Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 30
42
FIMMTUDAGUR 13. MAl 1993
Fréttir
Leikhús
Bandariska söngkonan Tina Turner stillir sér upp á Harley Davidson mótor-
hjóli fyrir Ijósmyndara. Söngkonan var í Mónakó þar sem hún tók við sér-
stökum verðlaunum á alþjóðlegri tónlistarverðlaunahátíð. Símamynd Reuter
Gífurleg sjósókn
Búist er við um 1000 bátum á veið-
um í dag í upphaf vorvertíðar.
Klukkan 7 í morgun voru urn 700
bátar komnir á miðin og fór f]ölg-
andi.
í gær og fyrradag voru bátamir
tæplega 1000.
Olafur Ársælsson hjá Tilkynninga-
skyldunni sagði að hættan á óhöpp-
um ykist í kjölfar aukinnar sjósókn-
ar. Nú væru menn að sjósetja báta
sína og þeir væru þurrir eftir að hafa
verið vetur á landi og hætta væri því
á óhöppum líkt og 1 fyrradag þegar
töluverður leki kom að trillu frá Vík.
-pp
Tilkyimingar
Vegleg gjöf til bókiðnadeildar
Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því
að núverandi eigendur tóku við rekstri
fyrirtaekisins Ólafur Þorsteinsson & co
hf. Af því tilefni hefur fyrirtækið fært
Iðnskóianum í Reykjavík veglega gjöf til
bókiðnadeildar hans. Ólafur Þorsteins-
son & Co hf. sérhæfir sig í innflutningi á
pappír og öðrum rekstrarvörum fyrir
prentiðnað og er elst starfandi fyrirtækja
í þeirri grein á landinu. Gjöfm til Iðnskól-
ans var um 100 tegundir af pappír og
öðrum vörum, að verðmæti 600 þúsund
krónur.
Vinnumiðlun skólafólks
í Hafnarfirði
Vinnumiðlun skólafólks í Vitanum,
Strandgötu 1, er opin alla virka daga kl.
10-12 og 14-16. Vinnumiðlun er ætluð
skólafólki á aldrinum 16-20 ára. Tekið er
á móti umsóknum á opnunartíma fram
tiljúníloka. Starfsmaður Vinnumiðlunar
hefur samband við fyrirtæki í bærnun
og reynir eför fremsta megni að útvega
öllu skólafólki atvinnu í sumar.
Nýtt ský
Níunda hefti af ljóðatímaritinu Ský er
komið út. Gestaritstjórar þessa heftis eru
Bragi Ólafsson og Þór Eldon og hafa þeir
séð um efnisval. í tímaritinu er að fmna
ljóð eftir Atla Jósefsson, Valgarð Braga-
son, Aðalsteinn Svan Sigfússon, Óttarr
Proppé, Harald Jónsson, Ara Gísla
Bragason, Kelly Ann Smith, Jón Marinó
Sævarsson og Sjón. Þá eru þýðingar á
ljóðum og teikningar. Ský kostar 400 kr.
og fæst í Bókabúð Máls og menningar
og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
í Austurstræti. Áskriftarbeiðnir og bréf
berist í pósthólf 1686, 121 Reykjavík.
nr. *> - upril 10U3
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
4. sýn. i kvöld, uppselt, 5. sýn. sun. 16/5,
uppselt, 6. sýn. fös. 21/5, uppselt, 7. sýn.
lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. flm. 27/5, upp-
selt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar i hvita-
sunnu).
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
Á morgun, nokkur sæti laus, lau. 15/5,
nokkur sætl laus, fim. 20/5, fös. 28/5.
ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 16/5 kl. 13.00, uppselt, (ath. breyttan
sýningartíma), fimmtud. 20/5 kl. 14.00,
fáeln sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00,
fáeln sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 17.00.
Lltlasviöiðkl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Á morgun, SÍÐASTA SÝNING.
RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russsel.
Vegna fjölda áskorana: Fim. 20/5, sun.
23/5, mið. 26/5, fös. 28/5.
Aðeins þessar 4 sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Litla
sviðsins eftir að sýningar hefjast.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldiröðrum.
Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðlelkhúsið-góða skemmtun.
