sumarhús. Til sölu nýtt sumarhús, heilsárshús, í skógi vöxnu umhverfi nálægt Ásbyrgi, fullbúið að utan og innan, öll tæki í eldhúsi, rafinagn, vatn, hitalögn og sími. Húsinu geta fylgt ný húsgögn. Sérlega fallegt umhverfi. Sími 91-814432 eða 96-52189. Húsaskipti óskast. Starfsmannafélag KVH, Hvammstanga, hefur sumarhús á Húsafelli, 22 fm A-hús, á góðum stað í skiptum fyrir hús annars staðar á landinu í sumar. Uppl. í síma 95-12370 eða 95-12413, Sigurlaug. Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt vatn og rafmagn ásamt aðalvegum, laridið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun og veiði. Gott skógræktarland. Hag- stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503. Erum með eitt sumarhús 36 m2 m/ svefn- lofti til sölu á 1.500 þ. Hluti af kaup- verði má gr. með góðum bíl. Kross- hamrar hf., Seljavegi 2, keyrt inn frá Vesturgötu, s. 626012-675684-623628. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Framleiðsla á sumarhúsum. Hef til sölu tvö 45 m2 sumarhús í Skorradal, annað er fullbúið en hitt selst fok- helt. S. 93-70034 e.kl. 20. Pálmi Ingólfs. Innihurðir og sumarbústaðahurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hag- stætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaðaeig. - félagasamtök. Tek að mér viðhald og uppsetningu á girðingum í vor og sumar. Fljót og örugg þjónusta. Sími 91-642336. Sumarbústaðarlóðir. Til sölu sumarbú- staðarlóðir úr landi Klausturhóla, Grímsneshreppi. Allar nánari upplýs- ingar í síma 98-64424. Sumarbústaðalóðir. 1 landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klukkutíma akstur frá Reykjavík. Sími 93-38851. Vinnuskúrar frá Vegagerð rikisins. 2 stk. verkamannaskúrar, 8 og 10 bil, 1 stk. baðskúr, 10 bil. Uppl. í símum 96-81355 og 96-81230 á kvöldin. 5800 m2 eignarland í ca 100 km fjar- lægð frá Rvík. Undirstöður komnar. Uppl. í síma 91-666871. Til sölu sumarbústaðarlóð i Eyrar- skógi, teikningar geta fylgt. Uppl. í síma 91-39007. ■ Fyrii veiöimerm Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Ámessýslu fyrir landi Langholts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Meðalfellsvatn i Kjós. Veiði hófst 1. apríl, veiðitími kl. 7-13 og 15-22. Veiðileyfi seld á Meðalfelli. Uppl. í síma 91-667032. Páskadorg - Arnarvatnsheiði. Ferðir, gistimöguleikar. Hittumst á Mömmu Rósu, Hamraborg 11, þriðjudaginn 6. apríl kl. 21. Sími 91-42166. , —-------------------------r! I----- Til sölu laxveiðileyfi í Kverká. Tilboðsverð 35 þús. á viku Upplýsingar í síma 96-81257. Marinó. ■ Fasteignir Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði. Uppl. í síma 94-3665 eftir kl. 19. ■ Fyiirtæki Pizzastaður - tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög vinsæll lítill pizzastaður á góðum stað í Rvík. Stað- urinn er mjög vel tækjum búinn, góð velta og fer ört vaxandi. Heimsendingaþjónuta - takt’ana heim. Einungis fyrir traustan aðila. Hafið samband v/DV, s. 632700. H-251. Á fyrirtæki þitt i erfiöleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga”. Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680382. ■ Bátar Bátar með kvóta, margar stærðir. Bátar með krókaleyfi, margar stærðir. Bátar með veiðiheimild, margar st. Bátar með grásleppuleyfi, margar st. Vantar allar gerðir af bátum. Eigum ýmist til eða vantar: tölvurúll- ur, spil, dýptarmæla, lórana, GPS, VHE talstöðvar, radara, gúmmíbjörg- unarbáta, vélar o.fl. Tækjamiðlun ísl., Bíldshöfða 8, s. 91-674727, hs. 670984. Johnson utanborðsmótorar, Avon gúmmíbátar, Ryds plastbátar, Topper seglbátar, Prijon kajakar, Bic segl- bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta- kerrur, þurrbúningar og margt fleira. Islenska umboðssalan hf. Seljavegi 2, sími 91-26488. Snæfellingar. Ómar hjá Tækjamiðlun Islands verður í heimsókn: fimmtud. 8. apríl á Grundarfirði og í Stykkis- hólmi og föstudaginn 9. apríl í Ólafs- vík, Rifi og Amarstapa. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ár. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. Til sölu Sómi 800 með fiskveiðiheimild og öllum siglingatækjum, vél 200 ha. Volvo Penta, keyrð 230 klst., 4 DNG handfærarúllur og vagn geta fylgt. S. 97-51397, Baldur og 91-650650, Daníel. Viking-bátur frá Sandtaki, 4,6 tonn, smíðaður 1987, dekkaður, með 77 ha. Mermaid-vél, til sölu. Kvóti: Þorskur 29 t„ ýsa 3 t., ufsi 0,5 t., karfi 0,1 t. Upplýsingar í síma 91-677600. 7,3 litra, 260 ha Star Power-disilvéi, til sölu, sem ný, með 1 árs ábyrgð, passar beint við Stem Power-drif (Iveco). Uppl. í síma 91-12809 eða 17452. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátur óskast í skiptum fyrir sérhæð í Hafnarfirði, helst Sómi eða Mótunar- bátur með krókaleyfi. Uppl. í símum 91-654414 og 985-41024. Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr- ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg, 2 kg og 2,5 kg. Málmsteypa Ámunda, sími og fax 91-16812. Höfum kaupanda að bát með króka- leyfi. Greiðist með fokheldu raðhúsi. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. Krókabátur. Til leigu eða sölu góður 6 t krókabátur, 5 DNG, línuspil, beitn- ingatrekt. Utbúinn góðum tækjum. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-247. Óska eftir að komast í samband við útflutningaðila á saltfiski og eða salt- fisksflökum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-232. Óska eftir kvótalausum trébát, á bilinu 3-6 tonn, má þarfnast lagfæringar og tækja. Þarf ekki að vera skráður. Uppl. í síma 91-52107 eða 91-44306. Skipstjóri vill taka að sér að vera með krókabát eða taka bát á leigu. Upplýsingar í síma 91-72128. Til sölu Sómi 800 með krókaleyfi og bilaða vél. Ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 93-81510. Óska eftir eikarbát án kvóta, sem er kominn í úreldingu, allt að 30 tonna. Uppl. í síma 92-12169. ■ Varahlutii Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st„ Lux, Samara, BMW 316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda /79 ’83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda, Benz 207 og 608, VW Golf '87. Kaupum bíla til niðurrifs. Bilhlutir Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Dodge Aries ’87, AMC Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Daihatsu Hi-Jet 4x4 ’87, Charade ’80-’90, Mazda 626 '87, Fiat 127, Panorama ’85, Uno ’84-’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.m.fl. Visa/Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88,929 ’82, Bronco o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.