Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lada
Lada Safir, árg. '88, ekin 83 þús. km,
góður bíll, er með samþ. dráttarkrók,
verð aðeins 140 þús. stgr. Uppl. í vs.
91-688855 og e.kl. 20 í hs. 91-676579.
Lada Samara, árg. '87, ekinn 60 þús.
km, vel með farinn, vetrar- og sumar-
dekk fylgja. Verð 150 þús. Upplýsingar
í síma 91-79293 eftir kl. 17.
Mitsubishi Colt GTi ’89 til sölu, dökk-
grænn, 5 gíra, ekinn 77 þús. km. Uppl.
í síma 92-13034 eftir kl. 16.
MMC Colt, árg. ’81, til sölu, skoðaður
’94, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-17041.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. '87, til sölu.
Uppl. í síma 91-23760.
Nissan / Datsun
Toyota Corolla liftback GSi 1600 ’91,
beinsk., 5 gíra, rauður, ek. 32 þ., toppl.,
álfelgur, bein innspýting, án vökvast.,
v. 930 þ., staðgreiðsla/skipti á ódýrari.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-815.
Toyota Tercel special series 4x4 ’87 til
sölu, blár að lit, ekinn 110 þús. km.
Verð 550 þús. Upplýsingar í síma
92-13034 eftir kl. 16._______________
(^) Volkswagen
Mazda
Mazda 323 1300 '85, skoðuð ’94, í topp-
standi, ásett staðgreiðsluverð 220 þús.,
selst á 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
92-37919 eftir kl. 18.
Mazda 929, árg. ’82, til sölu, í góðu
lagi (útlitsgallaður), verð kr. 50 þús.
Upplýsingar í síma 92-11383.
Mercedes Benz
Benz 280 SE ’80, sjálfsk., vökvastýri,
central, 4 höfuðpúðar, brettabogar,
álfelgur, topplúga. Skemmtilegur og
góður bíll. Asett verð ca 490 þús.,
skipti á ód. koma til greina. S. 622161.
Mitsubishi
MMC L-300 4x4 ’88, 8 manna, svartur
að lit, krómfelgur. Toppástand. Fæst
á 30.000 út, 30.000 á mán. á bréfi á
1.085.000. Vs. 683737, hs. 675582.
MMC Colt GLX, árg. ’89, til sölu, ekinn
60 þús. km. Mjög fallegur og vel með
farinn bíll. -Upplýsingar í síma
91-658068 (símsvari).
Til sölu Datsun King cab dísil, árg. 1985,
ekinn 130 þús. Ath! vsk bíll. Uppl. í
síma 98-23128 eftir kl. 20.
Opel Kadett, árg. '82, til sölu, tilboð
óskast, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-
624678. Jón Halldór.
'£' Saab
Saab 900i, árg. '85, sjálfskiptur, vökva-
stýri, vínrauður, ekinn aðeins 89 þús.
km. Verð 490 þús. stgr. Athuga skipti
á ódýrari. Uppl. í s. 91-24995 e.kl. 18.
Subaru
Subaru 1800 GL, árg. '89, sjálfskiptur,
rafmagn í rúðum o.fl. Þarfnast útlits
lagfæringa. Útsala, verð 590.000.
Bílasala Hafnarfjarðar, s. 91-652930.
Toyota
Toyota Celica GTi, árg. '86, ekinn 113
þús., blá/sans., fallegur bíll. Gangverð
750 þús., ásett verð 600 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-643457.
VW Golf Pasadena 1800, árg. ’91, til
sölu, ekinn 44 þús. km, rauður, með
topplúgu og sportsætum, útvarp og
segulbandi. Uppl. í síma 91-675182.
Volkswagen Jetta GL '87, ekinn 76 þús.,
nýleg kúpling, nýtt púst, góður bíll.
Upplýsingar í síma 91-672143.___
■ Jeppar
Ch. Blazer '85, hvitur, 4 gíra, bein inn-
spýting, upphækkaður, 30" dekk, sól-
skyggni, brettakantar, nýlega spraut-
aður. Lítur mjög vel út. Skipti. Uppl.
í vs. 92-13655 og hs. 92-13709, Ómar.
