Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Síða 49
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 61 Allhvöss austan- og suðaustanátt Úr Faxaskála. Dans- Ljóð dagur í Faxaskála verður uppákoma í dag kl. 15-17 sem kallast Dans - Ljóð dagur. Upplesarar verða Sveinn Óskar, Berta Ósk, Hösk- uldur Schram, Brynja Þorgeirs- dóttir og Sigurrós Jóhannsdóttir. Flutt verða dansverkin Fugl, Höf- uðverkur, Óður til eldsins og Vorblót. Einnig verður dansað við ljóð Jónasar Þorbjamarsonar og Þórunnar Valdimarsdóttur, og dansað verður ónefnt dansverk. í kvöld eru svo tónleikar í Faxa- Listahátíðir skáia kl. 22-2.59. Flutt verða Til- brigði við jómfrú og Tvíhljóð eftir Kjartan Ólafsson. Blúsdjamm til loka tónleikanna. Pé-leikhópurinn Pé-leikhópurinn verður með 5. sýningu sína í Bæjarbíói kl. 20.30. í Kaplakrika er 2. sýning íslenska dansflokksins og Kammersveit Hafnaríjaröar. Nælonsokkabuxur. Krossar Þegar Eleanor, eiginkona Eð- varðs I. konungs, lést lét hann gera kross á hveijum stað þar sem stoppað var með lík hennar á leiöinni til Lundúna, en þar voru jarðneskar leifar hennar grafnar. Frægastur þessara krossa er Charing Cross í Lund- únum. Salernislögregla í fyrri heimsstyijöldinn var sú venja á Bretlandi að sérstök sal- emislögregla stóð vörð við hvem kamar til aö tryggja að notandinn Blessuð veröldin setti mold yfir úrgang sinn. Helen Keller Þann 27. júní 1880 fæddist stúlka sem var bæði heymarlaus og blind. Þetta var Helen Keller sem síðar átti eftir að útskrifast úr háskóla og skrifa tíu skáldsög- ur. Kung Fu Orðin Kung Fu þýða í bókstaf- legri merkingu á kínversku frí- tími. Nælonsokkar Nælonsokkarnir em orðnir 55 ára gamlir. Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss austanátt og rigning í fyrstu en fer fljótlega að lægja. Sunnan- og Veðriðídag suðvestankaldi og súld með köflum í nótt en skúrir á morgun. Hiti 8-11 stig. Allhvöss austan- og suðaustanátt og rigning víöa um land en fer þó fljótlega að lægja allra syðst á land- inu. í nótt og á morgun lítur út fyrir sunnan- og suðvestangolu eða kalda á landinu með skúrum um sunnan- og vestanvert landið en léttir til norð- austanlands. Hiti víða 10-15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Næstu þijá daga er spáð sunnan- og suðaustanátt, skúrum um landið sunnanvert en þurru að mestu norð- an til. Hiti verður á bilinu 7-15 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands. Mifli Færeyja og Noregs er hæðar- hryggur sem þokast austur en 990 mb. lægð um 250 km suðvestur af Reykjanesi þokast norðnorðaustur. Veðrið kl. 12 á hádegi: Akureyrí skýjað 12 Egilsstaöir skýjað 10 Galtarviti alskýjað 9 Keíla víkurflugvöUur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavík rigning 9 Vestmannaeyjar súld 7 Bergen hálfskýjað 12 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn skýjað 16 Ósló skýjað 17 Stokkhólmur rigning 14 Þórshöfn alskýjað 9 Amsterdam skýjað 15 Barcelona skýjað 24 Berlín skúr 13 Chicago skúr 21 Feneyjar léttskýjað 24 