Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993 17 Kvikmyndir Boddíhlutir og lugfir Saga-bíó: Meistararnir Stjömubíó: Öll sund lokuð Bílavörubú&in Skeifunni 2, Simi 81 29 44 í Meisturunum (Champions) ieikur Emiiio Estevez lögfræöinginn Gor- don Bombay sem verður á í mess- unni og er skyldaður til að taka að sér þjálfun drengjaliðs í íshokkíi, íþrótt sem hann hafði áður dýrkað en hefur nú lítið álit á. Er honum því þvert um geð að taka að sér þetta starf en það er mikill keppnisandi í Bombay og fljótlega snúast hlutimir við hjá liðinu. í stað þess að vera lið aumingja, sem alltaf tapa, fer liðið, sem nú hefur fengið nafnið Endum- ar, að vinna hvem leikinn á fætur öðmm. Auk Estevez leika í myndinni Joss Ackland, Lane Smith og nokkrir strákar sem þreyta frumraun sýna í kvikmyndum. Leikstjóri er Stephen Herek sem hefur leikstýrt nokkrum kvikmynd- um og hefur hann sérhæft sig í að leikstýra kvikmyndum sem aðallega Öll sund lokuö (Nowhere to Run) er nýjasta kvikmynd slagsmálasér- fræðingsins Jean-Claude Van Damme. Með þessari mynd gerir hann tilraun til að breyta aðeins ímynd sinni. í stað þess að vera í hinu hefðbunda hetjuhlutverki leik- ur hann Sam Gillen, dularfullan flóttamann. Myndin hefst á því að Gillen flýr meðan verið er að flytja hann í fangelsi. Hann leitar skjóls á landareign hjá ekkju sem á tvö smá- börn. Hún á í harðri baráttu við gráð- uga kaupsýslumenn sem vilja hrekja hana frá búgarði hennar til að þeir geti nýtt sér landið. Sam leggur í krossferð til bjargar ekkjunni og börnum hennar en það er við harðan hóp manna, sem einskis svífast, að eiga. Auk Van Damme leika stór hlut- verk í myndinni Rosanne Arquette, Ted Levine og Joss Ackland. Leik- stjóri er Robert Harmon en hann er reyndur í gerð hasarmynda, bæði sem kvikmyndatökumaður á árum eru fyrir unglinga, má þar nefna Bill and Ted’s Excellent Adventure og Don’t Tell Mom the Babysitter’s De- ad. Hann byijaði feril sinn sem klipp- ari í fyrirtæki Roger Corman og leik- stýrði sinni fyrstu kvikmynd, Critt- ers, 1985. -HK Gordon Bambay (Emilio Estevez) reynir að fræða liðið sitt um staðreyndir varðandi íshokkí. Jean-Claude Van Damme leikur flóttamann sem kemur ekkju og börnum hennar til hjálpar i mynd- inni Öll sund lokuð. áður og leikstjórl. Þekktust mynda hanserTheHitcher. -HK Mjög gott verð Nýkomin stór sending af boddíhlutum íflestar gerðir bifreiða, t.d.: Mercedes Benz árg. ’75-’90 Ford Escort árg. ’SS-’SO BMW 300 árg. ’83-’90 BMW 500 árg. '%2-'Q7 Lancer árg. ’89-’9i Colt árg. ’89-’9i o.fl. tegundir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásgarður 22-24, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Leikfélag Reykjavíkur, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar og ríkissjóðm-, 17. mai 1993 kl. 10.00. Bakkastígur 6a, hl. 01-01, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsnæðis- stofiiun ríkisins og Slippfélagið í Reykjavík, 17. maí 1993 ld. 10.00. Bragagata 16,2.hæð, þingl. eig. Þuríð- ur G. Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Endurskoðunarskrifstofan h.f, 17. maí 1993 kl. 10.00. _____________ Dragháls 14-16, hluti 02-01, þingl. eig. Kristinn Breiðíjörð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00..__________________ Einarsnes 42, hluti, þingl. eig. Berg- þóra Gísladóttir og Aðalbjöm J. Sverrisson, gerðarbeiðendur Bergþóra Gísladóttir, Byggingarsjóður rOusins, Landsbanki Islands, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, Nýja Sendibílastöð- in, og Rafmagnsveita Reykjavíkur, 17. maí 1993 kl. 10.00. Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hf. Eim- skipafélag íslands og húsbréfad. Hús- næðisst., 17. mai 1993 kl. 10.00. Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Hólaberg 44, þingl. eig. Þórir Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Hraunbær 22, 1. hæð vinstri, þingl. eig. Signý Halldórsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. starfsm. nkisins, 17. maí 1993 kl. 10.00. Hraunbær 102e, þingl. eig. Sveinn Gíslason, gerðarbeiðendur Fjárfest- ingafélagiðSkandia hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Hannes Wöhler & Co og veðdeild Landsbanka íslands, 17. maí 1993 kl. 10.00. Hraunbær 22, Reykjavík, þingl. eig. Signý Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 17. maí 1993 kl. 10.00. Jórusel 13, þingl. eig. Þórarinn Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Kambasel 72, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 17. maí 1993 kl. 10.00. Kötlufell 9, Reykjavík, íbúð 402, þingl. eig. Stefán Jón Sigurðsson, gerðar- beiðandi Guðmundur Kristjánsson, 17. maí 1993 kl. 10.00. Langagerði 2, þingl. eig. Halldór Ein- arsspn, gerðarbeiðendur ríkissjóður og íslandsbanki hf„ 17. maí 1993 kl. 10.00. Laugavegur 73, hluti, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Leifsgata 22, hluti, þingl. eig. Hannes Valgarður Olafeson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 17. maí 1993 kl. 10.00. Logafold 28, hluti, þingl. eig. Kristín Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 17. maí 1993 kl. 13.30.