Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Page 34
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993
, 46
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
■ Tilsölu
Lítill isskápur, 1 árs, örbylgjuofn, gas-
grill, 12 gíra, 24" fjallahjól, 8 rnanna
borðstofub. (fura), rúm, 140x200 cm
(fura), 2 stk. CB-talstöðvar, 40 rása
AM og FM, Shakespeare-loftnet,
borðstofuskenkur úr tekki, barnahjól
f. 8-10 ára, 2 stk. kassettutæki, Sega
master system leikjatölva m/innb.
leik. S. 627728 á kv. og um helgar.
4 eldhússtólar(nýtt leður) + borð, vand-
aðar barnakojur úr krómstáli og tré,
nýtt áklæði á dýnum, vandað sófasett
3+1 + 1 í gömlum stíl, áklæði eftir
vali, 6 sæta raðsófasett, nýbólstrað.
Visa og Euro raðgreiðslur.
H.S. bólstrun, Suðurlandsbraut 52 við
Fákafen, sími 91-688677.
Innréttingar. Fataskápar - baðinnrétt-
ingar - eldhúsinnréttingar. Vönduð
íslensk framleiðsla á sanngjörnu
verði. Föst verðtilboð. Visa og Euro
greiðslukjör. Sendum verðlista ef
óskað er. Opið 9-18,12-16 laugardaga.
Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata),
Kópavogi, sími 91-76150.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Til sölu svart stálgrindarrúm, 1,20 á
breidd, meo dýnu frá Ikea, mjög vel
með farið, verð 20 þús., svart borð með
glerplötu og stóll í stíl, selst saman á
5 þús., 4 stk. fulningainnihurðir, st.
70x200, 3 þús. kr. stk., sportfelgur á
Lada Sport, 1000 kr. stk. Upplýsingar
í síma 91-54980 e.kl. 17.
Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður,
sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón-
vörp, videotæki, rúm og margt, margt
fl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd.
10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðiuveei fiC. sími 670960.
Leðurhornsófi, borð, gullhúð. kristals-
ljósakróna, vegglampar, furuskenkur,
rafmagnsorgel, skrifstofuhúsg. hjóna-
rúm, þvottavél o.fl. heimilist., hús-
tjald, eldhúsborð og málverk e. Valtý.
Lecha steypuhrærivél, járnabeygjuvél
og álvinnupallar á hj. S. 985-28167.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar-
vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning.
V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há-
gæða málning. Wilckens umboðið,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum
alla liti kaupanda að kostnaðarlausu.
Ath. Mambó grill, Hvaleyrarbraut 3.
Opið alla daga frá kl. 7-23.30. Réttir
dagsins 500 kr. + kaffi, hamborgari
með öllu kr. 300.
Ekkert verð matseðils yfir 600 kr.
Búslóð til sölu. Fallegt palesander-
svefnherbergissett (rúm, snyrtiborð og
stóll), hornsófi, borðstofuborð og 6
stólar, 5 eldhússtólar, 410 1 frystikista
og ísskápur. Uppl. í síma 91-39892.
Fellitjald frá Tjaldborg, vel með farið,
fólksbílakerra, stærð 1,2x0,9 m, með
ljósum og yfirbreiðslu, bensínsláttu-
vél, sem þarfnast lítilsháttar viðgerð-
ar, og bamaleikgrind. Sími 91-652252.
Kynningartilboð á pitsum.
18" pitsur með 3 áleggsteg., kr. 1.100,
16" pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850.
Garðabæjarpizza, sími 658898. Opið
16-23.30. Frí heimsendingarþjónusta.
Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggsteg. +
2 1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg.
+ 2 1 af kóki á 1240. Frí heims. Op.
v.d, 16-23.30 og helgar 13-04. Pizza-
staðurinn, Seljabraut 54, s. 870202.
Svefnb., skrifbstóll, frystik., uppþvotta-
vél, miðstöðvarofn, 250x90 cm, slá f.
rennihurð, lengd: 180 cm, 2 stk. gler,
91x46 cm, bílk., 126x123 cm, 11 stk.
jámpl., 315x105 cm. S. 16541/622264.
