Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 32
44
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
I Alþingishúsið.
Kratar
græða!
„Spuming hvort ekki verður
selt inn í Alþingishúsið og safnað
fyrir nýju þinghúsi sem nú er á
teikniborðinu," segir í forsíðu-
frétt Alþýðublaðsins. Segir jafn-
framt að hundruð útlendinga
i skoði húsið árlega. 100 gestir sem
borga 100 krónur inn gefa af sér
Ummæli dagsins
10.000 krónur á ári. Það eru ein-
hver árþúsund þar til þessir
„kratadraumar" verða að veru-
leika!
/
Óvinsæll eigandi!
„Ég hef ekki beinlínis safnað
vinum á þvi að eiga Pressuna,“
segir Friðrik Friöriksson, eigandi
Pressunnar og stærsti eigandi
AB.
Undarleg áhugamál
„Sagan sýnir okkur að mönn-
um hefur alltaf þótt gaman að
misþyrma öðru fólki, nauðga því
og drepa það,“ segir Baldur Her-
mannsson, höfundur Þjóðar í
hlekkjum hugarfarsins.
Fangelsið verði safn
„Þetta hús ætti kannski að vera
fangelsissafn, það er 120 ára gam-
alt og á ekki að vista fólk þar.
Húsið er þröngt, óhentugt og loft-
ið er þungt,“ segir Eva Maltinger
hjá sænsku fangelsismálastofn-
uninn eftir að hafa skoðað Hegn-
ingarhúsiö við Skólavörðustíg.
íslenska
korta-
gerðar-
í félagið
Aðalfundur í Odda kl. 20.30.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17.
Fundir í kvöld
John Ford
Ameríska bókasafnið sýnir nú
myndir leikstjórans Johns Ford.
í dag kl. 14 verður The Quiet Man
frá 1956 sýnd.
Smáauglýsingar
Bls. Bl».
Atvinna I fao®......38
Atvinna öskast......3»
Atvinnuhúsnæði;.,....SI
Bamagæsla,..........38
Bátai............35.39
Biiíileiga......... 38
Bilamálun...........38
BilarAskast.........37
Bilar t.lSOlu,...37,39
Bilaþjónusta..........38
Byssur............... 35
Dýrahalct...........39
Einkamél. ..„......38
Fatnaður..............34
Ferðalög............39
Oug ..... 3S
Framtalsaðstoð......38
Fyrir ungbörn.......34
Fyrir vd&mehn.......35
Fynrtæki 35
G3rðyrkja...........3»
Heilsa .............3»
HeimHistaeki........34
Hestamanneka ......„35
Hjó!................35
Hjólfaarðar.........35
Hljóðfæri...........34
Hreíngerningar......38
Húsavtðgerðir.......39
Húsgógn...............35
Húsnatði I faoði......38
Húsnæði óskast... ...38
Innrömmun.............39
Jeppar..............38
Kennsla - námskeíð.:38
Ukamsrækt...........38
Ljósmyndun .........35
Lyftarar,......... .....„„..36
Nudd................39
Öskestkeypt........34
Send.uilar.......3839
Sjónvörp............35
Skenimtanir........38
Spákonur............38
Sumarbústaðir....3539
Sveil„„............... „39
Tapaðlundið .. .....35
Teþpaþjónusta......34
Tílbygginga ....... 39
Tílsölu..........34,39
To-vur..............35
Vagnar-kermr.....3539
Varahlut r .........35
Veisluþjðnusta......39
Verslun..........34,39
Viðgerðir..........,36
Vínnuvélar.......3839
Vörubilar...........36
Vm.slegt„........3839
Þjónusta............38
Okukennsla „..„„,......88
Svalt í veðri
Á höfuðborgarsvæðinu verður stinn-
ingskaldi og skýjað með köflum.
Veðriö í dag
Norðan stinningskaldi eða allhvasst
í kvöld og nótt. Hiti verður nálægt
frostmarki að næturlagi en um 8 stig
að deginum.
Um landið vestanvert verður stinn-
ingskaldi eða allhvasst. Noröaustan-
lands verður fremur hæg breytileg
átt og skýjað með köflum síðdegis.
Þar verður noröaustan stinnings-
kaldi eða allhvasst og dálítil él í
kvöld. Suöaustanlands verður norð-
læg eða breytileg átt, víðast kaldi og
léttskýjað. Afram verður svalt í
veðri.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí léttskýjað -3
EgUsstaðir léttskýjað -3
Galtarviti skýjað 3
KeflavíkurflugvöUur skýjað 2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0
Raufarhöfn léttskýjað -2
Reykjavík skýjað 0
Vestmarmaeyjar léttskýjað 3
Bergen skýjað 7
Helsinki hálfskýjað 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 12
Ósló skýjað 10
Stokkhólmur léttskýjað 12
Þórshöfn úrkoma 1
Amsterdam þokumóða 12
Barcelona þokumóða 11
Berlín skýjað 17
Chicago heiðskírt 5
Feneyjar þokumóða 14
Frankfurt rigning 15
Glasgow alskýjað 7
Hamborg skýjað 12
London alskýjað 9
Lúxemborg rigning 12
Madríd alskýjað 11
Malaga léttskýjað 14
MaUorca þokumóöa 14
Montreal skúr 7
New York skýjað 21
Nuuk ekkertveð- urnéský -15
Orlando alskýjað 22
París súld 12
Róm þokumóða 15
Valencia skýjað 14
Vín háifskýjað 14
Winnipeg léttskýjað 12
Dagur Sigurðsson, handknattleiksmaður í Val:
Fjórfaldur
meistari
Vaismenn tryggðu sér íslands-
meistaratitilmn á þriðjudagskvöld-
iö, afmælisdegi Valsmanna. Valslið-
ið er geysilega sterkt og eru það
ekki síst ungu leikmennimir sem
hafa staðið fyrir sínu og vel það.
