Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
Dauðinn og stúlkan.
Dauðinn
og stúlkan
Borgarleikhúsið sýnir nú verk-
ið Dauðann og stúlkuna eftir
Chilebúann Ariel Dorfman.
Verkið hefur hlotið mikla athygh
og fjölda viðurkenninga erlendis.
Leikarar eru Guðrún Gísladóttir,
Valdimar Örn Flygenring og Þor-
steinn Gunnarsson en leikstjóri
er Páll Baldvin Baldvinsson.
Leikritiö fjallar um viðbrögð
konu sem hefur fimmtán árum
áöur mátt sæta pyntingum í
gagnbyltingu hægrisinna og
hvemig hún nær á sitt vald
Leikhús
manni sem hún telur vera kval-
ara sinn. Atvikið gerist sama
kvöld og eiginmaður hennar hef-
ur tekið sæti í stjórnskipaðri
nefnd sem falið er að rannsaka
meinta ofbeldisglæpi fyrri stjórn-
valda. Verkið fjallar því ekki að-
eins um hlutverk böðuls, dómara
og fómarlambs, sekt og sýknu,
heldur ekki síður þá atburði er
fyrndir glæpir eru dregnir fram
í dagsljósið og kenndir borgumm
sem almenningur telur flekk-
lausa.
Sýningar í kvöld:
Kjaftagangur. Þjóðleikhúsið
Dauðinn og stúlkan. Borgarleik-
húsið
Pelíkaninn. Lindabær.
Tyrkneskur striðsmaður.
Stríðshetjur!
Á nítjándu öld máttu Tyrkir
þola 13 hemaðarlega ósigra og
tókst reyndar aðeins að sigra í
einni einustu orrastu!
Vegir guðs eru
órannsakanlegir!
Jóhannes 12. páfi var barinn til
bana af sársvekktum eiginmanni
sem kom að hans heilagleika og
eiginkonu sinni í villtum ásta-
leikjum!
Blessuð veröldin
Sjálfsbjargarviðleitni
Þegar hinn svokallaði skeggjaði
hræfugl er hungraður en finnur
ekki hræ til að éta þá ýtir hann
þægilegu fómarlambi fram af
klettabrún og hefur þannig fengið
hræið sitt!
Fótaskortur á svellinu!
Konungssinninn Sir Arthur
Aston var barinn til bana með
sínum eigin tréfót af hermönnum
CromwellsÞ.
45
Færðá
vegum
Flestir helstu vegir landsins eru
greiðfærir. Nokkrar leiðir vora þó
ófærar snemma í morgun. Það vora
Umferðin
meðal annars vegurinn milli Kolla-
fjarðar og Flókalundar, Dynjandis-
heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiöi og
Öxarfjarðarheiði. Víða um landið
era öxulþungatakmarkainr sem í
flestum tilfellum miðast við 7 tonn.
m Hálka og snjór
'—1 án fyristöðu
SHálka og
skafrenningur
| | | Þungfært
g Öxulþunga-
___takmarkanir
[Xjófært
CC
Ófært
Höfn
Siðleysi.
Siðleysi
Regnboginn sýnir nú kvik-
myndina Siðleysi eða Damage.
Hún byggist á skáldsögu Jose-
phine Hart sem kom út árið 1989
og var þýdd á átján tungumál.
Bókin náði metsölu og var í nítján
vikur á toppnum í Bandaríkjun-
um.
í C
Bíóíkvöld
L.A. Café í kvöld:
Eins og ílestir vita náðu Vals-
menn að innbyrða íslandsmeist-
aratitilinn í handknattleik karia á
þriðjudagskvöldið með sigri á FH-
Skemmtanalífið
ingum í Kaplakrika. íslandsmeist-
ararnir ætla að halda upp á þann
glæsta árangur í kvöld ásamt mök-
um og félögum i mat og skemmtun.
Það er söngkonan Sigrún Eva
Ármannsdóttir sem ætlar að
skemmta gestum. Hún er sjálfsagt
þekktust fyrir söng sinn með Siggu
Beintems og Stjórninni í laginu Nei
eða Já sem tók þátt í Júróvisjón-
keppninni. Hún hefur einnig sung-
ið með hijómsveitinni Þúsund and-
lit.
Sigrún Eva Ármannsdóttir ætlar að skemmta Valsmönnum á L.A. Café
í kvöld.
Hreyfingar stjama
Stjörnumar sýnast fara í hringi á
himinhvolfinu, koma upp í austri og
setjast þegar birtir í vestri. Ástæða
þessara hreyfinga eru hreyfingar
jarðarinnar. Einnig færast stjöm-
umar lítfilega þar sem jörðin snýst
Stjömumar
einn hring umhverfis sólu á ári.
