Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 n Kvikmyndir HASKÓLABIÓ SÍMI22140 LIFANDI Mynd byggð á sannri sögu. r a s u i) o n a rTTTTTTTTT Tl»c trimapfa of the humstn spirfa. ..«»-— Þegar fólk lendir i nær óhugsandi aðstæðum ... verða viöbrögðin ótrúleg. Flugvél með hóp ungs íþrótta- fólks ferst í Andesfjöllum. Nú er um líf eða dauða að tefla. ATH.: ákveðin atriði í myndinni geta komiö ilia við viðkvæmtfólk. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. MÝSOGMENN Stórmynd eftir sögu hins þekkta nóbelsverðlaunahafa, Johns Steinbeck. Allir eiga sér draum. Fáir hafa hugrekki til að láta drauminn rætast. EnLennigerðiþað. John Malkvich og Gary Sinise eru í hlutverkum Lenna og Georgs. Sýnd kl.5,7,9og11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. JENNIFER 8 ER NÆST Sýnd kl. 5,9 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýnd kl. 5 og 9.20. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýnd kl.9.10. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðustu sýningar. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl.7.20. Siðustu sýningar. LAUGABÁS Frumsýning: FEILSPOR '/: H.K. DV. Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúndr- andi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efn- istök. „Frábær nútima tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára.“ G.A. Timeout. „Ein af tiu bestu 1992 hjá 31 gagn- rýnanda í USA. Besta mynd 1992.“ Siskel og Ebert. „EMPIRE". „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." Rolling Stones. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. HÖRKUTÓL Einhver magnaðasta mynd síðan EasyRider. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. NEMO LITLI íslensk tal og söngur. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverö kr. 350. FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni: ÖLL STUND LOKUÐ Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette og Kíeran Culkln fara með aðalhlutverkln i þessari þrælspenn- andi hasarmynd um flóttafanga sem neyöist til að taka lögin I eigln hend- ur. Gagnrýnendur eru sammála um að „Nowhere to Run“ sé albesta mynd Jean-Claude Van Damme til þessa enda er engan dauðan punkt aö finna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stórmyndin HETJA ift vm noi tww £ r ™, ■ =$í jé^ÍII ém Fi * Dustln Hoffman, Geena Davis og Andy Garcla i vlnsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100%skemmtun.“ Þýskaland „í einu orði sagt frábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9. HELVAKINN III Sýndkl. 11.10. SIMI 19000 LOFTSKEYTA- MAÐURINN Frábær grínmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni ’93 í Reykja- vfk. Myndin fjallar mn Rolandsen sem er meira en bara venjulegur loftskeytamaður. Hann er drykk- felldur uppfmningamaður, högg- þungur heimspekingur og kvennaflagari sem jafnvel prests- frúin vill ekki vera óhult fyrir. Sýndkl.5,7,9og11. DAM AGE - SIÐLEYSI Sýndkl.5og9. MIÐJARÐARHAFIÐ Stórkostleg óskarsverðlaunamynd Sýnd kl. 7og11. Siöasta sýnlng. Sviösljós Stjömumar fengu lág laun og lélegan aðbúnað „Allt sem viö vildum gera var að búa til bestu rómantísku gamanmyndina sem gerö hefur verið, skrifaða af höfundi sem uppi var fyrir á fimmta hundrað árum, með leikurum af ýmsu þjóðemi, á tökustaö einhvers staöar langt í burtu. Það var allt og sumt,“ segir breski leikstjórinn og leikarinn Kenneth Bra- nagh um nýjustu mynd sína, Much Ado about Nothing, en efniviðurinn er sóttur í smiðju Shakespeares. Branagh fer sjálfur með stórt hlutverk í myndinni og sömuleiðis eiginkona hans, Emma Thompson. Af öðrum leikurum sem koma við sögu í Much Ado About Nothing má nefna Michael Keaton, Keanu Reeves og Denzel Washington. Þeir og aðrir sem unnu við myndina þáðu mun lægri laun fyrir vinnu sína en venjulega. Ástæðan er fyrst og fremst sú að það þykir mikill heiður að vinna með Branagh en hann þykir einn albesti leikstjór- inn sem komið hefur fram á sjónarsviðið á síðustu árum. , Kenneth Branagh og Emma Thompson i hlutverkum sinum i Much Ado About Nothing. Much Ado about Nothing var tek- in upp í Tuscany á Ítalíu en auk lágra launa fyrir vinnu sína urðu stjömurnar að sætta sig við að aö- búnaðurinn var ekki eins og þær eiga aö venjast. Gistiaðstaðan var t.d. ekki upp á marga fiska en leik- aramir kvörtuðu samt ekki. Fyrir þeim var mikilvægt að taka þátt í þessu verkefni enda er búist við að myndin eigi eftir að vinna tii margra verðlauna. SAMWtí NYJAISLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3! Frumsýning: LEYNISKYTTAN Sýnd kl. 5,7,9og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR „SNIPER” er mögnuö spennu- mynd með Tom Berenger í hlut- verki leyniskyttu í bandaríska sjóhernum. „SNIPER” er gerð af Mark John- son sem framleiddi stórmyndir eins og „RAIN MAN“ og „GOOOD MORNING VIETNAM". „SNIPER” var frumsýnd í Bandaríkjunum í febr. síðastliðn- um og fór strax í annað sætið! „SNIPER", spennumynd sem hittirbeintímark! Aöalhlutverk: Tom Berenger, Bllly Zane, J.T. Walsh og Aden Young. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl.9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. Siðustu sýningar. HANDAGANGUR ÍJAPAN Sýndkl. 5,7og11. imiii11111ii111111 ................ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ***'/, Mbl. ★** Pressan ***Timinn HONEYMOON SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐHOLTI Frumsýning á grin-spennumyndinni: BANVÆNT BIT IN VEGAS FttW THE DIRECT0R OF AN AMERÍCAN WEKÐHXFIN LONDON Ferðin til Las Vegas ★★★ MBL. 11JJIJ \\ Toodingeroui Sýndkl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ \ n \ u ,0*n0re* *** MBL. ftífÆ^A’YrW, Sýndkl. 5,9 og 11.10. fMmnvMn SÓDÓMA REYKJAVÍK í tilefni af því að Sódóma keppir á Cannes-keppninni sýnum við ^VHI þessa frábæru spennu- oggamanmynd. . ANNE PARILLAUD ^ SKIÐAFRIIASPEN Leiksfjórinn John Landis, sem gerði hina frábæru mynd AN AMERICAN WEREWOLFIN LONDON, kemur hér með grín- Spennumynd í hæsta gæðaflokki. I aðalhlutverki er Anne Parillaud sem sló í gegn í NIKITA. INNOCÉNT BLOOD - FYNDIN - SPENNANDI - JOHN LANDIS í TOPPFORMI! Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Sýndkl.5,7,9og11.10. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN / KONUILMUR Sýndkl.9. ÁVALLT UNGUR Sýnd kl. 5 og 9. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 6.50 og 11. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 5 og 7. TTT 1III H 11111 m J.I.1J.I I.LUJJJ S4G4- NYJAISLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI SlMI 71900 - ILFABAKKA » - BREIÐH0LTI Frumsýnlng á stórmyndinni: MEISTARARNIR Sýndkl.5,7,9og11 ITHX. „CHAMPIONS" er þrælgóð og skemmtileg stórgrínmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. n ................... ■ ■ ............................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.