Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR13. MAÍ1993
33
Öldungur vinnur 50
milljónir í veðmáli
Jimmy Wright, 77 ára gamall eig-
andi rútubifreiðafyrirtækis í Eng-
landi, setti heimsmet er hann vann
500.000 pund, um það bil 50 milljónir
króna, í veðmáli síðastliðinn laugar-
dag. Wright veðjaði við veðmangara
í ágúst að Newcastle myndi vinna 1.
deildina, Stoke 2. deild og Cardiff 3.
deild. Þetta gekk eftir. Líkurnar
voru: Newcastle 8-1, Stoke 6-1 og
Cardiff 9-1. Wright veðjaði 1.000
pundum, um 10.000 krónum.
Newcastle og Stoke voru búin að
tryggja sér sigur á laugardaginn en
Cardiff átti í baráttu viö Bamet, en
vann Scunthorpe 3-0 í síðasta leik
sínum.
Sá gamli er eldhress og segist að
sjálfsögðu ekki ætla að fjárfesta
skynsamlega.
Ensku deildunum lokið
Sænskir leikir verða á getraunaseðl-
um sumarmánaðanna því leikjum er
lokið í ensku deOdunum. Yfirleitt
veröa leOdr úr Allsvenskan á seðlum
ásamt blöndu úr neðri deildunum en
þó er frí ööru hverju hjá úrvalsleik-
mönnum og þá verður að kafa niður
í 2. og jafnvel 3. deOd.
Margar spár stóðust
Mörgum tippurum tókst að krækja
sér í vinning um síðastliðna helgi.
Vinningarnir voru ekki að sama
skapi háir. Úrsht voru svipuð því
sem búist var við og sem dæmi má
nefna að spámaöur DV fékk 11 rétta
í fjölmiðlaspánni.
Röðin: 221 - 221 - 111 - 2X11. AOs
seldust 530.605 raðir á íslandi í síð-
ustu viku. Fyrsti vinningur var
37.772.000 krónur og skiptist milh 400
raða með þrettán rétta. Hver röð'fékk
94.430 krónur. 5 raðir voru með þrett-
án rétta á íslandi.
Annar vinningur var 28.158.480
krónur. 9.513 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 2.960 krónur.
106 raðir voru með tóO' rétta á íslandi.
Þriöji vinningur var 29.087.000
krónur. 100.300 raðir voru með eUefu
rétta og fær hver röð 290 krónur.
1.551 röð var með eUefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur féll niður og var
vinningsupphæöinni skipt á hina
þrjá vinningsflokkana.
Nayim farinn til Spánar
Marokkómaðurinn/Spánverj inn
Nayim hefur verið seldur frá Totten-
ham til Real Zaragoza á Spáni fyrir
500.000 pund. Nayim kom frá Barce-
lona haustið 1988 og spUaði nokkuð
reglulega á miðveUi Tottenham.
Hann og fjölskylduna langaði heim
tíl Spánar og notaði tækifærið þegar
samningurinn var útrunninn.
Leeds keypti Norðmanninn Frank
StrandU, tuttugu og eins árs gamlan,
frá Start í vetur. Strandli skoraði í
sínum fyrsta leik en átti erfitt upp-
dráttar frá því. Hann hefur verið lán-
aður tíl síns gamla félags í sumar en
fer tU Leeds þegar æfingar hefjast í
júlí.
Vítaspyrnukeppni ef jafnt er í
FA-bikarnum
Arsenal og Sheffield Wednesday
mætast aftur í FA-bikarkeppninni 15.
maí. Bæði Uðin hafa spUað erfiða
deUdarleiki undanfarið en fram-
kvæmdastjórar Uðanna hafa sparað
bestu leikmennina og gefið vara-
mönnum tækifæri.
Ef jafnt er eftir 90 minútna leik er
framlengtl 2x15 mínútur. Ef enn er
jafnt er annar leikur 18. maí. Ef jafnt
er eftir 120 mínútna leik verður víta-
Þrumað á þrettán
Aston Villa gaf eftir á lokasprettinum og tapaði þremur siðustu leikjum sin-
um. Hér sést Paui McGrath, sem leikmenn úrvalsdeildarinnar völdu leik-
mann ársins, í einvígi við Bradley Allen sem spilar með QPR. Simamynd Reuter
spyrnukeppni látin ráða um sigur-
vegara í fyrsta skipti í sögu FA-
bikarsins.
Mikið að gera á Wembley í maí
UndanúrsUtaleikir um sæti í úr-
valsdeUdinni verða leiknir sunnu-
daginn 16. maí og miðvikudaginn 19.
maí á Wembley og úrsUtaleikurinn
31. maí.
Undanúrslitaleikir annarra deUda
verða leiknir sömu daga en úrsUta-
leikur 2. deUdar verður leikinnn 30.
mai og úrsUtaleikur 3. deildar 29.
maí.
Þá eru leiknir undanúrsUta- og úr-
slitaleikir í Autoglass Thropy-keppn-
inni, enska bikarnum og Coca Cola-
keppninni. Nóg að gera hjá starfs-
mönnum Wembley í maí.
