Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 4-6 islandsb.
IECU 6,75-8,5 islandsb.
ÓBUNDNJR SÉRK4ARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innantímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb.
Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandso.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ClTLAN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
AFURBALÁN
i.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvaxtlr 16.5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríl 13,7%
Verðtryggð lán apríl 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3278 stig
Lánskjaravisitala maí 3278 stig
Byggingarvísitala apríl 190,9 stig
Byggingarvísitala maí 189,8 stig
Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig
Framfærsluvísitala maí 166,3 stig
Launavísitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.643 6.765
Einingabréf 2 3.685 3.704
Einingabréf 3 4.345 4.425
Skammtímabréf 2,275 2,275
Kjarabréf 4,600 4,742
Markbréf 2,455 2,531
Tekjubréf 1,517 1,564
Skyndibréf 1,940 1,940
Sjóðsbréf 1 3,254 3,270
Sjóðsbréf 2 1,980 2,000
Sjóðsbréf 3 2,241
Sjóðsbréf 4 1,541
Sjóðsbréf 5 1,382 1,403
Vaxtarbréf 2,292
Valbréf 2,149
Sjóðsbréf 6 835 877
Sjóðsbréf 7 1158 1193
Sjóðsbréf 10 1179
islandsbréf 1,407 1,433
Fjórðungsbréf 1,158 1,175
Þingbréf 1,439 1,459
Öndvegisbréf 1,419 1,438
Sýslubréf 1,334 1,353
Reiðubréf 1,378 1,378
Launabréf 1,031 1,047
Heimsbréf 1,226 1,263
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,66 3,66 3,90
Flugleiðir 1,11 1,10 1,12
Grandi hf. 1,80 1,70
islandsbanki hf. 0,90 0,96
Olís 1,80 1,80 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,25 3,69
Hlutabréfasj. VlB 0,98 1,00 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,82.
Hampiðjan 1,20 1,15 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 1,24
Kaupfélag Eyfirðinga., 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,54 2,42
Skagstrendingurhf. 3,00 3,19
Sæplast 2,83 2,65 2,83
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norður- lands 1,10 1,06 1,10
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50
isl. útvarpsfél. 2.00 1,80
Kögun hf. 2,10
Ollufélagið hf. 4,60 4,25 4,60
Samskip hf. 1,12 0,96
Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,30 7,10
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,08
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,65 4,70
Softis hf. 30,00 10,00 27,00
Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30
Tryggingamiðstöóin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,85
Tölvusamskipti hf. 7,50 7,75
Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti
Sjávarútvegsfyrirtæki á hlutabréfamarkaði:
Standa sig mun
betur en önnur
- tapiðífyrraliðkarfyrirnauðsynlegrifækkun
„Hagræöing í sjávarútvegi veröur
væntanlega til þess að afkoma með-
altals sjávarútvegsfyrirtækja fer að
líkjast meira því sem gerist í útvegs-
fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði.
En til þess að svo verði þarf fyrir-
tækjum í greininni að fækka. Það
ýtir undir nauðsynlega fækkun í
greininni að eitthvert tap sé á meðal-
talinu, en hitt er alltaf að nokkru
leyti pólitísk ákvörðun hvað menn
vilja að hagræðingin gangi hratt. Ef
byggð á mörgum stöðum er talin í
s Innlán
með sérkjörum
(slandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð
innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,25%
vexti. Vertryggð kjör eru 2,00% í fyrra þrepi
.og 2,50% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síöustu
vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða í 6 mánuði ber 4,50% verðtryggð kjör,
en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið þefur óhreyfð í tólf mánuði.
'Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,50% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,50% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 4,50% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með
6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%.
Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiöast 5,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn-
vextir á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóösbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 1,60%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin i 12 mán-
uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð-
tryggð kjör eru 4,1 % raunvextir. Yfir einni millj-
ón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru
4,35% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
I einn mánuð. Eftir það á sex mánaöa fresti.
hættu er ólíklegt aö stjómmálamenn
vilji sitja hjá,“ segir Sigurður Jó-
hannesson, ritstjóri vikuritsins Vís-
bendingar. í samanburöi ritsins á
fimm sjávarútvegsfyrirtækjum sem
eru á hlutabréfamarkaði og meðal-
tali í athugun Þjóðhagsstofnunar á
um 150 fyrirtækjum í sjávarútvegi
kemur í ljós að frá 1987 hefur afkoma
þessara fimm fyrirtækja alltaf verið
betri en hjá meðaltalinu í úrtaki
Þjóðhagsstofnunar. Munurinn er
2-5% af rekstrartekjum og virðist
Heimir Kristiiisson, DV, Dalvik:
Sparisjóður Svarfdæhnga á Dalvík,
Sparisjóður Hríseyjar og Sparisjóður
Árskógsstrandar voru sameinaðir á
fundi á Dalvík 1. maí sl. undir nafni
Sparisjóðs Svarfdælinga.
Nýi sparisjóðurinn er stofnfjár-
sjóður með 150 stofnfjáreigendum
heldur fara vaxandi.
Fyrirtækin íimm eru ÚA, Grandi,
Þormóður rammi, Skagstrendingur
og Síldarvinnslan. Þau voru rekin
með hagnaði árin 1990 og 1991 en
samtals 200 milljóna tap varð af
rekstri þeirra á síðastliðnu ári. Eig-
infjárstaða fyrirtækjanna fimm er
betri en almennt er í úrtaki Þjóð-
hagsstofnunar. Hún var 39% í árslok
1991 en 17,5% i könnun Þjóðhags-
stofnunar.
-Ari
sem hver á 20 þús. kr. hlut. Sparisjóð-
ur Svarfdæhnga er nú 7. stærsti
sparisjóður landsins með heildar-
innlán upp á 800 millj. kr. miðað við
síðustu áramót.
Heiðursgestir á stofnfundi voru
Baldvin Tryggvason, formaður Sam-
bands sparisjóða, og konahans, Hall-
dóra Rafnar.
Sameirdng sparisjóða í Eyjafirði:
Sparisjóður Svarf •
dæla er nú sá 7.
stærsti á landinu
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .202$ tonnið,
eða um......9,75 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............202,5$ tonnið
Bensín, súper,..210$ tonnið,
eða um.....10,06 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............. 210$ tonnið
Gasolía.......180,7$ tonnið,
eða um......9,75 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............181$ tonnið
Svartolía......100,5$ tonnið,
eða um......5,88 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um................98$ tonnið
Hráolía
Um............19,00$ tunnan,
eða um...1.205 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.............19,14 tunnan
Gull
London
Um....................355,90$ únsan,
eða um...22.585 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um...................352,60$ únsan
Ál
London
Um............1.129$ tonnið,
eða um...71.646 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustuviku
Um...................1.124$ tonnið
Bómull
London
Um........60,80 cent pundið,
eða um..8,48 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um.........60,65 cent pundið
Hrásykur
London
Um..............303$ tonnið,
eða um...19.215 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um...............314$ tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..............195$ tonnið,
eða um...12.374 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.............189,8$ tonnið
Hveiti
Chicago
Um..............310$ tonnið,
eða um...19.672 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um...............313$ tonnið
Kaffibaunir
London
Um.........52,20 cent pundið,
eða um..7,28 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um........51,20 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn.,apríl
Blárefur...........295 d. kr.
Skuggarefur........275 d. kr.
Silfurrefur........290 d. kr.
BlueFrost..........327 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.fapríl
Svartminkur........114 d. kr.
Brúnminkur.........114 d. kr.
Rauðbrúnn..........120 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).111 d. kr.
Grásieppuhrogn
Um....1.260 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.............619,6$ tonnið
Loönumjöl
Um...320 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um...............340$ tonnið