Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 52
76
Hrafn Gunnlaugsson.
Hefð-
bundið
grín að
mennta-
málaráð-
herra
„Atburðir helgarinnar hljóm-
uðu svo fáránlega að um stund
héldu menn að ráðning hins nýja
framkvæmdastjóra væri eins
konar aukaútgáfa af ekkifréttum,
hér væri á ferðinni hinn góð-
kunni æringi Haukur Hauksson.
að gera sitt hefðbundna grín að
hæstvirtum menntamálaráö-
herra. Svo var því miður ekki,“
sagði Össur Skarphéöinsson,
þingflokksformaður Alþýðu-
flokksins.
Ummæli dagsins
Mál fáránleikans
„Farsanum lýkur svo með því að
útvarpsstjóri lýsir því yfir að
hann hlakki til samstarfsins við
manninn sem hann er nýbúinn
að reka!“ sagði Össur jafnframt.
Fersktfárviðri!
„Ferskir vindar geta auðvitað
blásið öllu um koll,“ sagði Þór-
hildur Þorleifsdóttir um þá
fersku vinda sem Hrafn á að
koma meö inn í Sjónvarpið.
Þeir hafa þó herfræðing!
„Guði sé lof að þessir menn hafa
ekki her,“ sagði Páll Pétursson.
fraskxlinna
Fundur í Risinu klukkan 20.30
xkvöld.
Fundiríkvöld
Smáauglýsingar
Stormur í kvöld
Á höfuðborgarsvæðinu verður hægt
vaxandi austanátt, allhvöss eða
Veðrið í dag
hvöss síðdegis og smáskúrir. Austan
stormur og rigning í kvöld og nótt.
Veður fer lítið eitt hlýnandi.
Vaxandi austanátt um allt land,
síðdegis verður hvassviðri við suður-
ströndina en annars staðar á landinu
verður stinningskaldi eða allhvasst.
Austast á landinu má búast við þoku-
súld eða rigningu með köflum,
smáskúrir verða sunnanlands, en
úrkomulítiö fyrir norðan. í kvöld og
nótt verður austan stormur um 'allt
sunnanvert landið með rigningu, en
allhvasst eða hvasst og skýjað en
úrkomulítið norðan heiða. Veður fer
litið eitt hlýnandi, einkum norðaust-
anlands. Víða verður stormur á mið-
um.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 3
Egilsstaðir súld 0
Galtarviti skýjað 2
Hjarðarnes skýjaö 2
Keíla víkurílugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2
Raufarhöfn alskýjað 1
Reykjavík alskýjað 4
Vestmannaeyjar alskýjað 3
Bergen heiöskirt 1
Helsinki þoka 2
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Ósló alskýjað 4
Stokkhólmur súld 4
Þórshöfn alskýjað 4
Amsterdam alskýjað 7
Barcelona þokumóða 9
Berlín skýjað 6
Chicago alskýjað 6
Feneyjar þokumóöa 6
Frankfurt skúr 8
Glasgow rign/súld 7
Hamborg þokumóða 6
London rigning 7
Lúxemborg skýjað 6
Madrid heiðskírt 8
Malaga heiðskírt 9
Mallorca þoka 14
Montreal alskýjað 3
New York alskýjað 5
Nuuk alskýjað 12
París rigning 8
Róm þokumóða 11
Valencia heiðskírt 12
„Eina viðmiðunin sem við höfö-
um var að menn væru áberandi
hver á sínu sviöi í þjóðlífinu. Þess
vegna eru þarna bæðí kornungir
iþróttamenn og aldraðir forystu-
menn í félagasamtökum og allt þar
á millí,“ segir Vilhelm G. Kristins-
son en hann ritstýrði útgáfu bókar-
innar Samtíðarmenn þ_ar sem fjall-
að er um 2000 þekkta Íslendínga.
„Siðast kom bók af þessum toga
út fyrir tíu árum þegar Æviskrár
samtíðarmanna kom út sem Torfx
Ólafsson ritstýrði. Tíu árum áður
kom út ritið íslenskir samtíða-
menn. Hvorug þessara útgáfa var
meö myndum þannig að þaö er
nýjung, auk þess sem við erum með
börn og systkini viðkomandi sem
er talsvert atriði í augum þeirra
Vllhelm G. Kristinsson.
sem eru haldnir ættfræöiáhuga."
