Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Qupperneq 51
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 75 dv Fjölmiðlar Góð dagskrá Sjónvarpsins! Ég hef aldrei skilið fólk sem kvartar yfir dagskrá Ríkissjón- varpsins. Að mínu mati er hún blessunarlega laus við aö vera skemmtileg og á alls ektó að vera það. Þaö er nefnilega svo að sjón- varp er háifgert eiturlyf sem auö- velt er að verða háður og þvi betra sem efnið er þvi auðveldara er að hverfa inn í sjónvarpsvím- una. Hún er þægileg að því leyti að hugsunin fær algera hvíld og litla heilabúið getur sofið svefni hinna réttlátu á meðan. Á meðan er ekkert sem ýtir manni út í að gera skemmtiiegri hiuti - nema drepleiðinleg dagskrá Sjónvarps- ins. Gærdagurinn var ekkert. írá- brugðinn öðrum dögum því það eina sem heillaði var fréttatíminn - og þó ekki því fréttimar eru alltaf allar komnar í blöðum, út- varpi og á Stöð 2 þegar loks kem- ur að Sjónvarpsfréttunum. Vilji menn taka þátt i fréttakapp- hlaupinu verða þeir að leggja metnaö sinn í það og lítið finnst mér fara fyrir metnaði á Sjón- varpinu. Það er löngu tímabært að setja saman „magasínfréttaþátt" á milli tóukkan siö og átta, sam- tengja sjónvarp og útvarp og skáka þannig keppinautinum út afborðinu. PálmiJónasson Andlát Arthur Ferris lést þann 9. mars sl. Guðrún Ásgeirsdóttir frá Bolungar- vík, Víðilundi 24, Akureyri, lést laug- ardaginn 3. apríl. ísleifur Gissurarson Fellsmúla 16, lést laugardaginn 3. apríl. Þórir Sæmundsson, Álfatúni 27, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum mánudaginn 5. apríl. Jaröarfarir Sveinbjörn Finnsson, Aflagranda 40, Reykjavík, sem lést 1. apríl, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag 7. apríl tó. 13.30. Útför Frímanns Jóhannssonar vél- stjóra, Sævangi 17, Hafnarfirði, fer fram frá Víðistaðakirkju í dag 7. apríl, tó. 13.30. Dr. E1 Smit andaðist í Belgíu 21. mars. Kveðjuathöfn hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Siguijón Magnússon (Siggi hálofta), Sæbóh, Seltjamamesi, lést laugar- daginn 27. mars. Bálför hefur farið fram. Tilkynningar Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuhúsinu, Kirkjuhvoli, h)á Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, Jónínu Jónsdóttur, Safa- mýri 51, Guðrúnu Jónsdóttur, Stigahlíð 6, Hliöablómi, Miklubraut 68, og þjá Há- teigskirkju. Skotveiðifélag íslands minnir alla skotveiðimenn á að veiöitíma á öndum er lokið. Svo er einnig um skarfa. Tími farfuglanna er senn í al- gleymingi. Bijótið ekki landslög. Virðið friðunarákvæði. Vorveiði á gæs er sið- leysi. Aðeins veiðiníðingar skjóta tugla á triðunartíma. Tónleikar í Listasafni Sigurjóns Á skírdag kl. 15 heldur Kristín Mjöll Jak- obsdóttir fagottleikari tónleika í Lista- safni Siguijóns Ólafssonar. Leikin veröa verk eftir DutiUeux, Devienne og Hin- demith fyrir fagott og píanó. David Know- les leikur á píanó. Einnig verða leiltin verk fyrir fagott og strengi eftir Stamitz og Francaix. Hildigunnur Halldórsdóttir og Una Sveinbjamardóttir leika á fiölur. Guömundur Kristmundsson á víólu, Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir á selló og Einar Sigurðsson á kontrabassa. Ol992 by Kuíg FvjIuios Syndcale, Inc Woiíd nghUfosoivod 2-2,5 ©KFS/Distr. BULLS Hjónaþ «if Og er það eina sem getur bjargað hjónabandi okkar núna, skilnaður? Lalli og Lína Spakmæli Leyndarmál er þaö sem við biðjum aðra að varðveita fyrir okkur. Elbert Hubbard Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvúiö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: SlökkvUiö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. april til 8. apríl 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 18888. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 9. apríl til 15. apríl 1993, að báðum dögum meötöldum, verður í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi 73390. Auk þess verður varsla í Austur- bæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íti. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, HafnarQörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam- arnes og Kópavog er 1 Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Viljanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. HeilsUVerndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 1630-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhiö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., ftmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þríðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. tó. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 7. apríl: 90 ný íbúðarhús byggð í sveitum landsins á sl. ári fyrir 3 milljón kr. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu enga áhættu. Skipuleggðu allt það sem þú þarft að gera. Þú þarft að ræða sameiginlega ákvörðun við nágrannana. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert ekki alltaf samstiga öðru fólki Það getur leitt til vandræða og streitu. Þá má sjá fyrir einhvem vandræðagang í ástarmálum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að bregðast skjótt við í ákveðnu máli. Þú þarft að vera viðbúinn þvi óvænta. Viðbrögð annarra veröa ekki alltaf séð fyrir. Nautið (20. apríl-20. mai): Leggðu fram hugmyndir þínar. Ef þú setur þær fram af skynsemi tekur fólk þeim vel. Þú stofnar til nýrra sambanda viö annað fólk. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú færð óvæntan glaðning. Hugsanlega færðu greidda gamla skuld. Heimilislifið er rólegt og í jafnvægi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ef þú virðir ekki óskir og tiifinningar einhvers má búast við spennu á milli ykkar. Taktu á málum með festu en ekki léttvægi og kæruleysi. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Farðu þér hægt ef þú ert beðinn um álit á vandamálum annarra. Það er ekki vist að þú vitir nægilega mikið um þau. í heild verð- ur dagurinn ánægjiúegur og þú átt fyrir höndum góðar tómstund- ir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætt er við einhverjum ruglingi fyrrihluta dags. Reyndu að koma í veg fyrir misskilning. Óvæntur gestur lífgar upp á tilveruna síðdegis. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dreifðu ekki kröftum þínum um of. Einbeittu þér heldur að því sem skiptir mestu máli þessa stundina. Ef með þarf skaltu loka að þér þar til þú hefur lokið því sem gera þarf. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér hættir til að taka of mikið að þér. Aðrir notfæra sér það. Óformlegar viöræður, sem þú tekur þátt i, reynast gagnlegar. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skipuleggur framtíðina og hugleiðir ferðalög með öðrum. Starf þitt er metið að verðleikum og þú færð hrós fyrir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aöstoð annarra kemur sér vel fyrir þig og þú kemur áætlunum þínum í framkvæmd. Meginvandamálið verður að halda eyðsl- unni innan eðlilegra marka. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 u. mmúun á næsta sölustað • Askrittarsimi 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.