Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993
39
dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hjólreióatúr er góð og skemmtileg
11 IrQmoT’Oólrt
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á íjallahjólum.
■ Ökukennsla
•Ath., simi 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson, ökukennsla og
bifhjólakennsla. Hagstætt verð,
Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er.
Aðstoða við endurþjálfun. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i '93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
689898, 985-20002, boósími 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Gylli Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
SVerrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Lmrömmun
Myndlistapappir. 15% afsl. í maí.
Vatnslita-, grafík-, pastel-, blokkir og
arkir. Sýrufrítt karton, foam karton.
Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjarn-
arnesi, s. 612141. Heildsala/smásala.
Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval
rammalista. Hagstætt verð, góð þjón-
usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan
verðlista í maí. Sími 91-679025.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökurnar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbl. áburður undir og ofan_á.
• Hífúm allt inn í garða, skjót og
örugg afgreiðsla.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 682440, Fax 682442.
Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er
rétti tíminn fyrir húsdýraáburð.
Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið
fagmann úðá garðinn ykkar. 6 ára
reynsla tryggir gæðin. Kem og geri
föst vefðtilboð ykkur að kostnaðar-
lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar
nánari uppl. í síma 985-41071.
Útvegum og dreifum unninni gróður-
mold, húsdýraáburði, skeljasandi og
fínum sandi. Tökum jafnframt að okk-
ur garðúðun, mosatætingu, kantskurð
meðfram húsum og beðum, viðgerðir
á grindverkum o.fl. Setjum niður tré
og plöntur. Sanngjamt verð. Uppl. í
símum 91-79523,91-45209 og 985-31940.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
•Hellulagnir, hitalagnir.
• Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229.
Skrúðgarðaþjónusta. Trjáklippingar,
hellulagnir, timburverk. Gerum nýja
garða og breytum gömlum. Fagvinna.
Gerum verðtilboð. Kristján Vídalín
skrúðgarðameistari, sími 91-21781.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf._______________________
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur.
Sláttur og önnur garðvinna.
Garðaþjónusta Steins Kára og
Guðmundar Inga, sími 91-624616.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefhi. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir-
vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan
lif., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
■ Til bygginga
Ódýrt timbur, ódýrt timbur. Vorum að
fá mikið úrval af öllu timbri í sumar-
og íbúðarhúsið. Allt í sólpalla og
skjólveggi, bæði fúavarið og án. Ný
teg. af utanhússklæðningu, bandsag-
aðri, v. pr. m2 kr. 815 stgr., fúav. kr.
1.010 stgr. Mikið úrval af sperruefni:
2x4" - 2x5 - 2x6 - 2x7 - 2x8 og 2x9. Innan-
hússpanillinn er kominn, endurnýið
pantanir, verð ótrúlega hagst. Munið
fallegu pírálana, renndu súlumar og
útsöguðu vindskeiðamar. Höfum flutt
lager okkar einnig að Smiðsbúð 12
(fljótari afgr. og betra geymslupláss).
Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, sími 91-656300, fax 656306.
Ódýra þakjárnið komið aftur.
Vinsamlega endurnýið pantanir.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar 9145544 og 91-42740.
■ Húsavidgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Jám-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
■ Sveit
Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára börn.
Bókanir á þeim dagafjölda sem hent-
ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Drengur á 14. ári óskar eftir vinnu í
sveit. Hefur reynslu frá 7 ára aldri.
Hefur lokið dráttarvélanámskeiði.
Uppl. í síma 91-675836.__________
Stelpa á 15. ári óskar eftir að fá vinnu
í sveit, t.d. við að passa böm og annað
tilfallandi. Uppl. í síma 93-12777.
Sigurbjörg.______
Barnapía á aldrinum 13-15 ára óskast
í sveit. Upplýsingar gefur Guðjón í
sím^5-37939^^^^^^^^^^^^^
■ Ferðalög
Taktu fjallahjól með i ferðalagið
eða farðu bara á því.
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Nudd
Má bjóða þér nudd i dagsins önn?
Nudd er gott við vöðvabólgu, sleni og
þreytu og einnig fyrirbyggjandi hvað
sjúkdóma varðar. Býð upp á slökunar-
nudd, djúpnudd, svæðanudd, shiatsu
og pulsing. Opið laugard. og sunnud.
Sérstakur kynningarafsl. Nuddstofa
Guðrúnar Þuru. S. 91-612026.
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577.
Op. kl. 14-19 v.d. Líkamsnudd, svæða-
meðferð, Trigger punktameðf., Acu-
punktaþrýstinudd og ballancering. Er
einnig með Trim-form, sturtur og
gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr.
Eru krakkarnir að nudda í þér?
Langar þá í fjallahjól?
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ HeiJsa____________________________
íþróttameiðsli - undratæki til sölu.
