Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Side 16
16 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 Skák BoðsmótTaflfélags Reykjavíkur: Tölvumar veittu Helga Áss harða keppni Þátttaka tölvuforritanna Chess Genius og M-Chess Pro vakti mesta athygh á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk á miðvikudag. Eins og dæmin sanna er ekki heigl- um hent að mæta sviplausum reikni- vélunum sem aldrei semja jafntefli á ótefldar stöður. Enn telst þó til tíð- inda þegar tölva vinnur sterkan skákmann. Forritin stóðu sig engu að síður vel á Boðsmótinu þótt ekki tækist þeim að slá Helga Áss Grétars- syni við sem sigraði af miklu öryggi. Helgi Áss fékk 6,5 v. af 7 möguleg- xnn, gerði aðeins eitt jafntefli í síð- ustu umferð við Magnús Öm Úlfars- son. Magnús deildi þriöja sæti með M-Chess Pro með 5,5 v. en 2. sætiö hreppti Chess Genius með 6 v. í 5.-7. sæti urðu Heimir Ásgeirsson, Arinbjöm Gunnarsson og Matthías Kjeld með 5 v. og í 8.-14. sæti urðu Arnar E. Gunnarsson, Bragi Þorf- innsson, Kristján Eðvarðsson, Jón Einar Karlsson, Guðfríður Liija Grétarsdóttir, Ólafur B. Þórsson og Jón Viktor Gunnarsson sem fengu 4,5 v. Keppendur vom fimmtíu og skákstjóri var Þorfmnur Björnsson. Þátttaka tölvuforrita í skákmótum vekur enn ýmsar spurningar. Þær njóta t.d. ákveðinna forréttinda um- fram skákmenn af holdi og blóði, m.a. sökum þess að þær geta flett upp í byijana- og endataflsbókum sínum að vild en venjulegum mönnum leyf- ast að sjáifsögðu engin hjálpargögn. Sums staðar er þátttaka tölva hönn- uð, eins og t.d. á World Open skák- mótinu í Philadelfíu sem er stærsta opna skákmót í heimi. Á Boðsmótinu var farin sú leið að hver keppandi gat aðeins mætt ann- arri tölvunni. Sú málamiðlun hiýtur aö skekkja niðurstöðu mótsins og verður að teljast hæpin. Ef Polgar- systur tækju þátt í mótinu kæmi þá einhverium tíl hugar sú regla að hver keppandi mættí aðeins tefla við eina þeirra? Tölvuforritin í Boðsmótínu eru svipuð að styrkleika en í innbyrðis viðureign þeirra hafði Chess Genius þó betur eftir langa og jafna skák. Þau voru keyrð á 486 Sihcon Valley tölvur frá Kjarna hf., Chess Genius með 66 MHz örgjafa á móti 50 MHz M-Chess Pro. Hvort forritanna tap- aði aðeins einni skák. M-Chess Pro fyrir systur sinni en Chess Genius fyrir sigurvegaranum, Helga Áss. Báðar voru hætt komnar í síðustu umferð en sneru á mótheija sína, Ólaf B. Þórsson og Pál Agnar Þórar- insson, sem gerðu þau mannlegu mistök að lenda í tímahraki. Skák Helga Áss við Chess Genius sýnir að tölvurnar eiga enn sitthvað eftir ólært án þess að htið sé gert úr fagmannlegu handbragði sigurveg- Helgi Áss Grétarsson sigraði á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur í keppni við skákforritin Chess Genius og M-Chess Pro. arans sem vex við hveija raun. Hvitt: Chess Genius Svart: Helgi Áss Grétarsson Kónsindversk vörn. 1. c4 g;6 2. d4 RfB 3. Rc3 c5 Með eilítíð óvenjulegri leikjaröð er eins og Helga takist að þoka tölvunni út af troðnum slóðum. Hér er 4. d5 eðlilegast. - 4. dxc5 Ra6 5. e4 Rxc5 6. fi d6 7. Rge2 Bg7 8. Be3 (M) 9. e5!? Leiðir til þess að liðsskipan hvíts situr á hakanum og er því áhættu- samt. 9. - Rfd7! 10. exd6 exd6 11. Dd2 Við 11. Dxd6 er 11. - Dh4+ einfald- ast og taka síðan á c4 (12. Rg3? er svarað með 12. - Be5). 11. - Re5 12. Rg3? Betra er 12. Rd4 og ef 12. - He8 13. 0-0-0, eða 12. - Dh4+ 13. Bf2 (en ekki 13. g3? vegna 13. - Dxd4! og 14. - Rxf3 +). Riddarinn er mun sterkari á miðborðsreitnum d4 en utangátta á g3. Eftir textaleikinn vantar sam- hljóminn í hvítu stöðuna - þetta eiga tölvurnar erfitt með að skilja. 12. - Be6 13. b3 f5! 14. 0-0-0? Hér er kóngurinn vitaskuld langt frá því að vera öruggur. Hvítur verð- ur að reyna 14. Be2. 14. - Da5 15. Rb5 Umsjón Jón L. Árnason 15. - Rxb3 + ! 