Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Side 46
58
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993
Afmæli
Sveinn S. Pálmason
Sveinn Skagfjörð Pálmason, fram-
kvæmdastjóri verktakafyrirtækis-
ins Stálbær hf., til heimilis að Lerki-
hlið 13, Reykjavík, er sextugur í dag.
Starfsferill
Sveinn fæddist á Reykjavöllum í
Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og
ólst upp í Skagafirðinum. Hann
lærði jámsmíði hjá Björgvini Frede-
riksen við Lindargötu í Reykjavík
og starfaði síðan í tæp þrjátíu ár við
Vélsmiðjuna Héðin hf., þar af í tutt-
ugu ár við hönnun og sölu á stál-
grindarhúsum.
Fyrir tæpum fjórum árum stofn-
setti Sveinn svo, ásamt nokkrum
frændum sínum, verktakafyrirtæk-
ið Stálbæ hf. og er nú framkvæmda-
stjóri þess.
Sveinn var formaður Starfs-
mannafélags Héðins í tíu ár, for-
maður eldri félaga Karlakórs
Reykjavíkur í tólf ár, einn af stofn-
endum Skagfirsku söngsveitarinnar
í Reykjavík og starfaði um langt
árabil í Skagfirðingafélaginu í
Reykjavík.
Fjölskylda
Kona Sveins er Guðný Ásdís Hilm-
arsdóttir, f. 4.5.1936, húsmóðir og
læknaritari, dóttir Hilmars Jóns-
sonar, b. í Tungu í Fljótum, og konu
hans, Magneu Þorláksdóttur hús-
freyju frá Gautlandi.
Systkini Sveins: Herdís, f. 5.9.1922,
húsmóðir á Sauðárkróki; Hólmfríð-
ur, f. 11.11.1923, húsmóðir í Reykja-
vík; Rósa, f. 26.9.1925, húsfreyja í
Hraunum í Fljótum; Pétur, f. 19.8.
1930, b. á Reykjavöllum
Foreldrar Sveins voru Pálmi Sig-
urður Sveinsson, f. 13.12.1883, b. á
Reykjavöllum, og kona hans, Guð-
rún Andrésdóttir, f. 2.3.1889, hús-
freyja.
Ætt
Pálmi var sonur Sveins, b. og hag-
yrðings á Mælifellsá, Gunnarsson-
ar, oddvita að Syðra-Vallholti,
Gunnarssonar, hreppstjóra á Skíða-
stöðum, bróður Þorvalds, afa Ragn-
heiðar, langömmu Magnúsar, ráð-
herra frá Mel. Þorvaidur var einnig
afi Ingibjargar, móður Jóns, alþing-
isforseta frá Akri, föður Pálma, al-
þingismanns á Akri. Gunnar var
sonur Gunnars, b. á Skíðastöðum,
ættfoður Skíðastaðaættarinnar,
Guðmundssonar.
Móðir Pálma var Margrét Þórunn,
hálfsystir Margrétar, ömmu Ehn-
borgar Lárusdóttur rithöfundar.
Hálfbróöir Margrétar Þórunnar var
Sæmundur, langafi Jóhönnu, móð-
ur Sighvats Björgvinssonar iðnað-
ar- og viðskiptaráðherra. Annar
hálfbróðir Margrétar var Magnús,
snikkari í Reykjavík, faðir Ólafs,
prófasts og stórb. í Amarbæli, afa
Ásdísar Kvaran lögfræðings. Bróðir
Ólafs er Jósef, faðir Guðmundar
gjaldheimtustjóra en systir Ólafs,
Anna, amma Gísla Alfreðssonar,
skólastjóra Leiklistarskólans.
Margrét var dóttir Áma, silfur-
smiðs í Stokkhólma, Sigurðssonar.
Guðrún, móðir afmælisbamsins,
var dóttir Andrésar, b. á Reykjavöll-
um, Bjömssonar, b. á Starrastöðum,
Björnssonar, b. á Valabjörgum,
bróður Andrésar á ÁlfgeirsvöUum,
afa Konráðs, móðurafa Eyjólfs
Konráðs Jónssonar alþingismanns.
