Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993 9 Uflönd Ótti Norðmanna við refsiaðgerðir vegna hvalveiða of mikill: STYRI8ENBAR Kostar meira að nýta href nustofninn ekki - segir félagshagfræðingurinn Carl-Erik Schulz Skaöinn af viöskipteiþvingunum og viðskiptabanni með norskar neyslu- vörur til að mótmæla hvalveiðum Norðmanna mun tæplega veröa meiri en efnahagslegur ávinningur samfélagsins af veiðunum. Þetta er áht Carls-Eriks Schulz fé- lagshagfræðings og styrkþega við fiskiðnaðarháskóla Noregs. Hann hefur um árabil raxmsakað áhrif al- þjóðlegra viðskiptaþvingana og við- skiptabanns á neysluvörur. í sumar er væntanleg eftir hann bók um við- skiptapólitíska hhö hrefnuveiöa Norðmanna. Þar heldur hann því Stuttar fréttir Kasten Klepsvik, einn sendimanna Noregs á ársfundi Alþjóða hval- veiðiráðsins. Símamynd Reuter fram að ótti Norðmanna viö við- skiptaþvinganir vegna hvalveiðanna sé of mikih. Reynslan sýni að við- skiptabann á neysluvörur, sem er líklega sú aðgerð sem gripið verður th gegn Norðmönnum, standi aldrei lengi yfir. Þegar kemur að því að taka afstöðu til hrefnuveiða í ábataskyni telur Schulz mikilvægt að vega kostina og ókostina. Einhver norsk fyrirtæki munu tapa fé ef veiðamar hefiast en á hinn bóginn sé það einnig dýrkeypt að nýta ekki hrefnhstofninn í Bar- entshafi. Islamskir fangar Bosníu-Króata óttast mjög um örlög borgar sinn- ar, Mostar, en hún stendur nú í Ijósum logum eftir átök áður- nefndra aðila. Nýjffl’tilltigur Bandaríkjamenn hafa lagt fram tiliögur um sjálfssjóm Palestínu- araba. Viðræður Palestinuaraba og ísraelsmanna fara nú fram i Washington. Reynt er að koma á friði í deilu Palestínumanna og fsraelsmanna. Andreotti rannsakaður Gert er ráð fyrir að italska þing- iö ákveði í dag að samband Guiho Andreotfi, sem sjö sinnum var forsætisráðherra, við mafíuna á Sikiley verði rannsakaö. Ættíngjar f á skaðabætur Eigendur leikfangaverksmiðj- unnar í Tælandi, þar sem am.k. 209 starfsmenn fórust í eldsvoða, em hlynntir þvi að tælenska stjómin rannsaki slysið og að aöstandendur fómarlambanna fái skaöabætur. Auknarkröfier IG Metah biður þýska stáhðn- aðarmenn aö auka kröfurnar. Verkfóllin halda áfram að breið- ast út. Reuter EL TRIAN hfermacíó al Ui waíural it^ Spænskir menntaskólanemar skoða samsetta nektarmynd af José Maria Aznar, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Jordi Pujol, foseta Katalóníu, og Felipe Gonzalez forsætisráðherra sem háðtímarit notar í auglýsingu. Fyrir ofan þá stendur: Helber sannleikur. Simamynd Reuter Norömenn og Japanir fengu einnig hótanir: íslendingar eru ekki teknir sérstaklega fyrir - segir starfsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins „Island var ekki sérstaklega tekið fyrir í þessu efni. Japanir og Norð- menn fengu einnig sömu efnislegu skhaboðin munnlega," sagði Scott Thompson, starfsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, um bréfið sem íslensk stjómvöld fengu í síð- ustu viku frá þeim bandarísku þar sem íslendingum er hótað pólitískri einangrun og viðskiptaþvingunum hefii þeir hvalveiðar að