Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
Útlönd
Hjónabandið
leiksýning
- leyniþjónustan hleraði samtöl Díönu og Karls
Elísabet n. Bretlandsdrottning á
ekki sjö dagana sæla. Síðasta ár var
henni erfitt, en nú lítur út fyrir að
málin eigi enn eftir versna. Bresku
slúðurblöðin hafa nefnilega birt síð-
ustu daga fréttir af miklu ósam-
komulagi innan bresku konungsfjöl-
skyldunnar og að breska leyniþjón-
ustan MI5 hafi hlerað samtöl fjöl-
skyldunnar.
Talsmaöur Buckinghamhallarinn-
ar dregur það mjög í efa að leyniþjón-
ustan hafi sett upp hlerunarbúnað á
sveitaheimili Karls ríkisarfa og Dí-
önu prinsessu, Highgrove House.
Samkvæmt dagbókiun hallarinnar
voru Karl og Díana ekki saman þegar
samtölin áttu að hafa verið tekin upp.
Það var blaðið Sun sem fyrst birti
fréttir þessa efnis og í blaðinu í dag
Bresku slúðurblöðin halda þvi fram
að breska leyniþjónustan hafi hlerað
samtöl konungsfjölskyldunnar.
Símamynd Reuter
er birt samtal Díönu prinsessu við
vin sinn þar sem hún talar um að
hjónaband hennar og Karls hafi ver-
ið eins og leiksýning.
„Síðustu tíu árin er ég búin að leika
stærsta hlutverk ævi minnar," á
Díana prinsessa að hafa sagt við vin
sinn í konungshöllinni fyrir tveimur
árum. Síðan bætti hún við: „Ég er
að fara og drengimir einnig. Þetta
eru ómögulegar aðstæður."
í öðru blaði er því haldið fram að
símtöl Önnu prinsessu hafi einnig
veruð hleruð. Að sögn Sun eru til
hljóðritanir af um 20 samtölum.
„Okkur er sagt að MI5 hafi hlerað
reglulega samtöl konungsfjölskyld-
unnar af öryggisástæðum, ef ske
kynni að reynt yrði að ræna henni,“
erhafteftirSun. Reuter
BARNALEIKJA-OG
DANSNÁMSKEIÐ
Aldursflokkar: 2-4 ára og 5-7 ára
Kennt á mánudögum og miðvikudögum
í sal Þjóðdansafélagsins
í Mjódd
Allir skemmtilegustu barnadansarnir
kenndir, farið í leiki og haldin sýning.
„Jóki trúður" kemur
í heimsókn
Kennsla hefst miðvikudaginn
19. maí, 2 klst. í senn. Kennt frá
kl. 10-12, 14-16. 16-18
- Ykkar er valið!
3ja vikna námskeið:
I. hefst 19. maí - lýkur 2. júní
II. hefst 7. júní - lýkur 23. júní
III. hefst 28. júní - lýkur 14. júlí
IV. hefst 19. júlí - lýkur 6. ágúst
Innritun á öll námskeiðin og allar upplýsingar
eru í síma 65-65-22 daglega frá ki. 10-19
Einnig boðið upp á almenna dans-
kennslu fyrir börn, unglinga og hjón.
Sértímar: tjútt-jive - swing
4. vikna námskeið
Aðalkennari verður
Auður Haraldsdóttir danskennari
ásamt aðstoðarfólki
DANSS
ÁUÐA R HA RA L
6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ
36 MÁNAÐA GREIÐSLUKJÖR
8ÍSp ' ■ "
Dodge Aries stw. 2,2
’87, sjálfsk., 5 d., hvít-
ur, ek. 74.000.
V. 630.000.
Peugeot 405 GR 1,9
’91, sjálfsk., 4 d., grár,
ek. 57.000.
V. 1.150.000.
Toyota Hilux Xtra-
cab 2,4 i ’90, beinsk.,
2 d.,blár,ek. 39.000.
V. 1.280.000.
MMC Galant GLSi
2,0 ’90, sjálfsk., 4 d.,
grænn, ek. 64.000.-
V. 1.190.000.
Oldsmobile Cutlass
Ciera V6 3,8 ’87,
sjálfsk., 5 d., blár, ek.
107.000.
V. 750.000.
Skoda Favorit LS 1,3
’91,beinsk., 5d., hvít-
ur, ek. 25.000. V.
390.000.
JÖF
NOTAÐIR BÍLAR
virka daga frá 9-18.
laugardaga frá 12-16.
SÍMI:
642610