16. axb3 Dal+ 17. Kc2 Da2+ 18. Kcl Dal+ 19. Kc2 Da2 + 20. Kcl Dxb3! Ekki vaktí fyrir svörtum að þrá- skáka. Með tvö peð fyrir manninn, þriðja peðið að falla og myljandi sóknarstöðu eru úrshtín nánast ráð- in. 21. Rd4 Da3+ 22. Kbl Rxc4 23. Bxc4 Bxc4 24. Rge2 Hfe8 25. Rc3 b5 26. Hhel b4 27. Ra2 f4! 28. Bf2 Hxel 29. Hxel Bd3+ 30. Kal b3 Nú hefði verið óhætt fyrir tölvuna að leggja upp laupana en þær eru þekktar af öðru en að játa sig sigrað- ar. 31. Db2 Dxa2+ 32. Dxa2 bxa2 33. Kxa2 Hb8 34. Hdl Bc4+ 35. Ka3 d5 36. Bel Bf8+ 37. Ka4 Hb2 38. Hal Bc5 39. Be3 Hb6 Og loks var véhnni nóg boðið. -JLÁ Bridge Bermudabrosið dugði ekki á Pólverjana íslensku sveitimar á Evrópumót- inu í Menton í Frakklandi hafa stað- iö sig ágætlega og þegar þetta er skrifað er karlaliðiö í þriðja sæti með 486 stíg en kvennaliðið með 301 stig í níunda sæti, Karlahðið á eftir fjóra leiki við Tékkland, Belgíu, Noreg og Danmörku í þessari röð. Þeir eru með 18 vinningsstig að meðaltali í leik og liklegt að þeim dugi 72 vinn- ingsstig í viðbót th þess að ná fjórða sæti. Eigum við ekki að segja að það muni takast. Kvennasveitin hefir lokiö sínum leikjum og þrátt fyrir áfóll í nokkrum síöustu leikjum er frammistaða hennar ágæt. Umsjón Stefán Guðjohnsen Við skulum skoða úrsht leikja í opna flokknum frá því á laugardag: Ísl.-Austurríki 17-13, Ísl.-Frakk- land 14-16, Ísl.-Svíþjóö 16-14, ísl- flnnland 24-6, Ísl.-Bretland 22-8, Ísl.-Grikkland 25-5, Ísl.-Portúgal 5-25, Ísl.-Ítalía 25-5, Ísl-Hohand 14-16, Ísl.-Rúmenía 14-16, Ísl.-Lett- land 25-3, Ísl.-Hvíta-Rússland 22-8, Ísl.-Lithauen 23-7, Ísl.-Pólland 10-20 Þegar ofangreint er skoðað sést að við höfum náð góðum árangri gegn sterkari sveitunum en hins vegar eru innan um óskýranleg töp gegn veik- um þjóðum. Það blés ekki byrlega í leiknum við Póhand. ísland skuldaði 38 impa í hálfleik og í seinni hálfleik gekk Landslið islands í kvennafiokki á Evrópumótinu. Efri röð frá vinstri: Hjördís Eyþórsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Guðmundur Sveinn Hermannsson fyrirliði og Valgerður Kristjónsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Gunnlaug Einarsdótt- ir, Ljósbrá Baldursdóttir og Anna ívarsdóttir. DV-mynd JAK Og áhorfendur sáu fyrir sér að Jón myndi spUa út hjartagosa og þar með ynni vestur fjögur grönd og fengi 630. En Sævar áttí eftir að segja. DOBL - beiðni um spaðaútspU. Jón hlýddi og spUaði spaðasexi. Sævar fékk slaginn á gosa og sendi hjarta tíl baka. Þegar reyknum léttí gátu Jón og Sævar bókað 1400 í sinn dálk. Þaö máttí ekki tæpara standa því eftír flmm sekúndur hefðu bæði hð fengið /i vinningsstig í refsingu. Fimmtán impar inn í stað 14 impa út. Leikurinn fór því 20-10, í stað 25-5 fyrir Pólverja. Dýrmæt fimm vinningsstig sem ef til vUl gætu fleytt íslandi áfram. Stefán Guðjohnsen hvorki né rak og Bermudabrosið dugði ekki að þessu sinni. Þegar eitt spU var eftir höfðu Pólveijamir bætt 2 impum við og skuldin var því 40 impar. Leikurinn var sýndur á sýn- ingartöflu þar sem Jón og Sævar spUuðu við Balicki og Zmudzinsky meðan Þorlákur og Guðmundur ghmdu við Gawrys og Lasocki í lok- aða salnum. V/AUir ♦ 7 5 V A G 10 5 4 3 ♦ 8 4 + K9 6 * K962 V K86 ♦ A 7 6 + D 10 4 ♦ A D G 8 3 V 72 ♦ G93 ♦ 753 í lokaða salnum enduðu Guðmundur og Þorlákur í þremur gröndum í austur. Gawrys hitti á besta útspUið - hjartasjö. Lasocki hreinsaði htinn, komst inn á laufakóng, tók hjörtun og sendi spaða gegnum kónginn. Þrír niður og 300 til PóUands. Á sýningar- töflunni var mikU tímaþröng og að- eins 5 mínútur eftir. Pólverjamir komust á augabragði í þijú grönd í vestur. Austur Suður Vestur Norður llauf pass lgrand pass 2grönd pass 3grönd pass pass pass DOBL þass pass * 10 4 V D 9 ♦ K D 10 5 2 A /"> O O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.