Sjálfur er Vilhelm fæddur og upp-
alinn í Reykjavik. Foreldrar hans
eru þau Erla Jennadóttir og Krist-
inn Vilhelmsson tónlistarmaður,
sem nú býr í Kaupmannahöín, en
þau eru skilin. Vilhclm útskrifaðist
úr Verslunarskóla íslands 1967 og
hefur starfað við fjölmiðla meira
eða minna síðan. Hann var á Al-
þýðublaðinu í þrjú ár, tíu ár á
fréttastofu Útvarpsins, fmun ár
sem framkvæmdastjóri íslenskra
bankamanna, fimm ár rak hann
fjölmiðlunarfyrirtækí i félagi við
Helga H. Jónsson og Magnús
Bjarnfreðsson, eitt og hálft ár var
hann í afleysingum á Stöð 2, tvö
og hálfl ár var hann hjá Vöku-
Helgafelli við ritun bókanna ís-
lensk samtíð og Samtíöarmenn og
á Sjónvarpinu hefur hann verið
fastráðinn frá síðasta sumri. Eigin-
kona Vilhelms er Ásgeröur Ágústs-
dóttir leiðsögumaður og eiga þau
fjögurbörn.
„Frítímlnn fer helst í lestur og
að hlusta á sígilda tónlist,“ sagði
Vilhelm aðspurður um hvað hann
gerði helst í frístundum sínum.
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
Handbolti
í kvöld er þaö handboltinn sem
ræður ríkjum. Annar úrslitaleík-
urinn í kvennahandboltanum fer
fram í Garðabænum en eins og
menn muna sigruðu Stjömu-
stúlkur í fyrsta leiknum á heima-
velli Víkings. Það lið sem fyrr
Íþróttiríkvöld
sigrar í þremur viðureignum nær
íslandsmeistaratitlinum.
Karlahandboltinn er lika í full-
um gangi og í kvöld er heil um-
ferð á dagskrá. Allir leikirnir
heflast klukkan 20.00.
Handbolti kvenna:
Stjarnan-Vikingur kl. 18.00
Handbolti karla:
KA-ÍBV kl. 20.00
Stjarnan-Haukar kl. 20.00
Víkingur-Valur kl. 20.00
Fram-Selfoss kl. 20.00
FH-HK kl. 20.00
ÍR-Þór kl. 20.00
Skák
Enski stórmeistaiinn Tony Miles varð
einn efstur á sterku opnu móti í Sevilla
á Spáni í byrjun ársins. Miles er útsjónar-
samur skákmaður og á það til að leggja
alls kyns snörur fyrir andstæðinga sína.
í þessari stööu, frá mótinu í Sevilla,
hafði argentínski stórmeistarinn Camp-
ora hvítt og átti ieik gegn Miles. Hann
hélt að Miles hefði veriö að leika af sér
og nældi sér í peðið á d6. Hvemig brást
Miles við?
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
Eftir 1. Rxd6? tefldist 1. - Hxb3 2. Rxc8
Hab8! og nú rann upp fyrir hvítum ljós.
Svartur hótar hvoru tveggja í senn, 3. -
Hxb2+ og máti í næsta leik, og 3. - Bxc8
með mannsvinningi. Hvítur gafst upp.
Jón L. Árnason
I I m i
£ s *■ á A
A &i
ÉLÁ.& A
A
Bridge
Ein af þeim sveitum sem fyrirfram eru
taldar eiga góða möguleika á sigri í úrsht-
um íslandsmótsins í sveitakeppni er sveit
Tryggingamiðstöðvarinnar. Sveitin er öll
skipuð sterkum pörum, þar á meðal er
parið Sigurður Sverrisson og Valur Sig-
urðsson. Valur sýndi góða úrspilstækni
í punktaUtlum fjögurra hjarta samningi
í þessu spiU úr 6. umferð undankeppni
íslandsmótsins í sveitakeppni. Sagnir
gengu þannig með þá Sigurð og Val í NS,
suður gjafari og NS á hættu:
♦ 8
V DG854
♦ Á9653
+ D2
* K9754
V K7632
♦ 4
+ 97
♦ ÁDG3
V Á109
♦ 108
+ K864
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 2* 2 G
Dobl 3+ 3♦ Dobl
3» Pass 4» P/h
Það verður að vísu að viðurkennast að
Valur fékk hjálp frá vöminni, en hann
fullnýtti tækifærið sem gafst. Útspil vest-
urs var einspflið í tigU, drepið á ás í blind-
um og meiri tígU spilað. Austur drap á
gosa en vestur henti laufi. Austur spilaði
nú aftur tígU sem Valur trompaði á tíuna.
Vestur ákvað, eftir langa umhgsun, að
henda síðara laufi sínu og þá kom spaða-
ás og spaðadrottning. Vestur setti kóng-
inn, sem trompaður var lágt í bUndum,
og tígU spUaö sem trompaður var á
hjartaás. Vestur henti spaða. Nú var
spaðagosi tekinn, laufi hent í bUndum og
flórða spaðanum spUað. Hann var tromp-
aður á hjartafimmu (austur hafði sýnt 3
spaða og lofað 5-5 í lágUtum) og tígull
trompaður með hjartatíunni. Þar með
hafði Valur tryggt sér 10 slagi.
ísak öm Sigurðsson