Leikir 19. ieikviku Heima- Úti m Fjölmiðlas pá
ieikir leikir Alls
15. MAÍ síðan 1979 siðan 1979 siðan 1979 o Samtals
U J T Mörk u J T Mörk u J T Mörk .Q < CQ < 2 Q Q. £ Q- <3 $ 2 < Q o « 5 Q > t/j 1 X 2
1. Arsenal - Sheff. Wed 7 1 0 22- 4 0 3 5 7-13 7 4 5 29-17 1 1 X X X X 2 1 2 X 3 5 2
2. Flammarby - IFK Luleá 0 1 0 1- 1 0 0 1 1-3 0 1 1 2- 4 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1
3. Ope IF - Vasalund 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 X 2 2 2 1 2 2 2 2 1 1 8
4. Spánga - Djurgárden 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 9
5. Spársvágen - Assyriska 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6. GIF Sundsvall - Brommapoj 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1
7. Umeá FC - IFKSundsvall 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8. Elfsborg - Jonsereds 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
9. Forward - Myresjö 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10. GAIS - Oddevold 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 X 1 X 2 X 1 X 1 X 3 5 2
11. Flássleholm - Mjállby 0 1 0 0-0 0 1 0 0- 0 0 2 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
12. KalmarFF- LundsBK 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
13. Uddevalla - Landskrona 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
KERFIÐ
Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð
m m m m m m m m m m m m 1 m m m 2 m m m 3
m m m m m m m m m m m m mm m m fxi m m m m 4 m m m 5 m m m 6 m m m 7 m m m 8 m m m 9
m m m m m m m m m m m m m m mio m m nin m m mi2 m m mi3
DH @ @
b@ m m
BS @ S
bs @ s
bs m ph
BS@S
DS @ Œ1
0B @ @
ðs @ m
@ m
ns m m
bs m m
Em m b
m m
m m
m m
m m
m m
m m
m m
mm
m m
m m
m m
m m
m m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Lokastaðan í úrvalsdeild
42 14 5 2 (39-14) Man. Utd ...10 7 4 (28-17) +36 84
42 13 5 3 (36-16) Aston V .... 8 6 7 (21-24) +17 74
42 13 6 2 (31-19) Norwich 8 3 10 (3046) - 4 72
42 13 4 4 (38-18) Blackburn .... .... 7 7 7 (30-28) +22 71
42 11 5 5 (41-32) QPR .... 6 7 8 (22-23) + 8 63
42 13 4 4 (41-18) Liverpool .... 3 7 11 (21-37) + 7 59
42 9 8 4 (34-26) Sheff. Wed .. .... 6 6 9 (21-25) + 4 59
42 11 5 5 (40-25) Tottenham ... 5 6 10 (2041) - 6 59
42 7 8 6 (30-25) Man. City .... 8 4 9 (26-26) + 5 57
42 8 6 7 (25-20) Arsenal .... 7 5 9 (15-18) + 2 56
42 9 7 5 (29-22) Chelsea 5 7 9 (22-32) - 3 56
42 9 4 8 (32-23) Wimbledon .. .... 5 8 8 (24-32) + 1 54
42 7 6 8 (26-27) Everton 8 2 11 (27-28) - 2 53
42 10 6 5 (33-19) Sheff. Utd ... .... 4 4 13 (21-34) + 1 52
42 7 4 10 (29-28) Coventry 6 9 6 (23-29) - 5 52
42 8 9 4 (29-22) Ipswich 4 7 10 (21-33) - 5 52
42 12 8 1 (40-17) Leeds 0 7 14 (17-45) - 5 51
42 10 6 5 (30-21) Southamptn 3 5 13 (24-40) - 7 50
42 10 6 5 (43-30) Oldham 3 4 14 (2044) -11 49
42 6 9 6 (27-25) C. Palace 5 7 9 (21-36) -13 49
42 8 5 8 (33-27) Middlesbro ... 3 6 12 (21-48) -21 44
42 6 4 11 (17-25) Nott'm For ... 4 6 11 (24-37) -21 40
1. delld Södra í Svíþjóð
I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
2 0 0 ( 6- 0) Luleá .........0 1 0 ( 1- 1) + 6 7
1 0 0 ( 4- 1) GIF Sundsvall .... 1 0 1 ( 5- 2) + 6 6
1 0 0(2-0) Hammarby .... 1 0 1 ( 4- 1) + 5 6
1 0 0(3-0) Spánga ...... 1 0 1 ( 1- 1) + 3 6
2 0 0 ( 7- 3) Vasalund ......0 0 1 ( 0- 2) + 2 6
1 0 0(2-0) Umeá .............1 0 1 ( 3- 3) + 2 6
2 0 0 ( 3- 0) Gefle ...........0 0 1 ( 0- 3) 0 6
1 0 0(3-2) Sirius ..........0 1 1 ( 4- 5) 0 4
0(4-2) Djurgárden .......0 0 1 ( 0- 2) 0 4
1 (2-4) Brommapojkarna ..0 0 1 ( 0- 2) - 4 3
0(1-0) OPE ............ 0 0 2 ( 1- 8) - 6 3
0 1 0(1-1) Spársvágen .....0 1 1 ( 1- 3) - 2 2
0 1 1(1-2) IFK Sundsvall ..0 0 1 ( 2- 3) - 2 1
0 0 2 ( 0- 7) Assyriska För...0 0 1 ( 0- 3) -10 0
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
□ m m m
TÖLVUVAL - RAÐIR
I 10 | I 20 I I 301 | 40 I I 50 I I 100| | 200| 1300| 15001
S-KERFI
S - KERf. F ARI3T EKOONOg i RÖO A
n 3-3-24 | | 0-10-128 [[] 5-5-288
I | 7-0-36 4-4-144 []] 6'2’32't
| | 6-0-54 []] 6-0-162 [[] 7-2-486
1 1
1 0
1 0
U - KERFI
ú - œm famst IBOO a. en t) Me«WH I ROo a.
| I 8-0-30
m 5-3-126
| | 6-0-161
lQ; 7-3-384
| | 5-3-520
| | 7-2476
I I 7-0-939
~2 6-2-1412
| | 10-0-1653
FÉLAGSNÚMER
rammmmmmmcLiE]
mmmmmmmmmm
mcziEimiiiDiiDimcz) m m
HÓPNUMER
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm
mmrammmmmmm