nýju. Scott Thompson sagði að Norð- menn og Japanir hefðu fengjð skila- boðin munnlega af því að það hefði verið hentugra að koma þeim þannig áleiðis. Þetta þýddi ekki að málefni íslendinga væru htin alvarlegri aug- um af stjórnvöldum í Washington. Aðspurður hvort þessi þrjú lönd, ísland, Noregur og Japan, fengju sömu meðferð af hálfu bandarískra stjórnvalda ef þau hæfu hvalveiðar í ábataskyni að nýju, sagði Thomp- son aö í bréfinu kæmi fram að þá færi af stað atburðarás sem Banda- ríkjastjórn hefði ekki að fullu stjóm á. „Einstök fyrirtæki gætu þá gripið til þeirra aðgerða sem þau vhdu,“ sagöi Thompson. Hann sagði að stefna núverandi stjórnvalda í Washington væri í raun ekki svo frábmgðin stefnu fyrrver- andi stjómar heldur væm önnur lönd að breyta um stefnu. „Lönd sem hafa framfylgt hval- veiðibanninu frá 1986 segja núna að þau vhji ekki gera það lengur. íslend- ingar hafa þegar sagt sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og Norðmenn vilja hefia hvalveiðar í ábataskyni að nýju.“ -gb „Enginn getur með vissu spáð fyrir um hversu harðar hugsanlegar að- gerðir gegn hvalveiðum Norðmanna verða. En þegar tekið er thht th umfangs deilunnar og þess sem við vitum um áhrif viðskiptaþvingana og viöskiptabanns er það álit nhtt að það muni kosta norskt efnahagslíf meira að nýta ekki hrefnustofninn," segir Carl-Erik Schulz. Fjögur norsk útflutningsfyrirtæki hafa tapað milli 725 og 820 mihjónum íslenskra króna vegna ákvörðunar stjómvalda um að hefia hvalveiðar að nýju, segir í könnun sem norska útflutningsráðið hefur látið gera. „Við töpuðum samningi við banda- rískan viðskiptavin sem við höfum átt samvinnu við í þijátíu ár vegna hvalveiðistefnunnar. Og núna fáum við hótanir frá suður-afrískum við- skiptavinum,“ segir Frode Nhsen, framkvæmdastjóri fiskiðnaðarfyrir- tækisins Norway Foods. Hin umtalaða fordæmingarthlaga gegn hvalveiðum Norðmanná verður ekki lögð fyrir ársfund Alþjóða hval- veiðiráösins í Kyoto þar sem ekkert bólaði á henni þegar frestur th að leggja fram thlögur rann út í dag. NTB ®] Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 Tímaritfyriralla á nœsta sölustað # Áskriftarsími 63-27-00 KONI HÖGGDEYFAR mfimixF Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONI! Bíldshöfða 14 - sími 672900 Lengi getur gott batnað Gafcia Margir veiðimenn halda því fram að betri hjól en hin sígildu Ambassadeur hafi enn ekki verið framleidd. Þetta kemur okkur ekki á óvart, því Ambassadeur hefur verið í stöðugri þróun síðustu 40 ár og verður betra með hveiju ári. Gerðu þér ferð og kynntu þér 93 módelin og þær nýjungar sem í þeim er að tinna, það gæti skipt sköpum í næstu veiðiferð. Tegund *5500 C3 *6500 C3 5500 C3 6500 C3 6000 C3 7000 *tveggja hraða Umboðsmentt Abu Garcia eru um land allt. drif hlutfal! magn línu m/mm verö kr. 6,3:1/3,8:1 180/0,35 12.352,- 6,3:1/3,8:1 190/0,40 13.903.- 5,3:1 180/0,35 11.390,- 5,3:1 190/0,40 12.395.- 5,3:1 190/0,40 10.720,- 4,1:1 250/0,45 15.913,- HAFNARSTRÆTI 5 ■ REYKJAVÍK • 5ÍMAR 91-16760 & 91-14800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.