Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 25. júní til 1. júli 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími
681251. Auk þess veröur varsla í Reykja-
vikurapóteki, Austurstræti 16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá ki. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka. daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og Jielgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lytjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Safnaðarstarf
Seltj arnarneskirkj a: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30.
Hjónaband
Þann 15. mai vom gefm saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthí-
assyni Sigrún Kristín Ægisdóttir og
Ólafur Már Sigurðsson. Heimili þeirra
er að Látraströnd 46, Reykjavík.
Ljósm. Svipmyndir.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartímí
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vifllsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-funmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud.-laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. M. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 26. júní:
Sókn gegn Japan undirbúin í Alaska.
\ Alaskavegurinn lengdur um 3200.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. júni.
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Nýttu þér hæfileika þína til að fást við fólk sem er eríitt viðureign-
ar. Allt ætti að ganga þér í hag og þín bíður óvænt ánægja síðar
í dag. Happatölur eru 12, 20 og 27.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður fyrir þrýstingi sölumanna eða annarra slíkra og likar
miður. Það kemur þér á óvart hversu góðum tengslum þú nærð
við aðila sem þú taldir þér óvinveitta.
Hrúturinn (21. mars 19. apríl):
Þú þarft að bregðast skjótt við og með stuttum fyrirvara. Þér og
fólki í þessu stjömumerki lætur hins vegar vel að bregðast við
slíkum vanda. Farðu varlega í fjármálum. Hætt er við tapi.
Nautið (20. april-20. mai):
Farðu með gát ef þú ert að velja þér félaga því líkur á átökum
milli manna em meiri nú en oft áður. Þú færð boð sem þú fagnar
mjög.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Láttu ímyndunaraflið ekki hlaupa með þig i gönur. Vertu tilbú-
in/n tft málamiðlunar svo þú náir viðunandi árangri. Þú mátt
búast við einhverjum breytingum frá hinu venjubundna.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Smáatriði geta skipt miklu máli. Gefðu öðmm því góðar leiðbein-
ingar og lestu jafnframt smáa letrið. Það er einhver óvissa í ástar-
málunum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð góðar fréttir sem róa huga þinn og auka jafnframt sjálfs-
traustið. Þér gengur erfiðlega að halda settri áætlun.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt fremur tala um fyrir fólki en reyna að þröngva skoðun-
um þínum upp á aðra. Líkur em á því að upp úr sambandi slitni
en það hefur raunar lengi verið ótryggt.
Vogin (23. scpt.-23. okt.):
Þú uppörvar og huggar fyrri hluta dags. Góð ráð nýtast ekki eins
vel þegar á daginn líður. Þú hugar að velferð annarra. Happatöl-
ur em 3,17 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Atburðir verða 'til þess að minnka sjálfstraust þitt. Þú efast um
álit annarra á þér. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Ástandið lag-
ast brátt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gættu þess að lenda ekki í deilum annarra. Þú gætir lent upp á
kant við báða. Vandaðu þig þegar þú tekur afstöðu. Þú ert athafna-
söm/samur og hugmyndarík/ur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að koma vel fyrir í viðtölum og kynningu því fram-
koma hefur mikið að segja þegar teknar verða ákvarðanir. Reyndu
að fá næga hvíld því þú ert fremur kraftlítil/1.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. júni.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hætt er við að þú takir meira að þér en þú ræður við. Þú vilt
ekki bregðast öðrum. Þú þreytist í dag svo þú skalt hvíla þig í
kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú vilt gleðja aðra og gefur þvi ef til vill loforö sem þú átt erfitt
með að standa við. Taktu ekkert að þér sem þú hefur ekki reynslu
til að framfylgja.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú hefur góða dómgreind og góðan smekk. Nú er því rétti tíminn
til að kaupa það sem lengi á að endast. Happatölur eru 10,13 og 26.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Hugsanlegt er að þú getir ekki treyst þeim upplýsingum sem þú
færð. Gættu þess að missa ekki stjóm á skapi þínu. Þú fmnur
lausn á vandamálum ef þú gefur þér tíma til að hugsa.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Gerðu ráð fyrir smálegum vandamálum eða vonbrigöum. í dag.
Þetta á við um heimilislífið. Þú átt hins vegar ágæt samskipti við
aðra í félagslífi.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ert tilfinninganæmur um þessar mundir. Reyndu samt að taka
af festu á þeim vandamálum sem aðrir eiga við að stríða. Þú
færð góðar fréttir.
Ljónið (23. júli-22. ágúst);
Þú hefur áhyggjur af vandamálum fólks á ýmsum aldri. Hjálp-
semi þín verður endurgoldin. Fylgstu með útgjöldum. Þú gætír
vanmetíð kostnaðinn. Happatölur eru 2, 23 og 35.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð fréttir sem valda þér nokkrum áhyggjum. Þú þarfl því
að fara í stutta ferð til þess að róa hugann. Gefðu þér tima þvl
hætt er við töfum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ákveðin spenna í kringum þig. Þú þarft þvi á þolinmæði
að halda. Gættu þess að gagnrýna fólk ekki þótt það fari í taugam-
ar á þér. Taktu ekki þátt í deilum sem koma þér ekki við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú leggur áherslu á persónuleg mál og þau sem snerta tilfinning-
ar. Ef þú ætlar að ná árangri þarftu að kanna öll þín mál gaum-
gæfilega.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú kippir málum í liðinn sem hafa beðið lengi. Fjármálin standa
til muna betur en áður. Nú er réttí tíminn til hópsamstarfs.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hæfileiki þinn til þess að koma hlutum í verk kemur þeim á óvart
sem eiga erfiðara með þetta. Neitaðu þvi kurteislega sem þú vilt
ekki taka þátt í.