Vetrarútsaia. Toyota Hilux ’82, yfirb.,
5 manna, no spin fra. og aft., 4:88 hlut-
föll, V6 mótor, bein innsp., 4 gíra,
sjálfsk., loftdæla, 2 bensínt., sérsk. ’94,
v. 590 þ. staðgreitt. Sími 91-682696.
■ Húsnæði í boði
Sundlaugavegur. Til leigu 4 herbergja
íbúð, 3. herb. á hæðinni og stórt her-
bergi í risi. Þvottahús. Mánaðarleiga
44.000 og trygging 120.000. Laus strax,
nýmáluð og í góðu standi. Uppl. í síma
91-628803 á skrifstofutíma.
Tölva með litaskjá og tölvuborði
Björti Anton og Thelma eru ungir foreldrar. Þau eru að koma sér fyrir • búin að
festa sér húsnœði og nú vantar þau peninga.
Björn auglýsti tölvuna, litaskjáinn og tölvuborðið til sölu í smáauglýsingum DV.
Þegar harðnar í dalnum er upplagt að auglýsa
í smáaglýsingum DVþað sem ekki er lengur þörffyrir.
Efþig vantar pening!
SMÁAUGLÝSINGAR
SMÁAUGLÝSINGADEILD DV. Sfml 91-632700. Brífasíml 91-632727. Grsnl símlnn 99-6272.
0PIÐ: Vlrka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16 og sunnudaga frá kl. 16-22.
Glæsileg, ný, 100 m2 íbúð, á 11. hæð, í
nýju lyftuhúsi. Tvennar svalir, bíl-
skýli, heimilistæki, gervihnnattar-
sjónvarp. Stórkostlegt útsýni. Uppl. í
síma 98-75302 eða 98-75306.
2 litlar stúdióibúðir til leigu í Mörkinni
8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt
par eða einstakling. Upplýsingar í
síma 91-683600 eða 91-813979.
2 herb. íbúð á jarðhæð, í nýlegu húsi
í austurb., leigist í a.m.k. 1 ár, frá 1.
júní nk. Sérinng., þvottahús og bílast.
Tilb. sendist DV, m. „Reglusemi 825“.
2ja herbergja ibúð til leigu í
Seláshverfi, laus strax, engin fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „J-819“.
3ja herb. risibúð til leigu ,nýuppgerð,
fallegt útsýni, leigist frá 15. maí í eitt
ár og jafnvel lengur. Leiga 37 þús. á
mán. Svörsend., DV merkt „RG-814".
Gott herbergi til leigu, aðgangur að
baðherb. og eldhúsi, leigist helst
stúlku. Staður: vesturbær Rvík, verð:
15 þús. á mán. Uppl. í síma 91-19328.
Hafnarfj. 2 herb. neðri hæð, sérlega
björt og skemmtileg, á frábærum stað
í Hvömmunum. Laus strax. Tilboð
sendist DV, m. „Sund 796“, f. 16. maí.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu,
langstímaleiga. Reglusemi. Meðmæli
ef óskað er. Upplýsingar í síma
91-36914 eftir kl. 17.
2ja herbergja ibúð til leigu í Álfheimun-
um. Laus strax. Upplýsingar í síma
91-813087.
3 herb. rishæð, efst við Flókagötu, til
leigu, laus fljótlega. Tilboð sendist
DV, merkt „Flókagata 786“.
3 herb. íbúð i efra Breiðholti, með hús-
gögnum, til leigu frá 1. júní til 1. sept.
Uppl. í síma 91-78051 eftir kl. 17.
4 herb. íbúð til leigu í Háaleitishverfi.
Tilboð sendist DV, merkt „77 - 765“.
■ Húsnæði óskast
Reglusöm 3 manna fjölskylda óskar eft-
ir 4 herb. íbúð á leigu, helst í Árbæj-
ar- eða Seláshverfi. Skilvísar gr. og
góð umgengni. Meðmæli frá núver-
andi leigjanda. Hafið samb. við auglþj.
DV fyrir 30. maí, s. 91-632700. H-799.
Hús eða raðhús óskast til leigu frá 15.
ágúst á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjöl-
skyldufólk. Reglusemi, tryggingar og
meðmæli. Upplýsingar í vs. 91-683590
og hs. 91-682490. Ásbjörn.
Einstaklingsibúó óskast á leigu. Skil-
vísi, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Greiðslugeta 2fT25 þús. Upp-
lýsingar í síma 91-670233 eftir kl. 19.
Reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð,
helst í Hafnarfriði, Garðabæ eða
Breiðholti. Erum með góð meðmæli.
Hafið samb. við Elfu í s. 650927 e.kl. 17.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri
leigasala fyrir hendi. Uppl. í s. 677038.
40-50 fm íbúð óskast. Auk þess
geymslurými. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-813.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu aö Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði
í ýmsum stærðum. Fólks- og vörulyfta.
Upplýsingar í símboða 984-51504 og
eftir kl. 19 í sima 91-656140.
■ Atvinna í boði
Vegna mikilli anna vantar upgan hress-
an kokkanema, helst vanan. Með
umsóknir verður farið sem trúnaðar-
mál. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-817._____________
Atvinnumiðlun námsmanna útvegar
þér sumarstarfsmenn með víðtæka
reynslu og þekkingu. Skjót og örugg
þjónusta. Þjónustusími 91-621080.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Traust sölufólk á öllum aldri óskast í
símasölu á kvöldin, reynsla í símasölu
ekki áskilin. Uppl. í síma 91-654246.
Fólk óskast í dreifingu á kvöldin, þarf
að hafa bíl. Uppl. í síma 91-654246.
■ Atvinna óskast
Óska ettir vinnu i sumar á sjó eða í
vélsmiðju, ég er 23 ára og hef unnið
við hvort tveggja. Ég er nemi í Vél-
skóla íslands og hef réttindi á 2000
ha. vél. S. 93-51191 og 91-16496. Atli.
27 ára gamall fjölskyldumaður óskar
eftir að komast á námssamning í bíla-
málun, er vanur, annað kemur til
greina. Spyrjið um Baldur í s. 689165.
Verkamaður óskar eftir atvinnu. Upp-
lýsingar í síma 91-29443.
■ Bamagæsla
Dagmóðir i Smáíbúðahverfinu óskar
eftir bömum í pössun á gott heimili.
Hefur dagmömmuleyfi. Upplýsingar í
síma 91-35343, Berglind.
Ég er 16 ára stelpa sem get tekið að
mér að passa fyrir hádegi í sumar,
!helst í Hlíðunum. Upplýsingar í síma
91-686869. Hildur.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl'. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögmn.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og
fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu-
leggjum, greiðsluáætlum og semjum.
Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440.
Greiðsluerf iðleikar? V iðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Reglusamur 65 ára maður óskar eftir
að kynnast heiðarlegri konu sem vini
og félaga. Svör sendist DV, merkt
„Félagi 823“.
■ Tapað - fundið
Dökkbrún og svartlituð karlmanns-
snyrtitaska úr leðri tapaðist á bíla-
stæði við Háskólabíó fimmtudags-
kvöldið 6. maí sl. og mun hafa slæðst
óvart út af gólfi bílsins. Skilv. finnandi
láti vita í síma 91-616101 að degi en
91-19697 að kvöldi. Fundarlaun.
Fjallahjói á viðráðanlegu verði eru
fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Kennsla-námskeið
Grunn- og framhaldsskólaáfangar og
námsaðstoð. Prófáfangar í sumar;
102-3, 202-3: ÍSL, ENS, DAN, SÆN,
NOR, ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL,
RAF, EFN, BÓK, TÖLV. og hraðnám-
skeið. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
■ Spákonur
Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og
lífeyrisþega. Stella.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
■ Skemmtanir
Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli
er fjallhressandi og skemmtilegur.
G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Framtalsaðstoð
Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir
rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með-
ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka
viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649.
■ Þjónusta
England - island.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Húsbyggjendur, verktakar. Tek að-mér
að smíða glugga, opnanleg fög, úti-
hurðir, sólstofur og alla alm. verk-
stæðisvinnu. Trésmíðaverkstæði Sal-
vars, Dalvegi 26, Kópavogi, s. 642021.
Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og
skoðun. Höldum reglulega námskeið
í hjólaviðgerðum. G-Á.P., Faxafeni 14.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
■ Líkamsrækt
Trim form. Viltu grennast? Losna við
cellulite. Varanlegur árangur, mælum
alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10
cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar
kr. 5.900. Opið frá kl. 8-23. Visa/Euro.
Sími 91-33818. Berglind og Rut.