Sýningum að Ijúka á
Stund gaupunnar
Föstudaginn 14. mal verðtu: allra síðasta
sýning á Stund gaupunnar eftir Per Olov
Enquist sem sýnt hefur verið á Litla sviði
Þjóðleikhússins í vetur í leikstjóm Bríet-
ar Héðinsdóttur.
Styrkveiting úr rannsókna-
og vísindasjóði hjúkrunar-
fræðinga
Þann 15. april sl. var úthlutað í fyrsta
sinn úr Rannsókna- og vísindasjóði
Hjúkrunarfræðinga. Sjóðurinn var stofn-
aður árið 1987 af Maríu Finnsdóttur, fv.
fræðslustjóra Hjúkrunarfélags íslands.
Markmið sjóðsins er að styrkja hjúkrun-
arfræðinga til rannsókna og vísinda-
starfa í hjúkrunarfræði hér á landi. Þeir
sem hlutu styrk voru Matthildur Val-
fells, kr. 100.000. Hún er ásamt tveimur
hjúkrunarfræðingum að rannsaka lyfja-
notkun aldraðra í heimahúsum. Margrét
Tómasdóttir fékk kr. 70.000. Hún er að
rannsaka réttmæti mælitækis sem er
útbúið fyrir annað þjóðfélag en okkar.
Þetta mælitæki hefur verið notað við
rannsókn á áhrifum bameigna á fjöl-
skyldulíf, t.d. í Bandaríkjunum og á ís-
landi, en verið er að taka það í notkun
annars staðar á Norðurlöndum. 10
manna hópur hjúkrunarfræðinga hlaut
100.000 til að skrá íslenska hjúkrunar-
sögu.
Leiksmiðja á Arnarstapa
Dagana 30. maí-12. júní verður haldin í
sjöunda sinn alþjóðleg leiksmiðja að Am-
arstapa á Snæfellsnesi. Leiðbeinandi
verður leikstjórinn Kelvin Kuhlke en
hann starfar sem kennari við tilraunale-
iklistardeildina í New York University
þar sem fjöldi islenskra leikara hefur
stundað nám. Þessa 12 daga verður unnið
markvisst jafnt úti undir bemm himni
sem innan dyra að þvi að styrkja kraft,
þol og sköpun leikarans. Leiksmiðjan er
öllum opin en fjöldi þátttakenda er tak-
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tóniist: Sebastian.
Aukasýnlng sunnud. 16/5, fáein sæti laus.
Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra
síðustu sýningar.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjaíir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.D.
Litlasvið kl. 20.00:
DAUÐINN OG STÚLKAN
eftir Ariel Dorfman
í kvöld, uppselt, laugard. 15/5, uppselt.
Aukasýnlngar: Flm. 20/5, fös. 2115, lau. 22/5,
allra síðustu sýningar.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GjÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga trá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__inii
óardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
AUKASÝNINGAR
VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR:
Föstudaginn 14. maí kl. 20.00 og
laugardaglnn 15. maí kl. 20.00.
ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
markaöur. Þátttökugjald er kr. 30.000
(Ferðir uppihald og gisting). Upplýsingar
gefur Eggert í s. 678554 og 679813.
Bræðrafélag Garðakirkju
Garðabæ
Skoðunarferðin um Kjalarnesþing -
„Kjalnesingasaga" - verður farin laugar-
daginn 15. maí. Brottíor frá Kirkjuhvoli
kl. 14 ( ferö ca. 4 tímar). Þátttakendur í
söguskoðun og félagar njóta leiösagnar
Jóns Böðvarssonar. Mætum meö gesti -
nesti og nýja skó.
Uppskeruhátíð handknatt-
leiksdeildar Fram
verður í Framheimilinu í kvöld kl. 20.
Veittar verða viðurkenningar. Kökur og
gos á boðstólum. Allir velkomnir - sér-
staklega foreldrar.
