Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1993, Side 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjóm - Auglysingar - Áskrift - Preifmg: Sími 632700
Sjónvarpið:
Kristján hótaði
lögbanni
„Ég hefði farið í hart. Ég var óhress
með þetta mál,“ sagði Kristján Jó-
hannsson óperusöngvari þegar DV
hafði samband við hann í Toulouse
í Frakklandi í gær vegna áforma
Sjónvarpsins að sýna viðtalsþátt við
hann á skírdag - daginn fyrir sýn-
ingu Stöðvar 2 á fyrri þætti Elínar
Hirst um óperusöngvarann.
Sjónvarpið hefur nú falhð frá þess-
um áformum en síðustu daga hefur
ríkt mikill taugatitringur á milli
Stöðvar 2 og Kristjáns annars vegar
og Sjónvarpsins hins vegar. Á tíma-
bih hótaði Kristján forsvarsmönnum
Sjónvarpsins að setja lögbann á sýn-
ingu þess á skírdag.
„í viðtah Valgerðar Matthíasdóttur
spurði hún hvað mér þætti verst í
fari manna. Ég sagði lygar og óheið-
arleiki. Þetta kemur því kannski vel
á vondan. Þeir hafa nú greinilega
tekið þann pól í hæðina að láta heið-
arleikann ráða og ég fagna því,“ sagði
Kristján. -ÓTT
Jón Baldvin:
Tillagan tæp-
lega þingleg
V „Ég tel að tihagan sé tæplega þing-
leg. Hún gerir ráð fyrir að níu stjórn-
málamenn á Alþingi gerist dómarar
í málefnum sem varða fyrst og fremst
málefni einstaklings utan þings. Al-
þingi er ekki sjálíkjörið sem dómari
í shkum málum," segir Jón Baldvin
Hannibalsson um þá tillögu stjórnar-
andstöðunnar að Álþingi skipi nefnd
th að rannsaka ráðningu Hrafns
Gunnlaugsonar á Sjónvarpið.
Jón Baldvin segir þingílokk Al-
þýðuflokks ekki hafa rætt thlöguna
og því óljóst hvernig tekið verði á
henni. Sjálfur telur hann hins vegar
eðhlegast að sá sem borinn er sökum
leiti eftir sjálfstæðri rannsókn.
-kaa
Smáauglýsingadeild DV er opin í
dag, 7. apríl, th kl. 18.00.
Lokað verður skírdag, fóstudaginn
langa, laugardaginn 10. aprh og
páskadag.
Annan páskadag verður smáaug-
lýsingadehdin opin frá kl. 18.00-22.00.
Síminn er 91-632700.
Afgreiðsla og áskrift er opin til kl.
22.00 í kvöld.
Næsta blað kemur út þriðjudaginn
13. apríl.
Gleðilega páska!
LOKI
Uppfrá þessu mun Sig-
hvaturstjórna ísamræmi
við málsháttinn sinn!
Allar viðræðw
viðBSRBeftir
- krafan um aðild BSRB forkastanleg, segir Ögmundur
Segja má að Alþýðusambandið „Þaö er bara of seint aö segja það skattaívhnunum.Égóttastaðverið
og Vinnuveitendasambandið séu núaðaðildBSRBaðsamningunum sé að opna leið inn á frekari niöur-
búin að ná sin í milli samkomulagi sé forsenda þess að ríkisstjómin skurö í samneyslunni en þegar er
í kjarasamningunum. Það er aftur ákveði eitthvað. Þessi krafa er að oröinn," sagði Ögmundur Jónas-
á móti skhyrt af hálfu ríkisstjóm- mínum dómi forkastanleg. Auövit- son, formaður BSRB, í samtali við
arinnar að BSRB konú inn í samn- að vih ríkisstjórnin hafa okkur með DV í morgun.
ingana áður en ríkisstjórnin ákveð- inni í þessu en án þess að hafa að Hann sagði að ASÍ, VSÍ og ríkis-
ur hve mikið fé hún lætur til at- nokkru tekið tihit til okkar sjón- stjórnin heföu undanfarið verið aö
vinnuskapandi aðgerða og lækk- armiöa.Þauhafaveriðfullkomlega elda sérrétt og slíkan sérrétt ætti
unar matarskatts sem eru aðalatr- hundsuð og skipulega fram hjá ekki að bjóða öörum. Ríkisstjórnin
iði samninganna. Þá er það skhyrði okkur gengið. Alþýðusambandiö heföitilþessahafnaööhumkröfum
af hálfu Alþýðusambandsins að ákveður vitanlega hvernig það BSRB. Sér væri ekki kunnugt um
samningar takist í ísal-dehunni. semur fyrir sína umbjóðendur en aðhúnætlaöiaðnálgastþærnokk-
Funduriísal-deilunnihefurstað- ég hef ákveðnar efasemdir um það uð. ,JÞað hefur ekkert verið rætt
ið i aha nótt, Það sem aðallega stóð sem þama er verið að semja um. við BSRB um þær efhahagsaðgerð-
á i morgun var afturvirkni 1,7 pró- Þaðerljóstaðvinnuveitendurhaía ir sem ég les um í blöðunura að
senta launahækkunar. Sem kunn- fengiö það fram að láta samneysl- tengist kjarasamningum. Og á
ugt er neitaði ísal aö skrifa undir una fjármagna kjarasamning al- meðan svo sé þurfi ekki að kalla
kjarasamningana fyrir ári og hafa gerlega án þess að leggja fram BSRB að sérréttinum. Ahar við-
starfsmenn fyrirtækisins því ekki nokkuð sjálfir. Og það þrátt fyrir ræður við BSRB séu því eftir,“
fengið launahækkunina sem þá var að þeim hafi verið færðír mihjarðar sagöi Ögmundur Jónasson.
