Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 7 Fiskmarkaðimir Fréttir Faxamarkaóur 12. maí seldust alls 3,261 tonn Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,037 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,044 30,00 30,00 30,00 Keila 0,082 29,00 29,00 29,00 Rauðmagi 0,071 61,17 53,00 111,00 Saltfiskur 0,050 200,00 200,00 200,00 Sf. bland 0,016 103,00 103,00 103,00 Skötuselur 0,019 180,00 180,00 180,00 Steinbitur 0,051 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 2,448 80,28 60,00 91,00 Þorskflök 0,025 150,00 150,00 150,00 Ufsi 0,046 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 0,290 133,76 131,00 139,00 Ýsuflök* 0,079 150,00 150,00 1 50,00 Fiskmarkaöur Akraness 12. mai seidust alls 4,439 tonn Þorskur, und., sl. 0,081 36,00 36,00 36,00 Hnýsa 0,104 14,34 5,00 21,00 Þorskhrogn 0,016 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,030 30,00 30,00 30,00 Keila 0,015 29,00 29,00 29,00 Langa 0,032 48.63 39,00 53,00 Rauðmagi 0,034 50,00 50,00 50,00 Sf. bland 0,019 103,00 103,00 1 03,00 Steinbítur, ósl. 0,038 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 2,199 89,89 89,00 90,00 Þorskur, smár 0,028 60,00 60,00 60,00 Ufsi 0,233 11,36 16,00 40,00 Ufsi, ósl. 0,048 11,00 11,00 11,00 Undirmálsf. 0,138 14,00 14,00 14,00 Ýsa, sl. 0,713 115,53 106,00 136,00 Ýsa.und., sl. 0,066 70,00 70,00 70,00 Ýsa, und.,ósl 0,034 63,00 63,00 63,00 Ýsa, ósl. 0,014 100,00 100,00 100,00 Fiskrnarkaður Þorlákshafnar 12. maí seldust alls 43,509 tonn. Háfur 0,098 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,569 52,00 52,00 52,00 Keila 0,691 29,00 29,00 29,00 Langa 3,362 64,14 50,00 67,00 Lúða 0,084 315,00 315,00 315,00 Lýsa 0,017 31,00 31,00 31,00 Rauðmagi 0,023 68,00 68,00 68,00 Sandkoli 2,585 45,00 45,00 45,00 Skata 0,433 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 0,159 44,73 40,00 70,00 Skötuselur 0,067 180,00 180,00 180,00 Steinbítur 0,951 53,55 46,00 59,00 Tindabykkja 0,088 9,00 9,00 9,00 Þorskur, sl.,dbl. 1,096 51,67 41,00 57,00 Þorskur, sl. 14,010 91,43 68,00 111,00 Þorskur, smár 0,557 85,00 85,00 85,00 Þorskur, ósl. 6,462 74,16 69,00 85,00 Þorsk. u.,ósl. 0,030 30,00 30,00 30,00 Ufsi 1,614 27,00 27,00 27,00 Ufsi, ósl. 0,768 20,35 13,00 21,00 Undirmálsf. 0,014 31,00 31,00 31,00 Ýsa, sl. 8,396 114,11 106,00 130,00 Ýsa, ósl. 1,265 100,50 91,00 123,00 Ýsa, und., sl. 0,048 70,00 70,00 70,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. maí seldust alls 184.024 tonn. Þorskur, sl. 87,947 87,45 60,00 105,00 Ýsa, sl. 26,451 101,18 84,00 121,00 Ufsi, sl. 34,622 37,34 15,00 4300 Langa, sl. 0,203 56,00 56,00 56,00 Keila.sl. 6,669 49,82 45,00 52,00 Steinbítur, sl. 9,435 52,63 51,00 53,00 Skötuselur, sl. 0,080 170,69 160,00 175,00 Lúða, sl. 0,726 230,33 185,00 290,00 Skarkoli, sl. 2,510 76,80 75,00 78,00 Síld.sl. 0,100 10,00 10,00 10,00 Hrogn, sl. 0,217 30,00 30,00 30,00 Undirmálsþ., sl. 1,788 68,13 64,00 69,00 Umýsa,sl. 3,050 66,02 63,00 67,00 Sólkoli, sl. 0,495 71,40 62,00 81,00 Höfrungur, sl. 0,082 10,00 10,00 10,00 Karfi, ósl. 9,559 49,41 48,00 50,00 Svartfugl 0,090 98,00 98,00 98,00 Fiskmarkaóur Ísafjarðar 12, mai saldust alls 20.300 tonn. Þorskursl. 5,185 82,65 80,00 84,00 Ýsa, sl. 0,389 86,00 86,00 86,00 Keila.sl. 0,060 25,00 25,00 25,00 Steinbítur, sl. 3,026 65,75 65,00 66,00 Hlýri, sl. 0,900 46,00 46,00 46,00 Lúða, sl. 0,025 268,00 160,00 295,00 Grálúða.sl. 0,300 87,00 87,00 87,00 Skarkoli, sl. 2,027 68,00 68,00 68,00 Undirmálsþ., sl. 8,361 65,00 65,00 65,00 Umsteinb., sl. 0,150 43,00 43,00 43,00 Umýsa, sl. 0,477 51,00 51,00 51,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 12- mal saldust alls 8,047 tonn Skarkoli 0,218 52,00 52,00 52,00 Steinbítur 2,208 47,32 46,00 47,00 Steinbítur, ósl. 0,705 22,00 22,00 