Vináttuferð til Kúbu
í sumar gefst mönnum færi á að komast
í eina af þessum sívinsælu samnorrænu
vinnu- og skemmtiferöum til Kúbu. Lagt
verður af stað snemma í júli og komið
aftur í ágústbyrjun en ferðin tekur rúmar
4 vikur. Ferðin er skipulögð þanrúg að
þriðjungur tímans fer í vinnu (landbún-
aðar- eða byggingavinnu), þriðjimgur í
frí og skemmtanir og þriðjungur í skipu-
lagða kynningu af ýmsu tagi (skoðunar-
ferðir, heimsóknir, fyrirlestra og svo
frv.). Þátttakendur þurfa að staðfesta
þátttöku fyrir 1. júní nk. AUar nánari
upplýsingar veitir Vinnáttufélag íslands
og Kúbu, pósthólf 318, 121 Reykjavík.
Einnig má hringja í s. 91-666484 (Sylvía),
91-622864 (Inga) eða 91-678214 (Kristiina).
Kvenfélagið Freyja
heldur félagsvist að Digranesvegi 12,
Kópavogi í kvöld, 13. maí kl. 20.30. Veit-
ingar og verðlaun.
Sumarbúðir við
Vestmannsvatn
Sumarbúðir kirkjunnar við Vestmanns-
vatn í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu,
verða starfræktar í 29. sinn í sumar. Inn-
ritun er hafin fyrir nokkru hjá fræðslu-
deild þjóðkirkjunnar í Glerárkirkju á
Akureyri og enn er hægt að komast að.
Flokkaskiptingm í sumar verður sem hér
segjr: Dagamir 18. til 25. júní eru fyrir
böm á aldrinum 10-12 ára. Unglingahóp-
ur 15.-19. júlí. Dagamir 28. júli til 4. ág-
úst em fráteknir fyrir aldraða eða blinda.
Auk skrifstofú fræðsludeildar kirkjunn-
ar, s. 27540, veita sóknarprestamir Á
Leikfélag Akureyrar
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
Föstud. 14.5. kl. 20.30.
Laugard. 15.5. kl. 20.30. UPPSELT.
Mlóvikud. 19.5. kl. 20.30.
Fös. 21.5. kl. 20.30.
Lau. 22.5. kl. 20.30.
FáarsýningareHir.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, aUa virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að
sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
leikLi’starskóli ÍSLANSS
Njemenda
leikhúsið
'.INDARBÆ simi 21971
PELÍKANINN
eftir A. Strindberg.
Leikstjóri: Kaisa Korhonen.
6. sýn. í kvöld kl. 20.30.
7. sýn. föstud. 14. maí kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 16. mai kl. 20.30.
Dalvík, s. 61685, og Grenjaðarstað, s.
96-43545, allar upplýsingar og taka við
innritunum. Sumarbúðastjóri í sumar er
Arnaldur Bárðarson
Nýtt blað, Hljómalind
Minnsta plötubúö á Norðurlöndum,
Hljómalmd, hefur gefiö út annað tölublaö
Hljómalindarblaðsins. Blaðið er að vanda
fúÚt af fréttum, greinum og viðtölum,
m.a. við Björk Guðmundsdóttur, Magga
diskótekara og hljómsveitimar Ham og
Kolrössu Krókrtðandi. Ýmis annar fróð-
leikur leynist í blaðinu og er reynt aö
gefa sem gleggsta mynd af tónlistaráhuga
ungs fólks í dag. Ýmsir pennar skrifa í
blaðið en ritstjóri er Gunnar Hjálmars-
son. Blaðiö er ókeypis og fæst í Hljóma-
lind, Austurstræti 8, og er auk þess dreift
í skóla, félagsmiöstöövar og sjoppur um
allt land.
Tónleikar
Tónleikar í Lista-
safni íslands
Auður Hafsteinsdóttir heldur fiölutón-
leika í dag, 13. maí, kl. 12.45 í Listasafni
fslands. Dagskráin tekur 15 mínútur í
flutningi og er aögangur ókeypis.
Sýningar
Málverkasýning í Gallerí
Sævars Karls
í dag kl. 16 verður opnuð sýning á verk-
um Hjördísar Frímann í Gallerí Sævars
Karls, Bankastræti 9. Hjördís stundaði
nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur
1978-1981 en fór síðan til náms við School
of the Museum of Fine Arts í Boston.
Þaðan útskrifaðist hún vorið 1986. Hjör-
dís hefur haldiö einkasýningar í Nýlista-
safninu, Galleri List og Ásmundarsal.
r
á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00