Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 1
 Hvalveiöibann: Ódýrtum- hverfismál fyrirBanda- ríkjamenn -sjábls.4 Pelican flýgureflir langthié -sjábls. 19-20 og 29-30 Vann 50 milljónir i veðmáli -sjábls.33 Kópavogur: Álfabyggðir kortlagðar -sjábls. 13 Guöbergur Bergsson: Táknmynd þjóðar -sjábls. 15 Mikill verðmunurá vinberjum -sjábls.8 Svartsýnspá: Fjórtán prósentat- vinnuleysi um aldamót -sjábls.7 Korpúlfsstaðir: Hörðvið- brögðlista- manna -sjábls. 16 Hjónaband. Díönuog Karls leik- sýning -sjábls. 11 Einar Ásbjörnsson og Pétur Sveinsson, lögreglumenn í Breiðholti, helltu niður 900 lítrum af gambra í nótt eftir að hafa stöðv- að starfsemi fullkominnar bruggverksmiðju í bílskúr. Auk gambrans lögðu þeir hald á 80 til 90 lítra af landa. Bruggarinn er grunaður um að stunda landabrugg sem fullt starf. DV-mynd Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.