22,00 Þorskur, sl. 4,916 84,00 84,00 84,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 12. maí seldust alis 67,587 tonn. Þorskur, sl. 47,007 84,68 40,00 87,00 Undirmálsþ.sl. 3,517 70,13 69,00 79,00 Ýsa, sl. 1,115 105,00 105,00 105,00 Ufsi, sl. 0,037 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,031 ' 31,00 31,00 31,00 Keila, ósl. 0,175 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, sl. 0,915 52,00 52,00 52,00 Steinbítur, ósl. 1,926 47,00 47,00 47,00 Lúða.sl. 0,041 265,00 265,00 265,00 Koli, sl. 11,778 76,84 75,00 81,00 Sandkoli, sl. 1,010 45,00 45,00 45,00 Rauðm/grásl. 0,012 10,00 10,00 10,00 Hnísa.ósl. 0,023 5,00 5,00 5,00 RAUTT LJOS RAUTT UÓS/ yUMFEROAR Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri VSÍ: Svartsýnisspá um 14% atvinnuleysi um aldamót í spá Hannesar G. Sigurössonar, að- stoðarframkvæmdastjóra VSÍ, sem hann birti á aðalfundi sambandsins síðastbðinn þriðjudag, kemur fram að ef eyða á atvinnuleysinu fram til aldamóta þarf að skapa 20 þúsund ný störf í landinu. Það er sami fjöldi og nú þegar starfar við iðnað að meðtalinni fiskvinnslu í landinu. Takist það ekki, sem Hannes telur engar vonir til, í svartsýnisspánni, verður atvinnuleysið orðið 14 pró- sent. Hann gengur út frá því í spánni að þorskaflinn verði árlega sá sami og hann var 1992 eða 270 þúsund lestir og að annar afli verði svipaður og þá. Hann gerir bka ráð fyrir að nú- verandi stóriðjufyrirtæki verði öb starfandi og að önnur framleiðslu- starfsemi muni halda sínum hlut, en ekki meira en það. Jafnframt flölgi störfum í opinberri stjórnsýslu og þjónustu. Þessar forsendur leiða til þess að störfum heldur áfram að fækka á næstu árum, því btlar sem engar flárfestingar í nýjum atvinnu- tækifærum hafa átt sér stað eða eru 20 10 □ 1993 2000 I L J3L L C 3 3 c c c Q) ‘O “O S JX JCL 160 155 150 145 fJLl/fJ frá1993ll2000 - Vinnuaflsframboð Vinnuaflseftirspurn 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Alþingi: Frestun að vori en þingslit að hausti Þegar Alþingi var breytt í eina málstofu voru gerðar ýmsar breyt- ingar á þingsköpum og starfsemi þess. Meðal þess er sú breyting að nú er Alþingi ekki sbtið á vorin eins og áður var. Þess í stað er þingfund- um frestað. Aftur á móti lýkur þingi sjálíkrafa 30. september ár hvert og nýtt þing er svo sett 1. október. Að sögn Ólafs Ólafssonar, aðstoð- arskrifstofustjóra Alþingis, gerir Alþýðubandalagiö: Vill breyttar starfsreglur Þingflokkur Alþýðubandalagsins hefur sent frá sér ályktun þar sem „mótmælt er þeim vinnubrögðum sem forseti Alþingis og forsætisráð- herra viðhöfðu þcgar þingi var frest- að skyndilega aðfaranótt síðastbðins sunnudags". í sjónmáb. Skipulagsbrejtingar og skuldasöfnun. hagræðingaraðgerðir í hefðbundn- Samnkvæmt þessu verður útkom- um atvinnugreinum séu óhjákvæmi- an eins og sýnt er á meðfylgjandi legar og bráðnauðsynlegt að draga gröfum. -S.dór úr viðskiptahaha og stöðva erlentta ^ ^ ^ )V JNV óqvu TAUSETT NÝK0MIN EINNIG GLÆSILEG FORT þetta mönnum auðveldara að kaba þing saman fyrirvaralaust yfir sum- arið. Ef búið væri að sbta þingi yrði að byrja á því, samkvæmt lögum, að kjósa í ahar stöður og nefndir þings- ins. En með því að fresta þingfundi starfa ahar nefndir þingsins áfram yfir sumarið og því má segja að þing sé að störfum abt árið enda þótt þing- fundir bggi niðri yfir sumarmánuð- ina. -S.dór í ljósi þessa telur þingflokkurinn óhjákvæmilegt að starfsreglum Al- þingis verði breytt. Þingflokkurinn er tilbúinn að hefla þingstörf þegar í stað tb aö leysa úr þeim alvarlegu viðfangsefnum þjóðarinnar sem óleysteruíþinglok. -S.dór LEÐURSOFASETT OG HORNSÓFAR í MIKLU ÚRVALI 3ja ára ábyrgdl Verið velkomin! HUSGOGN FAXAFENI 5 SíMI 674080 / 686675

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.