Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 Fimmtudagiir 13. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Babar (13:26). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 19.30 Hvutti (6:6) (Woof V). Lokaþátt- ur. Ný syrpa í breskum mynda- flokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ellertsdótt- ir. 20.00 Fréttir 20.30 Veöur. 20.35 Mótorsport. í þessum fyrsta þætti sumarsins verður farið um víðan völl innan lands og utan. Sýnt verður frá Borgardekks-torfærunni > í neðri gryfjum Jósefsdals, inn- lendu og erlendu ralllkrossi, heims- meistaramóti í ralli og islandsmóti í vélsleðaakstri. Þættirnir verða á dagskrá vikulega í sumar og hér eftir verða þeir á þriðjudagskvöld- um. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.05 Upp, upp min sál (9:16) (l'll Fly Away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.05 Stórviöburöir aldarinnar(9:12) 9. þáttur: 30. janúar 1948 Gandhi (Grands jours de siecle). Franskur heimildarmyndaflokkur. í hverjum þætti er athyglinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aö- draganda og eftirmála þess atburð- ar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmund- ur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Maiblómin (The Darling Buds of May). Breskur myndaflokkur um Larkin fjölskylduna. (5:6) 21.30 Aöeins eln jörö. Islenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöð 2 1993. 21.45 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Óútskýranleg sakamál, fólk sem hefur horfið sporlaust, dular- full rán og ýmislegt fleira kynnir Robert Stack fyrir okkur í þessum þætti og biður um aðstoð við úr- lausn mála. (14:26) 22.35 Ljúfar lygar (Sweet Lies). Treat Williams leikur Peter Nicholl, einkaspæjara tryggingafélags, sem kemur til Parísar til að veiða svindl- arann Bill Taft í gildru. Bill þykist vera lamaöur fyrir neðan mitti og fær stórar fjárhæðir í bætur. Það eina sem Peter þarf að gera er að ná mynd af svikahrappnum þegar hann rís upp úr hjólastólnum. Að- alhlutverk: Treat Williams, Norbert Weisser, Joanne Pacula og Laura Manszky. Leikstjóri: Nathalie Del- on. 1986. 00.10 Myndir moröingjans (Fatal Ex- posure). Sum mistök eru dýrari en önnur og þegar Jamre fær rangar myndir úr framköllun getur hún j* þurft að borga fyrir þær með lífi sínu og barnanna sinna. Aðalhlut- verk: Mare Winningham, Christop- her McDonald og Geofrey Blake. Leikstjóri: Alan Metzger. 1991. Bönnuð börnum. 01.35 Meira hundalíf (K-9000). Hér er á ferðinn. spennandi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrir- mælum og fylgja settum reglum í vinnunni. Fæstir vilja vinna með honum nema skamma hríö en ör- lögin haga því svo að hann kynn- ist hundinum Niner og það er vafa- mál hvor er betri lögga. Aöalhlut- verk: Chris Mulkey, Catherine Ox- enberg, Dennis Haysbert, Ike og Rocky. Leikstjóri: Kim Manners. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. vO/Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöiindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGiSÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Vitaskiplö“ eftir Sigfried Lenz. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis ( dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunn- arsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmáliö" eftir Stefan Zweig. Arni Blandon les sögulok þýðingar Jóns Sig- urössonar frá Kaldaöarnesi. 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) -Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. Útvarpsstöðin FM 957 sendir út þáttinn í takt viö tíraann í beinní útsendingu úr einum af strætis- vögnum SVR í dag milli kL 16 og 18. Auk fastra liöa í þættin- um munu strákamir taka viðtöl viö mark- rekja sögi stuttu máli. Auk þess veröa vdötöl tekin við aldraða strætis- vagnabílstjóra og farþega auk þess sem leiöakerfi SVR verö- ur skoöað. Fariö veröur yíir tölur og staöreyndir úr dag- legum rekstri SVR. Auk þessa mun FM 957 fá til liðs við sig íslensk iðnfyrir- tæki sem gefa farþegum sýnishom af framleiðslu sinni. Sem dæmi má nefha Nóa/Síríus sem gefur sælgæti. Steinar Viktorsson og Árni Magn- ússon eru umsjónarmenn þáttar- ins í takl við tímann. öllum aldri. Nýjungar úr heimi tækni og vísinda. Hvað er á döf- inni og við hvaöa tækninýjungum - má búast? Einnig er sagt frá niður- stöðum nýlegra erlendra rann- sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á slðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (14). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvpldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Vitaskipiö“ eftir Sigfried Lenz. 4. þáttur. Endurflutt hádegis- leikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöll- um“. 