Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
13
DV
Engin hreyfing 1 kjarasamningaviðræöunmn:
Boltinn er hjá Vinnu-
veitendasambandinu
- segir Benedíkt Davíðsson, forseti Alþýðusambandsins
Fréttir
Bruniumborð
þegar eldur
komstígaskút
Julía ímaland, DV. Höfa:
Eldur komst í gaskút þegar ver-
ið var að vinna með gastækjum
um borð í togveiðiskipinu Andey
SF122 í gærmorgun þar sem skip-
ið lá við bryggju á Höfn.
Slökkvistarf gekk fljótt og vel.
Nokkrar skemmdir urðu á veið-
arfærum, einnig sviðnuðu raf-
leiðslur og ljósabúnaður.
FOSSVOGUR
Álfabyggð við
Borqarholt
— - — - B/arvuvesvtGufl
Álfabyggð við Þinghól [||l
Álfabyggð við Álfhól, rétt hjá
við gatnamót
Digranesskóla
' >s ' • S. S '
og Sunnubrautar
BESm liMmMTIW
er að sofa á ekta rúmdýnu
sem passar hæð þinni og pyngd
Húsgagnaliöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 RKYK.JAVÍK - SÍMI 91-681199
A
StMINN HJÁ OKKUR ER 91-68 11 99
Bræður urðu
feðursamadag
Svo skemmtilega vildi til að bræð-
urnir Smári og Sævar Þorvarðarsyn-
ir eignuðust sinn soninn hvor að
morgni 10. maí með eins og hálfs tíma
millibili.
„Þetta er einstök tilviljun og engin
áætlun gerð,“ segir Sævar en sonur
hans og Guðríðar Ingunnar Krist-
jánsdóttur fæddist á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á ísafirði kl. 7.40. Frétt-
in var rétt að berast fjölskyldunni
þegar sonur Smára og Kristínar
Thorarensen kom í heiminn á Fæð-
ingardeildinni í Reykjavík klukkan
9.15.
Annar drengurinn var áætlaður í
heiminn þann 6. maí en hinn átti að
fæðast 15. maí. Báðir voru hinir
myndarlegustu við fæðingu, sá eldri
•54 sm en sá yngri 53 sm og báðir um
17 merkur. „Pabbi okkar hafði óskað
sér að annað hvort barnið fæddist
þann tíunda af því að það er fæðing-
ardagur ömmu. Honum varð sannar-
lega að ósk sinni og það tvöfalt," seg-
ir Sævar. -JJ
Samræmt
neyðarnúmer
Dómsmálaráðherra hefur skipað
nefnd til að hafa forystu um að koma
á samræmdu neyðarsímanúmeri
fyrir allt landiö.
Ekki er ljóst hvenær verkinu verð-
ur lokið en búast má við að neyðar-
númer komist á fyrir höfuðborgar-
svæðið á síðari hluta árs 1994. -pp
FYRIR ALLAR
GERÐIR HÚSA
MARGAR GERÐIR
ÚRVAL LITA 0G ÞYKKTA
Hringið og fáið senda
bæklinga eða tilboð
VERKVER
Skúlagata 61A
sími 621244
telefax 629560
Eldri borgarar halda sérstaka hátíð þessa vikuna i tilefni af ári aldraðra. Dagskráratriði hafa verið vel sótt en
myndin er tekin í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar Kór félagsstarfs aldraðra hjá Reykja vikurborg söng.
DV-mynd ÞÖK
Kópavogur:
Álfabyggðir kortlagðar
um skipulagsmál bæjarins fyrir
nokkru. Þar voru þessar ráðagerðir
kynntar og féllu þær í góðan jarðveg.
Birgir segir að Kópavogsbúar séu
frægir fyrir trú á huhðsvættir enda
sé Álfhólsvegurinn þar sem hann
krækir framhjá Álfhólnum gott
dæmi um það.
-GHS
Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa
ákveðið að kortleggja álfabyggðir í
bænum um leið og farið verður í
gang með hverfaskipulag austurbæj-
arins í Kópavogi. Sigurður Geirdal
bæjarstjóri segir að bæjaryfirvöld
verði vör viö talsverðan áhuga bæj-
arbúa á byggðum huhösvætta í bæn-
um. Unnið verður að kortlagning-
unni í sumar.
„Þetta er spennandi viðfangsefni
sem höfðar til fólks,“ segir Birgir H.
Sigurðsson, skipulagsstjóri í Kópa-
vogi. „Það eru fjórir staðir í bænum
sem þekktir eru sem byggðir huliðs-
vætta, til dæmis Álfhóllinn og Borg-
arholtið. Við ætlum að fá einhvem
til aö kortieggja þá staði í bænum
sem þekktir em og einnig hina sem
ekki eru þekktir," segir hann.
Bæjaryfirvöld héldu opinn fund
MARKAÐUR
Stórkostlegur fatamarkaður.
Fatnaður við allra hæfi.
Vinnufatnaður, skjólfatnaður,
barnafatnaður, allur fatnaður fyrir
verktaka, verkstæði og fjölskyldur.
Allar vörur á heildsöluverði.
T.d. karlmannsterylenebuxur
kr. 3.990,-
Karlmannsflauelsbuxur
kr. 2.990,-
Gallabuxur frá 1.990,-
Allur fatnaður einnig
til I yfirstærðum.
Póstkröfuþjónusta
EL HEILDSÖLUMARKAÐUR
Smiðsbúð 1 - Garðabæ
Sími 656010
ÞAK- OG
VEGGSTAL
FRABÆRT VERÐ
„Ég tel að boltinn sé hjá Vinnuveit-
endasambandinu eins og staðan er
nú. Það verður aö leggja eitthvað
nýtt fram í málinu. Það er enginn
gangur í samningamálunum um
þessar mundir. Ég tel að eins og stað-
an er þá geti hvort tveggja gerst,
annars vegar að Vinnuveitendasam-
bandið upphefji þau skilyrði sem það
hefur sett fyrir samningum og menn
setjist niður og leiti samkomulags.
Og í annan stað að samningamálin
verði í hendi hvers félags fyrir sig
eins og það er í raun núna,“ sagði
Benedikt Davíðsson, forseti ASI, í
samtali við DV í gær.
Hann var spurður hvort hann teldi
að skammtímasamningur yrði ofan
á með tilliti til þess að Vinnumála-
sambandið hefur lýst sig tilbúið í
slíkan samning skilyrðislaust.
„Það er ómögulegt að segja hvað
verður ofan á í þessu. Ég tel að hjá
okkur séu allir nema Dagsbrún sem
vilja annað form en skammtíma-
samninga. Enda þótt norðanmenn
hafi lýst því yfir að skammtíma-
samningur sé betri en enginn samn-
ingur vilja þeir frekar lengri samn-
ing. Guðmundur J. hefur aftur á
móti lýst því yfir að hann gæti alveg
hugsað sér að gera engan samning.
Þess vegna er það nauðsynlegt til
þess að einhver hreyfing komist á
samningamáhn að eitthvað nýtt
komi frá VSÍ eða þá að það nái ein-
hveiju samkomulagi við Dagsbrún.
Guðmundur viðurkenndi það í DV
að hann hefði átt einkafund með
framkvæmdastjóra VSÍ,“ sagði
Benedikt Davíðsson.
-S.dór
/oA'itíMótohán GÓÐUM HÖNDUM BJÖRN VBISSON NUDDFRÆOINGUR Líkamsnudd*SvæÖameÖferð* SUNDLAUG KÓPAVOGS S. 642560
íþróttanudd
EL
HEILDSÖLU-