Andrés var einnig afl séra Jóns í
Hvammi, föður Magnúsar, dósents
og ráðherra, og Þóris Bergssonar
rithöfundar. Björn var sonur Ólafs,
b. í Valadal, ættföður Valadalsættar-
innar eldri, Andréssonar. Móðir
Bjöms í Valabjörgum var Björg,
systir Ingiríðar, ömmu Erlends,
langafa Orlygs og Steingríms Ust-
málara, Sigurðssona. Bróðir Bjarg-
ar var Guðmundur „ríki“ í Stórad-
al, langafi Sigríðar, ömmu Matthías-
ar Bjamasonar alþingismanns.
Björg var dóttir Jóns, b. á Skeggs-
stöðum, ættföður Skeggsstaðaætt-
arinnar, Jónssonar. Móðir Bjöms á.
Starrastöðum var Margrét yngri,
systir Ólafs, föður Arngríms, prests
og alþingismanns á Bægisá. Annar
bróðir Margrétar yngri var Guð-
mundur, langafi Jóhönnu, móður
Tryggva Ófeigssonar útgerðar-
manns, föður Páls Ásgeirs sendi-
herra, föður Tryggva bankastjóra.
Margrét var dóttir Bjöms, b. á Auð-
ólfsstöðum, Guðmundssonar
„Skagakóngs", ættföður Hafnarætt-
arinnar eldri, Björnssonar. Móðir
Andrésar á Reykjavöllum var Hall-
dóra Jónsdóttir yngra, b. á Leifs-
Sveinn Skagfjörð Pálmason.
stöðum, bróður Björns Blöndal,
sýslumanns í Hvammi, ættföður
Blöndalsættarinnar.
Móðir Guðrúnar Andrésdóttur
var Guðrún, systir Jóhannesar
Reykdal, afa Jóhannesar Reykdal,
tæknistjóra DV. Guðrún var dóttir
Jóhannesar, b. á Litlu-Laugum,
Magnússonar.
Til hamingju með afmælið 26. júní
Suðurgötu97, Akranesi.
HóhnfríðurÞ. Ingimarsdóttir,
Fálkagötu 23 A, Reykjavík.
Pétur Gauti Hermannsson,
Holtsbúð42, Garðabæ.
SigríðurÁrnadóttir, v
Dvalarheimilinu Höfða,Akranesi. 75 QfB
Óli Kristinn Jónsson.
HjallaseU 55, Reykjavík.
Marselía Kristjánsdóttir,
áður lengst af á HjaUavegi 29,
Reykjavík, en
dvelurnúá
Hrafnistuviö
Kleppsveg,
Reykjavik.
Eiginmaður
Marselíu var
Sigurgeir Jó-
hannssonen
hann lést fyrir tuttugu
árum.
80 ára
Magnús Þorvaldsson,
Teigagerði 8, Reykjavík.
Alexander Stefánsson,
Sólheimum 23, Reykjavík.
Ragnheiður Magnúsdóttir,
Bólstaðarhlíö 36, Reykjavík.
Hansina Guðmundsdóttir,
Björn Auðunn Blöndal,
Melabraut l, Seltjarnarnesi.
Svanhildur Vígfúsdóttir,
Hæðargarði 56, Reykjavík.
Svanhíldur verður að heiman.
Þormóður Torfason,
Þelamörk 7, Hveragerði.
Sigríður Elíasdóttir,
Þiljuvöllum 25, Neskaupstað.
Helga Júlíusdóttir,
Skjólbraut 11A, Kópavogi.
Helga verður að heiman.
Sigvaldi Pétursson,
Arnarholti við Vesturlandsbraut,
Reykjavík.
Einar Gíslason,
Lyngholtsvík við Suöurlandsbraut,
Reykjavík.
60ára
Erling Jóhannsson,
Bröndukvisl 13, Reykjavik.
Birna Baldursdóttir,
Aratúni 23, Garðabæ.