3. þáttur um spænskar bók- menntir. Umsjón: Berglind Gunn- arsdóttir Lesari: Arnar Jónsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Flmmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar héima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guömundsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áö- ur.) 6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist, létt spjall og skemmti- legar uppákomur fyrir alla þá sem eru í sumarskapi. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á sunnudög- um milli kl. 15 og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er I höndum Ágústar Héöinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Kristófer lýk- ur deginum með hugljúfri tónlist. 00.00 Næturvaktin. fm ioa m. «04 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgelr PAII Ágústsson 16.00 Lifið og tilveran. 17.00 SIAdegisfréttlr. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndis Rut Stefénsdóttlr. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 676320. FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Jónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 PUMA-íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp i samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöövar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Bjöm Steinbek. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 SóCin jm 100.6 12.00 Þór Bæring 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 18.00 Blöndal 21.00 Systa og gestirVörn gegn vímu 23.00 Hans Steinar Bjarnason. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.10 Runar Róbertsson. 16.00 SíAdegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Fundarfært meó Ragnari Erni Péturssynl Bylgjan - ísafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móös 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn þáttur * ★ * EUROSPORT * . * *** 12.00 NBA Karfan. 14.00 Greco-Roman Wrestling: The European Championship 15.00 Karate, Evrópukeppni 16.00 Martial Arts: The 8th Festival of Paris 17.00 Tennis: ATP Tournament Ro- und-Up 17.30 Eurosport News. 18.00 ishokký 20.00 Knattspyrna 22.00 International Kick Boxing 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Dlff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 Melrose Place. 20.00 Chances. 21.00 W.K.R.P. In Cincinnatti. 21.30 Star Trek: The Next Generatlon. 22.30 Nlght Court SKYMOVIESPUJS 13.00 Lightning, The Wlte Stallion 15.00 Joe Dancer-Murder One, Danc- er O 17.00 Lies Before Kisses 19.00 The Package 21.00 Doublecrossed 22.45 An Innocent Man 24.40 The Nightman 2.00 Frankenstein Unbound 3.30 The Ambulance Pa ætlar að hella sér út í kosningabaráttuna. Stöð 2 kl. 20.35: Maíblómin á framabraut Þaö losnar skyndilega sæti í sveitarstjóminni þeg- ar Sam Popham, einn full- trúanna í ráöinu, verður veikur. Til aö byrja meö virðist aðeins einn maður hafa áhuga á að taka sæti Sams, en það er kafteinn Robert Battersby. Raunar hefur Robert meiri áhuga á að spila golf en að taka þátt í stjómmálum en honum er ýtt fram í sviðsljósið af metnaðargjamri eiginkonu sinni, Fredu. Það er reynt að fá Pa í framboö en hann er ekki spenntur fyrir því að setjast á fundi ráðsins fyrr en hann fréttir að Freda ætli aö láta manninn sinn breyta fallegu útivistar- svæði í sandnámu. Slíkt get- ur Pa ekki látið afskipta- laust og hellir sér út í kosn- ingabaráttuna. Rás 1 kl. 19.55: r Tónlistarkvöld Útvarps- Hafnarfiarðar á tónleikun- inshefstáfimmtudagskvöld um var Öm Óskarsson og á því að útvarpaö verður einleikarar þau Ármann hljóöritun frá tónleikum Helgason á klarínett og Kammersveitar Hafnar- Guðrún Guðmundsdóttir og fiarðar í Hafnarborg 21. Þorsteinn Gauti Sigurðsson mars sl. Þar vom á efhis- á píanó. Þvinæst tekur við skránni léttleikandi og seinnihlutitónleikaSinfón- hressileg verk eftir Stra- íuhljómsveitar íslands í Há- vinskíj, Rspighi, Lut- skólabíói frá tyrri viku; þar oslavskíj og Saint-Saéns. lék hljómsveitin fimmtu Stjómandi Kammersveitar sinfóníu Tsjakovskíjs. í þættinum er saga Gandhis og starfsferill rakinn í máli og myndum. Sjónvarpið kl. 22.05: Stórviðburðir aldar- innar-Gandhi Dagurinn, sem er til um- fjöllunar í þessum þætti Stórviðþurða aldarinnar, er 30. janúar 1948 þegar Ma- hatma Gandhi var skotinn til bana. Mohandas Kar- amchand Gandhi fæddist í Bombay 3. október 1869. Að loknu háskólanámi á Ind- landi og Brefiandi vann hann fyrst um sinn við lög- fræðistörf í Bombay en fluttist svo til Suður-Afríku og vann að hagsmunamál- um indverska minnihlutans þar á ámnum 1893 til 1914. Hann sneri síðan aftur til Indlands og eftir fjölda- morðin í Amritsar leiddi hann andstöðuna gegn Bret- um. Hann hvatti sitt fólk til að beita ekki ofbeldi heldur sniðganga breskan sölu- vaming og óhlýönast í hví- vetna fyrirskipunum frá út- senduram Breska heims- veldisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.