Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Qupperneq 44
F R E T T A I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. ____________________________________________________________________________________________r_________________________________________________:_______________________________________________________________________________________________________________________________________________ MANUDAGUR 26. APRIL 1993. Vélsleðamenn í vandræðum Fariö var að óttast um þrjá menn á vélsleðum á Langjökli í gær. Menn- imir höfðu verið ásamt nokkrum öðrum á ferð á jöklinum þegar sleði eins þeirra bilaði. Tveir félagar hans urðu eftir hjá honum, honum til að- stoðar, og þegar þeir höfðu ekki skil- að sér á réttum tíma í skála á jöklin- um var farið að óttast um þá og var björgunarsveit farin að svipast um eftir þeim. Mennimir skiluðu sér svo í skál- ann klukkan 3 í nótt og em við góða heilsu,aðþviertaliðer. -pp innbrot Lögreglan í Reykjavík handsamaði í morgun klukkan 6.30 mann við inn- brot í Hjólagallerí við Suöurgötu. Maðurinn hafði skriðið inn um glugga og hugðist verða sér úti um mótorhjólaútbúnað en varð ekki kápanúrþvíklæðinu. -pp Raufarhöfh: Loftnetsstaur féll á bílhúdd Fikt með eld olli brunanum — LOKI Það er ekki bara innsiglingin á Höfn sem er erfið! Annað „Bolun.garvíkurævlntýria í uppsiglingu á Höfn? „Þetta yrði gífurlegt áfallt, sann- kallað reiöarslag fyrir alla aðila, að sjálfsögöu sérstaklega fyrir þá sem missa vinnuna en einnig væri slæmt aö missa kvótann úr byggð- arlaginu," segir Sturlaugur Þor- steinsson, bæjarstjóri á Höfn og stjómamtaður í Borgey hf., um mögulegt gjaldþrot fyrirtækisins. Rúmlega 200 manns hafa starfað hjá fyrirtækinu síðustu ár eða ná- lægt 25% vinnufærra á Homafirði. Staða útgerðarfyrirtækisins Borgeyjar á Höfn er mjög alvarleg. Landsbankinn hefur sett fyrirtæk- inu skilyrði tun að bæta verði stöðu fyrirtækisins um 350 tíl 400 miUjón- ir króna á næstu tveimur mánuð- um í formi nýs hlutafjár. Ekki er Ijóst hvort það tekst því stærstu hluthafarnir, KASK og Hornaijarð- arbær, þykja ekki aflögufærir. Fyr- irtækið tapaði í fyrra 182 milljónum og 1991 var tapið nálægt 300 millj- ónum. Skuldir fyrirtækisins em gríöarlegar eða nálægt 1.300 millj- ónum og eiginfjárhlutfallið ekki nema 2,5%. Bærinn glataði 100 milljón- um Homatjaröarbær lagði í fyrra 100 mifljónir í formi nýs hlutafjár í fyr- irtækíð en þá vom uppi loforð um Qárhagslega endurskipulagningu sem ekki hefur gengið eftír, að sögn Sturlaugs, og þá var stefnt að 40 milljóna hagnaði á fyrirtækinu ár- ið 1992 en niðurstaðan var 182 millj- óna tap. Aö sögn Sturlaugs eru 100 milljónir 90% útsvarstekna bæjar- ins í fyrra. Hann sagði bæinn varla aflögufæran um meira þó engin ákvörðun heföi verið tekin um slíkt enn. Nokkuð hefði verið rætt um að bærinn legði til meira hlutafé vegna góðrar stöðu en ljóst væri að bæjarfélag, sem hefði ekki meira en 200 milljóna veltu á ári, ætti ekki auðvelt með það. Hann sagði síðasta ár hafa verið bænum gífur- lega dýrt. Hann hefði ekki einungis lagt til hundrað milljónir, sem nú væru glataöar, heldur einnig tekið lán tíl aö mæta afföllum vegna þess og gengisþróunín hefði verið mjög óhagstæö. Eignir verði seldar Landsbankinn mun gera kröfu um að eignir verði seldar. Þar