Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Síða 53
SVANURINN IARPAN ★ Vega anðrómeda\ Þrihyrmngurin Pólstjaman PERSEIFUR > , u.nAFFINN í Norður- ÖKUMAÐURINN | kórónan Karlsvagnlnn * NAUTIÐ S HJARÐMAÐURINN STÓR.BJÖRN Naðurvaldi og Velðihundarn, Hoggormurinn TVÍBURARNIR l Bormku- Utlaljónlð Polhjx* \ haddur ÓRÍÓN \ UÓNIÐ KRABBINN J \ urcDiM EINHYRN- / \ MÆR'N Sextungurlnn INGURINN^ / \ VATNASKRÍMSUÐ Síríus / X Bikarinn u|§§| Stórihunduriniy^ Hvammstangi í kvöld innar á þessu ári en síðast héit Todmobile tónleika í óperunni tí- unda desember síðastliöinn. I SB TodmobOe hefur ekki spilað á tón- M lcikum utan Reykjavíkur síðan X 1991 cn þá fór hljómsveitin i ferö í m kringum landið. I Hljómsveitina skipa þau Andrea I Gylfadóttir, söngur, Eyþór Arn- | alds, selló og söngur, Þorvaldur 9 Bjarni Þorvaldsson, gítar og söng- 9 ur, Eiður Antarsson, bassi, Matthi- HH as Hemstock, trommur, og Kjartan Todmobile. Valdimarsson, hljómborð. framt spila tvö ný lög sem eru Einnig mega menn eiga von á eldri væntanleg á diska innan skamms. lögum þeirra. án fyristöðu mhtálkaog |7] útært — skafrenningur Versalir. Gosbrannar Versala Við Versali eru á annað þúsund gosbrunna! Ekki víðsýnir Augu hvala eru fóst og því verða þeir að snúa líkamanum alveg til þess að breyta um sjón- línu. Kvikmyndaæði Á fyrstu tveimur árum tal- myndanna komu yfir eitt hundr- að milljón manns í kvikmynda- Blessuð veröldin hús í Bandaríkjunum í viku hverri! Hjýleg sól í miðju sólarinnar getur hitinn orðið allt að 20 milljón gráöur! Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Scullerys. Stræti Sögusvið Strætis eför Jim Cartwright er ein nótt í stræti fátækrahverfis. Þaö er drykkju- svolinn og gleðimaðurinn Scull- ery sem leiðir áhorfendur um strætið og kynnir íbúa þess. Leik- ritið er beinskeytt en ljóðrænt og fyndið en jafnframt biturt. Það lýsir á hreinskiiinn hátt hinum harða heimi fátækra borgarbúa. Það dregur fram persónur, fyndnar, daprar, auðmýktar en umfram allt mannlegar, sem Leikhús þrátt fyrir atvinnuleysi og ömur- legar aðstæður eru fullar af lífs- þrótti og von. Verkið er sýnt á Smíðaverk- stæðinu og er í leikstjóm Guðjóns Pedersen. Leikarar eru þau Ingv- ar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Róbert Amfinnsson, Edda Heiðrún Backman, Baltasar Kormákur, Þór H. Tulinius og Halldóra Bjömsdóttir. Þess má geta að leikarar taka sér ekki frí í hléi heldur halda uppi stemn- ingu á göngunum. Sýningar í kvöld: Leðurblakan. Akureyri Coppelía. íslenski dansflokkur- inn. Lárétt: 1 megna, 5 barði, 7 illmennska, 9 skaða, 11 leit, 12 guð, 13 hermir, 15 líffær- in, 17 staur, 19 nudd, 20 blása, 21 hlífa. Lóðrétt: 1 tíðum, 2 friöur, 3 krafs, 4 fífl - 5 boð, 6 tíndi, 8 vitlausa, 10 kvenmanns- nafn, 12 byggð, 14 þjótir, 16 gára, 18 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnaus, 6 ká, 8 láð, 9 raus, 10 unaður, 12 tá, 13 vaðla, 15 rætinn, 18 magana, 19 síð, 20 lagi. Lóðrétt: 1 hlut, 2 ná, 3 aða, 4 urða, 5 sauö- ina, 6 kurl, 7 ástandi, 11 nára, 13 vægð, 16 tal, 17 nag. Ófært Færðá vegum Flestir vegir em færir þó víða sé snjór og talsverð hálka. Nokkrar leiðir vora þó ófærar snemma í Umferðin Stjömuhiminninn Bima Karen Bjarkadóttir heitir þessi íallega stúika sem