Auk þessa hreyfast stjörnumar
sjálfar. Það gerist í raun hratt en
sést ekki nema á óralöngum tíma þar
sem fjarlægðirnar era svo gríðarleg-
ar. Kortið hér tfi hliðar sýnir til
dæmis hvemig stjörnumerkið Karls-
vagninn breytist í útliti á 200 þúsund
áram. Hafa ber í huga að þótt mann-
fólkið hafi flokkað sólir saman í
stjömumerki eiga sljömumar yfir-
leitt ekkert sameiginlegt og fjarlægð
mfili tveggja sfjarna í stjömumerki
getur verið gríðarleg.
Sólarlag í Reykjavík: 22.31. Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.33. Lágfjara er6-6'/2 stundu eftir háflóð.
Sólarupprás á morgun: 4.16. Árdegisflóð á morgun: 13.14. Heimild: Almanak Háskólans.
\ \ Karlsvagninn fyrir 100.000 árum
VV Karlsvagninn eins og hann % \
nú i ''V-
n \i
Karlsvagninn eftir 100.000
Heimild: Ferð án enda ár ■
** Sicurbiörfi 02 SÍ2ur2eir
pioníiQtnnttiir
wmm.
í-í
... - -• i
V- ^ Sigurbjörg Guðlaugsdóttir og sitt fyrsta barn þaim fyrsta þessa
Sigurgeir Sigurgeirsson cignuöust mánaðar. Framburömimi var
Bam dagsins raældist 49 sentímetrar.
Jeremy Irons leikur hinn vin-
sæla þingmann Stephen Fleming
sem allt gengur í haginn hjá.
Hann er hamingjusamlega giftur
og á von á ráðherraembætti inn-
an tíðar. Dag einn kynnir sonur
hans glæsilega og dularfulla
konu fyrir honum sem kærastu
sína. Þau laðast strax hvort að
öðra og upphefst siðlaust ástar-
samband. Stephen getur hvorki
né vill shta sambandinu við kær- {
ustu sonar síns og því verður
harmleikurinn sem sambandið
leiðir af sér ekki umflúinn.
Harmleikur sem Stephan og fiöl-
skylda hans verða að greiða dýru
verði.
Það er Louis Malle sem leik-
stýrir myndnmi en meðal mynda
sem hann hefur stýrt era Pretty
Baby og Atlantic City.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Lifandi
Laugarásbíó: Feilspor
Stjörnubíó: Öll sund lokuð
Regnboginn: Loftskeytamaður-
inn
Bíóborgin: Leyniskyttan
Bíóhöllin: Banvænt bit
Saga-bíó: Meistararnir
Gengið
Gengisskráning nr. 89. - 13. maí 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,400 63,540 62,970
Pund 97,075 97,289 98,957
Kan. dollar 49,786 49,896 49,321
Dönsk kr. 10,2128 10,2353 10,2609
Norsk kr. 9,2901 9,3106 9,3545
Sænsk kr. 8,5816 8,6006 8,626*7^
Fi. mark 11,4662 11,4915 11,5848
Fra.franki 11,6694 11,6952 11,7061
Belg. franki 1,9125 1,9167 1,9198
Sviss. franki 43,3564 43,4521 43,8250
Holl. gyllini 35,0518 35,1292 35,1444
Þýskt mark 39,3239 39,4108 39,4982
It. líra 0,04269 0,04279 0,04245
Aust. sch. 5,5908 5,6032 5,6136
Port. escudo 0,4221 0,4231 0,4274
Spá. peseti 0,5332 0,5343 0,5409
Jap. yen 0,56724 0,56849 0,56299
irsktpund 95,683 95,895 96,332
SDR 89,3344 89,5317 89,2153
ECU 76,8693 77.0391 77,2453
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 3“ 5 T~ H ?
£ 1
íö TT
Ti
liT 16 J * ié
I 1 r
Í2 J r~
Lárétt: 1 tUfinning, 6 hræðast, 8 þjóta, 9
gat, 10 klof, 11 öruggur, 13 dygg, 15 óró-
leg, 17 hak, 19 skylt, 21 kynstur, 22 svik.
23 blett.
Lóðrétt: 1 ávana, 2 náttúra, 3 skýli, 4
trýni, 5 sló, 6 vitlausir, 7 for, 11 hljóð, 12
tita, 14 varga, 16 tönn, 18 endir, 20 guð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 stegg, 6 ás, 8 púla, 9 óra, 10 orf,
11 magn, 13 trumba, 16 terta, 18 MA, 19
agni, 21 kar, 22 kná, 23 fang.
Lóðrétt: 1 spotta, 2 túr, 3 elfur, 4 gamm,
5 góa, 6 ár, 7 sangar, 12 gaman, 14 regn,
15 baka, 17 tif, 20 ná.