Dagur Sigurðsson er einn þessara
ungu manna en hann hefur veriö
einn burðarása Valsliðsins í vetur.
Maður dagsins
Hann er nýorðinn tvítugur og
stjórnar spili liðsins af miöjunni.
Engum blöðum er um það að fletta
að hann á stóran þátt í að Valsmenn
náðu aö vinna fjórfalt í vetur. Þeir
urðu Reykjavíkurmeistarar, bikar-
meistarar, deildarmeistarar og is-
landsmeistarar.
Dagur Sigurösson fagnar Islands-
meistaratitlinum.
Dagur er sonur Sígurðar Dagsson-
ar, fyrrum landsliðsmarkvarðar í
knattspymu, og Ragnheiðar Láms-
dóttur, fyrmm landsliðsmanns 1
handknattleik. Bræður hans em
Bjarki og Láms, markvörður Þórs
í knattspymu.
Dagur hefur æft handknattleik
með Val frá sjö ára aldri, varð flmm
sinnum íslandsmeistari með yngri
flokkum Vals, flmm sinnum
Reykjavíkurmeistari og einu sinni
bikarmeistari með þessum sigur-
sælu jafnöldrum sínum. Þetta er í
annað sinn sem hann verður ís-
landsmeistari með meistarflokki.
Dagur hefur ieikið fjölda landsleikja
með drengja- og unglingalandslið-
inu og hefur einnig keppt fyrir A-
landsliðið. Dagur er nemi við Versl-
unarskóla íslands.
Myndgátan
Lausngátu nr. 619:
Vararvið
EVÞOR—4-
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
ísland
í körfu
í kvöld klukkan 20 leika íslend-
ingar og Eistlendingar landsleik
í körfuholta og fer leikurinn fram
að Hlíðarenda.
Íþróttiríkvöld
Körfu skipaö ára er mótinu um. knattieikslandslið okkar leikmönnum yngri en 18 iú í Finnlandi á Evrópu- og leika í dag gegn Finn-
Körfui island - jolti: Eistiand kl. 20.00
Skák
Leikflétta ensku skákdrottningarinnar
Cathy Forbes, sem birtist í blaðinu í gær,
var svo sannarlega glæsileg en þau leiðu
mistök urðu að hvítan hrók vantaði á dl.
Svona er staðan rétt. Forbes hafði hvitt
og átti leik gegn gríska stórmeistaranum
Kotronias - tefld á hraðskákmóti í Linar-
es á dögunum:
1. Bxe5 Bxe5 2. Dc6!! Dh3 Ef 2. - dxc6
3. dxc6+ Bd6 4. Hd7 mát. 3. De6!! og nú
varð stórmeistarinn að játa sig sigraðan.
Sem fyrr gengur ekki að taka drottning-
una, - 3. - dxe6 4. dxe6+ er mát í næsta
leik og eftir 3. - Dxe6 4. dxe6 er svartur
einnig vamarlaus.
Jón L. Árnason
Bridge
Það er ótrúlega algengt í viðkvæmum
spilum aö sagnhafi klúöri samningnum
strax í fyrsta slag. í þessu spili gerðist
það einmitt að sagnhafi spilaði spilinu
niður strax í byrjun. Samningurinn var
fjórir spaðar á suðurhöndina og útspil
vesturs var tíguldrottning:
♦ G1085
¥ K4
♦ Á63
+ Á542
♦ 642
¥ Á852
♦ DG10
+ G97
♦ KD973
¥ D106
♦ K72
+ D6
Suður Vestur Norður Austur
1* Pass 2 G Pass
3+ Pass 44 p/h
Suður drap á kónginn heima, spilaði
hjarta á kóng og svínaði síðan hjarta-
tíunni. Vestur drap á ásinn og spilaði tíg-
ultíunni. Ás blinds átti þann slag og nú
var spaðagosa spilað í þeirri von að aust-
ur ætti Áx eða Axx og myndi hleypa þeim
lit þar sem innkomu vantaði heim. En
austur gat ekki einu sinni gefið spilið þvi
harrn átti ásinn blankan og var fljótur
að taka tígulslaginn. Laufslagur var síð-
an óumflýjanlegur til vamarinnar og
spilið fór einn niður. Sagnhafi var eitt-
hvað upptekinn af þvi að þurfa að spila
að kóngnum í hjarta. Áætlunin gekk all-
an tímann út á það að svina hjartatíu og
þvi átti hann að drepa strax á ás í blind-
um til að vemda innkomuna heim, spila
síðan hjartakóng í öðrum slag og vinna
sitt spil.
ísak örn Sigurðsson