fæddist á Landspítalanum 2. þessa mánaöar. Þetta var fyrsta bam foreldranna sem eru þau Anna Maria Sig- tryggsdóttir og Bjarki Guðlaugs- son. Við fæðingu vó hún 3266 grömm og mældist 50 sentimetrar. Stykkishólmur Höfn morgun. Það vom meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, vegurinn milh Kollafiarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfiarðarheiði, Hellis- heiði eystri og Mjóafiarðarheiði. Víða um land em öxulþungatak- markanir. Englasetrið. Engla- setrið Regnboginn sýnir nú sænsku gamanmyndina Englasetrið. Myndin gerist öll í litlu þorpi vestast í Svíþjóð. Ríkasti maður- inn í þorpinu deyr og það hlakkar í þorpsbúum: einn girnist skóg- inn hans, annar Englasetrið og svo framvegis. í miðri jarðarfor- inni gengur inn glæsikvendi og tilkynnir að hún sé dóttir karls- ins og komin til að taka við arfm- um. Þorpsbúar fara að velta því fyrir sér hvað óvænti erfinginn æth sér að gera við Englasetrið en svo virðist sem hún ætli að breyta því í hóruhús. Helstu leikarar em Reine Bryn- olfsson og Per Oscarsson ásamt nýstimunum Helenu Bergstrom og Rikard Wolff. Nýjar myndir Háskólabíó: Kraftaverkamaður- inn Laugarásbíó: Hörkutól Sfiömubíó: Hefia Regnboginn: Ferðin til Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhöllin: Konuilmur Saga-bíó: Hinir vægöarlausu Himinninn er afar fagur um vetr- amætiu- enda hefur hann löngum verið notaður til dægrastyttingar. Menn hafa séð rómantísk tákn úr sfiömunum og heil trúarbrögð byggjast að miklu leyti á táknum Stjömumar himingeimsins. ímyndunarafl og góður tími er allt sem þarf. Sfiömukortið miðast við sfiömu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald- ast er að taka sfiömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir samsvara sjóndeildcir- hringnum. Stilla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Sfiömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig aö suður á miðnætti verður norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið lít- ið milli daga svo það er vel hægt að nota það einhveija daga eða vikur. Sólarlag í Reykjavík: 20.35. Sólarupprás á morgun: 6.20. Síðdegisfióð í Reykjavík: 18.55 Árdegisflóð á morgun: 7.15. Lágfiara er 6-6'/; stundu eftir háfióð. Klukkan 9 í kvöld mun hljóm- sveitin Todmobile haida tónieika í : í’élagsheimili Hvammstanga. Þetta eru fvrstu tónleikar hijómsveitar- Gengið Gengisskráning nr. 67 - 7. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,650 63,790 64,550 Pund 96,799 97,012 96,2610 Kan.dollar 50,466 50,577 51,916 Dönsk kr. 10,3134 10,3361 10,3222 Norsk kr. 9,3022 9,3226 9,3321 Sænsk kr. 8,3382 8,3566 8,3534 Fi. mark 10,9035 10,9274 10,9451 Fra. franki 11,6891 11,7148 11,6706 Belg. franki 1,9233 1,9275 1,9243 Sviss. franki 42,9053 42,9997 42,8989 Holl. gyllini 35,2446 35,3221 35,3109 Þýskt mark 39,6141 39,7013 39,7072 ít. Ilra 0,04005 0,04014 0,04009 Aust. sch. 5,6255 5,6379 5,6413 Port. escudo 0,4262 0,4271 0,4276 Spá. peseti 0,5530 0,5542 0,5548 Jap.yen 0,55797 0,55919 0,55277 Irsktpund 96,589 96,801 96,438 SDR 89,3080 89,5044 89,6412 ECU 76,9401 77,1094 76,6962 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ ii H c > J r To II \2 H I * 1 n- 1 ió

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.