Lilja Bóthildur Alfreðsdóttir,
Ferjubakka 2, Reykjavík.
Gunndís Sigurðardóttir,
Fagurgerði2, Selfossi.
Inga Guðjónsdóttir,
Minni-Borg, Miklaholtshreppi.
Halldór Gunnarsson,
Gilsfjarðarmúla, Reykhólahreppi.
GuðmundurTómasson,
Aragötu 10 A, Sauðárkróki.
Kristín Jónsdóttir,
Hraungerði II, SkaftárhreppL
Jóhannes Kjarval,
Grenimel 2, Reykjavík.
40 ára
Guðbjörg Jónsdóttir,
Frakkastíg 24, Reykjavík.
Sigurður Pálsson,
Steinahlíð 8 C, Akureyri.
Steindór Gestsson,
Kambahrauni 43, Hveragerði.
Guðmundur Gíslason,
Hjallalundi 20, Akureyri.
Árni Þorsteinsson,
Furugrund 66, Kópavogi.
Þorbjörn Daníelsson,
Þverbrekku 4, Kópavogi.
Steinunn Njalsdottir
Steinunn Njálsdóttir, leiðbeinandi,
húsmóðir og löggiltur læknaritari,
Bragavöllum 13, Keflavík, er fertug
ídag.
Starfsferill
Steinunn fæddist í Vestri-Leirár-
görðum í Leirársveit í Borgaríjarð-
arsýslu og ólst þar upp. Hún lauk
Samvinnuskólaprófi 1975, lauk
stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja 1983 og hefur sótt nám-
skeið í tölvufræðum og uppbygg-
ingu mannlegra samskipta.
Fjölskylda
Eiginmaður Steinunnar er Guðjón
Sigurðsson, f. 14.9.1954, skrifstofu-
stjóri hjá Landsbanka íslands í
Keflavík, en hann er sonur Sigurðar
Einarssonar, bifreiðastjóra og
starfsmanns Essó í Keflavík, og
Sigrúnar Guðjónsdóttur, húsmóður
og gæslukonu á leikvelli.
Sonur Steinunnar frá því áður er
Hróðmar Ingi Sigurðsson, f. 21.12.
1970, vinnslustjóri á frystitogaran-
um Höfrungi III frá Akureyri, sonur
Sigurðar Inga Halldórssonar lög-
fræóings. Börn Steinunnar og Guð-
jóns eru Sigrún Dögg Guðjónsdóttir,
f. 3.12.1979, nemi, og Bjartmar
Steinn Guðjónsson, f. 9.6.1986, nemi.
Systkini Steinunnar eru Klara
Njálsdóttir, hjúkranarfræðingur í
Reykjavík; Þórdís Njálsdóttir, kenn-
Steinunn Njálsdóttir.
ari við Heiðarskóla í Leirársveit;
Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra á Akra-
nesi; Marteinn Njálsson, b. og húsa-
smiður á Vestri-Leirárgörðum;
Sveinbjöm Markús Njálsson, kenn-
ari á Dalvík; Hjalti Njálsson, bifvéla-
virki á Akranesi; Smári Njálsson,
vélvirki á Akranesi; Kristín Njáls-
dóttir, félagsráðgjafi í Reykjavík;
Sæunn Njálsdóttir, uppeldisfræð-
inguríSvíþjóð.
Foreldrar Steinunnar: Njáll Mar-
kússon, f. 18.12.1913, d. 15.12.1978,
bóndi að Vestri-Leirárgörðum, og
Fríða Þorsteinsdóttir, f. 26.8.1925,
húsfrúogbóndi.
Kristján L. Möller
Kristján Lúðvík Möller, verslunar-
stjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði,
erfertugurídag.
Starfsferill
Kristján er fæddur á Siglufirði.
Hann tók iðnskólapróf frá Iðnskóla
Sigluíjarðar 1971 og íþróttakennara-
próf frá íþróttakennaraskóla ís-
lands. Auk þess sótti hann íþrótta-
námskeið í Noregi, Svíþjóð og Dan-
mörku árin 1977 til 1982.
