Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Page 51
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1993 DEMI MOORi WOODY HARRiELSON Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson koma hér í mynd Adrian Lyne (Fatal Attraction) sem farið hefur sigurfór um heiminn. „Indecent Proposal" fór beint á topplnn I Bandarikjunum, Bretlandl, Ástral- fu, halfu og Frakklandi... nú er komið að íslandi! Sýnd kl. 5,7,9,10.05 og 11.15. NAIN KYNNI UNTAMED HEART LJOTUR LEIKUR Sýndkl. 9og11. LEIKFÖNG Sýndkl. 7og11. Kvikmyndir Sviðsljós Amold Schwarzenegger: Skiptir um bleiur og grætur í bíó Þaö voru hlutverk kraftakarla og drápsvéla sem komu Amold Schwarz- enegger upp á stjömuhimininn og þar af leiöandi era margir sem eiga erfitt . með að sjá hann fyrir sér sem venjuleg- an mann, eins og hann í raun er. Þaö mikilvægasta í hans lífi em dæt- urnar tvær og bamið sem er væntan- legt í haust. Hann telur því ekki eftir sér aö skipta um bleiu og annað sem fylgir bamaummönnun. Fjölmiölar hafa velt sér upp úr því hvort þetta veröi strákur eða stelpa og hafa lagt honum þau orð í mimn aö hann vilji bara strák. Sjálfur segir hann að það skipti ekki máli. Hann segjr það hafa veriö eðlilega ósk með fyrsta baminu að þaö yrði strákur, þar sem í Austur- ríki sé það mjög mikilvægt að eignast son til aö taka við býlinu en kynni hans af dætmnum tveimur geri það að verkum aö honum sé alveg sama í dag. Einhvers staöar segir að sannir karl- menn gráti ekki en Amold gefur lítið út á þaö og segist oft tárast yfir tiifinn- ingaríkum myndum eins og t.d. Field of Dreams og Malcolm X þegar hann er myrtur fyrir ffaman bömin sín. Þaö lítur því út fyrir að karlmanns- ímyndin sé sífelt að mýkjast. ÓSIÐLEGT TILBOÐ CAPTAIN RON Sýndkl. 3og5. Mlðaverð kr. 350 kl. 3. Untamed Heart, ein af þessum góðu sem þú veröur að sjá! Sýndkl.5og9. Bönnuð Innan 16 ára. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3,5 og 7. Mlðaverð kr. 350 kl. 3. ALEINN HEIMA-2 Sýndkl.3. Mlðaverð kr. 200. Allra slðasta slnn. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ! Sýndkl.3. Mlðaverð kr. 350. S4G4- SlMI - ÁLFABAKKA I - BREIÐH0LTI TOPPMYNDIEVROPUIDAGI NÓG KOMIÐ FALLING DOWN ' SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning GLÆPAMIÐLARINN Spenna vegna Kubudeilunnar er í algleymingi og kjamorkuárás vofir yfir. Þegar hryllingsmynda- frömuður (John Goodman) sýnir nýjustu afurð sína í smábæ í Flórída verða áhorfendur hrædd- ir við minnstu hrellingar. Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins). ★★★ /i USA TODAY ★-*★★ DAILY NEWS - L.A. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. ÓSIÐLEGT TILBOÐ Umtalaðasta myndin á Islandi um þessar mundir. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. FÍFLDJARFUR FLÓTTI Sýnd kl.5,7,9og11.10. Bönnuð Innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. LIFANDI ★★★MBL. Sýndkl.5,9og11.10. Bönnuð bömum Innan 16 ára. MÝSOGMENN ★★★DV. ★★★ MBL. Sýndkl. 7.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Siðustu sýnlngar. Hún átti að verða ritarinn hans timabundið en lagði lif hans í rúst. Timothy Hutton (Ordinary People) og Lara Fiynn Boyle (Wayne’s World) I sállræöiþrlller sem enginn má missa af. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR ONEFALSE MOVE ★*★★ EMPIRE, ★★★ MBL. r !4 H.E., DV. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. STJÚPBÖRN Holly McPhee var virðulegur dómari, hamingjusamlega gift og í góðum efnum en hún hafði ban- vænt áhugamál HÚN SELDI GLÆPI! Það gekk upp þar til hún kynnt- ist afhrotafr æðingnum Jin Oka- saka þvi hann var enn útsmogn- arienhún. JAQUELINE BISSET, MASAYA KATO, GARY DAY, JOHN BACH, GARYSWEET. Lelkstjórl: lan Barry. Sýndkl.5,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. DAGURINN LANGI Sýndkl. 7. Bönnuö Innan 12 ára. Spennandi hrollvekja Sýndkl.5,7,9og11. Slranglega bönnuð börnum innan 16ára. LOFTSKEYTA- Amold Schwarzenegger er ekki sami harðjaxl og hann leikur yfirlertt. SPILLTI LÖGREGLUFORINGINN* ★★★★ PRESSAN. ★★*★ J.B. New York Post Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Bönnuð Innan 16 ára. SOMMERSBY Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð bömum innan 12 ára. KONUILMUR Sýndkl.8.50. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Siðustu sýnlngar. 3- SÝNINGAR: SUNNUDAG! BAMBI Miðaverð kr. 400. Allra siðasta slnn. 3 NINJAR Mlðaverð kr. 350. ELSKAN, ÉG STÆÆK- AÐI BARNIÐ Mlðaverö kr. 350. iiimiiimimm Sýndkl. 5,7,9og11.10. BAMBI Sýndkl.3. Miðaverð kr. 400. Allrasiðasta slnn. HUNDAR FARA TIL HIMNA Sýndkl.3. Mlðaverð kr. 350. I..i.i...iii.ii HASKÓLABÍÓ . SÍMI22140 Frumsýnlng. MATINEE ..BÍÓIГ GRÁTAEKKI Passió ykkur. Hún sá „Thelma & Louise." Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulíf Sýnd I C-sal I dag kl. 5,7,9 og 11. Sunnud. kl. 7,9og11. NEMO Sýnd sunnud. kl. 5. „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“ ★★★ HK. DV Sýndkl.5,7,9og11. ÓGNARLEGT EÐLI! Meiri háttar gamanmynd sem kosin var vlnsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíöinni ’931 Reykjavik. ★★★DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,7 og 9. DAMAGE - SIÐLEYSI ★★★ !4 Mbl. ★★★ Pxessan Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. HONEYMOON INVEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjöm, MBL. ■*★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.” Sýndkl. 11.00. Siðustu sýnlngar. SlHI 11384 - SN0RRABRAUT Frumsýning NÓG KOMIÐ ★★★★ PRESSAN. Stórleikarinn Michael Douglas (Basic Instinct) kemur hér í sinni nýjustu spennumynd, Falling Down. Myndin segir frá manni sem fær sig fullsaddan af ringul- reið og stressi stórborgarinnar og tekur til sinna ráða. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15. BMkHAnB SlMI 76960 - ÁLFABAKKA 1 - BREIÐH0LT1 Frumsýnlng á grínmyndlnni FÆDDÍGÆR L Sýndkl. 5,7,9og 11ITHX. Tnmiiiimiimm SHöh MICHAEL DOUGLAS SÍMI 19000 TVEIR ÝKTIR1 Loaded Weapon 1 fór beint á toppinn i Bandaríkjunum. Mynd þar sem Lethal Weapon, Basic Instinct, Silence of the Lambs og Waynes World eru teknar og hakkaðar í spað í ýktu gríni. Naked Gun-myndimar og Hot Shots voru ekkert miðað við Sýnd kl.5,7,9og11. CANDYMAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.