er rætt um sölu fiskiskipa og afla- heimilda en fyilrtækið á verðmæt- ar eignir. Stjómarmenn i Borgey og bæjaryfirvöld munu reyna að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda kvótanum í byggðar- lagðinu en kvóti fyrimeldsins ásamt dótturfyrirtækja nemur um 5.400 þorskigildistonnum. Sturlaugur sagði að stefnt væri að allsherjar fiárhagslegri endur- skipulagningu og hlutafiáraukn- ingu. Menn væru sammála um það í stjórninni að ekki dyggðu neinar „plástralausnir". -Ari Ökumaður bakkaði á stag sem hélt uppi staur með loftneti frá Póstí og síma á Höfðanum við Raufarhöfn fyrir nokkru með þeim afleiðingum að staurinn féll niður og lentí á húddi fólksbílsins. Bíflinn skemmdist mik- ið en ökumaðurinn slapp ómeiddur þó skelfdur væri. Maðurinn hafði keyrt upp á Höfðann og smeygt bíln- um milfl vitans sem þar er og staurs- ins tíl að fá betra útsýni yfir hafið. Þegar hann bakkaði bílnum bakkaði hann á stagið sem var gamalt og lé- legt og slitnaði það samstundis. Loft- netið skemmdist. -GHS Viðgerð á flugskýlinu: á Veðurguðirnir Fikt tveggja átta og tíu ára bama með kveikjara, sem annað barnanna hafði fundið, olli brunanum í skemmu Þjóðminjasafnsins við Vest- urvör í Kópavogi aðfaranótt fóstu- dags. Foreldrar bamanna komu til lögreglunnar í Kópavogi á laugardag til að segja frá því að bömin hefðu verið að leika sér í einum bátanna að morgni fimmtudags. Börnin sögð- ust hafa kveikt í sinu í bátnum en töldu sig vera búin að slökkva eldinn þegar þau fóm heim. Lögreglan telur að kveikt hafi verið í hampi, snæri ogpappír. -GHS „Veðurguðirnir ráða því hvenær t okkur tekst að ljúka þvi að koma; þaki yfir flugskýliö. Við gerum hins' vegar ráð fyrir því að verkið taki allt að þrjá mánuði,“ segir Gísli H. I Guðlaugsson, eigandi Garðasmiðj- j unnar. Kanadíska verktakafyrirtækið Matthews Contracting hefur samið í við Garðasmiðjuna um að koma 9 j þúsund fermetra þaki yfir flugskýli Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Þak- ið verður byggt yfir núverandi þak: sem varð fyrir miklum fokskemmd- j um um áramótin. Áætlað er að verk- iðkostíl5til20mifljónir. -kaaf Pallbíl stolið 4 4 i \4 4 Þeir eru nú venjulega ekki eins léttir á sér stjórnarherrarnir sem upp þessar tröppur þramma. Enda hafa ráðherr- arnir sumir farið illa á því að flýta sér um of í vetrarhálkunni! Nú er hins vegar allur klaki horfinn og þessi ungi loftfimleikamaður brá á leik á laugardaginn enda veðrið með eindæmum gott. DV-mynd GVA Litlum gulum pallbíl af Bedford-1 gerð var stolið í Keflavík á laugar- dagsmorguninn. Bíllinn fannst | skammt utan vegar við gamla Sand- gerðisveginn milli Reykjanesbrautar1 viö flugstöðina og Reykjanesbrautar viö Miðnesheiði í dag. Pallbíllinn var j lítið skemmdur en þó meö brotna: hliðarrúðu. Ekki er vitað hver stal ’ bílnum. -GHS, Veörið á morgun: Léttskýjaðtíl landsins Á morgun verður suðvestlæg átt um landið vestanvert, gola eða kaldi og smáskúrir við ströndina en víðast léttskýjað til landsins. Norðaustantil á landinu verður norðvestanátt um morguninn með slydduéljum en síðdegis létt- ir til með vestangolu. Suðaustan- lands veröur norðvestangola eða kaldi og léttskýjað. Veöriö í dag er á bls. 52 ÖRYGCíl - KAGMENNSKA l.ANDSSAMBAND ÍSI.. RAFVERKTAKA 4 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.