Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Side 40
52
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993
Lægir í nótt
Vaxtarrækt.
Fljúgandi
súkkulaði-
snúðar
„Ég horfi löngunaraugum á
hvers kyns mat og mig dreymir
stundum fljúgandi súkkulaði-
snúða,“ segir Kjartan Guð-
brandsson, skipuleggjandi og
keppandi í íslandsmótinu í vaxt-
arrækt, sem fór fram um helgina.
Sameining A-flokkanna!
„Hljóti hin nýju viðhorf Ólafs
Ragnars brautargengi í Alþýðu-
bandalaginu er rutt burt síðustu
leifum djúpstæðs hugmynda-
fræðilegs ágreinings á milli
flokkanna tveggja. Breyttar að-
stæður á vettvangi alþjóðamála
hafa þannnig skapað jarðveg fyr-
ir nýjar samræður milh jafnaðar-
manna og sósíalista á íslandi sem
um síðir gætu leitt til breytinga
á flokkaskipan íslands," segir í
leiðara Alþýðublaðsins.
Ummæli dagsins
Hagsmunaárekstrar
til hagsbóta?
„Við litum svo á að það væri
okkur til hagsbóta að hafa tengsl
inn í LÍÚ,“ segir Ingvi Hrafn
Jónsson, fréttastjóri Stöðvar 2 en
Ólafur E. Jóhannsson, fréttamað-
ur á Stöð 2, er á launum hjá LÍÚ
við gerð fréttabréfs þeirra.
Við eyðum nú samt!
„Upphæðirnar, sem við fáum
veittar, eru það lágar að það er
ekki hægt að samræma áætlanir
flárveitingum,“ segir Siguröur
Gizurarson, sýslumaður á Akra-
nesi, en sýslumannsembætti
Akraness hefur ítrekað farið vel
fram úr flárveitingum.
borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17,
Bridge og frjáls spilamennska.
Fundir í kvöld
Smáauglýsingar
Bls. Bts.
Anlik 41 AtviAna í boói 43 Atvinnaöskast 43 Atvtnnuhú$naíðí 4$ Barnagæsla 43 BéUv 42 Húsnæ&íboöi .,.....,43 Húsnœðióskast 43 Innrömmun 46 Jeppar... 43,46 Kennsia - námskdð..43 Ukamsrækt. ..,45
Bilar&kast 42 Bllartilsölu ...... 42,46 Bilaþjúnusw .... 42 Bókhald «4 Nudd 46 Oskastkeypt 40 Sendibíiar 4$ Sjónvörp .41
Bófstnm 41 Bysfiur 41 Skemmtanír,,, 44 Spákonur... 44 Sumarbústaðir,... .4146 Sveit 46 Tapað fundíð.,, 43 Teppaþjónusta 40 Tilbyggínga... 46 Til solu 40,46
Duispaki „....46 Dýrahald 41 Fasteignir 42
Feröalög... 46
Fyrir unnbörn .40 FyrB-vd&tnenn 41 Fyrírtaöki 42 Vagnar-kerrur .41 Varahlutir 42 Veisluþióftuste, ,A$
Heímiliswkí 4« Hestamennska... 41 Hjól 41 Hjólbarðar 42 Hliððfasno.,. 40 Hljðmtæki .............40 Vetrarvörur 41 Vélar -verkfæri. 46 Viögeróír 42 Vinnuvélar,..:....„ 42 Videó .41 Vörubliar 42
Húsavfögerðír 46 Husgögn 40,4« Þjönusta 45 Okukennsla 45
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
vestan stinningskaldi og rigning eða
Veðrið í dag
súld í fyrstu en síðan allhvöss eða
hvöss vestanátt með slydduéljum. í
nótt lægir og dregur úr úrkomu. Hiti
3-4 stig fyrsta kastið, en síðan 0-3 stig.
Það verður allhvöss sunnan- og
suðaustanátt, sums staðar með rign-
ingu um landið austanvert fram eftir
degi, en annars er vindur að snúast
til suðvesturs og vesturs með kóln-
andi veðri. Þegar kemur fram á dag-
inn má reikna með allhvössu eða
hvössu og slydduéljum suðvestan-
lands, en lítið eitt hægari vindi víð-
ast annars staðar. Síðdegis og í kvöld
gerir skammvinnt norðan hvassviðri
með éljum á Norðurlandi en suðvest-
anlands lægir og léttir til og einnig
ætti að rofa til suðaustanlands. Veð-
ur fer kólnandi, og í nótt verður kom-
ið frost um mikinn hluta landsins.
Veður
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri úrkoma 6
Egilsstaðir alskýjað 4
Gaitarviti rigning 5
Keflavíkurílugvöllur rigning 5
Kirkjubæjarklaustur rigning 7
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík rign/súld 6
Vestmannaeyjar súld 6
Bergen léttskýjað 8
Helsinki skýjað 10
Kaupmannahöfn léttskýjað 11
Ósló léttskýjað 8
Stokkhóimur hálfskýjaö 12
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam þokumóða 10
Berlín skýjað 16
Chicago skýjað 5
Feneyjar þokumóða 14
Frankfurt skýjað 13
Glasgow mistur 8
Hamborg skýjað 15
London þokumóða 10
Lúxemborg skýjað 10
Madrid alskýjað 5
Malaga hálfskýjað 7
Mallorca úrkoma 15
Montreal alskýjað 9
New York alskýjað 13
Eyjólfur Sveinsson rekstrarverk-
fræðingur hefur verið ráðinn að-
stoöarmaður Davíös Oddssonar
forsætisráöherra frá 1. mai næst-
komandi að telja.