Leisergeislatæki, 7 geisla, þetta eru
kaldir geislar sem örva frumuupp-
byggingu margfalt. Notist á öll
íþróttameiðsli. Sími 626465.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjarnaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
Bragðgóö þjónusta í 30 ár. Smurt
brauð, veisiubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ Til sölu
Plastmódel í úrvali, lím, lakk,
sprautur, verkfæri. Mörg tilboð.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
□ugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Állt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 v. daga, 10-14 laugard.
■ Vagnar - kerrur
•Fortjöld á hjólhýsi og húsbila.
•Samkomutjöld.
Frábært verð. Pantanir þurfa að ber-
astfyrir 1. júní. Sportleigan v/Umferð-
armiðstöðina, sími 91-19800.
■ Sumarbústaðir
Veljum íslenskt. Arinofnar í þremur
gerðum. Smíðum einnig eldhólf, hlið
og leiktæki. Vélsmiðjan Gneisti hf.,
Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 677144, fax
677146. Opið 7.30-17, föstud. 7.30-16.
■ Bátar
■ Vinnuvélar
■ Sendibílar
Isuzu NDR sendibíll með kassa, árg.
1990, ekinn aðeins 43.000 km, verð kr.
1.850 þús. + vsk. Uppl. í s. 91-607510
til kl. 17 og 91-642714 á kvöldin.
■ Bílar til sölu
Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir.
Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi
stærða á lager. Vélorka hf., Granda-'
garði 3, Reykjavík, sími 91-621222.
Atlas Copco XAS-125, disilskrúfuloft-
pressa, árg. ’90, til sölu, sérlega hljóð-
lát, aðeins 640 klst. notkun. Uppl. í
síma 91-45976.
Subaru Legacy, árg. ’90, til sölu, ekinn
64 þús. km, verð kr. 1.260.000.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14, sími 91-681200
eða 91-814060. Opið frá kl. 9 til 18 virka
daga og frá kl. 10 til 16 laugardaga.
Fréttir
Kirkjukór Blönduóskirkju söng ásamt félögum úr kirkjukór Hólaneskirkju á
Skagaströnd.
Vígsla Blönduóskirkju:
„Vildi enga feilnótu“
- sagöi Maggi Jónsson arkiktekt
Magnús Ólafssan, DV, Blönduósi.
Nýja kirkjan á Blönduósi var vígð
laugardaginn 1. maí að viðstöddu
fjölmenni. Kirkjan stendur á áber-
andi stað norðan Blöndu, skammt frá
þjóðveginum. Löngum hefur form
kirkjunnar verið umdeilt enda fór
arkitektinn, Maggi Jónsson frá Kag-
aðarhólj ekki troðnar slóðir við
hönnunina.
Hann leitaði fyrirmyndar í náttúr-
unni og umhverfinu og að eigin sögn
var hann jafnan þver og fastur fyrir
þegar heimamenn reyndu að fá því
breytt sem hann lagði fyrir, enda
vildi hann enga feilnótu í sínu verki.
Kirkjan er mikið hús og rúmar
fjórðung sóknarbama í sæti. Hug-
mynd og drög arkitektsins að kirkju
voru samþykkt 1974 en fyrsta skóflu-
stungan var tekin 1982.
Bolli Gústafsson, vígslubiskup
Hólastiftis, vígði kirkjuna. Sóknar-
Sóknarpresturinn á Blönduósi, séra
Árni Sigurðsson.
presturinn, sr. Ámi Sigurðsson,
þjónaði fyrir altari og kirkjukór
Blönduóskirkju söng ásamt félögum
úr kirkjukór Hólaneskirkju á Skaga-
strönd undir stjórn Julian Hewlett.
Margir fleiri tónlistarmenn komu
fram við athöfnina sem var öll hin
hátíðlegasta.
Smáauglýsingar - Sími 632700
Benz 303 ’80, 34 sæta, og Benz 200 ’87
(’90 útlit), vel með farinn bíll m/öllum
aukahlutum. Upplýsingar í síma
91-684099 eða 91-33705 e.kl. 20.
BMW 520i, árg '88, til sölu.
Upplýsingar hjá Bílasölu Keflavíkur,
sími 92-14444. Sjón er sögu ríkari.
Til sölu þessi gullfallega Honda CRX,
árg. 1987, l,6i, 16 v, 125 hestöfl. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-624945.
t
■ Ymislegt
Greifatorfæran. Islandsmeistaramót í
torfæruakstri verður haldið á Akur-
eyri 22. maí '93 kl. 14. Skráning hefst
12. maí og lýkur 17. maí kl. 22. Skrán-
ing verður í síma 96-24007 á daginn
og milli kl. 18 og 22 í síma 96-23522
og 96-26450. Fax 96-11556.
Bílaklúbbur Akureyrar.
tf iRALir
H■ VCROSS
\l KLUBBURINN
Lokaskráning i Rally-cross-keppni, sem
verður haldin sunnudaginn 23. maí
kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við
Krýsuvíkurveg, verður mánudaginn
17. maí frá kl. 20-22. Skráning
starfsfólks verður á sama stað.
Stjórnin.
-------------
Urval, ódyrara
en áður.