Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Side 39
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 51 dv Fjölmiölar Góðirvoru Gysbræður Góöír voru Gysbræður á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mun betri en keppriinautar þeirra, Ólafur Garðar, Hrafn og Heimir á hinni stöðinni. Bræðurnir fóru á kost- um í Imbakassanum og drógu hvergi af sér í flutningi kviðlings- ins um Krumma, sem krunkar „inni“ í Ríkissjónvarpinu. Hið síðamefnda mætti taka sér Stöð 2 til fyrirmyndar og efna í góðan grínþátt. Að vísu var slík tilraun gerð á dögunum. Hún tókst svo iila, að 2. þáttur af tveim var auglýstur sem leiðinlegasti og haliærislegasti þáttur sem sést hefði í sjónvarpinu. Þetta var gert til að bjarga því sem bjargað varð. En auglýsingin var ekki einu sinni fyndin því hún var dagsönn. Margir munu sakna Cosbys kailsins sem kvaddi ásamt hyski sínu í gærkvöldi. Fjölskyldan sú hefur stytt sjónvarpsáhorfendum stundirnar með ýmsum uppá- tækjum og skringilegheitum. Vonandi ber sjónvarpið gæfu til þess að festa kaup á almennileg- um grínþætti í stað Fyrirmyndar- fóðurins. Heimildamynd um kolagerð og meltekju fyrr á árum í Skafta- felissýslum, sem sýnd var í gær- kvöldi, segir vafalaust merkilega sögu um foma lifnaðarhætti fólks á þessum slóðum. Hún sýnir að fólk hefur haft ýmis úrræði til þess að afla sér eldiviðar og mat- ar. En hún sýnir lika að það hafa fleiri en sauðkindin gengið á gróður landsins. Það vill oft gleymast í umræðum náttúru- vemdaruppa nútímans um eyö- ingu gróðurlendis. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Andlát Fjóla Kristjánsdóttir, Tómasarhaga 28, lést í Hátúni lOb 21. apríl. Sigurlaug Hjartardóttir, Stigahlíð 22, lést í Landspítalanum að morgni 23. apríl. Einar J. Indriðason, Hrafnistu, Hafn- arfirði, áður Auðsholti, Grindavík, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 23. apríl. Magnús Eggertsson, fyrrum bóndi að Melaieiti, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 23. apríl. Jardarfarir Arthur L. Rose lést þann 24. apríl sl. í sjúkrahúsi í Jacksonville. Jarðar- fórin hefur farið fram. Óskar Þórðarson, Grenimel 8, sem lést 19. aprfl sl., verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 27. aprfl kl. 15. Jón Guðmundsson, fyrrv. bústjóri á Keldum, sem lést þann 18. aprfl, verður jarðsunginn frá Árbæjar- kirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 13.30. Guðný Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Háaleitisbraut 111, sem-lést 17. aprfl, verður jarsungin frá Skálholtskirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 14. Þóra Guðlaugsdóttir frá Fellskoti, síðast til heimilis á Hjúkrunarheim- ilinu Skjóli, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 27. aprfl kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Álfaskeiði 64 E, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag- inn 27. aprfl kl. 13.30. Gústaf Adolf Gestsson múrari, Ferju- bakka 6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 26. aprfl, kl. 13.30. Kristín Kristjánsdóttir, Furugerði 1, áður tfl heimilis að Vonarstræti 3, Iðnó, sem lést þann 16. aprfl, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 27. apríl kl. 13.30. Sigdís G. Jónsdóttir, Marargötu 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, 26. aprfl, kl. 15. Hafsteinn Kristinsson, forstjóri Kjör- íss hf„ Hveragerði, verður jarðsung- inn frá Hveragerðiskirkju þriðjudag- inn 27. aprfl kl. 14. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222'og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 23. apríl til 29. apríl 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt ffá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 26. apríl: Smjör. Króksfjarðarnessmjörið er komið. Það eru sömu gæðin, líkar alltaf best af öllu smjöri, sem til bæjar- ins kemur. Kr. 13.00 kg. Spakmæli Mikinn listamann missir heimurinn þegar ég dey. Neró keisari. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. \ Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. THkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Takist þér ekki að sýna þolinmæði og stillingu færð þú ekki þá aðstoð sem þú þarfnast. Slakaðu á því óþolinmæðin kann að stafa af þreytu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér virðast viðbrögð annarra úr tengslum við raunveruleikann. Hætt er við streitu og taugaveiklun. Reyndu því að róa aðra og forðast deilur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður fyrir vonbirgðum ef þú vonast eftir samvinnu í metnað- arfuflu verkefni. Tiflögur þinar kunna að stuða aðra. Þú færð vel þegnar fréttir. Nautið (20. apriI-20. maí): Þér hættir til að sjá hlutina annaðhvort í hvítu eða svörtu. Það borgar sig fyrir þig að staldra við og íhuga málin. Happatölur eru 2,14 og 31. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Farðu að öflu með gát ef þú ert beðinn um ráð, sérstaklega í fjár- málum. Ef þú efast skaltu leita ráða hjá öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur verið of trúgjam. Þú kemst að því að trúnaður hefur verið brotinn,- Þú færð þann stuðning sem þú hefur lengi beðið eftir. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Láttu ekki stoltið koma í veg fyrir að þú játir mistök þín. Þú nýtir þér vingjamlegt andrúmsloft tfl að koma málum þínum fram. Nóg er aö gerast í félagslífmu. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þér verður mest úr verki fyrripart dags og lýkur þá erfiðum verk- um. Orkan minnkar þegar á daginn líður. Reyndu að leysa úr vandamálum heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemst að ýmsir aðrir em alls ekki á þinni bylgjulengd. Það þýðir því lítið að biðja þá um greiða eða fá þá á þína skoðun. Gerðu ekki ráð fyrir þakklæti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fullur bjartsýni og finnst viðbrögð annarra tæpilega í sam- ræmi við væntingar þínar. Þér hættir við að ofgera hlutunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu að orðum þínum því hætt er við misskilningi. Vertu ná- kvæmur ef þú gefur þriðja aðila ráð. Happatölur eru 4,21 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur orðið fyrir töfum að undanfómu. Ástandið fer nú batn- andi. Þú færð góðar fréttir. Eyðslan verður minni en þú óttaðist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.