Eyjólfur er 29 ára, annar í rööinni
af fimm börnum Sveins R. Eyjólfs-
sonar, stjórnarformanns og úígáfu-
stjóra Dagblaðsíns-Vísis, og Auðar
Eydal leiklistargagnrý’nanda. Að
undanfömu hefur hann starfað
sem framkvæmdastjórí hjá VSÓ,
Rekstrarráðgjöf hf., og jafnframt
sem rekstrarráðgjafi hjá íslands-
banka síöastliðið ár. Eyjólfur var ________________________
ráðgjafi og meðeigandi í Quality Eyjólfur Sveinssort.
Management Enterprises í Banda-
ríkjunum 1990-1993 en fyrirtækið Eyjólfur lauk B.Sc. prófi í iðnaö-
annast stjómunarráðgjöf fyrir al- ar- og rekstrarverkfræði frá Col-
þjóðleg stórfyrirtæki. umbiaháskóla í New York og M.Sc.
prófi í iönaðar- og rekstrarverk-
fræði iró sama skóla og hlaut þar
verðlaun fyrir framúrskarandí
námsárangur. Hann hafði áður lagt
stund á nám í vélaverkfræði við
HÍ eftir stúdentspróf frá Verslunar-
skóla íslands 1983. Á námsárum
sínum vann hann sero blaðamaður
á DV.
Eyjólfur lxefur gegnt flölmörgum
trúnaðarstörfum 1 félagsmálum og
var meðal annars formaður Vöku
og formaður Stúdentaráðs Háskóla
íslands. Þá er hann virkur félagi í
ýmsum alþjóðlegum samtökum á
sviði stjómunar, rekstrar og
stjórnmála og hefur gegnt margvís-
legum trúnaðarstörfum á þeim
vettvangi.
Frístundir segist Eyjólfur ekki
eiga margar en helstu áhugmál
hans era fallhlífarstökk, maraþon-
hlaup og bóklestur. Eyjólfur er
ókvæntur og barnlaus.
Myndgátan
Sýpurhveljur
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Undanúrslit í
handbolta
í kvöld verða fyrstu leikirnir í
undanúrslitum í íslandsmeist-
aramótinu í handknattleik. FH
mætir ÍR I Hafnarfirði en Vals-
menn ætla hins vegar að taka á
móti Selfyssingum í Höllhmi til
þess að koma fleiri áhorfendum
Íþróttiríkvöld
að og veitir víst ekkert af því.
Liðin þurfa aö vhma í tvígang tii
þess að komast í úrslit.
í Reykjavíkurmótinu mætast
Valur og Þróttur og í Evrópumóti
leíkmanna undir 16 ára aldri
mæta okkar menn Norður-írum.
Reykjavíkurmótið:
Valur - Þróttur kl. 20
Handboiti:
FH-ÍRkl. 20
Valur - Selfoss kl. 20
Skák
Hér eru lokin á skák Svetlönu Prudn-
ikovu, sem hafði hvítt og átti leik, og
Vilmu Paulauskiene, úr kvennaflokki á
Evrópumeistaramóti landshða í Debrec-
en í vetur. Þessi skák hlaut fegurðarverð-
iaun í kvennaflokki. Lokin eru snyrtileg:
36. Hg7 +! Rxg7 37. Df7 + og svartur gaf,
því að eftir 37. - Kh8 38. Dxf8+! Hxf8 39.
Hxf8 blasir mátið við.
Jón L. Árnason
Bridge
Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurös-
son náðu að tryggja sér nauman sigur á
íslandsbankamótinu í tvimenningi sem
fram fór um helgina. Þeir skoruðu 229
stig en á hæla þeirra komu Júlíus Sigur-
jónsson og Jakob Kristinsson með 221
stig. í spili 24 úr 6. umferð keppninnar
var langalgengasti samningurinn 4 spað-
ar í NS, slétt unnir. Á einu borðinu teygði
NS-parið sig fulllangt í slemmuleit og
endaði í fimm spöðum. Sagnir gengu
þannig, vestur gjafari og enginn á hættu:
* ÁD10542
V ÁKG8
♦ Á3
+ G
* KG9
V 643
♦ G652
+ 1098
V 1097
♦ KD98
+ ÁD654
♦ 873
V D52
♦ 1074
+ K732
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1* 2 G Pass
34 Dobl Pass 4*
Pass 5* p/h
Norður fylltist bjartsýni þegar suður
stökk í 4 spaða, taldi góða möguleika á
slemmu og hækkaði í fimm spaða. Útspil
austurs var tigulkóngur og úthtið ekki
bjart. Tveggja granda stökk austurs lof-
aði lengd í láglitum og því virtist rökrétt
að drepa á ás, spila hjarta á drottningu
og svína spaðatíunni. Þegar það gekk
virtist spilið eiga góða möguleika til vinn-
ings. Miklar líkur voru á því að vestur
ætti 4 hjörtu vegna stökksagnar austurs.
Þá hefði verið hægt að trompa fjórða
hjartað í blindum og svína aftur í spaða.
Sagnhafi tók ÁK í hjarta og þegar báðir
fylgdu Ut var Ijóst að sú leið gekk ekki.
Þá lagði sagnhafi gildru fyrir austur sem
hann varaði sig ekki á. Hann spilaði lág-
um tígU sem austur drap og spUaði öðrum
tígU um hæl. Sagnhafi trompaði og spU-
aði nú laufgosa. Austur varð að fara upp
á ás og spUa sagnhafa 1 hag. TU að
hnekkja spilinu varð hann a,ö leggja nið-
ur laufás áður en hann spUaði tigU.
ísak Öm Sigurðsson