Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1993
43
dv Fjölmiðlar
Galdrar
Biríkur Jónsson. Alveg sér á
parti í ísiensku fjölmiðlaflórunni.
Viðtalsþættir hans eftir fréttir á
Stöö 2 hafa nú verið í sama form-
inu í bráðum ár og er ekki að sjá
annaö né heyra en að hann hafi
hitt naglann á höfuðið með ein-
mitt þessu formi.
í gærkvöldi kom eitt fómar-
lamba sólbaðsstofuræningjans
svokallaða í þáttinn og sagði frá
hræðilegri uppiifun sinni og
hvemig hún vann úr henni eftir
a. Fyrir nokkrum árum, ég tala
nú ekki um áratug, heiði verið
óhugsandi, gjörsamlega óhugs-
andi, að fórnarlamb nauðgunar
kæmi í sjónvarp eða útvarp og
segði frá reynslu sinni án þess
að andlitið væri falið eða rödd-
inni breytt. En hvers vegnaflykk-
ist fólk nú í sjáift sjónvarpið, þar
sem myndavélunum er beint að
andlitinu einu saman og smæsti
taugatitringur verður eins og
krampi, og svarar spumingum
um nánast hvað sem er, nauðgan-
ir, uppsagnir og þar fram eftir
götunum? Þátturinn Eiríkur hef-
ur náð að festast í sessi og er
væntanlega orðinn „viðurkennd-
ur“ en ég á eftir að sjá einhvern
annan en Eirík reyna þetta.
Þaö gerist æ oftar þegar ég
hlusta á útvarp og sjónvarp í
beinni útsendingu að menn
khkka aiveg ferlega á beygingu
orða. Nefnifallið heldur sér, alveg
sama á hverju dynur. Gott dæmi
er úr knattspyrnulýsingu í gær-
kvöldi þar sem þulurinn sagði:
„Fréttir seinkar um nokkrar
mínútur." Þessi setning er aiveg
dæmigerð fyrir svo margar aðrar
þar sem menn virðast forðast al-
veg sérstaklega að beygja nöfn
fyrirtækja. Þetta er slæmt.
Haukur Lárus Hauksson
Andlát
Guðmann Ólafsson bóndi, Skála-
brekku, Þingvallasveit, lést 12. maí á
Ljósheimum, Selfossi.
Óskar Ketilsson, Miðbælisbökkum,
Austur-Eyjafjöllum, andaðist í Borg-
arspítalanum 11. maí.
Jarðarfarir
Vilhjálmur Magnússon, Brautarhóli,
Höfnum, verður jarösunginn frá
Kirkjuvogskirkju í Höfnum föstu-
daginn 14. maí kl. 14.
Guðmundur Halldórsson, Magnús-
skógum, Dalasýslu, verður jarðsung-
inn frá Hvammskirkju í Dölum laug-
ardaginn 15. maí kl. 14. Ferð frá
Umferöarmiðstöðinni í Reykjavík kl.
9.30 árdegis sama dag.
Alice Fossádal, Víðihhð, Grindavík,
veröur jarðsungin frá Grindavíkur-
kirkjulaugardaginn 15. maí kl. 13.30.
Halla Jónsdóttir frá Bohakoti, Fljóts-
hhð, áður Njálsgötu 32b, verður
jarðsungin frá Breiðabólstaðar-
kirkju, Fljótshhð, laugardaginn 15.
maí kl. 14.
RAUTT UÓS
RAUTT LJÓS/
ysr°*“
i J
LaUi oq Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviUð
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: SlökkviUð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Naetur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 7. til 13. maí 1993, að báðum
dögum meðtöldiim, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, simi 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, simi 681251 kl. 18 tU 22
virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. tU fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og tU skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tU hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deUd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Aila daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 Og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 13. maí:
Afríkustyrjöldinni lokið eftir tvö ár,
ellefu mán. og tvo daga.
11 þýskar og 27 ítalskar herdeildir upprættar eða
tvístraðar. 400.000fangarteknirsíðan íjúní 1940.
Spakmæli
Þegar fílarnir fljúgast á bitnar það á
grasinu.
Afrískt máltæki.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga ki. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjumiujasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, simi 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206. . c
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.'
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tiikynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
í kringum þig er mikið af jábræðrum sem vilja endilega gleðja
þig. Það er-því full ástæða til að taka ráðleggingum með varúð.
Þú hugar að Qármálunum með öðrum í fjölskyldunni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nærð að svala persónulegum metnaði þínum. Þú skalt ekki
kvarta þótt þú náir þessum árangri ekki síður með heppni en
hæfileikum þinum. Þú færð hrós sem eykur sjálfstraustið.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú þarft að leggja mjög mikið á þig en árangurinn sem næst rétt-
lætir erfiðið. Þetta á sérstaklega við um verkefni sem hafa reynst
þér þungbær.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú þarft að draga úr eyðslu um sinn þar sem peningar fara hrað-
ar út en þeir koma inn. Það reynist stundum erfitt að ná samkomu-
lagi. Happatölur eru 9,13 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður að draga aðeins úr þolinmæðinni og umburðarlyndinu
gagnvart ákveðnum aðila, ella verður sambandið of einhliða. Þú
nýtur kvöldsins i hópi annarra.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú hefur nóg að gera. Miklar kröfur eru gerðar til þín og verkefn-
in eru tímafrek. Það er engin ástæða fyrir sektartilfmningu vegna
þess að ekki sé nóg að gert. Vertu staðfastur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að huga að fjármálunum ef þú ætlar að ná árangri.
Það er hugsanlegt að þú hafir ekki gert eins góð kaup og kostur
var á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er hætt við margs konar truflunum og pirringi í dag. Það
reynir því á þolinmæðina ef þú vilt að mál þróist á þann hátt sem
þú kýst. Hugaðu að skuldum sem þú hefur lofað að greiða.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gættu orða þinna því hætt er við misskilningi. Væntingar aukast
með fréttum sem þú færð. Ferðalag er líklegt. Farir þú ekki var-
lega er hætt við að eyðslan fari úr böndunum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Farðu þvi
að öllu með gát ef þú ferð yfir Qárhagsáætlanir. Ólíklegt er að
þú gerir inistök í þessum efnum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lánar öðrum. Vertu ekki of
örlátur. Samband þitt við aðra er í góðu lagi og sama má segja
um ástarmálin.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Áhugi þinn á ákveðnu málefni er meiri en flestra annarra. Vertu
því viðbúinn nokkurri andstöðu við hugmyndir þínar. Ef þú ert
viss í þinni sök skaltu þrýsta á. Happatölur eru 11,16 og 27.