Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 43
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993
Kvikmyndir
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning
á hágæðaspennumyndinni
JENNIFER 8
ER NÆST
LAUGAFtÁS
Frumsýning:
FLISSILÆKNIR
I
A N D y GARCIA UMA TNURMAN ‘
Jennifer
A slóð raðmorðingja hefur leyni-
lögreglumaðurinn John Berlin
engar vísbendingar, engar grun-
semdir og engar fjarvistarsann-
anir.. .og nú er komið að þeirri
áttundu.
Leikstjóri Bruce Robinson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Grinsmellur sumarsins:
FLODDER í AMERÍKU
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Páskamynd Stjörnubiós
stórmyndin
SIMI 19000
DAMAGE-SIÐLEYSI
HETJA
Larry Drake (L.A. Law) fer meö
aðslhlutverkið í þessum spennu-
trylli um Evan RendeU sem þráði
að verða læknir en endar sem
sj úklingur á geðdeild. Eftir að
hafa losað nokkra lækna við
hvítu sloppana, svörtu pokana og
lífið strýkur hann af geðdeildinni
og hefur „lækningastörf‘.
HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ
STERKAR TAUGAR.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15.
VINÍR PÉTURS
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
KRAFTAVERKA-
MAÐURINN
★★★G.E.DV.
Sýndkl.9.05 og 11.10.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
m.a. besti kvenleikari: EMMA
THOMPSON.
Sýnd kl. 5.
ELSKHUGINN
Sýnd kl. 7.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
KARLAKORINN HEKLA
Sýnd kl. 5 og 9.30.
Handrit og leikstjóm Larry
Ferguson sem færði okkur Be-
verly Hills Cop 2 og Highlander.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO
MHS
Dustin Hoffman, Geena Davis og
Andy Garcia i vinsælustu gaman-
mynd Evrópu árið 1993.
Erlendir blaðadómar:
„100% skemmtun."
Þýskaland
„I einu orði sagtfrábær.. .meist-
araverk!"
Frakkland
„Stórkostlega leikin."
Danmörk
í fyrsta skipti á ævinni gerði
Bemie LaPlante eitthvað rétt.
En það trúir honum bara enginn!
ATH. I tengslum við frumsýn-
ingu myndarinnar kemur út bók-
in Hetja ffá Úrvalsbókum.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20.
BRAGÐAREFIR
Siðleysi fjallar um atburði sem
eiga ekki að gerast en gerast
samt. Myndin sem hneykslað
hefur fólk um allan heim.
Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead
Ringers, Reversal of Fortune), Jul-
lette Binoche (Óbærilegur léttleikl
tllverunnar) og Miranda Richards-
son (The Crylng Game).
Myndin er byggð á metsölubók
Josephlne Hart sem var t.d. á toppn-
um í Bandarikjunum í nítján vlkur.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MBL.
Meðíslenskutali.
Sýndkl.5.
Miðaverö kr. 350.
SVALA VERÖLD
Sýndkl. 7,9og11.
Sýndkl. 5og11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
drakúla
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
Mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Sviþjóð.
Sæbjöm Mbl. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart.“
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
CHAPLIN
Sýnd kl. 5 og 9.
MIÐJARÐARHAFIÐ
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sviðsljós
Cher er hætt að elt-
ast við karlmenn
„Ég er hætt að eltast við
karlmenn og nú ætla ég að
fara að snúa mér að því að
gera kvikmyndir sem eru
merkilegar og hafa mikinn
boðskap fram að færa,“ segir
leikkonan Cher. Yfirlýsing
hennar kom um leið og fréttir
tóku að berast af þvi að kær-
asti hennar, Rob Camilletti,
hefði sagt leikkonunni upp.
Hvort Cher stendur við
þetta á auðvitað eftir að koma
í ljós en samband hennar og
Robs hefur verið æði skraut-
legt í gegnum tíðina, svo ekki
sé meira sagt. Hávaðasamar
deilur voru daglegt brauð og
þau voru sífellt aö hætta og
byrja saman aftur. Nú virðast
hins vegar öll sund vera lokuð
fyrir Cher því Rob er kominn
með aðra konu upp á arminn
en sú er a.m.k. helmingi yngri
en leikkonan sem er 46 ára.
Cher hefur jafnframt sett
húseignir sínar í Hollywood á
skrá hjá fasteignasölum en
um leið og hún jafnar sig á
brotthlaupi Robs er búist við
að hún hætti við að selja.
Leikkonan, sem fékk óskars-
verðlaunin fyrir Moonstruck,
er sögö vera aö vinna að verk-
efni meö Marvin Worth en
hann framleiddi myndina
Malcolm X.
Ég ætla að fara að gera merkilegar myndir, segir
leikkonan.
BINGO!
suumá
SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Frumsýning á stórmyndinni:
HOFFA
HATTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýnd kl. 4.50.
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
STUTTUR FRAKKI
Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Jack Nicholsson sýnir aö hann
er magnaöasti leikari okkar tíma
í kvikmynd Danny Devito um
Jimmy Hoffa, einn valdamesta
mann Bandarikjanna sem hvarf
á dularfulian hátt árið 1975.
Sýnd kl.5,6.45,9 og 11.30.
Sýnd i sal 2 kl. 6.45.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BMHÖftllg.
SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁVALLT UNGUR
★★★★DV-
*★★★ PRESSAN - ★★★ '/, MBL.
Sýndkl.9og 11.05.
Bönnuó börnum innan 14 ára.
milM 111111.............. ■ ft I I I I I I
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HINIR VÆGÐARLAUSU
Sýnd kl. 6.50 og 9.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
4M>MI\U| I) 11||4
GOLDEN GLOBE AWAROS
mÍi MrrlwMv'uiíw1. ' 111 S 1 At' 1 < »l< • Al l'acinu
“In niiTBimrioN of ‘Raix Ma\,‘
‘SCENT Or A WOMAN’ Is A SlHRT, FlAW RlDF.
Al P»d«o 8"« » nntlrr thOTWiá'i ptrfonMiKt ~
“SCEM OF A WOMAN’ |S á\ AMA/JNG FlLM.
ludhRrath .rinn o».i.th taM. Tlú h
R'Hornuuo,-
“Onlv Once in a Rare while, alonc
fOMLS A PERfORMANCE TRAI WlLL
Not Be Erased From Memorv
A11'adiH. {i.rt wctl ■ prrfurmMcr.*
P A C I N O
SCENT
WÖMAN
Mel Gibson er kominn í þessari
írabæru og skemmtilegu stór-
mynd.
FOREVER YOUNG var frum-
synd um síðustu.mánaðamót í
londum eins og Astralíu, Eng-
landi og Japan og fór alls staöar
i toppsætiö!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
ELSKAN, ÉG STÆKK-
AÐI BARNIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.05.
ALEINN HEIMA2-
TÝNDUR í NEW YORK
Sýnd kl. 4.50.
LÍFVÖRÐURINN
Sýnd kl.6.55 og11.
Síöustu sýningar.
Hcfst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að vcrðmæti
__________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010 j
XTTIIIIIII111111111111111111111 n rm
$464-
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - 8REIÐH0LTI
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
STUTTUR FRAKKI
HATTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
111 $ c m
Frábærgrínmyndfyrirfólkáöll- Sýndki 245 s 7 nr.ruv
um aldri. Skellið ykkur á ’ ’ 7‘9o91105i thx.
„STUTTANFRAKKA".
Sýnd kl. 5,7,9og11 ITHX.