Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1993, Qupperneq 20
20 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1993 Fréttir Miklar vegaframkvæmdir austur af höfuðborginni: Fjórar akreinar vestur og suður Vegfarendur um Vesturlandsveg hafa tekiö eftir miklum framkvæmd- um viö veginn milli Höföabakka og Hestháls. Aö sögn Rögnvalds Jóns- sonar, umdæmisverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins, er verið að breikka Vesturlandsveg og gera tvær akreinar í hvora átt. Samhliða er verið að vinna að sömu framkvæmd- um við nýjan Suðurlandsveg en þar kemur fjögurra akreina vegur frá Rauðavatni niður á Vesturlandsveg. í framhaldi af þessu verður Breið- holtsbraut stækkuð og breikkuð og hún tengd Suðurlandsvegi. „Þessi framkvæmd léttir á umferð um Höíðabakkabrúna. Umferð úr Breiðholti og Garðabæ vestur og suð- ur á land verður þá um Breiðholts- braut og áfram. Þessi umferð verður utan við borgina í stað þess að fara í gegnum hana,“ segir Rögnvaldur. Suðurlandsvegur og Vesturlands- vegur undirbyggðir á þessu ári og slitlag lagt á sumarið 1994. Vestur- landsvegur verður opnaður fyrir fjögurra akreina umferö 1994 en Suö- urlandsvegm- líklega 1995. Byggð verða undirgöng fyrir gangandi um- ferð viö Rauðavatn og á móts við Golfskálann. Undirgöng fyrir bíla verða undir Vesturlandsveg við Hestháls. Þar sem Vesturlandvegur og Suð- urlandsvegur mætast er gert ráð fyr- ir ljósum fyrst um sinn. í framtíðinni er gert ráð fyrir slaufum og aörein- um sem tengja umferð um þessar tvær meginumferðaræðar út úr borginni. Gísli Karel Halldórsson, verkfræð- ingur hjá Almennu verkfræðiskrif- stofunni, hefur gert teikningar að hinum nýju vegum. í samtali við DV sagði hann að milli tveggja akreina yrðu 10 metra eyjar. Á Suðurlands- vegi frá Rauöavatni að Smálöndum þarf að sprengja fyrir veginum. Jarð- efni, sem fellur tíl, fer í hljóðmanir og stóra grjótíð verður notað í öldu- vöm við Ánanaust. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 328,1 milljón en lægsta tilboð, sem var tekið, var 165,3 milljónir. Af því greiöir Reykjavíkurborg 36,4 miHjón- ir en Vegagerö ríkisins 128,9 milljón- ir. -JJ í sumar verður unnið að því að breikka og undirbyggja Vesturlandsveg. Þar verða fjórar akreinar opnaðar fyrir umferð á næsta ári. Einnig er verið að undirbyggja nýjan fjögurra akreina Suðurlandsveg. DV-mynd Brynjar Gauti % GRAFARVOGUR ÁRTÚNSHÖFÐI Akbraut jg: breikkuð ARBÆJARHVÉRFI Nýr vegur Rauða■ vatn BREIÐHOLT j) Bakkar Nýr vegur Seljahverfl Elliðaárvatn Nýtt sveitarfélag á Suðurlandi: Landsveit fékk f lest atkvæði Jón Þórðaisan, DV, Rangárþingi: Langflestir þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun um nafn á hinu nýja sveitarfélagi í Rangárvallasýslu, sameinuðum Holtahreppi og Land- mannahreppi, sem gerð var nýlega, vildu að sveitarfélaginu yrði válið nafltíð Landsveit. Kosið var á Brúarlundi fyrir Land- mannahrepp en að Laugalandi fyrir Holtahrepp. Kjörsókn var dræm, rúmlega 50% að Brúarlundi, þar sem tæplega 60 manns greiddu atkvæði. Kjörsókn var innan við 50% á Lauga- landi þar sem 88 manns greiddu at- kvæði. Hreppsnefndir gömlu hreppanna höfðu sameinast um tvær tillögur að nafni, Land- og Holtahreppur ann- arsvegar en Þjórsárhreppur hins vegar, en auk þess var skilin eftír auð lína þar sem fólki gafst kostur á að koma með sína hugmynd að nafni. Auk skoðanakönnunarinnar stóðu fráfarandi hreppsnefndir fyrir forv- ali vegna lista til sveitarstjórnar. Gömlu hreppsnefndimar voru fimm manna en nýja sveitarstjórnin verð- ur sjö manna svo að fækka þurftí um þijá. Ef ekki berast fleiri framboð telst sá listi sjálikjörinn en annars verður kjördagur í kringum 26. júní.' stjórnin - frábær! vægast sagt RIGG stjórnin - fer alla leið (í sumar) j U N I 16. júní SJALLANUM, AKUREYRI 17. júní RAFMAGNSLAUSIR í SJALLANUM, AKUREYRI 18. júní VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM 19. júní VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM 25. júní INGHÓLI, SELFOSSI 26. júní ÍÞRÓTTAHÚSINU HÖFN, HORNAFIRÐI jULÍ 2. júlí FÉLAGSHEIMILNU, PATREKSFIRÐI 3. júlí SJALLANUM, ÍSAFIRÐI 5. & 6 JÚLÍ GAUKUR Á STÖNG REYKJAVÍK 9. júlí SKJÓLBREKKU, MÝVATNSSVEIT 10. júlí MIÐGARÐI, SKAGAFIRÐI 17. júlí NJÁLSBÚÐ VESTUR LáNDEYJAR 24. júlí ÞOTUNNI, KEFLAVÍK A G U S T 6. ágúst SJALLANUM, AKUREYRI 7. ágúst SJALLANUM, AKUREYRI 13. ágúst VÍKURRÖST, DALVÍK 14. ágúst ÝDÖLUM, AÐALDAL 20. ágúst OSLÓ, NOREGI 21. ágúst OSLÓ, NOREGI VERSLUNARMANNAHELGIN 30. & 31. júlí MIÐCARÐI, SKAGAFIRÐI — M-U-ShK M' Y-ND-bti P0STKR0FUSIMINN ER 91-1 16 20 AUSTURSTRÆTI 22 s: 2 83 19 • ÁLFABAKK114 (Mjódd) s: 7 48 48 BORGARKRINGLAN s: 67 90 15 SiOVAnjlHALMENNAR Akstur og áfengi fara aldrei saman! \ REYKJAVÍKURVEGUR 64 (H.fj.) s: 65 14 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.