________________ Logafold 101, þingl. eig. Ástríður Har- aldsdóttir og Ámi H. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei- ríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 13.30. Melabraut 13, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágúst Fjeldsted, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 17. maí 1993 kl. 13.30. Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Valur Jóhann Vífilsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maf 1993 kl. 13.30. Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Bjömsson og Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 13.30. Nýlendugata 15b, kjallari, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. Sóknar, 17. maí 1993 kl. 13.30. Nökkvavogur 44, hluti, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 13.30. Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón Gunnar Eðvaldsson og Linda St. De L Etoile, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 13.30. Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Plast- vörur hf„ gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf. 515, 17. maí 1993 kl. 13.30. Reynimelur 88, 2. hæð f. miðju, þingl. eig. Dagbjörg Gísladóttir, gerðarbeið- andi Söfiiunarsjóður lífeyrisréttinda, 17. maí 1993 kl. 13.30. Safamýri 83, 2. hæð og bflskúr, þingl. eig. Ulfar Gunnar Jónsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. starfem. ríkisins og Veðdeild íslandsbanka hf„ 17. maí 1993 kl. 13.30. Síðumúli 21, bakhús, þingl. eig. End- urskoðun/bókhaldsþjónusta hf„ gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Tryggingamiðstöðin hf. og veð- deild íslandsbanka, 17. maí 1993 kl. 13.30. Skaftahk'ð 9, kjaHari, þingl. eig. Hulda Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Dagsþrúnar og Framsóknar og Veðd. íslandsb. hf„ 17. maí 1993 kl. 13.30. Steinagerði 11, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson og Sonja Einara Svansdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 13.30. Stóragerði 28, 4. hæð vinstri, þingl. eig. Bjami Sigtryggsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og þb. Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar, 17. maí 1993 kl. 13.30. Suðurhlíð 35, hl. 01-01, þingl. eig. Magnús Sigmjónsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. Tryggvagata, 4, hl. 034)8, þingl. eig. Birgitta Ó. Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og ís- landsbanki hf„ 17. maí 1993 kl. 13.30. Tungusel 5, hluti, þingl. eig. Þuríður Herdís Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og veðdeild Landsbanka íslands, 17. maí 1993 kl. 10.00. Vesturberg 72, þingl. eig. Jón Ásgeirs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfélagið Vesturberg 72, 17. maí 1993 kl. 13.30.______ Þvottalaugablettur 27, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brautarholt 18, hluti, þingl. eig. Prent- smiðja Áma Valdimarssonar, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 15.00.__________ Dugguvogur 12, hluti, þingl. eig. Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. maí 1993 kl. 15.30.______________ Eikjuvogur 9, þingl.- eig. Guðrún Nanna Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Samvinnu- lífeyrfesjóðurinn hf. og íslandsbanki hf„ 17. maí 1993 kl. 16.00. Kambsvegur 30, hluti, þingl. eig. Gúmmísteypa Þ. Krfetjánsson hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjávík, 17. maí 1993 kl. 16.30. Kieppsvegur 130, hl. 034)1, þingl. eig. Guðríður Dóra Áxelsdóttir og Jóhann Kárason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkfeins, Flugleiðir hf„ Gjald- heimtan í Reykjpvflc, Húsasmiðjan hf„ Landsbanki íslands og Skúh J. Pálmason hrl„ 17. maí 1993 kl. 15.15. Nóatún 32,014)1, þingl. eig. Valgerður Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf„ 17. maí 1993 kl. 15.45. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.