Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 11
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993
11
Utlönd
Hundrað og flörutíu bandarískir herflugmenn ákærðir fyrir kynferðisafbrot:
Endurvirmsla áldósa:
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199
Nauðguðu 83 konum
- 33 aðmírálar og tveir hershöfðingjar 1 hópi hinna ákærðu auk lægra settra
„Afbrotin snerta nánast öll svið
kynferðislegs ofbeldis. Fötin voru rif-
in utan af konunum, þær neyddar til
samræðis og niðurlægðar á allan
hátt,“ 'segir í skýrslu þar sem rakin
eru afbrot um 140 bandarískra her-
flugmanna í samkvæmi í Las Vegas
árið 1991.
Mennimir verða ákærðir á grund-
velli skýrslunnar en þar er að finna
sannanir fyrir mjög grófum kynferð-
isafbrotum gegn 83 konum í flug-
hernum og auk þess sjö körlum. í
hópi hinna ákærðu eru 33 aðmírálar
í flughemum og auk þess tveir hers-
höfðingjar.
í skýrslunni segir að sum fóm-
arlömbin hafi verið bitin í kynfærin
og þau klipin og barin. Þá hafi kon-
umar verið neyddar til að sýna sig
naktar og 23 mannanna verða
ákærðir fyrir ósiölega sýningarár-
áttu.
Mál þetta er litið mjög álvarlegum
augum innan hersins og hefur vakið
almenna hneykslan í Bandaríkjun-
um. Skýrslan um afbrot mannanna
kom fram nú um helgina en áður
höfðu sumar kvennanna lýst því sem
fyrir þær bar í fjölmiðlum.
Svo átti að heita að hermennimir
væru á ráðstefnu í Las Vegas þegar
afbrotin voru framin. Flugmenn í
hemum eru margir í skemmtiklúbbi
sem kaUast Tailhook og stóð hann
fyrir samkvæmum kvöldin sem ráð-
stefnan var haldin. Síðasta kvöldið
fór allt úr böndunum.
Himr ákærðu segja að konumar
hafi viljugar tekið þátt í leiknum en
þær segjast hafa verið neyddar til að
taka þátt í ólifnaðinum. Búist er við
að margir úr hópnum verði dæmdir
en aðrir reknir úr flughemum með
smán. Reuter
íslendingar em í öðm sæti á
eftir Svium meðal þjóða heims
við endumýtingu á áldósum. í
Svíþjóð komu 86% seldra dósa til
skiía á síðasta ári en á íslandi er
hlutfallið 75%. Bandaríkjamenn
og Svisslendingar fylgja á eftir í
þriðja og fjórða sæti að því er
segir í Financial Times.
I Evrópu þykir ástandið yfirleitt
mjög slæmt og að jafnaði aðeins
um 25% dósanna endurnýttar.
Sara Ferguson, hertogaynja af Jórvik, kom með dæturnar tvær til brúð-
kaups Alison Wardley, gömlu fóstrunnar þeirra, I St. Chads kirkjunni i
Manchester um helgina. Þær Eugenie og Beatrice voru brúðarmeyjar hjá
Alison og guldu þannig fósturlaunin. Þær hafa ekki sést opinberlega um
nokkra hríð. Simamynd Reuter
amerisk só£asett £rá Broyhill
Furniture Inc. nýkomin á verði
sem kemur skemmtilega á óvart.
3ja sæta sófí kr. 83.460,- 2ja sæta sófí kr. 78.310,-
stóll kr. 47.190,- Allí settið 188.060,- staðgreitt.
Komdu og sjáðu þessi glæsilegu amerísku
húsgögn - sófasett - borðstofusett - skenkar-
sófaborð* veggskápar- hægindastólar o£l.
Öííl!
munalAn
Brúðar-
rneyjar hjá
fóstrunni
s
AEG VORTILBOÐ
Hjá Bræðrunum Ormsson
bjóðast þér nú þýsk gæða
heimilistæki frá AEG
á sérstöku tilboðsverði.
Þú hleypir ekki hverjum
sem er í húsverkin.
Upplýsingar um """tn
umboðsmenn 1^*31
fást hjá 62-62-62
kæliskápur Santo, 3200 kg., 170x60x00
Verð áður kr. 73.303. Tilboð kr. 61.900 stgr.
örbylgjuofn HC, 125 w, digital, 8S0 w
Verð áður kr. 34.180. Tilboð kr. 27.900 stgr.
Umboðsmenn um land allt.
Þvottavél Lavamat, 645 w, 1200 sn/pr. mín
Verð áður kr. 99.381. Tilboð kr. 79.900 stgr.
BRÆÐURNIR
DJORMSSONHF
Lágmúla 8, slmi 38820.