Frankfurt alskýjað 17 Glasgow alskýjað 13 Hamborg skúr 12 London skýjað 20 Lúxemborg skýjað 19 Madríd alskýjað 21 Malaga skýjað 28 Mallorca skýjað 29 Montreal léttskýjað 19 New York heiðskírt 24 Nuuk þoka 6 Orlando alskýjaö 23 París hálfskýjað 23 Róm léttskýjað 25 Valencia skýjað 27 Vín skýjað 19 Winnipeg skúr 11 Úr kvikmyndinni Matinee. Bíóið . Háskólabíó frumsýndi 1 gær kvikmyndina Matinee (eftirmið- dagssýning) eða Bíóið eins og hún heitir á íslensku. Myndin gerist haustið 1962 og Bíóíkvöld er aðalpersónan Genes. Helsta dægradvöl hans er að horfa á hryflingsmyndir. Það ber því vel í veiði h)á honum er meistari skrímslamyndanna birtist til að frumsýna nýjustu kvikmynd sína. Við sýninguna á að nota nýjan búnað til aö skjóta áhorf- endum skelk í bringu. Helstu hlutverk myndarinnar eru í höndum John Goodman, Cathy Moriarty, Simon Fenton og Omri Kats. Leikstjóri er Joe Dante, en hann leikstýrði m.a. Gremlins. Nýjar myndir Háskólabíó: Bíóið Laugarásbíó: Staðgengiflinn Stjörnubíó: Glæpamiðlarinn Regnboginn: Tveir ýktir I Bíóborgin: Nóg komið BíóhöUin: Ósiðlegt tflboð Saga-bíó: Fædd í gær Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 124. 25. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,780 65,940 63,060 Pund 97,150 97,390 98,200 Kan. dollar 51,220 51,350 49,740 Dönsk kr. 10,0720 10,0970 10,2930 Norsk kr. 9,1560 9,1790 9,3080 Sænskkr. 8,4770 8,4980 8,7380 Fi. mark 11,5420 11,5710 11,6610 Fra. franki 11,4860 11,5140 11,7110 Belg. franki 1,8823 1,8871 1,9246 Sviss.franki 43,5900 43,7000 44,1400 Holl. gyllini 34,4800 34,5600 35,2200 Þýskt mark 38,6500 38,7500 39,5100 It. líra 0,04279 0,04289 0,04283 Aust. sch. 5,4960 5,5100 5,6030 Port. escudo 0,4068 0,4078 0,4105 Spá. peseti 0,5045 0,5057 0,4976 Jap. yen 0,61600 0,61760 0,58930 Irskt pund 94,290 94,530 96,380 SDR 91,8000 92,0300 90,0500 ECU 75,7400 75,9300 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Konurnar munu draga fram sparkskóna eftir hádegi í dag en þá eru fiórir leikir í 1. deild Íþróttiríkvöld kvenna í knattspymu. Allir leik- irnir hefiast á slaginu kl. 14 og nú er um að gera að mæta á völl- inn og hvetja sínar konur. 1. deild kvenna Valur-UBK ÍBA - ÍBV Sijarnan - KR f A - Þróttur Hótel Selfoss: Annað kvöld, sunnudaginn 27. júní, verða djasstónleikar á Hótel Selfossí. Fram koma söngkonurnar Jenný Guðmundsdóttir og Kristj- ana Stefánsdóttir ásamt hljóm- Skemmtanalítíð sveitum sínum. Hefiast tónieikarn- ir kl. 21.30. Jenný og Kristjana hafa báðar verið við söngnám hér á landi, en Jenný leggur nú stund á djasssöng- nám við Berklee College of Music í Boston. Kristjana og hfiómsveit hennar munu ríða á vaðið og leika fyrri ur við eftir hlé. Efnisskrá tónleik- flutt bæði nýtt efni og gamalt vin part hfiómleikanna, en Jenný tek- anna verður fiölbreytt og verður nýjum belgjum. Jenný Gunnarsdóttir og hljómsveit hennar sem skipuð er Arnotd Lud- vig, Ara Einarssyni og Einari Val Scheving. Myndgátan Nákunnugur Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.