samiðum. - á silfurfati nýlega með ýmiss konar -S.dór
Sighvatur Björgvinsson heilbrigóisráðherra, Salome Þorkelsdóttir, forseti Sameinaós Alþingis, og Jóhanna Sigurðar-
dóttir féiagsmálaráöherra opnuðu páskaegg sem DV færði þeim í gær. „Sæll er sá er gott gerir“ stóð í páskaeggi
Sighvats. „Margir eru vísdómsvegir“ hjá Salome. Jóhanna fékk „Vel skal vanda sem fengi skal standa". DV-mynd ÞÖK
Veðriö á morgun:
Austan-og
suðaustanátt
álandinu
Á morgun verður austan- og
suðaustanátt á landinu. Suðvest-
anlands verður suðaustan stinn-
ingskaldi og skúrir en í öðrum
landshlutum víða austan hvass-
viðri og víöast rigning. Hiti 3-5
stig.
Veðrið 1 dag er á bls. 76
Accu veðurspá á bls. 48
Hrafn Gunnlaugsson:
Ég hef ekk-
ert að fela
„Máhð er að svo lengi sem mínir
félagar vilja kjósa mig th stjórnar í
félögum og setu í nefndum og treysta
mér th þess læt ég þeirra lýðræðis-
legu ákvarðanir ráða - ég hef látið
þá ráða og hef aldrei sóst eftir þessu,“
sagði Hrafn Gunnlaugsson í morgun
aðspurður um ásakanir þess efnis að
starf hans hjá Sjónvarpinu skarist í
að hann sé bæði kvikmyndagerðar-
maður og sitji í ýmsum stjórnum
tengdum hagsmunum kvikmynda.
Varðandi ásakanir vegna kaupa
menntamálaráðuneytisins og Sjón-
varpsins á kvikmyndum hans til sýn-
inga sagði Hrafn:
„Faðir minn er lögfræðingur og ég
hitti hann í gær og spurði hvað ein-
staklingur geti gert sem verður fyrir
svona rógi í þjóðfélaginu. Hann sagði
að sennilega væri aldrei hægt að
hreinsa sig algerlega en einfaldasta
leiðin væri að óska eftir að Ríkisend-
urskoðun fari yfir hlutina. Ég hef
ekkert að fela og kem til dyranna
eins og ég er klæddur. Þess vegna
mun ég óska eftir þessu," sagði
Hrafn.
Upp á líf og dauða
Um samning sinn við Sjónvarpið
um Hin helgu vé og 21 milljónar
króna styrk frá Kvikmyndasjóði þar
sem ákvæði sjóðsins heimha í raun
ekki þann sýningarrétt sem Sjón-
varpið samdi um, nema leitað sér
aíbrigða, sagði Hrafn að hann.hefði
þurft að beijast upp á hf og dauða
vegna þeirrar kvikmyndar - sér í
lagi eftir að ljóst varð að Norræni
kvikmyndasjóðurinn, sem haföi lof-
að Hrafni styrk, „var tómur“ síðast-
hðið sumar. „Þegar ég nefndi þetta
mál fyrst við Sjónvarpið var það
kannski öðru fremur th að leita eftir
mórölskum stuðningi - þessi upphæð
skiptir ekki sköpum við gerð mynd-
arinnar. Ég tjáði Ragnari Arnalds að
ég yrði að beita ýtrustu brögðum til
að bjarga myndinni frá því að verða
lögð niður,“ sagði Hrafn. -ÓTT
Aukin vinnslu-
heimildíYtriflóa?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri
Fuhtrúar úr iðnaðarráðuneytinu
tilkynna í hádeginu nú um áfram-
hald kíshgúmáms úr Mývatni. Að-
standendur Kísihðjunnar hafa beöið
ákvörðunar ráðherra með óþreyju
en vinnsluleyfið rennur út árið 2001.
Tveir viðmælendanna sögðu lang-
líklegast að iðnaðarráðherra myndi
„millhenda“ með leyfi um rýmkaða
vinnslu í Ytriflóa en þeim möguleika
að hefja tilraunavinnslu í Syðriflóa
yrði skotið á frest í einhvem tíma.
ÖRYGGl - FAGMENNSKA