Kajakar til sölu. Vatna- og fljótakajak-
ar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma
91-652354 milli kl. 19 og 21 á kvöldin.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré-
stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Tilboð óskast i áleggshníf, uppþvotta-
vél, kaffivél, hrærivél, örbylgjuofn og
fleiri tæki. Einnig borð til sölu stólar,
borðbúnaður o.fl. frá veitingastað.
Símar 91-651397 og 91-654471.
Tölva Hyundai 486, 33 MHz með prent-
ara, Bella Camp tjaldvagn, selst á 120
þús. með fortjaldi og eldunaraðstöðu,
Nordmende 14" sjónvarp, Viscont org-
el með skemmtara. S. 91-654982.
•Verðu gluggana þina vatnsgangi.
Vatnsbrettin frá Marmaraiðjunni eru
vatnsvarin, viðhaldsfrí og endingar-
góð. Óbr. verð. Stgrafsl. Einnig ú sól-
bekkjum og borðplötum. S. 91-629955.
Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, með
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan.
Símar 985-27285 og 91-651110.
Ca 10 ára gamall bakaraofn með grilli,
hitahólfi, sjálfhreinsibúnáði og hellu-
borði, létt regnhlífarkerra, 1800, og 10
gíra reiðhjól, 6000. S. 91-670337.
Eldavél - farangurskassi. Til sölu lítið
notaður farangurskassi á bíl og 8 ára
gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma
91-11216.
Gervihnattadiskur af Pace-gerð til sölu,
víðómamóttakari með innbyggðum
afruglara, kort fyrir afruglara fylgir.
Uppl. í síma 91-814432.
Hvitt barnarúm frá Ingvari og sonum,
170x80, með náttborði, hlífðarplötu og
latexdýnu, og brúnn svefnbekkur,
190x75, m/rúmfataskúffu. S. 91-682875.
Kojur, fataskápar, svefnsófi, rúm,
kvenhjól, bamahjól, skautar, bama-
og fullorðinsskíði, hrærivél og djúp-
steikingarpottur til sölu. Sími 612315.
Gullfallegt, hvitt vatnsrúm til sölu, verð
35.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-17329.
Múrpressa til sölu, 2 ára gömul, kostar
ný 160 þús., selst á 90 þús. staðgreitt
með fylgihlutum. Upplýsingar í síma
91-676934.
Nýjung. Indverskir grænmetisréttir í
hádeginu, alla daga nema sunnud.
Kaffihúsið Tíu dropar, Laugavegi 27,
simi 91-19380.
Nýtt kúlu-partitjald, 7 ms, eldhúsborð,
svefnbekkur, hásing undir Dodge
Van, sjálfskipting og 14" felgur til
sölu. Uppl. í síma 91-812354.
Pitsa - afmælistilboð. 9" pitsa 300 kr.,
12" pitsa á 600, 16" á 800 kr., 18" á
1150, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsend.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939.
Siemens-uppþvottavél, 2ja ára gömul,
Toshiba-örbylgjuofn og Panasonic-
farsími til sölu. Uppl. í síma 91-657164,
bæði laugardag og sunnudag.
Sjóskiða- og seglbrettagallar.
Typhoon Winter Wave, kr. 17.901.
Typhoon þurrbúningar, kr. 29.900.
Gullborg hf., s. 92-46656 og 985-34438.
Sófasett, 3 + 2 + 1 +borð, v. 10 þ., seg-
ulb. + útvarpsmagnari, v. 2000, 2 há-
talarar, v. 2000, þríhjól f. fullorðin
(m/körfu), 5 gíra, v. 25 þ. S. 91-642038.
Thule alvöru burðarbogar, útskurðar-
fræsarar/bækur, trérennib. Nýtt:
bensínspari, 15-20% bensínsparnáð-
ur. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844.
Til sölu Hoover uppþvottavél, Siemens
sími og símsvari og palesander hillu-
samstæða. Uppl. í s. 91-670149 e.kl. 17
á föstudag og e.kl. 14 á laugard.