Kristján var Æskulýðs- og íþrótta-
fulltrúi Siglufjarðarkaupstaðar
1971-74 og aftur 1978-88. Verkstjóri
hjá Hitaveitu Sigluíjarðar 1975-76.
íþróttakennari í Bolungarvík
1976-78 og stundakennari á Siglu-
firði 1978-88. Hann hefur veriö bæj-
arstjómarfulltrúi á Siglufirði frá
1986 og verslunarstjóri hjá Torginu
hf. frá 1988.
Kristján hefur unnið margvísleg
störf fyrir Alþýðuflokkinn. Hann
var stjómarformaður í Þormóði
Ramma 1982-85. Hann hefur verið
formaður veitusölunefndar Siglu-
fjarðar frá 1991 og stjómarformaður
í Síldarverksmiðju ríkisins frá 1986.
Aukinheldur hefur Kristján átt sæti
í fjölda nefnda og ráða á vegum
bæjarstjórnar á Siglufirði. Þá hefur
hann ritað fjölda greina í blöð og
tímarit.
Fjölskylda
Kristján er kvæntur Oddnýju Her-
vöra Jóhannsdóttur, f. 19.10.1956,
verslunarmanni. Hún er dóttir Jó-
hanns Kristjánssonar eggjabónda
og Evaliu Sigurgeirsdóttur húsmóð-
ur.
Börn Kristjáns og Oddnýjar era
Jóhann Georg, f. 22.3.1979; Almar
Þór. f. 29.10.1983 og Elvar Ingi, f.
23.11.1988.
Systkini Kristjáns era: Helga
Kristín, f. 30.10.1942, d. 15.3.1992;
Ingibjörg, f. 12.7.1944; Alda, f. 27.5.
1948, matvælafræðingur; Jóna, f.
Kristján Lúðvik Möller.
24.6.1949, yfirkennari; Alma, f. 24.6.
1961, læknir.
Krisfján er sonur Jóhanns Georgs
Möllers, f.27.5.1918, verkstjóra, og
Helenu Sigtryggsdóttur frá Ytri
Haga á Árskógsströnd, húsmóður.
Sigurjón Ólafsson
Sigurjón Ólafsson vegaeftirlitsmað-
ur, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði, er sjö-
tugurídag.
Sigurjón fæddist á Reyðarfirði og
ólst þar upp. Hann hefur starfað hjá
Vegagerð ríkisins frá 1962. Þar var
hann fyrst vélamaður, síðar verk-
stjóri og loks eftirlitsmaður.
Fjölskylda
Sigurjón kvæntist 26.12.1948 Sig-
ríði Eyjólfsdóttur, f. 28.12.1924,
verkamanni. Hún er dóttir Eyjólfs
Jónssonar og Þórstínu Eyjólfsdóttur
en þau era bæði látin.
Börn Sigurjóns og Sigríðar eru
Rúnar Viðar, f. 19.6.1949, hafnar-
vörður á Reyðarfirði, kvæntur Jór-
unni Sigurbjömsdóttur kennara og
eiga þau þrjú böm; Hilmar Smári,
f. 9.11.1951, kennari á Reyðarfirði,
kvæntur Halldóru Baldursdóttur
kennara og eiga þau þijú böm; Ey-
gló Kristín, f. 1.9.1953, bankamaður
á Reyðarfirði og á hún eina dóttur;
Þórstína Hlín, f. 27.6.1964, verka-
maður á Reyðarfirði, gift Jóni
Sigurjón Ólafsson.
Gunnarssyni, starfsmanni hjá
Reyðarflarðarhreppi, og eiga þau
þrjásyni.
Foreldrar Sigurjóns vora Óh Sig-
urður Bjamason, f. 1896, d. 1939, sjó-
maður á Reyðarfirði, og Kristín
Hólmfríður Nikulásdóttir, f. 1896,
d. 1981, húsmóðir.
Sigurjón verður að heiman á af-
mælisdaginn.