Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 36
FR ET T A S KOXIÐ 1 m \ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast ’ hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. THf Frjálst,óháð dagblað • ■ • X ■ . i - ftitstjorn - Auglysingar - Áskrift - Dreifing: Simi 632700 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993. JónBaldvin: riðaði til fails .j* Jón Baldvin Hannibalsson sagði í framsöguræðu á fundi í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur í gærkvöldi að hrikt hefði í burðarbitum ríkis- stjómarinnar í landbúnaðardeilunni á dögunum. Sagöi hann að ríkis- stjómin hefði riðað til falls. Þá sagði Jón að liklega yrðu gerðar breytingar á ríkisstjórninni í næsta mánuði. Hefðu kratar áhuga á aö fá sjávarútvegs- og fjármálaráðuneyti í sínar hendur og láta utanríkisráðu- neyti frá sér. Viðræður stæðu yfir xun þessar breytingar en alls óvíst væri um niðurstöðuna. DV bar breytingar á ríkisstjóm undir Sighvat Björgvinsson heil- brigðisráðherra. Hann sagði að menn hefðu einungis viðrað ýmsar tiugmyndir, eiginlegar viðræður um breytingar væm ekkert á veg komn- ar. Um hvort hann ætlaði að halda fast í sinn ráðherrastól sagði Sig- hvatur: „Það hefur ekki komið til umræðu. Ef niðurstaða stjórnar- flokkanna er sú að rétt sé að hrókera stend ég ekki í veginum fyrir sliku.“ -hlh Viil tilboð í Óshúseiningar Iðnlánasjóður hefur óskað eftir því með formlegum hætti að skiptastjór- ar þrotabús Óss húseininga hf. óski eftir tilboðum í eignir þrotabúsins þar sem margir hafa lýst yfir áhuga á eignunum. Skiptastjórar taka af- stöðu til þessa í dag. í gær var færslu bókhalds lokið og verður farið ofan í saumana á bók- haldinu í dag og næstu daga. Ekki hefur verið ákveðið hvort flutningur á steypurömm og hellum daginn fyr- ir gjaldþrotaúrskurðinn í síðustu vikuverðurkærður. -GHS Toliarásalt- fiski lækkaðir í gær samþykktu fastafulltrúar aðildarríkja Efnahagsbandalagsins lækkun á tollum á saltfiski. Tolla- lækkunin nær til innflutnings á 60 þúsund lestum af blautverkuðum saltfiski, 3 þúsund lesta af söltuðum þorskflökum og 2 þúsund lesta af söltuðum ufsaflökum. Tollur á blautverkuðum saltfiski lækkar úr 13 prósentum niður í 4 prósent. Á þorskflökum lækkar toll- urinn úr 20 prósentum niður í 8 pró- sent og á ufsaflökunum úr 16 pró- sentum niður í 10 prósent. Fyrir íslendinga nemur þessi tolla- ' lækkun mörg hundruð miíijónum króna. -S.dór LOKI Er ekki alltaf verið að hvetja til smáiðnaðar? 31 árs Reykvíkingur dæmdur 118 mánaða fangelsi í héraðsdómi: 18 mánuðir fyrir að nauðga konu tvisvar unnar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðinn. Húsráðandi hélt þá á bux- Framkomímálinuaðþegarheim og hringdi á lögreglu. Klæddi mað- dæmt 31 árs Reykvíking, Leif um sinum en konan lá fáklædd á kom átti maöiulnn ekkert áfengi urinn sig þá í fötin og var hálf- Björnsson, í 18 mánaða fangelsi sæng á forstofugóifinu. Konan var og hóf fljótlega að leita á konuna klæddur þegar lögregla kom. fyriraðhafaþröngvaðrúmlegafer- mjög ifla á sig komin andlega og meðofbeldiogstreittisthúnámóti. Héraðsdómurtaldimanninnekki tugri konu tvisvar til samræöis við leiddi læknisrannsókn síðan í Ijós Maðurinn reif konuna úr fötunum hafa gefið trúverðuga skýringu á sig með ofbeldi á heimili hans aðf- ýmsa áverka á líkama hennar. Auk og afklæddist síðan sjálfur með áverkunum sem bentu sterklega til aranótt laugardagsins 4. júlí 1992. þess kom í ljós að húsráðandi var miklum látum. Konan varð skelf- að konan hefði sætt valdbeitingu Hann var einnig dæmdur til að með rispur og mar á ýmsum stöð- ingu lostin af ótta við mannínn. Á af hálfu mannsins. Frásögn kon- greiöa konunni þá upphæð sem um. meðan maðurinn nauðgaði