Til sölu nýlegur ísskápur, skipti á minni
koma til greina, einnig til sölu hefil-
bekkur, vantar ryksugu, eldhúsborð
og stóla. Upplýsingar í síma 91-642684.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Heyhleðsluvagn til sölu. Clasbaut
heyhleðsluvagn til sölu. Upplýsingar
í síma 93-66780.
Trim form. Til sölu trim form-tæki með
bekk og öllu tilheyrandi. Einnig
nýlegt hjónarúm. Upplýsingar í síma .
91-629910, Ágústa, eða 91-625498.
VAX ryksuga og djúphreinsivél m/öllum
fylgihlutum, kr. 30.000, og dýnulaust,
hvítt, king size vatnsrúm, til sölu, kr.
10.000. Uppl. í síma 91-72920 e.kl. 18.
Vefstóll, 1,20 í vef, ísskápur, Maxi Cosi
ungbamast., bamakoja f. 1 barn (rúm
uppi, skrifb. niðri) og barnarimlarúm.
Selst allt ódýrt. S. 91-650829.
Vegna flutninga. 1 árs Bosch ísskápur
(1,46) og frystiskápur (1,46). Einnig til
sölu barnarúm (72x172). Upplýsingar
í síma 91-38326.
Verslunarinnréttingar.
Ljósalengjur frá Lumex.
Gufupressa og standar.
Kasmir, Faxafeni 5, s. 812580 og 77788.
Á minna en hálfvirði: Tilbúin skápa-
og skúffuefni + margt fleira í sumar-
bústaðinn sem heimilið. Upplýsingar
í síma 91-674706.
Nýlegt gasgrill, svo til ónotað, borð-
stofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í
síma 91-677149 e.kl. 17 næstu daga.
25" sjónvarp, videotæki, frystikista, 275 I
1 og 9 feta billjardborð, til sölú. Upp-
lýsingar í síma 91-675724. Guðrún.
Stór isskápur, 1,55 á hæð, mjög góður,
frá Electrolux, til sölu. Úpplýsingar í
síma 91-643367.
Svefnsófi með rúmfataskúffu og Atlas
ísskápur með frystiboxi, hæð 116 cm,
til sölu. Uppl. í síma 91-610345 e.kl. 17.
Til sölu Rafha eldavél, kubbur, í góðu
standi, lítið notuð. Úppl. í síma 91-
614916 e.kl. 19.
Vatnsrúm, innanmál 90x200, til sölu,
verð 25.000 staðgreitt. Upplýsingar í
vinnusíma 91-45333.
Vel með fariö 3 gira Euro Star telpu-
reiðhjól til sölu. Verð 10 þús, Uppl. í
síma 91-813836.
Þjónustuauglýsingar
CRAWFORD
20 ÁR Á ÍSLANDI
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHLRÐIR
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGl 10C, S. 678250-678251
BILSKURS
06 IÐNAÐARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
Gröfuþjónusta
H j ct 11 cc
Bilas: 985-30613 Heimas: 625759
jTökum að okkur allan gröfl og jarðvinnu.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Bijótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
I innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum"
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FÝRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi daemi um þjónustu
R0RAMYNDIR hf
Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum.
Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið
er að kaupa eða selja.
Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
'yrirhugað er að skipta um gólíefni.
Til nð kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt f
húsum.
Tii að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
L
Blikksmiðjan Grettir,
Armúla 19, s. 681949 og 681877.
STEINSTE YPUSÓG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
^aæÍovN * STEYPUSOGUN ★
malbiksógun ★ raufasögun ★ vikursögun
al ★ KJARINABORUIN ★
m Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Jr Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
1 Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI ,if. • ® 45505
Bilasími: 985-27016 • Boðsimi: 984-50270
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Geymið augtýslnguna.
JON JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
B
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
-43879.
Bilasiml 985-277oU.
Skólphreinsurr.
-*J Er stíf lað?
F|arlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki. rafmagnssmgla
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboöi 984-54577
FJARLÆGJUM STÍFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALIIR HELGASON
@6888060985-22155