kon- unnar þótti auk þess styðjast við hún fór fram á í miskabætur, eða Fólkið hittist fyrir utan Glæsibæ unni barðist hún um og hrópaði frásögn lögreglumannsins sem 500 þúsund krónur. Pétur Guð- um nóttina og bauð maðurinn kon- grátandi á hjálp. Þegar maðurinn kom fyrstur á vettvang. Að þessu geirsson héraðsdómari kvaö upp unni aö aka henni heim á bíl sem hætti fór konan fram á salemi og virtuþóttisannaðaðLeifurBjörns- dóminn. hann hafði til umráða. Konan þáði hugðist flýja út um glugga sem son hefði tvisvar sinnum þröngvað Á sjötta tímanum umræddan boöið þar sem hún vildi komast reyndist þó vera of lítiU en þar konunni til samræðis við sig meö morgun hringdi konan frá heimili heim en þegar til kom reyndist kallaöi hún eftir hjálp. Maðurinn ofbeldi. Auk refsingar og miska- mannsins í Vogahverfi til lögreglu maðurinn ekki hafa bíl heldur tók skipaði henni þá að opna. Eftir það bóta var Leifur dæmdur til að og kvað húsráðanda hafa nauðgað hann leigubíl. í bílnum bauð mað- þröngvaði maðurinn konunni aftur greiða 45 þúsund krónur í saksókn- sér. Um tvær minútur liðu þangað urinn konunni að koma með sér tilsamræðis viðsig.Þegarhannfór aralaun og 70 þúsund krónur til til fyrsti lögreglumaðurinn kom á heim og fa í glas. á salerni á eftir korast konan í síma verjandasíns. -ÓTT Loksins þegar sólin varpaði geislum sinum yfir borgarbúa og minnti á sumarkomuna flykktust háir og lágir út í dýrðina og léku við hvern sinn fingur. Ekki er að sjá annað en vel fari um þá sem sátu og nutu sannkall- aðs sólarkaffis í Valiarstræti í gærdag. DV-mynd Brynjar Gauti Bruggari í fullu starfi 1 Breiðholti: Fullkomin brugg- verksmiðja upprætt - um þúsund lítrum hellt niður Lögreglan í Breiðholti lokaði mjög fuflkominni bruggverksmiðju í bíl- skúr við Jöklasel í gærkvöldi. í skúmum voru tæplega 900 lítrar af gambra í geijun og um 80 htrar af eimuðum landa sem ýmist var kom- inn á 1 htra plastflöskur til neytenda eða í sérstöku síunartæki sem land- anum var velt í með rafdrifinni dælu þar til vökvinn var orðinn tær. Þá var einnig lagt hald á mjög fullkomið 100 htra eimingartæki með tilheyr- andi aukabúnaði. Bruggararnir höfðu bílskúrinn á leigu og var hann stúkaður af og innri hlutinn hafður undir tól og tæki til bruggunar og ljóst á öllu að hann var ekki notaður til neinnar annarrar iðju. Að sögn lögreglu var sérstakur bíl- skúrshurðaropnara á skúrnum þannig að bruggarinn þurfti aldrei að fara úr bílnum sínum fyrir utan húsið og vekja þannig á sér athygli heldur gat hann ekið rakleitt inn í skúrinn - væntanlega til þess að ná- grannar yrðu ekki varir við neitt. Það fór þó ekki svo að engar grunn- semdir vöknuðu því lögreglan kann- aði máhð -í kjölfar símtals um grun- samlegt athæfi við skúrinn og var sagt frá sérstökum bíl sem ekið væri inn í hann og kæmi hann hlaðinn út. Lögreglan kannaðist við bíhnn frá fyrri tíð og lét til skarar skríða með fyrrgreindum árangri. Einn maður var handtekinn á vett- vangi en hann var tekinn fyrr á árinu fyrir meinta framleiðslu og sölu á áfengi. Lögregluna grunar að maður- inn, sem starfrækir verksmiðjuna, hafi framleiðslu og sölu á áfengi að fullu starfi og stundi enga aðra at- vinnu. Bruggverksmiðjan hefur verið starfrækt í talsverðan tíma því að landanum var tappað á flöskur, frá- brugðnar þeim sem almennt eru not- aðar og hafa þær sést í fórum ungl- ingaíhverfinuítalsverðantíma. -pp Veðriö á morgun: Léttskýjað um sunnan- vert landið Á morgun verður norðan strekkingur á landinu og svalt norðan til. Dáhtill éljagangur á Vestfjörðum, Norður- og Norð- austurlandi en um allt sunnan- vert landið verður léttskýjað. Hiti allt að 12 stigum. Veðrið í dag er á bls. 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.